Körfubolti Hlynur og félagar með bakið upp við vegg Hlynur Bæringsson og félagar í Sundsvall Dragons töpuðu þriðja leiknum í rimmunni við Norrköping Dolphins í úrslitakeppninni um sænska meistaratitilinn, en lokatölur 65-60. Körfubolti 19.3.2016 16:44 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Snæfell 62-92 | Snæfell slátraði Grindavík Snæfell rúllaði yfir Grindavík, 92-62, í næstsíðustu umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í dag en leikurinn fór fram í Röstinni í Grindavík. Heimastúlkur áttu aldrei möguleika í leiknum og því fór sem fór. Körfubolti 19.3.2016 14:32 Ívar um Kára: Verður vonandi svimalaus í dag | Tognun í baki og hálsi Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka í Dominos-deild karla, segir að meiðsli Kára Jónssonar komi betur í ljós í dag hvort Kári verði klár á nýjan leik með liðinu í rimmunni gegn Þór Þorlákshöfn í átta liða úrslitum deildarinnar. Körfubolti 19.3.2016 12:00 Curry og Thompson sáu um Dallas | Myndbönd Stephen Curry og Klay Thompson fóru báðir á kostum í nótt þegar Golden State Warriors vann enn einn leikinn í NBA-körfuboltanum, en þeir unnu 130-112 sigur á Dallas í nótt. Körfubolti 19.3.2016 11:00 Ljóst hvaða lið mætast í umspili um sæti í Domino's deildinni Lokaumferð 1. deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld. Körfubolti 18.3.2016 23:42 Körfuboltakvöld í myrkri: "Þeir tóku okkur úr sambandi" | Myndband Það varð ljóslaust í Ásgarði í kvöld. Körfubolti 18.3.2016 23:09 Var þetta ásetningur hjá Ragnari? | Myndband Kári Jónsson meiddist í fyrri hálfleik í leik Hauka og Þórs í kvöld. Körfubolti 18.3.2016 22:50 "Þetta er svakalega fallegt" | Sjáðu þegar Haukur varði skot frá Coleman Haukur Helgi Pálsson átti flottan leik þegar Njarðvík vann þriggja stiga sigur, 62-65, á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.3.2016 22:22 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Þór Þorl. 64-67 | Þórsarar stöðvuðu Hauka Þór eru komnir yfir gegn Haukum í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla, en þeir unnu fyrsta leik liðanna á Ásvöllum fyrr í dag. Gestirnir spiluðu vel í kvöld, að undanskildum öðrum leikhluta. Körfubolti 18.3.2016 22:00 Atkinson: Haukur er bara einhver guð "Þessi leikur snérist að öllu leyti um varnarleik,“ segir Jeremy Atkinson, leikmaður Njarðvíkur, eftir sigurinn en hann gerði 18 stig í kvöld. Körfubolti 18.3.2016 21:34 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 62-65 | Njarðvík tók fyrsta leikinn og heimavallaréttinn Njarðvík gerði sér lítið fyrir og vann fyrsta leikinn gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Dominos-deild karla í körfubolta. Leikurinn fór fram í Garðabæ og unnu gestirnir 65-62. Körfubolti 18.3.2016 21:30 DeAndre-reglan orðin að veruleika í NBA-deildinni Áhugamenn um NBA-deildina í körfubolta gleyma eflaust ekki í bráð atburðarrásinni í kringum það þegar DeAndre Jordan skipti um skoðun síðasta sumar eftir að hafa gert áður munlegt samkomulag við Dallas Mavericks Körfubolti 18.3.2016 17:45 Coleman með mikla yfirburði í baráttu Bandaríkjamannanna Stjarnan og Njarðvík mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta og mun Stöð 2 Sport sýna leikinn beint frá Ásgarði í Garðabæ. Körfubolti 18.3.2016 17:00 Kunna Haukarnir betur á Vance Hall en önnur lið? Vance Hall skoraði aðeins 15,5 stig að meðaltali í deildarleikjunum á móti Haukum í vetur og Þórsliðið fékk skell í báðum leikjunum. Körfubolti 18.3.2016 16:00 Nýja höllin hjá Milwaukee Bucks lítur út eins og bjórtunna NBA-körfuboltaliðið Milwaukee Bucks hyggur á framkvæmdir á næstunni en á dagskrá er að byggja nýja og glæsilega íþróttahöll. Körfubolti 18.3.2016 12:00 Jerome Hill í tapliði í 62 prósent leikja sinna í vetur Sigurhlutfall Jerome Hill á Íslandi lækkar enn eftir tap Keflavíkur í fyrsta leik úrslitakeppninnar í gær. Körfubolti 18.3.2016 10:00 NBA: San Antonio búið að vinna fyrstu 34 heimaleiki tímabilsins | Myndbönd San Antonio Spurs hefur unnið alla heimaleiki tímabilsins eins og Golden State Warriors, Toronto vann Indiana í framlengingu, John Wall var með myndarlega þrennu, Doug McDermott er nýja stjarnan hjá Chicago Bulls og Charlotte Hornets átti endurkomu næturinnar á móti Miami Heat. Körfubolti 18.3.2016 07:00 Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. Körfubolti 17.3.2016 22:33 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 85-67 | Sannfærandi hjá meisturunum KR setti tóninn strax í upphafi í 18 stiga sigri á Grindavík á heimavelli í kvöld en eftir að hafa náð fimmtán stiga forskoti í upphafi leiksins var sigurinn aldrei í hættu. Körfubolti 17.3.2016 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 90-100 | Stólarnir stálu heimavellinum Tindastóll vann sigur í Sláturhúsinu eftir spennandi leik þar sem Keflavík gafst aldrei upp. Körfubolti 17.3.2016 21:00 Stórleikur Jakobs dugði ekki til sigurs en Sundsvall jafnaði metin Hlynur Bæringsson spilaði vel fyrir Sundsvall sem jafnaði metin gegn Norrköping í 1-1. Körfubolti 17.3.2016 19:51 Fullyrðir að 80 prósent NBA-leikmanna noti marijúana Fyrrum leikmaður Chicago Bulls segir að það sé tímabært að NBA-deildin slaki á viðhorfi sínu gagnvart marijúana. Körfubolti 17.3.2016 13:45 50 sigrar í röð á heimavelli Steph Curry og Golden State eru einfaldlega óstöðvandi í Oakland. Körfubolti 17.3.2016 07:30 Getur einhver stöðvað KR? Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, segir þrjár af fjórum viðureignum í átta-liða úrslitum Domino’s-deildarinnar vera afar áhugaverðar. Fréttablaðið fékk Inga til að rýna í átta-liða úrslitin sem hefjast í kvöld. Körfubolti 17.3.2016 06:00 Obama spáir í háskólakörfuna í síðasta sinn | Myndband Forseti Bandaríkjanna spáði rétt fyrir sjö árum en hefur ekki gert það síðan. Körfubolti 16.3.2016 23:15 Tuttugu stig frá Helenu í öruggum sigri Hauka | Tölfræði kvöldsins Guðbjörg Sverrisdóttir með flottan leik í öruggum sigri í Ásgarði. Körfubolti 16.3.2016 21:04 Palmer fór á kostum í stórsigri Snæfells Leikstjórnandi Snæfells skoraði 38 stig og var grátlega nálægt þrennu gegn Keflavík. Körfubolti 16.3.2016 20:45 Kristófer og félagar unnu á flautukörfu | Myndband Kristófer Acox skoraði 11 stig og tók níu fráköst þegar Furman vann ævintýralegan sigur á Louisiana Monroe Warhawks í fyrsta leik sínum á Colleinsider.com mótinu. Körfubolti 16.3.2016 12:00 Elvar stiga- og stoðsendingahæstur í sigri Barry | Myndband Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik þegar Barry tryggði sér NCAA Division II South Region titilinn í bandaríska háskólakörfuboltanum með fjögurra stiga sigri, 83-87, á Alabama-Huntsville Chargers á útivelli. Körfubolti 16.3.2016 07:39 Sigurganga San Antonio á heimavelli heldur áfram | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 16.3.2016 07:06 « ‹ ›
Hlynur og félagar með bakið upp við vegg Hlynur Bæringsson og félagar í Sundsvall Dragons töpuðu þriðja leiknum í rimmunni við Norrköping Dolphins í úrslitakeppninni um sænska meistaratitilinn, en lokatölur 65-60. Körfubolti 19.3.2016 16:44
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Snæfell 62-92 | Snæfell slátraði Grindavík Snæfell rúllaði yfir Grindavík, 92-62, í næstsíðustu umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í dag en leikurinn fór fram í Röstinni í Grindavík. Heimastúlkur áttu aldrei möguleika í leiknum og því fór sem fór. Körfubolti 19.3.2016 14:32
Ívar um Kára: Verður vonandi svimalaus í dag | Tognun í baki og hálsi Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka í Dominos-deild karla, segir að meiðsli Kára Jónssonar komi betur í ljós í dag hvort Kári verði klár á nýjan leik með liðinu í rimmunni gegn Þór Þorlákshöfn í átta liða úrslitum deildarinnar. Körfubolti 19.3.2016 12:00
Curry og Thompson sáu um Dallas | Myndbönd Stephen Curry og Klay Thompson fóru báðir á kostum í nótt þegar Golden State Warriors vann enn einn leikinn í NBA-körfuboltanum, en þeir unnu 130-112 sigur á Dallas í nótt. Körfubolti 19.3.2016 11:00
Ljóst hvaða lið mætast í umspili um sæti í Domino's deildinni Lokaumferð 1. deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld. Körfubolti 18.3.2016 23:42
Körfuboltakvöld í myrkri: "Þeir tóku okkur úr sambandi" | Myndband Það varð ljóslaust í Ásgarði í kvöld. Körfubolti 18.3.2016 23:09
Var þetta ásetningur hjá Ragnari? | Myndband Kári Jónsson meiddist í fyrri hálfleik í leik Hauka og Þórs í kvöld. Körfubolti 18.3.2016 22:50
"Þetta er svakalega fallegt" | Sjáðu þegar Haukur varði skot frá Coleman Haukur Helgi Pálsson átti flottan leik þegar Njarðvík vann þriggja stiga sigur, 62-65, á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.3.2016 22:22
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Þór Þorl. 64-67 | Þórsarar stöðvuðu Hauka Þór eru komnir yfir gegn Haukum í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla, en þeir unnu fyrsta leik liðanna á Ásvöllum fyrr í dag. Gestirnir spiluðu vel í kvöld, að undanskildum öðrum leikhluta. Körfubolti 18.3.2016 22:00
Atkinson: Haukur er bara einhver guð "Þessi leikur snérist að öllu leyti um varnarleik,“ segir Jeremy Atkinson, leikmaður Njarðvíkur, eftir sigurinn en hann gerði 18 stig í kvöld. Körfubolti 18.3.2016 21:34
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 62-65 | Njarðvík tók fyrsta leikinn og heimavallaréttinn Njarðvík gerði sér lítið fyrir og vann fyrsta leikinn gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Dominos-deild karla í körfubolta. Leikurinn fór fram í Garðabæ og unnu gestirnir 65-62. Körfubolti 18.3.2016 21:30
DeAndre-reglan orðin að veruleika í NBA-deildinni Áhugamenn um NBA-deildina í körfubolta gleyma eflaust ekki í bráð atburðarrásinni í kringum það þegar DeAndre Jordan skipti um skoðun síðasta sumar eftir að hafa gert áður munlegt samkomulag við Dallas Mavericks Körfubolti 18.3.2016 17:45
Coleman með mikla yfirburði í baráttu Bandaríkjamannanna Stjarnan og Njarðvík mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta og mun Stöð 2 Sport sýna leikinn beint frá Ásgarði í Garðabæ. Körfubolti 18.3.2016 17:00
Kunna Haukarnir betur á Vance Hall en önnur lið? Vance Hall skoraði aðeins 15,5 stig að meðaltali í deildarleikjunum á móti Haukum í vetur og Þórsliðið fékk skell í báðum leikjunum. Körfubolti 18.3.2016 16:00
Nýja höllin hjá Milwaukee Bucks lítur út eins og bjórtunna NBA-körfuboltaliðið Milwaukee Bucks hyggur á framkvæmdir á næstunni en á dagskrá er að byggja nýja og glæsilega íþróttahöll. Körfubolti 18.3.2016 12:00
Jerome Hill í tapliði í 62 prósent leikja sinna í vetur Sigurhlutfall Jerome Hill á Íslandi lækkar enn eftir tap Keflavíkur í fyrsta leik úrslitakeppninnar í gær. Körfubolti 18.3.2016 10:00
NBA: San Antonio búið að vinna fyrstu 34 heimaleiki tímabilsins | Myndbönd San Antonio Spurs hefur unnið alla heimaleiki tímabilsins eins og Golden State Warriors, Toronto vann Indiana í framlengingu, John Wall var með myndarlega þrennu, Doug McDermott er nýja stjarnan hjá Chicago Bulls og Charlotte Hornets átti endurkomu næturinnar á móti Miami Heat. Körfubolti 18.3.2016 07:00
Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. Körfubolti 17.3.2016 22:33
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 85-67 | Sannfærandi hjá meisturunum KR setti tóninn strax í upphafi í 18 stiga sigri á Grindavík á heimavelli í kvöld en eftir að hafa náð fimmtán stiga forskoti í upphafi leiksins var sigurinn aldrei í hættu. Körfubolti 17.3.2016 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 90-100 | Stólarnir stálu heimavellinum Tindastóll vann sigur í Sláturhúsinu eftir spennandi leik þar sem Keflavík gafst aldrei upp. Körfubolti 17.3.2016 21:00
Stórleikur Jakobs dugði ekki til sigurs en Sundsvall jafnaði metin Hlynur Bæringsson spilaði vel fyrir Sundsvall sem jafnaði metin gegn Norrköping í 1-1. Körfubolti 17.3.2016 19:51
Fullyrðir að 80 prósent NBA-leikmanna noti marijúana Fyrrum leikmaður Chicago Bulls segir að það sé tímabært að NBA-deildin slaki á viðhorfi sínu gagnvart marijúana. Körfubolti 17.3.2016 13:45
50 sigrar í röð á heimavelli Steph Curry og Golden State eru einfaldlega óstöðvandi í Oakland. Körfubolti 17.3.2016 07:30
Getur einhver stöðvað KR? Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, segir þrjár af fjórum viðureignum í átta-liða úrslitum Domino’s-deildarinnar vera afar áhugaverðar. Fréttablaðið fékk Inga til að rýna í átta-liða úrslitin sem hefjast í kvöld. Körfubolti 17.3.2016 06:00
Obama spáir í háskólakörfuna í síðasta sinn | Myndband Forseti Bandaríkjanna spáði rétt fyrir sjö árum en hefur ekki gert það síðan. Körfubolti 16.3.2016 23:15
Tuttugu stig frá Helenu í öruggum sigri Hauka | Tölfræði kvöldsins Guðbjörg Sverrisdóttir með flottan leik í öruggum sigri í Ásgarði. Körfubolti 16.3.2016 21:04
Palmer fór á kostum í stórsigri Snæfells Leikstjórnandi Snæfells skoraði 38 stig og var grátlega nálægt þrennu gegn Keflavík. Körfubolti 16.3.2016 20:45
Kristófer og félagar unnu á flautukörfu | Myndband Kristófer Acox skoraði 11 stig og tók níu fráköst þegar Furman vann ævintýralegan sigur á Louisiana Monroe Warhawks í fyrsta leik sínum á Colleinsider.com mótinu. Körfubolti 16.3.2016 12:00
Elvar stiga- og stoðsendingahæstur í sigri Barry | Myndband Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik þegar Barry tryggði sér NCAA Division II South Region titilinn í bandaríska háskólakörfuboltanum með fjögurra stiga sigri, 83-87, á Alabama-Huntsville Chargers á útivelli. Körfubolti 16.3.2016 07:39
Sigurganga San Antonio á heimavelli heldur áfram | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 16.3.2016 07:06
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn