Nóg af ást í Cleveland | Love fær 14,6 milljarða fyrir fimm ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2015 21:36 Kevin Love. Vísir/Getty Kevin Love verður áfram hjá Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta samkvæmt bandarískum fjölmiðlum í kvöld en leikmaðurinn sjálfur lét vita af þessu. Kevin Love mun skrifa undir fimm ára samning við Cleveland sem mun gefa honum 110 milljónir dollara eða um 14,6 milljarða íslenskra króna. „Eftir að hafa talað við liðsfélagana í Cleveland og farið yfir málin með forráðamönnum Cavaliers þá varð mér það ljóst að Cleveland er staðurinn fyrir mig. Við erum allir á sömu blaðsíðunni og gefur allt í þetta. Við eigum eftir að klára verkefnið og nú er kominn tími til að fara að vinna á fullu í að bæta úr því," sagði Kevin Love. Kevin Love var með 16,4 stig, 9,7 fráköst og 2,2 stoðsendingar að meðaltali á sínu fyrsta ári með Cleveland Cavaliers liðsins en hann skorað 26,1 stig að meðaltali með Minnesota Timberwolves tímabilið á undan. Kevin Love varð liðsfélagi LeBron James eftir leikmannaskipti Cleveland Cavaliers og Minnesota Timberwolves síðasta sumar þegar Love átti aðeins eitt ár eftir af samningi sínum. Love gat þó lítið hjálpað Cleveland Cavaliers í úrslitakeppninni þar sem að hann meiddist í fyrstu umferð hennar á móti Boston Celtics. Cavaliers-liðið komst engu að síður alla leið í lokaúrslitin þar sem liðið tapaði fyrir Golden State Warriors. Samingur Kevin Love og Cleveland Cavaliers gæti á endanum orðið sá stærsti sem félagið hefur gert við einstakan leikmann. NBA Tengdar fréttir NBA markaðurinn: Leonard fær risasamning og Lakers ræðir við Love Kawhi Leonard verður áfram hjá San Antonio Spurs sem ætlar sér líka að fá LaMarcus Aldridge frá Portland. 1. júlí 2015 16:00 Love ætlar að spila áfram með Cleveland Kevin Love, leikmaður Cleveland, þarf að horfa frá hliðarlínunni á félaga sína keppa um NBA-meistaratitilinn. 1. júní 2015 21:30 Love riftir við Cleveland en endar líklega hjá Cleveland Boston vill búa til lið í kringum Love, eldri Lopez-bróðurinn og Paul Pierce. 24. júní 2015 22:45 Kevin Love úr axlarlið og úr leik en ekki Berglind Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið. 30. apríl 2015 08:00 Love fór í aðgerð og tímabilið búið Það er nú orðið endanlega ljóst að Kevin Love spilar ekki meira með Cleveland Cavaliers á þessu tímabili. 30. apríl 2015 11:45 Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira
Kevin Love verður áfram hjá Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta samkvæmt bandarískum fjölmiðlum í kvöld en leikmaðurinn sjálfur lét vita af þessu. Kevin Love mun skrifa undir fimm ára samning við Cleveland sem mun gefa honum 110 milljónir dollara eða um 14,6 milljarða íslenskra króna. „Eftir að hafa talað við liðsfélagana í Cleveland og farið yfir málin með forráðamönnum Cavaliers þá varð mér það ljóst að Cleveland er staðurinn fyrir mig. Við erum allir á sömu blaðsíðunni og gefur allt í þetta. Við eigum eftir að klára verkefnið og nú er kominn tími til að fara að vinna á fullu í að bæta úr því," sagði Kevin Love. Kevin Love var með 16,4 stig, 9,7 fráköst og 2,2 stoðsendingar að meðaltali á sínu fyrsta ári með Cleveland Cavaliers liðsins en hann skorað 26,1 stig að meðaltali með Minnesota Timberwolves tímabilið á undan. Kevin Love varð liðsfélagi LeBron James eftir leikmannaskipti Cleveland Cavaliers og Minnesota Timberwolves síðasta sumar þegar Love átti aðeins eitt ár eftir af samningi sínum. Love gat þó lítið hjálpað Cleveland Cavaliers í úrslitakeppninni þar sem að hann meiddist í fyrstu umferð hennar á móti Boston Celtics. Cavaliers-liðið komst engu að síður alla leið í lokaúrslitin þar sem liðið tapaði fyrir Golden State Warriors. Samingur Kevin Love og Cleveland Cavaliers gæti á endanum orðið sá stærsti sem félagið hefur gert við einstakan leikmann.
NBA Tengdar fréttir NBA markaðurinn: Leonard fær risasamning og Lakers ræðir við Love Kawhi Leonard verður áfram hjá San Antonio Spurs sem ætlar sér líka að fá LaMarcus Aldridge frá Portland. 1. júlí 2015 16:00 Love ætlar að spila áfram með Cleveland Kevin Love, leikmaður Cleveland, þarf að horfa frá hliðarlínunni á félaga sína keppa um NBA-meistaratitilinn. 1. júní 2015 21:30 Love riftir við Cleveland en endar líklega hjá Cleveland Boston vill búa til lið í kringum Love, eldri Lopez-bróðurinn og Paul Pierce. 24. júní 2015 22:45 Kevin Love úr axlarlið og úr leik en ekki Berglind Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið. 30. apríl 2015 08:00 Love fór í aðgerð og tímabilið búið Það er nú orðið endanlega ljóst að Kevin Love spilar ekki meira með Cleveland Cavaliers á þessu tímabili. 30. apríl 2015 11:45 Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira
NBA markaðurinn: Leonard fær risasamning og Lakers ræðir við Love Kawhi Leonard verður áfram hjá San Antonio Spurs sem ætlar sér líka að fá LaMarcus Aldridge frá Portland. 1. júlí 2015 16:00
Love ætlar að spila áfram með Cleveland Kevin Love, leikmaður Cleveland, þarf að horfa frá hliðarlínunni á félaga sína keppa um NBA-meistaratitilinn. 1. júní 2015 21:30
Love riftir við Cleveland en endar líklega hjá Cleveland Boston vill búa til lið í kringum Love, eldri Lopez-bróðurinn og Paul Pierce. 24. júní 2015 22:45
Kevin Love úr axlarlið og úr leik en ekki Berglind Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið. 30. apríl 2015 08:00
Love fór í aðgerð og tímabilið búið Það er nú orðið endanlega ljóst að Kevin Love spilar ekki meira með Cleveland Cavaliers á þessu tímabili. 30. apríl 2015 11:45
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti