Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 72-78 | Snæfell Lengjubikarmeistari Snæfellskonur unnu fyrsta titilinn í kvennakörfunni eftir sex stiga sigur á Keflavík, 78-72, í æsispennandi úrslitaleik Lengjubikars kvenna sem fram fór í Toyotahöllinni í Keflavík í kvöld. Þetta er fyrstu titill kvennaliðs Snæfells. Liðin áttu bæði góða spretti og lentu einnig bæði í því að missa miður tíu stiga forskot en Snæfell var sterkari á lokasprettinum. Körfubolti 27.9.2012 20:03 Keflavík og Snæfell geta orðið Lengjubikarmeistarar í kvöld Í kvöld verður spilað um fyrsta bikar vetrarins í kvennakörfunni þegar Keflavík tekur á móti Snæfelli í úrslitaleik Lengjubikarsins en spilað er í Toyota-höll þeirra Keflvíkinga. Þrjú lið sóttu um að halda úrslitaleikinn og ákvað stjórn KKÍ að fela Keflavík umsjónina með leiknum. Leikurinn hefst kl. 19:15. Körfubolti 27.9.2012 15:17 Griffin hermir eftir kjúklingi í Sesame Street NBA-stjarnan Blake Griffin átti hreint út sagt stórkostlega innkomu í barnaþáttinn víðfræga, Sesame Street. Körfubolti 24.9.2012 23:30 Ólíklegt að Derek Fisher verði áfram hjá Oklahoma City Thunder Derek Fisher, fimmfaldur meistari með Los Angeles Lakers, fór alla leið í lokaúrslit NBA-deildarinnar með Oklahoma City Thunder liðinu á síðustu leiktíð en það eru ekki miklar líkur á því að hann spili áfram með Thunder-liðinu á komandi tímabili. Körfubolti 22.9.2012 22:30 Snæfellskonur komust í úrslitaleikinn í Lengjubikarnum Snæfellskonur tryggðu sér sæti í úrslitaleik Lengjubikars kvenna eftir átta stiga sigur á Haukum, 77-68, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. Snæfell er búið að vinna riðilinn þrátt fyrir að eiga einn leik eftir því Valskonur, sem unnu Fjölni í lokaleik sínum, verða alltaf neðar en Snæfell á tapi í innbyrðisleik liðanna. Körfubolti 22.9.2012 18:15 Keflavík fær til sína eina bestu þriggja stiga skyttuna í sögu bandaríska háskólaboltans Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við bandaríska bakvörðinn Jessica Jenkins um að leika með kvennaliði félagsins á komandi tímabili. Jessica er 22 ára bakvörður sem er nýútskrifuð úr St. Bonaventure háskólanum og lék við góðan orðstýr í NCAA háskólaboltanum. Körfubolti 22.9.2012 16:30 Keflavíkurkonur fá að vera á heimavelli í úrslitaleiknum Körfuknattleiksamband tilkynnti á heimasíðu sinni að úrslitaleikur Lengjubikars kvenna fari fram í Toyota-höllinni í Keflavík á fimmtudaginn í næstu viku, þann 27. september. Þrjú lið sóttu um að halda úrslitaleikinn og ákvað stjórn KKÍ að fela Keflavík umsjónina með leiknum. Körfubolti 22.9.2012 14:15 Búið að opna glæsilegan heimavöll Brooklyn Nets Rússneski milljarðamæringurinn Mikhail Prokhorov klippti í gær á borðann á nýjum heimavelli Brooklyn Nets sem heitir Barclays Center og er stórglæsilegur. Körfubolti 21.9.2012 22:45 Milicic á leið til Boston Serbinn Darko Milicic er á leið til Boston Celtics og mun væntanlega skrifa undir eins árs samning við félagið að því er ESPN segir. Körfubolti 21.9.2012 21:30 ÍR-ingar spila hér eftir í Hertz Hellinum ÍR-ingar hafa gefið heimavelli sínum nýtt nafn fyrir komandi átök í Dominos deild karla í körfubolta. Þeir spila hér eftir í Hertz Hellinum og ætla ennfremur að vígja nýja stúku í fyrsta leik sem verður á móti Þór Þorlákshöfn. Körfubolti 21.9.2012 14:30 Chris Paul vildi alltaf frekar fara til Clippers en til Lakers Chris Paul kann vel við lífið hjá Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta og segir í nýju viðtali í GQ að hann hafi alltaf viljað frekar fara þangað en til Los Angeles Lakers. Körfubolti 21.9.2012 13:45 Snæfellingar með fullt hús Einn leikur fór fram í Lengjubikar kvenna í körfubolta í kvöld. Snæfell hafði betur gegn Val, 63-57, í Stykkishólmi. Körfubolti 20.9.2012 22:41 Prokhorov ætlar ekki að rappa með Jay-Z Hinn moldríki eigandi Brooklyn Nets í NBA-deildinni, Mikhail Prokorov, hefur afþakkað tilboð rapparans, Jay-Z, um að taka lagið með sér. Körfubolti 18.9.2012 19:30 Lin vildi sofa á sófanum hjá liðsfélaga sínum Chandler Parsons, liðsfélagi Jeremy Lin hjá Houston Rockets, er afar ánægður með það að Lin sé enn sami góði strákurinn þó svo hann sé orðinn sterkefnaður. Körfubolti 18.9.2012 17:00 Aðeins minni geðveiki hjá Lakers - Matt Barnes til LA Clippers Það þótti mörgum fullmikið af því góða að vera með Ron Artest, nú Metta World Peace, og Matt Barnes saman í liði en svo verður ekki lengur hjá Los Angeles Lakers. Matt Barnes hefur nefnilega gert samning við nágrannana í Los Angeles Clippers. Körfubolti 17.9.2012 20:30 Hrannar Hólm orðinn íþróttastjóri hjá KKÍ þeirra Dana - hættir með SISU í vor Hrannar Hólm hefur verið ráðinn íþróttastjóri hjá danska körfuboltasambandinu og með ráðningu Hrannars mun starfið breytast og stór hluti þess snúast um að finna og efla efnilegustu körfuboltamenn og konur Danmerkur. Þetta kemur fram á heimasíðu SISU. Körfubolti 17.9.2012 09:00 Tárin runnu hjá Derrick Rose þegar hann kynnti nýju skóna sína NBA-körfuboltamaðurinn Derrick Rose er á fullu í endurhæfingu eftir að hafa slitið krossband í fyrsta leik Chicago Bulls í úrslitakeppninni í vor. Meiðslin hafa reynt mikið á andlegu liðina hjá þessum besta leikmanni NBA-deildarinnar 2010-11 og það kom vel í ljóst þegar hann brotnaði á kynningarfundi á nýju skónum hans. Körfubolti 14.9.2012 23:30 Bosh klár í að leysa miðherjastöðuna hjá Miami Chris Bosh, ein af stjörnunum í meistaraliði Miami Heat í NBA-deildinni, segist vera til í að taka við miðherjastöðunni hjá liðinu. Körfubolti 14.9.2012 22:00 Howard verður ekki klár í undirbúningstímabilið Hinn nýi leikmaður LA Lakers, Dwight Howard, verður ekki klár í slaginn þegar liðið byrjar undirbúning sinn fyrir veturinn. Hann er enn að jafna sig eftir bakaðgerð. Körfubolti 14.9.2012 13:45 LeBron ræður vin sinn sem umboðsmann LeBron James hefur ákveðið að breyta til og fá sér nýjan umboðsmann. Lýkur þar með löngu samstarfi hans og Leon Rose sem hefur verið umboðsmaður hans síðustu ár. Körfubolti 13.9.2012 22:30 Keflavíkurkonur ekki í miklum vandræðum í Garðabænum Keflavík vann 27 stiga sigur á Stjörnunni, 77-50, í Lengjubikar kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík lék án Birnu Valgarðsdóttur í leiknum en það kom ekki að sök. Keflavíkurkonur hafa því byrjað tímabilið á tveimur sannfærandi sigrum því þær unnu 30 stiga sigur á Íslands- og bikarmeisturum Njarðvíkur í fyrsta leik. Körfubolti 13.9.2012 21:18 Nýjasta NBA-höllin er tilbúin í Brooklyn NBA-körfuboltaliðið New Jersey Nets er nú orðið að Brooklyn Nets og spilar því ekki lengur heimaleiki sína í New Jersey heldur í Brooklyn í New York. Nýjasta NBA-höllin er Barclays Center í Brooklyn og hún er líka tilbúin. Körfubolti 12.9.2012 23:30 Ewing móðgaður út í sitt gamla félag Patrick Ewing er sármóðgaður út í sitt gamla félag, NY Knicks, eftir að félagið bauð honum að þjálfa D-deildarfélag sitt, Eerie BayHawks. Körfubolti 12.9.2012 22:30 Snæfellskonur eru til alls líklegar í vetur - myndir Kvennalið Snæfells vann 30 stiga útisigur á Fjölni í kvöld, 92-62, í fyrsta leik liðsins í Lengjubikarnum en stelpurnar hans Inga Þórs Steinþórssonar eru til alls líklegar í kvennakörfunni í vetur. Körfubolti 12.9.2012 22:18 Lengjubikar kvenna í körfu: Útisigrar hjá Snæfelli, KR og Val Snæfell, KR og Valur unnu öll örugga útisigra í Lengjubikar kvenna í körfubolta í kvöld. Snæfell vann Fjölni með 30 stigum í Grafarvogi, KR vann Íslands- og bikarmeistara Njarðvíkur með 11 stigum í Ljónagryfjunni og Valur vann 34 stiga sigur á Hamar í Hveragerði. Öll þessi þrjú lið voru að leika sína fyrstu leiki í keppninni sem hófst um síðustu helgi. Körfubolti 12.9.2012 20:59 Jordan hættir að skipta sér af öllu hjá Bobcats Það hefur lítið gengið hjá Charlotte Bobcats síðan Michael Jordan varð eigandi félagsins árið 2010. Töfrar Jordan hafa ekki smogið inn í liðið sem uppskar lélegasta árangur í sögu NBA á síðasta tímabili. Körfubolti 12.9.2012 14:15 Leik lokið: Eistland - Ísland 80-58 | 22 stiga tap í lokaleiknum Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 22 stiga mun fyrir Eistlandi í kvöld, 58-80, í lokaleik sínum í undankeppni EM í körfubolta. Íslenska liðið tapaði níu af tíu leikjum sínum í riðlinum og endaði í næstneðsta sætinu í riðlinum. Körfubolti 11.9.2012 14:30 Guðrún Gróa spilar með KR í vetur Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir er búinn að rífa körfuboltaskóna fram úr hillunni á nýjan leik og ætlar að spila með KR í vetur. Körfubolti 11.9.2012 10:00 Hlynur: Leikjafyrirkomulagið yfirmáta heimskulegt Ísland tapaði fyrir Svartfjallalandi, 101-92, þrátt fyrir hetjulega baráttu. Ísland skoraði 61 stig í fyrri hálfleik og var með 22ja stiga forystu að honum loknum. Körfubolti 10.9.2012 06:00 Peter Öqvist: Elska þetta lið og elska þessa stráka Samningur landsliðsþjálfarans Peter Öqvist rennur út eftir núverandi undankeppni en hann sjálfur er jákvæður fyrir því að halda áfram í þessu starfi. Körfubolti 8.9.2012 18:56 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 72-78 | Snæfell Lengjubikarmeistari Snæfellskonur unnu fyrsta titilinn í kvennakörfunni eftir sex stiga sigur á Keflavík, 78-72, í æsispennandi úrslitaleik Lengjubikars kvenna sem fram fór í Toyotahöllinni í Keflavík í kvöld. Þetta er fyrstu titill kvennaliðs Snæfells. Liðin áttu bæði góða spretti og lentu einnig bæði í því að missa miður tíu stiga forskot en Snæfell var sterkari á lokasprettinum. Körfubolti 27.9.2012 20:03
Keflavík og Snæfell geta orðið Lengjubikarmeistarar í kvöld Í kvöld verður spilað um fyrsta bikar vetrarins í kvennakörfunni þegar Keflavík tekur á móti Snæfelli í úrslitaleik Lengjubikarsins en spilað er í Toyota-höll þeirra Keflvíkinga. Þrjú lið sóttu um að halda úrslitaleikinn og ákvað stjórn KKÍ að fela Keflavík umsjónina með leiknum. Leikurinn hefst kl. 19:15. Körfubolti 27.9.2012 15:17
Griffin hermir eftir kjúklingi í Sesame Street NBA-stjarnan Blake Griffin átti hreint út sagt stórkostlega innkomu í barnaþáttinn víðfræga, Sesame Street. Körfubolti 24.9.2012 23:30
Ólíklegt að Derek Fisher verði áfram hjá Oklahoma City Thunder Derek Fisher, fimmfaldur meistari með Los Angeles Lakers, fór alla leið í lokaúrslit NBA-deildarinnar með Oklahoma City Thunder liðinu á síðustu leiktíð en það eru ekki miklar líkur á því að hann spili áfram með Thunder-liðinu á komandi tímabili. Körfubolti 22.9.2012 22:30
Snæfellskonur komust í úrslitaleikinn í Lengjubikarnum Snæfellskonur tryggðu sér sæti í úrslitaleik Lengjubikars kvenna eftir átta stiga sigur á Haukum, 77-68, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. Snæfell er búið að vinna riðilinn þrátt fyrir að eiga einn leik eftir því Valskonur, sem unnu Fjölni í lokaleik sínum, verða alltaf neðar en Snæfell á tapi í innbyrðisleik liðanna. Körfubolti 22.9.2012 18:15
Keflavík fær til sína eina bestu þriggja stiga skyttuna í sögu bandaríska háskólaboltans Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við bandaríska bakvörðinn Jessica Jenkins um að leika með kvennaliði félagsins á komandi tímabili. Jessica er 22 ára bakvörður sem er nýútskrifuð úr St. Bonaventure háskólanum og lék við góðan orðstýr í NCAA háskólaboltanum. Körfubolti 22.9.2012 16:30
Keflavíkurkonur fá að vera á heimavelli í úrslitaleiknum Körfuknattleiksamband tilkynnti á heimasíðu sinni að úrslitaleikur Lengjubikars kvenna fari fram í Toyota-höllinni í Keflavík á fimmtudaginn í næstu viku, þann 27. september. Þrjú lið sóttu um að halda úrslitaleikinn og ákvað stjórn KKÍ að fela Keflavík umsjónina með leiknum. Körfubolti 22.9.2012 14:15
Búið að opna glæsilegan heimavöll Brooklyn Nets Rússneski milljarðamæringurinn Mikhail Prokhorov klippti í gær á borðann á nýjum heimavelli Brooklyn Nets sem heitir Barclays Center og er stórglæsilegur. Körfubolti 21.9.2012 22:45
Milicic á leið til Boston Serbinn Darko Milicic er á leið til Boston Celtics og mun væntanlega skrifa undir eins árs samning við félagið að því er ESPN segir. Körfubolti 21.9.2012 21:30
ÍR-ingar spila hér eftir í Hertz Hellinum ÍR-ingar hafa gefið heimavelli sínum nýtt nafn fyrir komandi átök í Dominos deild karla í körfubolta. Þeir spila hér eftir í Hertz Hellinum og ætla ennfremur að vígja nýja stúku í fyrsta leik sem verður á móti Þór Þorlákshöfn. Körfubolti 21.9.2012 14:30
Chris Paul vildi alltaf frekar fara til Clippers en til Lakers Chris Paul kann vel við lífið hjá Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta og segir í nýju viðtali í GQ að hann hafi alltaf viljað frekar fara þangað en til Los Angeles Lakers. Körfubolti 21.9.2012 13:45
Snæfellingar með fullt hús Einn leikur fór fram í Lengjubikar kvenna í körfubolta í kvöld. Snæfell hafði betur gegn Val, 63-57, í Stykkishólmi. Körfubolti 20.9.2012 22:41
Prokhorov ætlar ekki að rappa með Jay-Z Hinn moldríki eigandi Brooklyn Nets í NBA-deildinni, Mikhail Prokorov, hefur afþakkað tilboð rapparans, Jay-Z, um að taka lagið með sér. Körfubolti 18.9.2012 19:30
Lin vildi sofa á sófanum hjá liðsfélaga sínum Chandler Parsons, liðsfélagi Jeremy Lin hjá Houston Rockets, er afar ánægður með það að Lin sé enn sami góði strákurinn þó svo hann sé orðinn sterkefnaður. Körfubolti 18.9.2012 17:00
Aðeins minni geðveiki hjá Lakers - Matt Barnes til LA Clippers Það þótti mörgum fullmikið af því góða að vera með Ron Artest, nú Metta World Peace, og Matt Barnes saman í liði en svo verður ekki lengur hjá Los Angeles Lakers. Matt Barnes hefur nefnilega gert samning við nágrannana í Los Angeles Clippers. Körfubolti 17.9.2012 20:30
Hrannar Hólm orðinn íþróttastjóri hjá KKÍ þeirra Dana - hættir með SISU í vor Hrannar Hólm hefur verið ráðinn íþróttastjóri hjá danska körfuboltasambandinu og með ráðningu Hrannars mun starfið breytast og stór hluti þess snúast um að finna og efla efnilegustu körfuboltamenn og konur Danmerkur. Þetta kemur fram á heimasíðu SISU. Körfubolti 17.9.2012 09:00
Tárin runnu hjá Derrick Rose þegar hann kynnti nýju skóna sína NBA-körfuboltamaðurinn Derrick Rose er á fullu í endurhæfingu eftir að hafa slitið krossband í fyrsta leik Chicago Bulls í úrslitakeppninni í vor. Meiðslin hafa reynt mikið á andlegu liðina hjá þessum besta leikmanni NBA-deildarinnar 2010-11 og það kom vel í ljóst þegar hann brotnaði á kynningarfundi á nýju skónum hans. Körfubolti 14.9.2012 23:30
Bosh klár í að leysa miðherjastöðuna hjá Miami Chris Bosh, ein af stjörnunum í meistaraliði Miami Heat í NBA-deildinni, segist vera til í að taka við miðherjastöðunni hjá liðinu. Körfubolti 14.9.2012 22:00
Howard verður ekki klár í undirbúningstímabilið Hinn nýi leikmaður LA Lakers, Dwight Howard, verður ekki klár í slaginn þegar liðið byrjar undirbúning sinn fyrir veturinn. Hann er enn að jafna sig eftir bakaðgerð. Körfubolti 14.9.2012 13:45
LeBron ræður vin sinn sem umboðsmann LeBron James hefur ákveðið að breyta til og fá sér nýjan umboðsmann. Lýkur þar með löngu samstarfi hans og Leon Rose sem hefur verið umboðsmaður hans síðustu ár. Körfubolti 13.9.2012 22:30
Keflavíkurkonur ekki í miklum vandræðum í Garðabænum Keflavík vann 27 stiga sigur á Stjörnunni, 77-50, í Lengjubikar kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík lék án Birnu Valgarðsdóttur í leiknum en það kom ekki að sök. Keflavíkurkonur hafa því byrjað tímabilið á tveimur sannfærandi sigrum því þær unnu 30 stiga sigur á Íslands- og bikarmeisturum Njarðvíkur í fyrsta leik. Körfubolti 13.9.2012 21:18
Nýjasta NBA-höllin er tilbúin í Brooklyn NBA-körfuboltaliðið New Jersey Nets er nú orðið að Brooklyn Nets og spilar því ekki lengur heimaleiki sína í New Jersey heldur í Brooklyn í New York. Nýjasta NBA-höllin er Barclays Center í Brooklyn og hún er líka tilbúin. Körfubolti 12.9.2012 23:30
Ewing móðgaður út í sitt gamla félag Patrick Ewing er sármóðgaður út í sitt gamla félag, NY Knicks, eftir að félagið bauð honum að þjálfa D-deildarfélag sitt, Eerie BayHawks. Körfubolti 12.9.2012 22:30
Snæfellskonur eru til alls líklegar í vetur - myndir Kvennalið Snæfells vann 30 stiga útisigur á Fjölni í kvöld, 92-62, í fyrsta leik liðsins í Lengjubikarnum en stelpurnar hans Inga Þórs Steinþórssonar eru til alls líklegar í kvennakörfunni í vetur. Körfubolti 12.9.2012 22:18
Lengjubikar kvenna í körfu: Útisigrar hjá Snæfelli, KR og Val Snæfell, KR og Valur unnu öll örugga útisigra í Lengjubikar kvenna í körfubolta í kvöld. Snæfell vann Fjölni með 30 stigum í Grafarvogi, KR vann Íslands- og bikarmeistara Njarðvíkur með 11 stigum í Ljónagryfjunni og Valur vann 34 stiga sigur á Hamar í Hveragerði. Öll þessi þrjú lið voru að leika sína fyrstu leiki í keppninni sem hófst um síðustu helgi. Körfubolti 12.9.2012 20:59
Jordan hættir að skipta sér af öllu hjá Bobcats Það hefur lítið gengið hjá Charlotte Bobcats síðan Michael Jordan varð eigandi félagsins árið 2010. Töfrar Jordan hafa ekki smogið inn í liðið sem uppskar lélegasta árangur í sögu NBA á síðasta tímabili. Körfubolti 12.9.2012 14:15
Leik lokið: Eistland - Ísland 80-58 | 22 stiga tap í lokaleiknum Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 22 stiga mun fyrir Eistlandi í kvöld, 58-80, í lokaleik sínum í undankeppni EM í körfubolta. Íslenska liðið tapaði níu af tíu leikjum sínum í riðlinum og endaði í næstneðsta sætinu í riðlinum. Körfubolti 11.9.2012 14:30
Guðrún Gróa spilar með KR í vetur Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir er búinn að rífa körfuboltaskóna fram úr hillunni á nýjan leik og ætlar að spila með KR í vetur. Körfubolti 11.9.2012 10:00
Hlynur: Leikjafyrirkomulagið yfirmáta heimskulegt Ísland tapaði fyrir Svartfjallalandi, 101-92, þrátt fyrir hetjulega baráttu. Ísland skoraði 61 stig í fyrri hálfleik og var með 22ja stiga forystu að honum loknum. Körfubolti 10.9.2012 06:00
Peter Öqvist: Elska þetta lið og elska þessa stráka Samningur landsliðsþjálfarans Peter Öqvist rennur út eftir núverandi undankeppni en hann sjálfur er jákvæður fyrir því að halda áfram í þessu starfi. Körfubolti 8.9.2012 18:56