Körfubolti Wade gerði bara eins árs samning Dwyane Wade verður áfram með Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabili en hann hefur þó ákveðið að gera bara eins árs samning að þessu sinni. Körfubolti 3.7.2015 12:00 Nýliðar þjálfa bæði karla- og kvennalið Grindavíkur Daníel Guðni Guðmundsson er tekinn við þjálfun bikarmeistara Grindavíkur í körfubolta. Körfubolti 3.7.2015 10:00 Green áfram hjá meisturunum | Fær 85 milljónir dollara Draymond Green hefur staðfest að hann verði áfram í herbúðum NBA-meistara Golden State Warriors. Körfubolti 2.7.2015 22:00 Til í að borga 32 ára gömlum leikmanni sjö milljarða Miðherjinn Tyson Chandler og bakvörðurinn Brandon Knight fá báðir flotta samninga hjá NBA-liði Phoenix Suns en bandarískir fjölmiðlar greina fá samkomulagi Arizona-félagsins við báða þessa leikmenn. Körfubolti 2.7.2015 19:00 Paul Pierce og Doc Rivers sameinaðir á ný Paul Pierce er ekkert að fara að leggja skóna sína upp á hillu á næstunni því þessi 37 ára gamli körfuboltamaður er búinn að gera þriggja ára samning við Los Angeles Clippers. Körfubolti 2.7.2015 17:15 Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með nýkrýndum Evrópumeisturum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tekur nú aftur þátt í Evrópukeppni eftir sex ára hlé og á laugardaginn kemur í ljós með hvaða liðum íslenska liðið lendir í riðli í undankeppni Evrópumóts kvenna sem fer fram árið 2017 í Tékklandi. Körfubolti 2.7.2015 17:14 Valinn síðastur í fyrstu umferð 2011 en fær nú tólf milljarða samning Jimmy Butler verður áfram leikmaður Chicago Bulls en hann fékk nýjan risasamning hjá félaginu sem bandarískir fjölmiðlar sögðu frá í gær. Körfubolti 2.7.2015 12:30 Árni Þór fær "sínar“ stelpur og Elínu til sín Kvennalið Hamars hefur fengið liðstyrk fyrir baráttuna í Dominos-deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili en Árni Þór Hilmarsson nýráðinn þjálfari Hamarsliðsins, hefur verið duglegur að fá "sínar" stelpur til liðsins. Körfubolti 2.7.2015 11:30 Helgi Jónas stígur fram | Íhugaði sjálfsvíg Körfuboltamaðurinn og -þjálfarinn Helgi Jónas Guðfinsson bætist í hóp íþróttamanna sem greina frá baráttu sinni við þunglyndi. Körfubolti 2.7.2015 10:34 Haukur: Ég er ekki tilbúinn til að koma heim eins og er Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, veit ekki hvar hann spilar næsta vetur. Hann undirbýr sig af krafti fyrir EM með tveimur landsliðsmönnum. Körfubolti 2.7.2015 08:00 211 sm NBA-leikmaður tróð yfir lítið barn | Myndband Nerlens Noel er einn af efnilegustu leikmönnum NBA-deildarinnar og er að fara að hefja sitt annað tímabil í NBA-deildinni með Philadelphia 76ers í haust. Körfubolti 1.7.2015 23:30 Nóg af ást í Cleveland | Love fær 14,6 milljarða fyrir fimm ár Kevin Love verður áfram hjá Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta samkvæmt bandarískum fjölmiðlum í kvöld en leikmaðurinn sjálfur lét vita af þessu. Körfubolti 1.7.2015 21:36 Goran Dragic, Danny Green og Dunleavy fara ekki neitt Þrír öflugir NBA-leikmenn, sem voru með lausan samning við sitt lið og mörg lið sýndu áhuga, ákváðu allir að gera nýjan samning við liðið sitt og fara því hvergi í sumar. Körfubolti 1.7.2015 20:30 NBA markaðurinn: Leonard fær risasamning og Lakers ræðir við Love Kawhi Leonard verður áfram hjá San Antonio Spurs sem ætlar sér líka að fá LaMarcus Aldridge frá Portland. Körfubolti 1.7.2015 16:00 Gerðu Davis að launahæsta leikmanni NBA mínútu eftir að glugginn opnaði Framtíðarstjarna NBA-deildarinnar mun eiga fyrir salti í grautinn næstu árin og rúmlega það. Körfubolti 1.7.2015 14:00 Scottie Pippen: Ég var LeBron James áður en það var til LeBron James Scottie Pippen hafði trú á sjálfum sér sem leikmanni og hún hefur ekkert minnkað með árunum hjá þessum sexfalda NBA-meistara með Chicago Bulls. Körfubolti 30.6.2015 23:30 Korver í þriðju aðgerðina síðan í mars Kyle Korver, stórskyttan Atlanta Hawks í NBA-deildinni í körfubolta, hefur eytt dágóðum tíma á skurðarborðinu á síðustu mánuðum en kappinn er nú á leið í þriðju aðgerðina síðan í mars. Körfubolti 30.6.2015 22:00 Ridnour sendur á milli NBA-liða í fjórða skiptð á einni viku Þetta er búið að vera mjög furðulegt sumar hjá NBA-leikmanninum Luke Ridnour og það varð enn furðulegra í dag þegar nýjasta "liðið hans" sendi hann til Kanada. Körfubolti 30.6.2015 19:30 Spánverjar búnir að velja 17 manna hóp fyrir EuroBasket Sergio Scariolo, þjálfari spænska landsliðsins í körfubolta, hefur tilkynnt 17 manna hóp fyrir Evrópumótið í september. Körfubolti 30.6.2015 12:43 Pavel, Darri og Brynjar áfram | KR reiknar með Craion KR heldur sínum sterkustu leikmönnum fyrir næsta tímabil í Domino's-deild karla. Körfubolti 30.6.2015 09:29 LeBron riftir samningnum við Cleveland Besti körfuboltamaður heims verður án liðs þegar markaðurinn opnar á miðvikudaginn. Körfubolti 29.6.2015 09:00 LeBron sagði upp samningnum við Cleveland Sagður hafa nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi sínum en líklegast þykir að hann verði áfram í Cleveland. Körfubolti 28.6.2015 20:22 Serbía Evrópumeistari í fyrsta sinn Frakkland tapaði úrslitaleik á EM annað skiptið í röð. Körfubolti 28.6.2015 19:03 Dicko áfram í Breiðholtinu Hamid Dicko verður áfram í herbúðum körfuboltaliðs ÍR á næstu leiktíð, en samningur þess efnis var undirritaður í Breiðholtinu í gærkvöldi. Körfubolti 27.6.2015 17:30 Portland byrjað að undirbúa brottför Aldridge? Körfuboltamaðurinn Mason Plumlee er genginn í raðir Portland Trail Blazers í NBA-deildinni. Körfubolti 26.6.2015 23:15 Frönsku stelpurnar hefndu fyrir tapið fyrir tveimur árum og fóru í úrslit Franska kvennalandsliðið í körfubolta er komið í úrslitaleikinn á Evrópumótinu í Ungverjalandi eftir fimm stiga sigur á fráfarandi Evrópumeisturum Spánar í kvöld, 63-58. Körfubolti 26.6.2015 20:27 Serbnesku stelpurnar í úrslitaleikinn á EM eftir spennuleik Serbía spilar til úrslita um Evrópumeistaratitilinn í körfubolta kvenna eftir tveggja stiga sigur á Hvíta-Rússlandi, 74-72, í fyrri undanúrslitaleiknum á EM í Ungverjalandi. Körfubolti 26.6.2015 17:54 Fyrsti Indverjinn sem er valinn í nýliðavalinu Satnam Singh Bhamara varð í nótt fyrsti Indverjinn til að vera valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar. Körfubolti 26.6.2015 12:00 Með síðustu þrjá sem valdir voru fyrstir Minnesota Timberwolves er fyrsta liðið sem fékk fyrsta valrétt í nýliðavalslóttóinu eftir að vera með versta árangurinn í NBA-deildinni. Körfubolti 26.6.2015 11:00 Towns valinn númer eitt | Lakers tók Russell Nýliðaval NBA-deildarinnar fór fram í Barclays Center í Brooklyn í nótt. Körfubolti 26.6.2015 07:32 « ‹ ›
Wade gerði bara eins árs samning Dwyane Wade verður áfram með Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabili en hann hefur þó ákveðið að gera bara eins árs samning að þessu sinni. Körfubolti 3.7.2015 12:00
Nýliðar þjálfa bæði karla- og kvennalið Grindavíkur Daníel Guðni Guðmundsson er tekinn við þjálfun bikarmeistara Grindavíkur í körfubolta. Körfubolti 3.7.2015 10:00
Green áfram hjá meisturunum | Fær 85 milljónir dollara Draymond Green hefur staðfest að hann verði áfram í herbúðum NBA-meistara Golden State Warriors. Körfubolti 2.7.2015 22:00
Til í að borga 32 ára gömlum leikmanni sjö milljarða Miðherjinn Tyson Chandler og bakvörðurinn Brandon Knight fá báðir flotta samninga hjá NBA-liði Phoenix Suns en bandarískir fjölmiðlar greina fá samkomulagi Arizona-félagsins við báða þessa leikmenn. Körfubolti 2.7.2015 19:00
Paul Pierce og Doc Rivers sameinaðir á ný Paul Pierce er ekkert að fara að leggja skóna sína upp á hillu á næstunni því þessi 37 ára gamli körfuboltamaður er búinn að gera þriggja ára samning við Los Angeles Clippers. Körfubolti 2.7.2015 17:15
Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með nýkrýndum Evrópumeisturum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tekur nú aftur þátt í Evrópukeppni eftir sex ára hlé og á laugardaginn kemur í ljós með hvaða liðum íslenska liðið lendir í riðli í undankeppni Evrópumóts kvenna sem fer fram árið 2017 í Tékklandi. Körfubolti 2.7.2015 17:14
Valinn síðastur í fyrstu umferð 2011 en fær nú tólf milljarða samning Jimmy Butler verður áfram leikmaður Chicago Bulls en hann fékk nýjan risasamning hjá félaginu sem bandarískir fjölmiðlar sögðu frá í gær. Körfubolti 2.7.2015 12:30
Árni Þór fær "sínar“ stelpur og Elínu til sín Kvennalið Hamars hefur fengið liðstyrk fyrir baráttuna í Dominos-deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili en Árni Þór Hilmarsson nýráðinn þjálfari Hamarsliðsins, hefur verið duglegur að fá "sínar" stelpur til liðsins. Körfubolti 2.7.2015 11:30
Helgi Jónas stígur fram | Íhugaði sjálfsvíg Körfuboltamaðurinn og -þjálfarinn Helgi Jónas Guðfinsson bætist í hóp íþróttamanna sem greina frá baráttu sinni við þunglyndi. Körfubolti 2.7.2015 10:34
Haukur: Ég er ekki tilbúinn til að koma heim eins og er Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, veit ekki hvar hann spilar næsta vetur. Hann undirbýr sig af krafti fyrir EM með tveimur landsliðsmönnum. Körfubolti 2.7.2015 08:00
211 sm NBA-leikmaður tróð yfir lítið barn | Myndband Nerlens Noel er einn af efnilegustu leikmönnum NBA-deildarinnar og er að fara að hefja sitt annað tímabil í NBA-deildinni með Philadelphia 76ers í haust. Körfubolti 1.7.2015 23:30
Nóg af ást í Cleveland | Love fær 14,6 milljarða fyrir fimm ár Kevin Love verður áfram hjá Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta samkvæmt bandarískum fjölmiðlum í kvöld en leikmaðurinn sjálfur lét vita af þessu. Körfubolti 1.7.2015 21:36
Goran Dragic, Danny Green og Dunleavy fara ekki neitt Þrír öflugir NBA-leikmenn, sem voru með lausan samning við sitt lið og mörg lið sýndu áhuga, ákváðu allir að gera nýjan samning við liðið sitt og fara því hvergi í sumar. Körfubolti 1.7.2015 20:30
NBA markaðurinn: Leonard fær risasamning og Lakers ræðir við Love Kawhi Leonard verður áfram hjá San Antonio Spurs sem ætlar sér líka að fá LaMarcus Aldridge frá Portland. Körfubolti 1.7.2015 16:00
Gerðu Davis að launahæsta leikmanni NBA mínútu eftir að glugginn opnaði Framtíðarstjarna NBA-deildarinnar mun eiga fyrir salti í grautinn næstu árin og rúmlega það. Körfubolti 1.7.2015 14:00
Scottie Pippen: Ég var LeBron James áður en það var til LeBron James Scottie Pippen hafði trú á sjálfum sér sem leikmanni og hún hefur ekkert minnkað með árunum hjá þessum sexfalda NBA-meistara með Chicago Bulls. Körfubolti 30.6.2015 23:30
Korver í þriðju aðgerðina síðan í mars Kyle Korver, stórskyttan Atlanta Hawks í NBA-deildinni í körfubolta, hefur eytt dágóðum tíma á skurðarborðinu á síðustu mánuðum en kappinn er nú á leið í þriðju aðgerðina síðan í mars. Körfubolti 30.6.2015 22:00
Ridnour sendur á milli NBA-liða í fjórða skiptð á einni viku Þetta er búið að vera mjög furðulegt sumar hjá NBA-leikmanninum Luke Ridnour og það varð enn furðulegra í dag þegar nýjasta "liðið hans" sendi hann til Kanada. Körfubolti 30.6.2015 19:30
Spánverjar búnir að velja 17 manna hóp fyrir EuroBasket Sergio Scariolo, þjálfari spænska landsliðsins í körfubolta, hefur tilkynnt 17 manna hóp fyrir Evrópumótið í september. Körfubolti 30.6.2015 12:43
Pavel, Darri og Brynjar áfram | KR reiknar með Craion KR heldur sínum sterkustu leikmönnum fyrir næsta tímabil í Domino's-deild karla. Körfubolti 30.6.2015 09:29
LeBron riftir samningnum við Cleveland Besti körfuboltamaður heims verður án liðs þegar markaðurinn opnar á miðvikudaginn. Körfubolti 29.6.2015 09:00
LeBron sagði upp samningnum við Cleveland Sagður hafa nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi sínum en líklegast þykir að hann verði áfram í Cleveland. Körfubolti 28.6.2015 20:22
Serbía Evrópumeistari í fyrsta sinn Frakkland tapaði úrslitaleik á EM annað skiptið í röð. Körfubolti 28.6.2015 19:03
Dicko áfram í Breiðholtinu Hamid Dicko verður áfram í herbúðum körfuboltaliðs ÍR á næstu leiktíð, en samningur þess efnis var undirritaður í Breiðholtinu í gærkvöldi. Körfubolti 27.6.2015 17:30
Portland byrjað að undirbúa brottför Aldridge? Körfuboltamaðurinn Mason Plumlee er genginn í raðir Portland Trail Blazers í NBA-deildinni. Körfubolti 26.6.2015 23:15
Frönsku stelpurnar hefndu fyrir tapið fyrir tveimur árum og fóru í úrslit Franska kvennalandsliðið í körfubolta er komið í úrslitaleikinn á Evrópumótinu í Ungverjalandi eftir fimm stiga sigur á fráfarandi Evrópumeisturum Spánar í kvöld, 63-58. Körfubolti 26.6.2015 20:27
Serbnesku stelpurnar í úrslitaleikinn á EM eftir spennuleik Serbía spilar til úrslita um Evrópumeistaratitilinn í körfubolta kvenna eftir tveggja stiga sigur á Hvíta-Rússlandi, 74-72, í fyrri undanúrslitaleiknum á EM í Ungverjalandi. Körfubolti 26.6.2015 17:54
Fyrsti Indverjinn sem er valinn í nýliðavalinu Satnam Singh Bhamara varð í nótt fyrsti Indverjinn til að vera valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar. Körfubolti 26.6.2015 12:00
Með síðustu þrjá sem valdir voru fyrstir Minnesota Timberwolves er fyrsta liðið sem fékk fyrsta valrétt í nýliðavalslóttóinu eftir að vera með versta árangurinn í NBA-deildinni. Körfubolti 26.6.2015 11:00
Towns valinn númer eitt | Lakers tók Russell Nýliðaval NBA-deildarinnar fór fram í Barclays Center í Brooklyn í nótt. Körfubolti 26.6.2015 07:32