Körfubolti Pavel ekki með Íslandi gegn Svartfellingum Íslenska landsliðið í körfuknattleik mætir Svartfellingum í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Íslenska liðið verður án Pavel Ermolinskij í leiknum. Körfubolti 24.8.2012 14:00 Ekki ódýrt að ganga í skóm LeBron James LeBron James er besti körfuboltamaður heims í dag. NBA-meistari, Ólympíumeistari, bestur í NBA-deildinni. Árið 2012 hefur verið magnað hjá kappanum og nýjust fréttirnar tengdar honum eru í kringum nýju skónna hans, LeBron X, sem eru á leiðinni á markað. Körfubolti 22.8.2012 23:30 Jón Arnór fjórði stigahæstur eftir þrjár umferðir Jón Arnór Stefánsson er meðal stigahæstu manna eftir þrjár fyrstu umferðirnar í undankeppni Evrópumótsins í körfubolta en Jón Arnór hefur skorað 22,0 stig að meðaltali í fyrstu þremur leikjum íslenska landsliðsins. Körfubolti 22.8.2012 19:30 Paul fór í aðgerð á þumli Stjörnuleikstjórnandi LA Clippers, Chris Paul, gekkst undir aðgerð á þumli í gær og að sögn talsmanns Clippers gekk aðgerðin vel. Körfubolti 22.8.2012 14:45 Íslensku strákarnir skotnir í kaf gegn Ísrael | Myndasyrpa Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði 110-83 gegn Ísraelum í A-riðli undankeppni Evrópumótsins í körfuknattleik í kvöld.* Körfubolti 21.8.2012 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Ísrael 83-110 Ísland steinlág fyrir Ísrael, 110-83, í undankeppni Evrópukeppninnar í körfubolta og var mikill getumunur á liðinum í Laugardalshöllinni í kvöld. Körfubolti 21.8.2012 17:31 Hlynur lofar því að troða í upphituninni "Já og já,“ sagði Hlynur Bæringsson landsliðsmaður í körfuknattleik þegar hann var inntur eftir því hvort leikmenn liðsins væri klárir í slaginn gegn Ísrael og hvort Ísland gæti unnið þá í Laugardalshöllinni í kvöld. Liðin eigast við í undankeppni Evrópumótsins en Ísland er með einn sigur eftir tvær umferðir en Ísrael hefur tapað báðum viðureignum sínum í riðlinum. Körfubolti 21.8.2012 15:00 Ægir Þór ætlar að nýta hraða sinn gegn Ísrael Ægir Þór Steinarsson leikstjórnandi íslenska landsliðsins í körfuknattleik fær eflaust stórt hlutverk í kvöld þegar Ísland tekur á móti Ísrael í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöll. Ægir fékk óvænt tækifæri í byrjunarliðinu í 81-75 sigri Íslands gegn Slóvakíu á útivelli s.l. laugardag eftir að Pavel Ermolinskij meiddist í upphitun. Pavel verður ekki með í kvöld og það er ljóst að það mun mikið mæða á Ægi. Körfubolti 21.8.2012 14:00 Jón Arnór býst við hörkuleik gegn Ísrael í kvöld Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í íslenska körfuknattleikslandsliðinu mæta Ísrael í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöll í kvöld. Ísland náði frábærum úrslitum gegn Slóvakíu á útivelli s.l. laugardag með 81-75 sigri. Þar fór Jón Arnór á kostum og skoraði hann 28 stig. Landsliðsmaðurinn vonast eftir góðum stuðningi frá íslenskum áhorfendum í kvöld en leikurinn hefst kl. 19.15. Körfubolti 21.8.2012 12:00 Búið að frumsýna nýja mynd með Durant Leikmenn NBA-deildarinnar nýttu tímann misvel þegar verkfall var í deildinni. Kevin Durant, leikmaður Oklahoma Thunder, nýtti tímann til þess að leika í kvikmynd sem nú er búið að frumsýna. Körfubolti 20.8.2012 23:15 Pavel verður hvíldur á móti Ísrael á morgun Pavel Ermolinskij verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Ísrael í Laugardalshöllinni á morgun en hann er ekki orðinn nógu góður af nárameiðslunum sem hann varð fyrir í upphitun fyrir Slóvakíuleikinn á laugardaginn. Körfubolti 20.8.2012 22:45 Strákarnir fengu skóna sína rétt fyrir æfingu Íslenska körfuboltalandsliðið er þessa stundina á æfingu fyrir leikinn á móti Ísrael sem fram fer í Laugardalshöllinni á morgun en það munaði engu að sumir leikmanna liðsins þyrftu að æfa á sokkalestunum í kvöld. Körfubolti 20.8.2012 17:48 LeBron vill spila á ÓL 2016 LeBron James er ekki búinn að fá nóg af Ólympíuleikunum og hefur þegar gefið það út að hann sé klár í að spila í Rio de Janeiro árið 2016. Körfubolti 20.8.2012 14:15 Körfuboltalandsliðið í Smáralind í dag Körfuboltaunnendur geta hitt Jón Arnór Stefánsson og félaga í íslenska körfuboltalandsliðinu í Skemmtigarðinum í Smáralind í dag. Körfubolti 20.8.2012 12:00 Jón Arnór: Ég skal bjóða Miðjunni á leikinn Íslenska körfuboltalandsliðið fylgdi á eftir frábærum seinni hálfleik á móti Serbum á þriðjudaginn var með því að vinna stórglæsilegan útisigur á Slóvakíu á laugardaginn. "Ég myndi segja að þetta væri stórt skref fram á við. Þetta er miklu erfiðari leikur en leikurinn við Serbíu í Höllinni. Við vorum að koma hingað í útileik og vissum ekki mikið um liðið. Þetta var því miklu meiri leikur heldur en í Höllinni,“ sagði Jón Arnór Stefánsson besti maður íslenska liðsins í þessum 81-75 sigri á Slóvökum. Körfubolti 20.8.2012 10:30 Keyrði í þrjá og hálfan tíma á leikinn Helena Sverrisdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins og leikmaður slóvakíska liðsins Good Angels Kosice, var meðal áhorfenda á körfuboltalandsleik Slóvaku og Íslands í Levice á laugardaginn. Hún ók í þrjá og hálfan tíma frá Kosice til að horfa á leikinn. Körfubolti 20.8.2012 09:45 Kobe Bryant með 68 stig á 15 mínútum Kobe Bryant, helsta stjarna Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum, efndi til sýningar á góðgerðaleik í Kína með Nike um helgina. Bryant lék í 15 mínútur og skoraði 68 stig fyrir framan mikinn fjölda áhorfenda. Körfubolti 19.8.2012 23:45 Don Nelson hættur Don Nelson tilkynnti um helgina að hann er hættur þjálfun. Enginn þjálfari hefur sigrað fleiri leiki á sínum ferli en þjálfarinn litríki sem lauk ferlinum hjá Golden State Warriors. Körfubolti 19.8.2012 23:15 Svartfjallaland lagði Serbíu með flautukörfu frá miðju Óvænt úrslit urðu í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í körfuknattleik í gær þegar Svartfjallaland lagði Serbíu á útivelli. Þá unnu Eistar sigur á Ísrael á útivelli í framlengdum leik. Körfubolti 19.8.2012 10:00 Frábær troðsla hjá Hlyni | Svipmyndir frá sigrinum í Slóvakíu Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik vann glæsilegan sex stiga sigur á Slóvakíu í A-riðli undankeppni Evrópumótsins ytra í gær. Körfubolti 19.8.2012 08:00 Ibaka framlengir við Oklahoma Samkvæmt heimildum ESPN er Oklahoma Thunder búið að ná samkomulagi við Serge Ibaka um nýjan fjögurra ára samning. Samningurinn er metinn á 48 milljónir dollara. Körfubolti 18.8.2012 22:30 Jón Arnór sjóðheitur í frábærum sigri í Slóvakíu Íslenska landsliðið í körfuknattleik vann frækinn útisigur, 75-81, gegn Slóvakíu í dag. Þetta var annar leikur liðsins í A-riðli fyrir undankeppni EM. Körfubolti 18.8.2012 17:50 Logi er veikur Logi Gunnarsson verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu þegar liðið mætir Slóvakíu á laugardaginn. Körfubolti 17.8.2012 06:00 Lakers þarf að borga tugi milljarða í lúxusskatt vegna Howard og Nash Los Angeles Lakers hefur styrkt sig mikið fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta því félagið krækti í stjörnuleikmennina Dwight Howard og Steve Nash í sumar. Fyrir eru kappar eins og Kobe Bryant og Pau Gasol og því verður Lakers-liðið sannkallað stjörnulið næsta vetur. Körfubolti 15.8.2012 23:45 Strákarnir stóðu í Serbum - myndir Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik sýndi stórt hjarta, dug og þor er það tók á móti Serbum í Laugardalshöll en Serbar eru með eitt besta landslið heims. Körfubolti 14.8.2012 22:27 Þrír stórsigrar í Pepsi-deild kvenna Þrír leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Staða liðanna í deildinni breyttist lítið við þessa leiki enda úrslit eftir bókinni. Körfubolti 14.8.2012 21:04 Peter Öqvist: Frábær gluggi fyrir leikmenn Íslands "Ég elska nýja fyrirkomulagið því það þýðir að heimsklassalandslið á borð við Serbíu koma í heimsókn til Íslands," segir landsliðsþjálfari Íslands í körfuknattleik, Svínn Peter Öqvist. Körfubolti 14.8.2012 13:45 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Serbía 79-91 Ísland tapaði fyrir Serbíu 91-78 í fyrsta leik A-riðils í undankeppni Evrópumeistaramótsins í körfubolta í kvöld en getur engu að síður borið höfuðið hátt eftir leikinn. Liðið barðist af krafti en slakur annar leikhluti varð liðinu að falli í kvöld. Körfubolti 14.8.2012 13:21 Logi Gunnars: Landsleikirnir á móti stóru þjóðunum standa upp úr "Þetta lið er með þeim bestu í heimi. Það eru forréttindi að fá að taka þátt í þessu. Þess vegna er maður í þessu og reynir að vera með í eins mörgum leikjum og maður getur. Maður vill mæla sig á móti þeim bestu," segir landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson. Körfubolti 14.8.2012 12:15 Verður örugglega troðið í grillið á okkur Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik hefur í kvöld leik í undankeppni Evrópumótsins. Mótherjinn er landslið Serbíu sem hefur án nokkurs vafa á að skipa einu sterkasta landsliði heims. Silfurverðlaun á Evrópumótinu 2009 og fjórða sæti á heimsmeistaramótinu ári síðar eru til marks um getu þeirra. Körfubolti 14.8.2012 07:00 « ‹ ›
Pavel ekki með Íslandi gegn Svartfellingum Íslenska landsliðið í körfuknattleik mætir Svartfellingum í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Íslenska liðið verður án Pavel Ermolinskij í leiknum. Körfubolti 24.8.2012 14:00
Ekki ódýrt að ganga í skóm LeBron James LeBron James er besti körfuboltamaður heims í dag. NBA-meistari, Ólympíumeistari, bestur í NBA-deildinni. Árið 2012 hefur verið magnað hjá kappanum og nýjust fréttirnar tengdar honum eru í kringum nýju skónna hans, LeBron X, sem eru á leiðinni á markað. Körfubolti 22.8.2012 23:30
Jón Arnór fjórði stigahæstur eftir þrjár umferðir Jón Arnór Stefánsson er meðal stigahæstu manna eftir þrjár fyrstu umferðirnar í undankeppni Evrópumótsins í körfubolta en Jón Arnór hefur skorað 22,0 stig að meðaltali í fyrstu þremur leikjum íslenska landsliðsins. Körfubolti 22.8.2012 19:30
Paul fór í aðgerð á þumli Stjörnuleikstjórnandi LA Clippers, Chris Paul, gekkst undir aðgerð á þumli í gær og að sögn talsmanns Clippers gekk aðgerðin vel. Körfubolti 22.8.2012 14:45
Íslensku strákarnir skotnir í kaf gegn Ísrael | Myndasyrpa Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði 110-83 gegn Ísraelum í A-riðli undankeppni Evrópumótsins í körfuknattleik í kvöld.* Körfubolti 21.8.2012 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Ísrael 83-110 Ísland steinlág fyrir Ísrael, 110-83, í undankeppni Evrópukeppninnar í körfubolta og var mikill getumunur á liðinum í Laugardalshöllinni í kvöld. Körfubolti 21.8.2012 17:31
Hlynur lofar því að troða í upphituninni "Já og já,“ sagði Hlynur Bæringsson landsliðsmaður í körfuknattleik þegar hann var inntur eftir því hvort leikmenn liðsins væri klárir í slaginn gegn Ísrael og hvort Ísland gæti unnið þá í Laugardalshöllinni í kvöld. Liðin eigast við í undankeppni Evrópumótsins en Ísland er með einn sigur eftir tvær umferðir en Ísrael hefur tapað báðum viðureignum sínum í riðlinum. Körfubolti 21.8.2012 15:00
Ægir Þór ætlar að nýta hraða sinn gegn Ísrael Ægir Þór Steinarsson leikstjórnandi íslenska landsliðsins í körfuknattleik fær eflaust stórt hlutverk í kvöld þegar Ísland tekur á móti Ísrael í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöll. Ægir fékk óvænt tækifæri í byrjunarliðinu í 81-75 sigri Íslands gegn Slóvakíu á útivelli s.l. laugardag eftir að Pavel Ermolinskij meiddist í upphitun. Pavel verður ekki með í kvöld og það er ljóst að það mun mikið mæða á Ægi. Körfubolti 21.8.2012 14:00
Jón Arnór býst við hörkuleik gegn Ísrael í kvöld Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í íslenska körfuknattleikslandsliðinu mæta Ísrael í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöll í kvöld. Ísland náði frábærum úrslitum gegn Slóvakíu á útivelli s.l. laugardag með 81-75 sigri. Þar fór Jón Arnór á kostum og skoraði hann 28 stig. Landsliðsmaðurinn vonast eftir góðum stuðningi frá íslenskum áhorfendum í kvöld en leikurinn hefst kl. 19.15. Körfubolti 21.8.2012 12:00
Búið að frumsýna nýja mynd með Durant Leikmenn NBA-deildarinnar nýttu tímann misvel þegar verkfall var í deildinni. Kevin Durant, leikmaður Oklahoma Thunder, nýtti tímann til þess að leika í kvikmynd sem nú er búið að frumsýna. Körfubolti 20.8.2012 23:15
Pavel verður hvíldur á móti Ísrael á morgun Pavel Ermolinskij verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Ísrael í Laugardalshöllinni á morgun en hann er ekki orðinn nógu góður af nárameiðslunum sem hann varð fyrir í upphitun fyrir Slóvakíuleikinn á laugardaginn. Körfubolti 20.8.2012 22:45
Strákarnir fengu skóna sína rétt fyrir æfingu Íslenska körfuboltalandsliðið er þessa stundina á æfingu fyrir leikinn á móti Ísrael sem fram fer í Laugardalshöllinni á morgun en það munaði engu að sumir leikmanna liðsins þyrftu að æfa á sokkalestunum í kvöld. Körfubolti 20.8.2012 17:48
LeBron vill spila á ÓL 2016 LeBron James er ekki búinn að fá nóg af Ólympíuleikunum og hefur þegar gefið það út að hann sé klár í að spila í Rio de Janeiro árið 2016. Körfubolti 20.8.2012 14:15
Körfuboltalandsliðið í Smáralind í dag Körfuboltaunnendur geta hitt Jón Arnór Stefánsson og félaga í íslenska körfuboltalandsliðinu í Skemmtigarðinum í Smáralind í dag. Körfubolti 20.8.2012 12:00
Jón Arnór: Ég skal bjóða Miðjunni á leikinn Íslenska körfuboltalandsliðið fylgdi á eftir frábærum seinni hálfleik á móti Serbum á þriðjudaginn var með því að vinna stórglæsilegan útisigur á Slóvakíu á laugardaginn. "Ég myndi segja að þetta væri stórt skref fram á við. Þetta er miklu erfiðari leikur en leikurinn við Serbíu í Höllinni. Við vorum að koma hingað í útileik og vissum ekki mikið um liðið. Þetta var því miklu meiri leikur heldur en í Höllinni,“ sagði Jón Arnór Stefánsson besti maður íslenska liðsins í þessum 81-75 sigri á Slóvökum. Körfubolti 20.8.2012 10:30
Keyrði í þrjá og hálfan tíma á leikinn Helena Sverrisdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins og leikmaður slóvakíska liðsins Good Angels Kosice, var meðal áhorfenda á körfuboltalandsleik Slóvaku og Íslands í Levice á laugardaginn. Hún ók í þrjá og hálfan tíma frá Kosice til að horfa á leikinn. Körfubolti 20.8.2012 09:45
Kobe Bryant með 68 stig á 15 mínútum Kobe Bryant, helsta stjarna Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum, efndi til sýningar á góðgerðaleik í Kína með Nike um helgina. Bryant lék í 15 mínútur og skoraði 68 stig fyrir framan mikinn fjölda áhorfenda. Körfubolti 19.8.2012 23:45
Don Nelson hættur Don Nelson tilkynnti um helgina að hann er hættur þjálfun. Enginn þjálfari hefur sigrað fleiri leiki á sínum ferli en þjálfarinn litríki sem lauk ferlinum hjá Golden State Warriors. Körfubolti 19.8.2012 23:15
Svartfjallaland lagði Serbíu með flautukörfu frá miðju Óvænt úrslit urðu í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í körfuknattleik í gær þegar Svartfjallaland lagði Serbíu á útivelli. Þá unnu Eistar sigur á Ísrael á útivelli í framlengdum leik. Körfubolti 19.8.2012 10:00
Frábær troðsla hjá Hlyni | Svipmyndir frá sigrinum í Slóvakíu Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik vann glæsilegan sex stiga sigur á Slóvakíu í A-riðli undankeppni Evrópumótsins ytra í gær. Körfubolti 19.8.2012 08:00
Ibaka framlengir við Oklahoma Samkvæmt heimildum ESPN er Oklahoma Thunder búið að ná samkomulagi við Serge Ibaka um nýjan fjögurra ára samning. Samningurinn er metinn á 48 milljónir dollara. Körfubolti 18.8.2012 22:30
Jón Arnór sjóðheitur í frábærum sigri í Slóvakíu Íslenska landsliðið í körfuknattleik vann frækinn útisigur, 75-81, gegn Slóvakíu í dag. Þetta var annar leikur liðsins í A-riðli fyrir undankeppni EM. Körfubolti 18.8.2012 17:50
Logi er veikur Logi Gunnarsson verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu þegar liðið mætir Slóvakíu á laugardaginn. Körfubolti 17.8.2012 06:00
Lakers þarf að borga tugi milljarða í lúxusskatt vegna Howard og Nash Los Angeles Lakers hefur styrkt sig mikið fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta því félagið krækti í stjörnuleikmennina Dwight Howard og Steve Nash í sumar. Fyrir eru kappar eins og Kobe Bryant og Pau Gasol og því verður Lakers-liðið sannkallað stjörnulið næsta vetur. Körfubolti 15.8.2012 23:45
Strákarnir stóðu í Serbum - myndir Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik sýndi stórt hjarta, dug og þor er það tók á móti Serbum í Laugardalshöll en Serbar eru með eitt besta landslið heims. Körfubolti 14.8.2012 22:27
Þrír stórsigrar í Pepsi-deild kvenna Þrír leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Staða liðanna í deildinni breyttist lítið við þessa leiki enda úrslit eftir bókinni. Körfubolti 14.8.2012 21:04
Peter Öqvist: Frábær gluggi fyrir leikmenn Íslands "Ég elska nýja fyrirkomulagið því það þýðir að heimsklassalandslið á borð við Serbíu koma í heimsókn til Íslands," segir landsliðsþjálfari Íslands í körfuknattleik, Svínn Peter Öqvist. Körfubolti 14.8.2012 13:45
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Serbía 79-91 Ísland tapaði fyrir Serbíu 91-78 í fyrsta leik A-riðils í undankeppni Evrópumeistaramótsins í körfubolta í kvöld en getur engu að síður borið höfuðið hátt eftir leikinn. Liðið barðist af krafti en slakur annar leikhluti varð liðinu að falli í kvöld. Körfubolti 14.8.2012 13:21
Logi Gunnars: Landsleikirnir á móti stóru þjóðunum standa upp úr "Þetta lið er með þeim bestu í heimi. Það eru forréttindi að fá að taka þátt í þessu. Þess vegna er maður í þessu og reynir að vera með í eins mörgum leikjum og maður getur. Maður vill mæla sig á móti þeim bestu," segir landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson. Körfubolti 14.8.2012 12:15
Verður örugglega troðið í grillið á okkur Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik hefur í kvöld leik í undankeppni Evrópumótsins. Mótherjinn er landslið Serbíu sem hefur án nokkurs vafa á að skipa einu sterkasta landsliði heims. Silfurverðlaun á Evrópumótinu 2009 og fjórða sæti á heimsmeistaramótinu ári síðar eru til marks um getu þeirra. Körfubolti 14.8.2012 07:00