Peter Öqvist: Elska þetta lið og elska þessa stráka 8. september 2012 18:56 Mynd/Valli Samningur landsliðsþjálfarans Peter Öqvist rennur út eftir núverandi undankeppni en hann sjálfur er jákvæður fyrir því að halda áfram í þessu starfi. Ísland lék sinn síðasta heimaleik í undankeppni EM þegar liðið tapaði fyrir Svartfjallalandi í dag, 101-92, en lokaleikur Íslands verður gegn Eistlandi ytra á þriðjudag. „Við skulum sjá til hvað gerist. Ég mun fara yfir málin með KKÍ eftir keppnina og ræða framhaldið. Samningurinn er út þetta tímabil og við munum skoða framhaldið eftir undankeppnina." Spurður hvort hann væri sjálfur áhugasamur um að halda áfram var svarið jákvætt. „Ég elska þetta lið og ég elska þessa stráka. Ég elska fólkið hjá sambandinu og mér líður afskaplega vel á Íslandi. Ég er því alls ekki að loka á neina möguleika." Umfjöllun og viðtöl sem voru tekin eftir leik í dag má lesa hér fyrir neðan. Körfubolti Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Svartfjallaland 92-101 | Hetjuleg barátta ekki nóg Ísland tapaði naumlega fyrir ógnarsterku liði Svartfjallalands í Laugardalshöllinni í dag. Strákarnir spiluðu ótrúlega í fyrri hálfleik en náðu ekki að fylgja því eftir í þeim síðari. 8. september 2012 15:21 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Samningur landsliðsþjálfarans Peter Öqvist rennur út eftir núverandi undankeppni en hann sjálfur er jákvæður fyrir því að halda áfram í þessu starfi. Ísland lék sinn síðasta heimaleik í undankeppni EM þegar liðið tapaði fyrir Svartfjallalandi í dag, 101-92, en lokaleikur Íslands verður gegn Eistlandi ytra á þriðjudag. „Við skulum sjá til hvað gerist. Ég mun fara yfir málin með KKÍ eftir keppnina og ræða framhaldið. Samningurinn er út þetta tímabil og við munum skoða framhaldið eftir undankeppnina." Spurður hvort hann væri sjálfur áhugasamur um að halda áfram var svarið jákvætt. „Ég elska þetta lið og ég elska þessa stráka. Ég elska fólkið hjá sambandinu og mér líður afskaplega vel á Íslandi. Ég er því alls ekki að loka á neina möguleika." Umfjöllun og viðtöl sem voru tekin eftir leik í dag má lesa hér fyrir neðan.
Körfubolti Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Svartfjallaland 92-101 | Hetjuleg barátta ekki nóg Ísland tapaði naumlega fyrir ógnarsterku liði Svartfjallalands í Laugardalshöllinni í dag. Strákarnir spiluðu ótrúlega í fyrri hálfleik en náðu ekki að fylgja því eftir í þeim síðari. 8. september 2012 15:21 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Svartfjallaland 92-101 | Hetjuleg barátta ekki nóg Ísland tapaði naumlega fyrir ógnarsterku liði Svartfjallalands í Laugardalshöllinni í dag. Strákarnir spiluðu ótrúlega í fyrri hálfleik en náðu ekki að fylgja því eftir í þeim síðari. 8. september 2012 15:21