Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Þór-Grindavík 72-78 | Grindavík Íslandsmeistari Grindvíkingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta eftir 78-72 útisigur í Þorlákshöfn í kvöld. Grindvíkingar unnu þar með einvígið gegn Þór 3-1 en þeir urðu síðast Íslandsmeistarar 1996. Körfubolti 2.5.2012 18:22 Popovich er þjálfari ársins í NBA-deildinni Greg Popovich, hinn margreyndi þjálfari San Antonio Spurs, hefur verið valinn þjálfari ársins í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 2.5.2012 15:30 Stoudemire þurfti í aðgerð vegna bræðiskastsins Amare Stoudemire, leikmaður New York, spilar líklega ekki meira á tímabilinu. Hann slasaði sig á hendi eftir að hafa slegið í glerkassa utan um slökkvitæki í bræðiskasti eftir tap sinna manna gegn Miami á dögunum. Körfubolti 2.5.2012 13:30 NBA: Bryant og Bynum fóru á kostum í liði LA Lakers Kobe Bryant var allt í öllu í sóknarleik LA Lakers í 104-100 sigri liðsins gegn Denver í átta liða úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA deildinni í körfuknattleik í nótt. Lakers er 2-0 yfir en fjóra sigurleiki þarf til að komast í undanúrslit Vesturdeildarinnar. Andrew Bynum var einnig gríðarlega sterkur og skoraði hann 27 stig og tók 9 fráköst fyrir Lakers. Körfubolti 2.5.2012 09:00 NBA: Góðir sigrar hjá Boston og Philadelphia á útivelli Tveir leikir fóru fram í nótt í átta liða úrslitum Austurdeildar í NBA deildinni í körfuknattleik. Philadelphia 76‘ers jafnaði metin gegn Chicago Bulls með 109-92 sigri á útivelli. Boston gerði slíkt hið sama með 87-80 sigri gegn Atlanta á útivelli. Staðan er jöfn í báðum þessum viðureignum, 1-1, en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit. Körfubolti 2.5.2012 08:30 Pippen: Chicago ennþá sterkastir Gamla Chicago hetjan, Scottie Pippen, segir Chicago Bulls ennþá vera með sterkasta liðið í úrslitakeppninni í NBA deildinni í ár. Liðið missti á dögunum sinn mikilvægasta leikmann, Derrick Rose út tímabilið og hafa margir afskrifað liðið í baráttunni um titillinn. Körfubolti 1.5.2012 22:00 Miami 2-0 yfir gegn New York | Stoudemire missti stjórn á skapi sínu Miami Heat er með góða stöðu í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni í körfubolta eftir 104-94 sigur gegn New York Knicks á heimavelli. Miami er 2-0 yfir en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit Austurdeildar. Amar‘e Stoudemire, einn besti leikmaður New York, slasaðist á hendi eftir leikinn og er útlitið því ekki gott fyrir þriðja leikinn sem fram fer í New York. Körfubolti 1.5.2012 09:45 NBA: Meistaralið Dallas í slæmri stöðu gegn Oklahoma Dirk Nowitzki og félagar hans í meistaraliði Dallas Mavericks virðast ætla að fara fljótlega í sumarfrí en liðið er 2-0 undir gegn Oklahoma í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni. Dallas tapaði 102-99 á útivelli í nótt þar sem að Russell Westbrook skoraði 29 stig fyrir Oklahoma og Kevin Durant skoraði 25. Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas sem fagnaði sínum fyrsta og eina titli í sögu félagsins fyrir ári síðan. Næstu tveir leikir fara fram í Dallas en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit Vesturdeildar. Körfubolti 1.5.2012 09:10 Leikur þrjú í rimmu Grindavíkur og Þórs Þ í heild sinni á Vísi Grindavík og Þór úr Þorlákshöfn léku í þriðja sinn í úrslitum Iceland Express deild karla í körfuknattleik í gær. Leikurinn var sýndur á Stöð 2 sport. Þór hafði betur, 98-91, og er staðan í rimmunni 2-1 fyrir Grindavík. Það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum verður Íslandsmeistari. Leikurinn er aðgengilegur í heild sinni á Vísi. Körfubolti 30.4.2012 13:12 NBA í nótt: Ótrúleg endurkoma Clippers | Rondo ýtti við dómara Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í gærkvöldi og nótt. LA Clippers átti ótrúlega endurkomu í fyrsta leiknum gegn Memphis Grizzlies og vann, 99-98. Körfubolti 30.4.2012 09:00 Benedikt: Menn börðust fyrir hverjum einasta bolta "Það voru ansi margir búnir að afskrifa okkur eftir síðasta leik og kannski eðlilega en í kvöld kom allt annað lið til leiks," sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þór frá Þorlákshöfn, eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 29.4.2012 22:43 Þorleifur: Vorum okkur til skammar í kvöld "Við komum bara ekki tilbúnir í leikinn og spiluðum einfaldlega illa,"sagði Þorleifur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, eftir tapið í kvöld. Körfubolti 29.4.2012 22:38 Myndir frá ótrúlegum sigri Þórs í Grindavík Þórsara unnu í kvöld óvæntan sigur á Grindavík í Röstinni 98-91. Hart var barist suður með sjó en Þórsarar, með bakið upp við vegg, unnu sanngjarnan sjö stiga sigur. Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á svæðinu og festi augnablikið á filmu. Körfubolti 29.4.2012 22:01 Sannfærandi hjá San Antonio gegn Utah San Antonio Spurs vann öruggan 106-91 sigur á Utah Jazz í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppni NBA-körfuboltans í kvöld. Körfubolti 29.4.2012 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór 91-98 | Frábær sigur Þórsara Þórsarar unnu glæsilegan og nokkuð óvæntan 98-91 sigur á Grindavík í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik í Grindavík í kvöld. Þórsarar minnkuðu muninn í einvíginu í 2-1 og geta jafnað leikinn þegar liðin mætast í Þorlákshöfn á miðvikudagskvöldið. Körfubolti 29.4.2012 19:00 Jón Arnór og félagar eiga enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni Jón Arnór og félagar í Zaragoza unnu flottan sigur, 65-59, gegn Banca í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en með sigrinum á liðið ennþá möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 29.4.2012 13:06 Durant með sigurkörfuna gegn Dallas | Óvæntur sigur Orlando Kevin Durant reyndist hetja Oklahoma Thunderbirds í eins stigs sigri á Dallas Mavericks í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppninni. Durant skoraði sigurkörfuna 1,5 sekúndum fyrir leikslok. Körfubolti 29.4.2012 09:43 Meiðsli Rose alvarleg | Missir af úrslitakeppninni Sigur Chicaco Bulls á Philadelphia 76ers í gær reyndist liðinu dýrkeyptur. Derrick Rose, skærasta stjarna liðsins, meiddist á hné undir lok leiksins og nú er ljóst að hann sleit krossband í hné og missir af úrslitakeppninni. Körfubolti 29.4.2012 09:25 LeBron sjóðandi heitur í stórsigri Miami á New York Lebron James fór á kostum með Miami Heat sem rúllaði yfir New York Knicks í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni sem fram fór í gær. Lokatölurnar urðu 100-67 Miami í vil. Körfubolti 29.4.2012 09:11 Sigur hjá Chicago en Rose meiddist Chicago Bulls lagði Philadelphia 76ers örugglega 103-91 í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem hófst í dag. Körfubolti 28.4.2012 19:57 Samþykkt að fækka erlendum leikmönnum í körfuboltanum Samþykkt var að gera róttækar breytingar á leikmannamálum í körfuboltanum á formannafundi KKÍ sem haldinn var í dag. Hefur stjórn KKÍ verið falið að útfæra tillögurnar sem samþykktar voru. Þetta kom fram á vef KKÍ í kvöld. Körfubolti 27.4.2012 21:46 Leikur nr. 2 í úrslitaeinvígi Þórs og Grindavíkur í heild sinni á Vísi Þór frá Þorlákshöfn og Grindavík mættust í annað sinn á fimmtudaginn í úrslitum Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Grindavík hafði betur, 79-64, en það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum verður Íslandsmeistari. Leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 sport þar sem að Arnar Björnsson og Svali Björgvinsson lýstu leiknum. Allur leikurinn er nú aðgengilegur á sjónvarpshluta Vísis. Næsti leikur fer fram í Grindavík á sunnudaginn og þar geta Grindvíkingar landað Íslandsmeistaratitlinum. Körfubolti 27.4.2012 15:45 Er þetta ótrúlegasta þriggja stiga karfa allra tíma? | Skeleskotið Körfuboltamenn í Eistlandi er ekki mjög þekktir á Íslandi en það gæti verið að nafn Armands Skele verði þekkt stærð í framtíðinn. Bakvörðurinn Skele er leikmaður Kalev/Cramo og hann tók sig til og hitti í körfuna með ótrúlegum hætti í úrslitakeppninni gegn Rakvala Tarvas. Atvikið má sjá í myndbandinu sem segir allt sem segja þarf en þess má geta að með þessu skoti náði Skele að minnka forskot Rakvala Tarvas í þrjú stig, 77-74 og á endanum hafði lið hans betur, 92-84. Körfubolti 27.4.2012 12:45 NBA: Durant stigakóngur þriðja árið í röð Kevin Durant framherji Oklahoma Thunder skoraði flest stig að meðaltali í NBA deildinni í körfubolta í deildarkeppninni sem lauk í nótt. Þetta er þriðja tímabili í röð þar sem hinn 23 ára gamli Durant er stigahæsti leikmaður deildarinnar. Durant, sem er 2.06 m á hæð skoraði 28 stig að meðaltali í leik í vetur en Kobe Bryant leikmaður LA Lakers kom þar næstur með 27,8 stig að meðaltali. Körfubolti 27.4.2012 11:15 NBA: Hvaða lið mætast í úrslitakeppninni? Chicago tryggði sér heimavallarétt í gegnum alla úrslitakeppnina með 107-75 sigri gegn Cleveland í lokaumferð NBA deildarinnar í nótt. Chicago er með bestan árangur allra liða í deildinni. Meistarlið Dallas hefur ekki náð sér á strik í vetur og endaði liðið í 7. sæti Vesturdeildar og miklar líkur á því að liðið nái ekki að komast í gegnum gríðarlega sterka Oklahoma lið í fyrstu umferð. Körfubolti 27.4.2012 09:30 Michael Jordan á lélegasta lið allra tíma í NBA deildinni Deildarkeppninni í NBA deildinni í körfuknattleik í Bandaríkjunum lauk í nótt og er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. Charlotte Bobcats, liðið sem Michael Jordan á, náði ekki að landa sigri í lokaumferðinni og er Charlotte þar með lélegasta lið NBA deildarinnar frá upphafi. Liðið tapaði 104-84 gegn New York á útivelli og var þetta 23. tapleikur liðsins í röð. Körfubolti 27.4.2012 08:45 Örvar ráðinn til Njarðvíkur Örvar Þór Kristjánsson hefur verið ráðinn til síns gamla félags, Njarðvíkur, og mun hann verða aðstoðarþjálfari Einars Árna Jóhannessyni næstu tvö árin hið minnsta. Körfubolti 26.4.2012 19:51 Kobe þarf að skora 38 stig í nótt til að verða stigakóngur Það er nokkuð undir hjá Kobe Bryant í kvöld en hann getur orðið stigakóngur NBA-deildarinnar nái hann að skora 38 stig gegn Sacramento í nótt. Körfubolti 26.4.2012 17:15 Treyja Rose vinsælust í NBA-deildinni Kobe Bryant og LeBron James eru ekki lengur vinsælustu leikmenn NBA-deildarinnar. Í það minnsta ekki ef mið er tekið af treyjusölu í NBA-deildinni. Körfubolti 26.4.2012 15:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Grindavík 64-79 Grindavík er einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta eftir magnaðan útisigur á Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Grindavík er komið með 2-0 forskot í einvíginu. Körfubolti 26.4.2012 15:12 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: Þór-Grindavík 72-78 | Grindavík Íslandsmeistari Grindvíkingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta eftir 78-72 útisigur í Þorlákshöfn í kvöld. Grindvíkingar unnu þar með einvígið gegn Þór 3-1 en þeir urðu síðast Íslandsmeistarar 1996. Körfubolti 2.5.2012 18:22
Popovich er þjálfari ársins í NBA-deildinni Greg Popovich, hinn margreyndi þjálfari San Antonio Spurs, hefur verið valinn þjálfari ársins í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 2.5.2012 15:30
Stoudemire þurfti í aðgerð vegna bræðiskastsins Amare Stoudemire, leikmaður New York, spilar líklega ekki meira á tímabilinu. Hann slasaði sig á hendi eftir að hafa slegið í glerkassa utan um slökkvitæki í bræðiskasti eftir tap sinna manna gegn Miami á dögunum. Körfubolti 2.5.2012 13:30
NBA: Bryant og Bynum fóru á kostum í liði LA Lakers Kobe Bryant var allt í öllu í sóknarleik LA Lakers í 104-100 sigri liðsins gegn Denver í átta liða úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA deildinni í körfuknattleik í nótt. Lakers er 2-0 yfir en fjóra sigurleiki þarf til að komast í undanúrslit Vesturdeildarinnar. Andrew Bynum var einnig gríðarlega sterkur og skoraði hann 27 stig og tók 9 fráköst fyrir Lakers. Körfubolti 2.5.2012 09:00
NBA: Góðir sigrar hjá Boston og Philadelphia á útivelli Tveir leikir fóru fram í nótt í átta liða úrslitum Austurdeildar í NBA deildinni í körfuknattleik. Philadelphia 76‘ers jafnaði metin gegn Chicago Bulls með 109-92 sigri á útivelli. Boston gerði slíkt hið sama með 87-80 sigri gegn Atlanta á útivelli. Staðan er jöfn í báðum þessum viðureignum, 1-1, en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit. Körfubolti 2.5.2012 08:30
Pippen: Chicago ennþá sterkastir Gamla Chicago hetjan, Scottie Pippen, segir Chicago Bulls ennþá vera með sterkasta liðið í úrslitakeppninni í NBA deildinni í ár. Liðið missti á dögunum sinn mikilvægasta leikmann, Derrick Rose út tímabilið og hafa margir afskrifað liðið í baráttunni um titillinn. Körfubolti 1.5.2012 22:00
Miami 2-0 yfir gegn New York | Stoudemire missti stjórn á skapi sínu Miami Heat er með góða stöðu í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni í körfubolta eftir 104-94 sigur gegn New York Knicks á heimavelli. Miami er 2-0 yfir en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit Austurdeildar. Amar‘e Stoudemire, einn besti leikmaður New York, slasaðist á hendi eftir leikinn og er útlitið því ekki gott fyrir þriðja leikinn sem fram fer í New York. Körfubolti 1.5.2012 09:45
NBA: Meistaralið Dallas í slæmri stöðu gegn Oklahoma Dirk Nowitzki og félagar hans í meistaraliði Dallas Mavericks virðast ætla að fara fljótlega í sumarfrí en liðið er 2-0 undir gegn Oklahoma í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni. Dallas tapaði 102-99 á útivelli í nótt þar sem að Russell Westbrook skoraði 29 stig fyrir Oklahoma og Kevin Durant skoraði 25. Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas sem fagnaði sínum fyrsta og eina titli í sögu félagsins fyrir ári síðan. Næstu tveir leikir fara fram í Dallas en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit Vesturdeildar. Körfubolti 1.5.2012 09:10
Leikur þrjú í rimmu Grindavíkur og Þórs Þ í heild sinni á Vísi Grindavík og Þór úr Þorlákshöfn léku í þriðja sinn í úrslitum Iceland Express deild karla í körfuknattleik í gær. Leikurinn var sýndur á Stöð 2 sport. Þór hafði betur, 98-91, og er staðan í rimmunni 2-1 fyrir Grindavík. Það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum verður Íslandsmeistari. Leikurinn er aðgengilegur í heild sinni á Vísi. Körfubolti 30.4.2012 13:12
NBA í nótt: Ótrúleg endurkoma Clippers | Rondo ýtti við dómara Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í gærkvöldi og nótt. LA Clippers átti ótrúlega endurkomu í fyrsta leiknum gegn Memphis Grizzlies og vann, 99-98. Körfubolti 30.4.2012 09:00
Benedikt: Menn börðust fyrir hverjum einasta bolta "Það voru ansi margir búnir að afskrifa okkur eftir síðasta leik og kannski eðlilega en í kvöld kom allt annað lið til leiks," sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þór frá Þorlákshöfn, eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 29.4.2012 22:43
Þorleifur: Vorum okkur til skammar í kvöld "Við komum bara ekki tilbúnir í leikinn og spiluðum einfaldlega illa,"sagði Þorleifur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, eftir tapið í kvöld. Körfubolti 29.4.2012 22:38
Myndir frá ótrúlegum sigri Þórs í Grindavík Þórsara unnu í kvöld óvæntan sigur á Grindavík í Röstinni 98-91. Hart var barist suður með sjó en Þórsarar, með bakið upp við vegg, unnu sanngjarnan sjö stiga sigur. Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á svæðinu og festi augnablikið á filmu. Körfubolti 29.4.2012 22:01
Sannfærandi hjá San Antonio gegn Utah San Antonio Spurs vann öruggan 106-91 sigur á Utah Jazz í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppni NBA-körfuboltans í kvöld. Körfubolti 29.4.2012 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór 91-98 | Frábær sigur Þórsara Þórsarar unnu glæsilegan og nokkuð óvæntan 98-91 sigur á Grindavík í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik í Grindavík í kvöld. Þórsarar minnkuðu muninn í einvíginu í 2-1 og geta jafnað leikinn þegar liðin mætast í Þorlákshöfn á miðvikudagskvöldið. Körfubolti 29.4.2012 19:00
Jón Arnór og félagar eiga enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni Jón Arnór og félagar í Zaragoza unnu flottan sigur, 65-59, gegn Banca í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en með sigrinum á liðið ennþá möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 29.4.2012 13:06
Durant með sigurkörfuna gegn Dallas | Óvæntur sigur Orlando Kevin Durant reyndist hetja Oklahoma Thunderbirds í eins stigs sigri á Dallas Mavericks í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppninni. Durant skoraði sigurkörfuna 1,5 sekúndum fyrir leikslok. Körfubolti 29.4.2012 09:43
Meiðsli Rose alvarleg | Missir af úrslitakeppninni Sigur Chicaco Bulls á Philadelphia 76ers í gær reyndist liðinu dýrkeyptur. Derrick Rose, skærasta stjarna liðsins, meiddist á hné undir lok leiksins og nú er ljóst að hann sleit krossband í hné og missir af úrslitakeppninni. Körfubolti 29.4.2012 09:25
LeBron sjóðandi heitur í stórsigri Miami á New York Lebron James fór á kostum með Miami Heat sem rúllaði yfir New York Knicks í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni sem fram fór í gær. Lokatölurnar urðu 100-67 Miami í vil. Körfubolti 29.4.2012 09:11
Sigur hjá Chicago en Rose meiddist Chicago Bulls lagði Philadelphia 76ers örugglega 103-91 í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem hófst í dag. Körfubolti 28.4.2012 19:57
Samþykkt að fækka erlendum leikmönnum í körfuboltanum Samþykkt var að gera róttækar breytingar á leikmannamálum í körfuboltanum á formannafundi KKÍ sem haldinn var í dag. Hefur stjórn KKÍ verið falið að útfæra tillögurnar sem samþykktar voru. Þetta kom fram á vef KKÍ í kvöld. Körfubolti 27.4.2012 21:46
Leikur nr. 2 í úrslitaeinvígi Þórs og Grindavíkur í heild sinni á Vísi Þór frá Þorlákshöfn og Grindavík mættust í annað sinn á fimmtudaginn í úrslitum Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Grindavík hafði betur, 79-64, en það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum verður Íslandsmeistari. Leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 sport þar sem að Arnar Björnsson og Svali Björgvinsson lýstu leiknum. Allur leikurinn er nú aðgengilegur á sjónvarpshluta Vísis. Næsti leikur fer fram í Grindavík á sunnudaginn og þar geta Grindvíkingar landað Íslandsmeistaratitlinum. Körfubolti 27.4.2012 15:45
Er þetta ótrúlegasta þriggja stiga karfa allra tíma? | Skeleskotið Körfuboltamenn í Eistlandi er ekki mjög þekktir á Íslandi en það gæti verið að nafn Armands Skele verði þekkt stærð í framtíðinn. Bakvörðurinn Skele er leikmaður Kalev/Cramo og hann tók sig til og hitti í körfuna með ótrúlegum hætti í úrslitakeppninni gegn Rakvala Tarvas. Atvikið má sjá í myndbandinu sem segir allt sem segja þarf en þess má geta að með þessu skoti náði Skele að minnka forskot Rakvala Tarvas í þrjú stig, 77-74 og á endanum hafði lið hans betur, 92-84. Körfubolti 27.4.2012 12:45
NBA: Durant stigakóngur þriðja árið í röð Kevin Durant framherji Oklahoma Thunder skoraði flest stig að meðaltali í NBA deildinni í körfubolta í deildarkeppninni sem lauk í nótt. Þetta er þriðja tímabili í röð þar sem hinn 23 ára gamli Durant er stigahæsti leikmaður deildarinnar. Durant, sem er 2.06 m á hæð skoraði 28 stig að meðaltali í leik í vetur en Kobe Bryant leikmaður LA Lakers kom þar næstur með 27,8 stig að meðaltali. Körfubolti 27.4.2012 11:15
NBA: Hvaða lið mætast í úrslitakeppninni? Chicago tryggði sér heimavallarétt í gegnum alla úrslitakeppnina með 107-75 sigri gegn Cleveland í lokaumferð NBA deildarinnar í nótt. Chicago er með bestan árangur allra liða í deildinni. Meistarlið Dallas hefur ekki náð sér á strik í vetur og endaði liðið í 7. sæti Vesturdeildar og miklar líkur á því að liðið nái ekki að komast í gegnum gríðarlega sterka Oklahoma lið í fyrstu umferð. Körfubolti 27.4.2012 09:30
Michael Jordan á lélegasta lið allra tíma í NBA deildinni Deildarkeppninni í NBA deildinni í körfuknattleik í Bandaríkjunum lauk í nótt og er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. Charlotte Bobcats, liðið sem Michael Jordan á, náði ekki að landa sigri í lokaumferðinni og er Charlotte þar með lélegasta lið NBA deildarinnar frá upphafi. Liðið tapaði 104-84 gegn New York á útivelli og var þetta 23. tapleikur liðsins í röð. Körfubolti 27.4.2012 08:45
Örvar ráðinn til Njarðvíkur Örvar Þór Kristjánsson hefur verið ráðinn til síns gamla félags, Njarðvíkur, og mun hann verða aðstoðarþjálfari Einars Árna Jóhannessyni næstu tvö árin hið minnsta. Körfubolti 26.4.2012 19:51
Kobe þarf að skora 38 stig í nótt til að verða stigakóngur Það er nokkuð undir hjá Kobe Bryant í kvöld en hann getur orðið stigakóngur NBA-deildarinnar nái hann að skora 38 stig gegn Sacramento í nótt. Körfubolti 26.4.2012 17:15
Treyja Rose vinsælust í NBA-deildinni Kobe Bryant og LeBron James eru ekki lengur vinsælustu leikmenn NBA-deildarinnar. Í það minnsta ekki ef mið er tekið af treyjusölu í NBA-deildinni. Körfubolti 26.4.2012 15:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Grindavík 64-79 Grindavík er einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta eftir magnaðan útisigur á Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Grindavík er komið með 2-0 forskot í einvíginu. Körfubolti 26.4.2012 15:12