Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 80-77 | Fullt hús hjá Einari Árna á móti Njarðvík Þórsarar unnu Njarðvíkinga í lokaleik 20. umferðar Domino´s deildar karla eftir æsispennandi leik liðanna í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 4.3.2016 21:30 Þór frá Akureyri komið upp í Domino´s deild karla Benedikt Guðmundsson er búinn að koma Þór frá Akureyri upp í úrvalsdeild karla í körfubolta á ný en Þórsarar tryggðu sér sæti í Domino´s deildinni og sigur í 1. deild karla með öruggum sigri í Hveragerði í kvöld. Körfubolti 4.3.2016 20:42 Algjört frost í þriðja leikhluta hjá Jakobi og félögum Borås Basket tapaði með tveimur stigum á heimavelli á móti Uppsala Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.3.2016 19:49 Sjö töp í röð hjá Hlyni og Drekunum Ekkert gengur hjá landsliðsfyrirliðanum í körfubolta og félögum hans í sænsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 4.3.2016 14:28 Haukarnir skipta út einum þjálfara af þremur hjá kvennaliðinu Haukar hafa gert breytingu á þjálfarateymi kvennaliðs félagsins í Domino´s deildinni í körfubolta en liðið hafði verið með þrjá þjálfara í vetur. Körfubolti 4.3.2016 12:30 Golden State vann OKC í þriðja sinn á einum mánuði og jafnaði met Bulls Stephen Curry sneri aftur eftir ökklameiðsli og skoraði 33 stig. Körfubolti 4.3.2016 07:00 Anthony Isaiah Gurley sló til Helga og Finnur missti sig | Myndband Anthony Isaiah Gurley lét finna fyrir sér í bókstaflegri merkingu í kvöld þegar Tindastóll kom í veg fyrir að KR-ingar tryggðu sér titil á Króknum eins og þeir gerðu í úrslitakeppninni í fyrra. Körfubolti 3.3.2016 22:03 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 90-72 | Höttur aftur niður í 1. deildina Nýliðarnir féllu báðir í kvöld. Höttur átti aldrei möguleika gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Körfubolti 3.3.2016 21:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Snæfell 108-74 | ÍR tryggði veru sína með flugeldasýningu ÍR verður áfram í deild þeirra bestu á næstu leiktíð, en þeir tryggðu sér áframhaldandi veru í Dominos-deildinni með stórsigri á Snæfell í kvöld, en lokatölur urðu 34 stiga sigur heimamanna, 108-74. Körfubolti 3.3.2016 21:30 Viðar: Svo kemur þú með kjaftshögg á hina hliðina „Helvítið hann Jonni hafði rétt fyrir sér,“ sagði sársvekktur þjálfari Hattar eftir að liðið féll úr Domino's-deild karla í kvöld. Körfubolti 3.3.2016 21:25 Umfjöllun og viðtöl: FSu - Keflavík 73-112 | Selfyssingar fallnir eftir stórtap fyrir Keflavík FSu er fallið niður í 1. deild eftir árs dvöl í deild þeirra bestu. Örlög Selfyssinga réðust þegar þeir steinlágu, 73-112, fyrir Keflavík í Iðu í kvöld. Körfubolti 3.3.2016 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 91-85 | Læti í Síkinu þegar Stólarnir unnu toppliðið Tindastólsmenn sýndu styrk sinn í kvöld þegar þeir unnu sex stiga sigur á toppliði KR en þetta var fimmti sigur Stólanna í röð í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 3.3.2016 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 71-105 | Haukar niðurlægðu Grindvíkinga Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla og niðurlægðu heimamenn í Grindavík með 34 stiga sigri í Mustad-höllinni í Grindavík í kvöld. Körfubolti 3.3.2016 20:45 Sigurganga strákanna hans Arnars endaði á móti toppliðinu Fjögurra leikja sigurganga Svendborg Rabbits í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta endaði í kvöld þegar liðið tapaði með fimm stigum á útivelli á móti toppliði deildarinnar. Körfubolti 3.3.2016 19:20 Þrettán stig frá Martin er LIU komst í undanúrslit Gunnar Ólafsson og Dagur Kár Jónsson töpuðu með St. Francis og eru úr leik. Körfubolti 3.3.2016 08:30 Ótrúleg endurkoma Clippers í sigri á Thunder | Myndbönd Los Angeles Clippers var 22 stigum undir gegn Kevin Durant og félögum en vann magnaðan sigur. Körfubolti 3.3.2016 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-63 | Valskonur í frábærri stöðu Valskonur gengu langt með að tryggja sér 3. sætið í Domino´ s-deild kvenna með 63-58 sigri á Grindavík í kvöld en Valur er með fjögurra stiga forskot og með innbyrðisviðureignina á Grindavík þegar fjórar umferðir eru eftir. Körfubolti 2.3.2016 21:30 Fyrsti sigur Keflavíkur með WNBA-kanann | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Snæfell náði tveggja stiga forskoti á Hauka á toppi Domino´s deildar kvenna eftir átta stiga sigur á Stjörnunni í Stykkishólmi í kvöld. Keflavík endaði á sama tíma fjögurra leikja taphrinu sína með sigri á botnliði Hamars. Körfubolti 2.3.2016 21:01 Curry-laust Golden State slapp með skrekkinn í framlengingu Damian Lillard, leikstjórnandi Portland Trail Blazers, er hljóðlega að spila alveg stórkostlega þessa dagana. Körfubolti 2.3.2016 06:54 Draymond Green bað liðsfélagana afsökunar á blótsyrðaflauminum Draymond Green hefur verið kallaður andlegur leiðtogi Golden State Warriors liðsins, núverandi NBA-meistara og liðsins sem er með bestan árangur í NBA-deildinni í dag. Körfubolti 1.3.2016 23:30 Þakklátur fyrir annað tækifæri í Kína Það hefur mikið vatn runnið til sjávar síðan Greg Oden var valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar árið 2007. Körfubolti 1.3.2016 23:00 Enginn í NEC-deildinni passaði betur upp á boltann en Martin Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur áberandi á tölfræðilistum NEC-deildar bandaríska háskólakörfuboltans en deildarkeppninni lauk á dögunum og framundan er úrslitakeppnin. Körfubolti 1.3.2016 22:30 Sjötti tapleikurinn í röð hjá Hlyni og félögum Það dugði ekki Sundsvall Dragons í kvöld að íslenski landsliðsmaðurinn Hlynur Bæringsson skilaði flottri tvennu því liðið tapaði með ellefu stigum á móti Uppsala Basket á heimavelli sínum. Körfubolti 1.3.2016 20:05 Gunnar: Bonneau búinn að vera ótrúlega duglegur Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, ætlar ekki aðeins að fylgjast vel með þegar Stefan Bonneau spilar sinn fyrsta leik með Njarðvík eftir hásinarslit því formaðurinn ætlar að spila sjálfur með Bonneau í kvöld. Körfubolti 1.3.2016 19:56 Stefan Bonneau spilar með b-liði Njarðvíkur í kvöld Stefan Bonneau snýr aftur á körfuboltavöllinn í kvöld þegar hann mun spila með b-liði Njarðvíkur í 2. deildinni. Körfubolti 1.3.2016 19:36 Martin valinn í lið ársins í NEC-deildinni Martin Hermannsson var í dag valinn í fimm manna úrvalslið ársins í NEC-deild bandaríska háskólakörfuboltans en þetta er mikill viðurkenning á frábærri frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í vetur. Körfubolti 1.3.2016 17:32 Snýst allt um að vinna titla Kyrie Irving, stjarna Cleveland Cavaliers, vildi lítið ræða þau ummæli Stephen A. Smith, blaðamanns hjá ESPN, að leikmaðurinn væri óánægður í herbúðum Cavs. Körfubolti 1.3.2016 17:30 Níunda þrenna tímabilsins hjá Westbrook | Myndbönd Úthvíldur LeBron sneri aftur og skoraði 33 stig í sigri Cleveland á Indiana Pacers. Körfubolti 1.3.2016 07:04 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 66-86 | Auðvelt hjá Haukum Haukar unnu auðveldan sigur á Stjörnunni, 66-86, í Dominos-deilda kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 29.2.2016 20:30 KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. Körfubolti 29.2.2016 20:11 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 80-77 | Fullt hús hjá Einari Árna á móti Njarðvík Þórsarar unnu Njarðvíkinga í lokaleik 20. umferðar Domino´s deildar karla eftir æsispennandi leik liðanna í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 4.3.2016 21:30
Þór frá Akureyri komið upp í Domino´s deild karla Benedikt Guðmundsson er búinn að koma Þór frá Akureyri upp í úrvalsdeild karla í körfubolta á ný en Þórsarar tryggðu sér sæti í Domino´s deildinni og sigur í 1. deild karla með öruggum sigri í Hveragerði í kvöld. Körfubolti 4.3.2016 20:42
Algjört frost í þriðja leikhluta hjá Jakobi og félögum Borås Basket tapaði með tveimur stigum á heimavelli á móti Uppsala Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.3.2016 19:49
Sjö töp í röð hjá Hlyni og Drekunum Ekkert gengur hjá landsliðsfyrirliðanum í körfubolta og félögum hans í sænsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 4.3.2016 14:28
Haukarnir skipta út einum þjálfara af þremur hjá kvennaliðinu Haukar hafa gert breytingu á þjálfarateymi kvennaliðs félagsins í Domino´s deildinni í körfubolta en liðið hafði verið með þrjá þjálfara í vetur. Körfubolti 4.3.2016 12:30
Golden State vann OKC í þriðja sinn á einum mánuði og jafnaði met Bulls Stephen Curry sneri aftur eftir ökklameiðsli og skoraði 33 stig. Körfubolti 4.3.2016 07:00
Anthony Isaiah Gurley sló til Helga og Finnur missti sig | Myndband Anthony Isaiah Gurley lét finna fyrir sér í bókstaflegri merkingu í kvöld þegar Tindastóll kom í veg fyrir að KR-ingar tryggðu sér titil á Króknum eins og þeir gerðu í úrslitakeppninni í fyrra. Körfubolti 3.3.2016 22:03
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 90-72 | Höttur aftur niður í 1. deildina Nýliðarnir féllu báðir í kvöld. Höttur átti aldrei möguleika gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Körfubolti 3.3.2016 21:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Snæfell 108-74 | ÍR tryggði veru sína með flugeldasýningu ÍR verður áfram í deild þeirra bestu á næstu leiktíð, en þeir tryggðu sér áframhaldandi veru í Dominos-deildinni með stórsigri á Snæfell í kvöld, en lokatölur urðu 34 stiga sigur heimamanna, 108-74. Körfubolti 3.3.2016 21:30
Viðar: Svo kemur þú með kjaftshögg á hina hliðina „Helvítið hann Jonni hafði rétt fyrir sér,“ sagði sársvekktur þjálfari Hattar eftir að liðið féll úr Domino's-deild karla í kvöld. Körfubolti 3.3.2016 21:25
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Keflavík 73-112 | Selfyssingar fallnir eftir stórtap fyrir Keflavík FSu er fallið niður í 1. deild eftir árs dvöl í deild þeirra bestu. Örlög Selfyssinga réðust þegar þeir steinlágu, 73-112, fyrir Keflavík í Iðu í kvöld. Körfubolti 3.3.2016 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 91-85 | Læti í Síkinu þegar Stólarnir unnu toppliðið Tindastólsmenn sýndu styrk sinn í kvöld þegar þeir unnu sex stiga sigur á toppliði KR en þetta var fimmti sigur Stólanna í röð í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 3.3.2016 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 71-105 | Haukar niðurlægðu Grindvíkinga Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla og niðurlægðu heimamenn í Grindavík með 34 stiga sigri í Mustad-höllinni í Grindavík í kvöld. Körfubolti 3.3.2016 20:45
Sigurganga strákanna hans Arnars endaði á móti toppliðinu Fjögurra leikja sigurganga Svendborg Rabbits í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta endaði í kvöld þegar liðið tapaði með fimm stigum á útivelli á móti toppliði deildarinnar. Körfubolti 3.3.2016 19:20
Þrettán stig frá Martin er LIU komst í undanúrslit Gunnar Ólafsson og Dagur Kár Jónsson töpuðu með St. Francis og eru úr leik. Körfubolti 3.3.2016 08:30
Ótrúleg endurkoma Clippers í sigri á Thunder | Myndbönd Los Angeles Clippers var 22 stigum undir gegn Kevin Durant og félögum en vann magnaðan sigur. Körfubolti 3.3.2016 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-63 | Valskonur í frábærri stöðu Valskonur gengu langt með að tryggja sér 3. sætið í Domino´ s-deild kvenna með 63-58 sigri á Grindavík í kvöld en Valur er með fjögurra stiga forskot og með innbyrðisviðureignina á Grindavík þegar fjórar umferðir eru eftir. Körfubolti 2.3.2016 21:30
Fyrsti sigur Keflavíkur með WNBA-kanann | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Snæfell náði tveggja stiga forskoti á Hauka á toppi Domino´s deildar kvenna eftir átta stiga sigur á Stjörnunni í Stykkishólmi í kvöld. Keflavík endaði á sama tíma fjögurra leikja taphrinu sína með sigri á botnliði Hamars. Körfubolti 2.3.2016 21:01
Curry-laust Golden State slapp með skrekkinn í framlengingu Damian Lillard, leikstjórnandi Portland Trail Blazers, er hljóðlega að spila alveg stórkostlega þessa dagana. Körfubolti 2.3.2016 06:54
Draymond Green bað liðsfélagana afsökunar á blótsyrðaflauminum Draymond Green hefur verið kallaður andlegur leiðtogi Golden State Warriors liðsins, núverandi NBA-meistara og liðsins sem er með bestan árangur í NBA-deildinni í dag. Körfubolti 1.3.2016 23:30
Þakklátur fyrir annað tækifæri í Kína Það hefur mikið vatn runnið til sjávar síðan Greg Oden var valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar árið 2007. Körfubolti 1.3.2016 23:00
Enginn í NEC-deildinni passaði betur upp á boltann en Martin Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur áberandi á tölfræðilistum NEC-deildar bandaríska háskólakörfuboltans en deildarkeppninni lauk á dögunum og framundan er úrslitakeppnin. Körfubolti 1.3.2016 22:30
Sjötti tapleikurinn í röð hjá Hlyni og félögum Það dugði ekki Sundsvall Dragons í kvöld að íslenski landsliðsmaðurinn Hlynur Bæringsson skilaði flottri tvennu því liðið tapaði með ellefu stigum á móti Uppsala Basket á heimavelli sínum. Körfubolti 1.3.2016 20:05
Gunnar: Bonneau búinn að vera ótrúlega duglegur Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, ætlar ekki aðeins að fylgjast vel með þegar Stefan Bonneau spilar sinn fyrsta leik með Njarðvík eftir hásinarslit því formaðurinn ætlar að spila sjálfur með Bonneau í kvöld. Körfubolti 1.3.2016 19:56
Stefan Bonneau spilar með b-liði Njarðvíkur í kvöld Stefan Bonneau snýr aftur á körfuboltavöllinn í kvöld þegar hann mun spila með b-liði Njarðvíkur í 2. deildinni. Körfubolti 1.3.2016 19:36
Martin valinn í lið ársins í NEC-deildinni Martin Hermannsson var í dag valinn í fimm manna úrvalslið ársins í NEC-deild bandaríska háskólakörfuboltans en þetta er mikill viðurkenning á frábærri frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í vetur. Körfubolti 1.3.2016 17:32
Snýst allt um að vinna titla Kyrie Irving, stjarna Cleveland Cavaliers, vildi lítið ræða þau ummæli Stephen A. Smith, blaðamanns hjá ESPN, að leikmaðurinn væri óánægður í herbúðum Cavs. Körfubolti 1.3.2016 17:30
Níunda þrenna tímabilsins hjá Westbrook | Myndbönd Úthvíldur LeBron sneri aftur og skoraði 33 stig í sigri Cleveland á Indiana Pacers. Körfubolti 1.3.2016 07:04
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 66-86 | Auðvelt hjá Haukum Haukar unnu auðveldan sigur á Stjörnunni, 66-86, í Dominos-deilda kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 29.2.2016 20:30
KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. Körfubolti 29.2.2016 20:11
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn