Körfubolti

Dicko áfram í Breiðholtinu

Hamid Dicko verður áfram í herbúðum körfuboltaliðs ÍR á næstu leiktíð, en samningur þess efnis var undirritaður í Breiðholtinu í gærkvöldi.

Körfubolti