Körfubolti Domino´s Körfuboltakvöld: Stelpurnar sem stóðu sig best í sjöttu umferðinni Sjöunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta hefst í kvöld en sjötta umferðin fór fram um síðustu helgi. Körfubolti 1.11.2017 13:27 Líkir Russell Westbrook við Mike Tyson Jason Kidd, núverandi þjálfari Milwaukee Bucks, var á sínum bestu árum sá leikmaður sem var líklegastur til að ná þrennu í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 1.11.2017 12:30 Westbrook hafði betur gegn gríska fríkinu Það var mikil eftirvænting fyrir leik Milwaukee og Oklahoma City í nótt enda voru þar að mætast leikmenn sem eru líklegir að berjast um nafnbótina mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur. Körfubolti 1.11.2017 07:30 LeBron óhugnalegur sem trúður | Mynd NBA-stjarnan LeBron James, er sagður vera sigurvegari hrekkjavöku, Halloween, þetta árið en hann klæddi sig upp í trúðabúning. Körfubolti 31.10.2017 23:30 Hefði bara verið vandræðalegt að hitta Trump Leikmenn NBA-meistara Golden State Warriors voru ekki búnir að taka ákvörðun um hvort þeir ætluðu í Hvíta húsið er Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti að þeir yrðu ekki velkomnir þar. Körfubolti 31.10.2017 23:00 Walker snýr aftur til þess að spila með KR bumbunni KR-goðsögnin Marcus Walker er á leið aftur til Íslands og mun klæðast KR-búningnum á nýjan leik. Körfubolti 31.10.2017 11:45 Getur fólk loksins hætt að hlæja að Knicks og 76ers? Síðustu árin hafa NBA-aðdáendur hlegið að NY Knicks og Philadelphia 76ers enda hafa liðin verið fallbyssufóður fyrir önnur lið. Það gæti loksins verið að breytast. Körfubolti 31.10.2017 07:30 Kobe vill að Jordan eða Jackson kynni sig inn í heiðurshöllina Það er enginn smá mannskapur sem mætir í heiðurshöll körfuboltans árið 2021. Þá verða klárlega teknir inn í höllina þeir Kobe Bryant, Tim Duncan og Kevin Garnett. Körfubolti 30.10.2017 15:45 Vinnutíminn heillar Hildi ekki til framtíðar Nýliðar Breiðabliks hafa komið skemmtilega á óvart í byrjun leiktíðar í Domino's-deild kvenna. Hildur Sigurðardóttir er á öðru ári sem þjálfari liðsins. Körfubolti 30.10.2017 08:30 Knicks pakkaði Cleveland saman Sterkustu lið NBA-deildarinnar byrja leiktíðina ekki nógu vel og mátti bæði sætta sig við tap í nótt. Körfubolti 30.10.2017 07:30 Domino's Körfuboltakvöld: Lið og leikmenn 4. og 5. umferðar Fjórða umferð Domino's deildar karla og fimmta umferð Domino's deildar kvenna voru gerðar upp í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. Körfubolti 29.10.2017 23:45 Domino's Körfuboltakvöld: Dísætur Dupree Reggie Dupree var stigahæstur hjá Keflavík þegar liðið vann góðan sigur á Haukum, 87-90, í 4. umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Körfubolti 29.10.2017 23:15 Borgnesingar sóttu sigur í Garðabæinn | Myndir Skallagrímur lyfti sér upp í 4. sæti Domino's deildar kvenna með 71-77 sigri á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 29.10.2017 20:57 Westbrook skráði sig á spjöld sögunnar í nótt Russell Westbrook eignaði sér nýtt met í NBA-deildinni í nótt þegar lið hans, Oklahoma City Thunder, burstaði Chicago Bulls. Körfubolti 29.10.2017 11:30 Cousins og Davis fóru illa með Cleveland | Myndbönd Átta leikir voru á dagskrá NBA körfuboltans í nótt og var mikið um dýrðir líkt og vanalega. Körfubolti 29.10.2017 08:59 Domino's Körfuboltakvöld: Dabbi T viðurkenndi mistök og fékk hrós fyrir Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi hrósuðu dómaranum Davíð Tómasi Tómassyni í þætti gærkvöldsins. Körfubolti 28.10.2017 22:45 Domino's Körfuboltakvöld: Matthías Orri er MVP deildarinnar Matthías Orri Sigurðarson var besti maður vallarins þegar ÍR vann Njarðvík, 82-79, í 4. umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Þetta var níundi deildarsigur ÍR á heimavelli í röð. Körfubolti 28.10.2017 21:30 Haukur Helgi með fullkomna þriggja stiga nýtingu í mikilvægum sigri Cholet Haukur Helgi Pálsson og félagar í Cholet unnu afar mikilvægan sigur á JL Bourg, 76-77, í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.10.2017 19:55 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Breiðablik 60-75 | Blikar sóttu sigur í Njarðvík Breiðablik vann sinn þriðja leik í vetur þegar liðið bar sigurorð af Njarðvík, 60-75, í Ljónagryfjunni. Körfubolti 28.10.2017 18:45 Valskonur komnar á toppinn | Sterkur sigur Hauka Valur tyllti sér á topp Domino's deildar kvenna með 71-78 útisigri á Snæfelli í dag. Körfubolti 28.10.2017 18:44 Domino's Körfuboltakvöld: Er pabbi hans bensínbrúsi? Það getur ýmislegt gerst í beinni útsendingu eins og sannaðist í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 28.10.2017 16:14 Green og Beal hent úr húsi eftir hörkuslagsmál | Myndband Ríkjandi meistarar Golden State Warriors unnu nauman sigur á Washington Wizards í NBA-deildinni í nótt þar sem lokatölur urðu 120-117. Körfubolti 28.10.2017 11:15 Porzingis tryggði Knicks montréttinn - Orlando Magic á toppnum | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Orlando Magic varð fyrsta liðið til að leggja San Antonio Spurs að velli á tímabilinu og öll lið eru komin með sigur eftir að New York Knicks lagði nágranna sína í Brooklyn Nets. Körfubolti 28.10.2017 09:04 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 81-88 | Þrír sigrar í röð hjá Stólunum Tindastólsmenn sóttu tvö stig í Grindavík þegar liðið vann sjö stiga sigur á heimamönnum, 88-81, í lokaumferð 4. umferðar Domino´s deildar karla. Stólarnir hafa þar með unnið þrjá leiki í röð en þetta var annað tap Grindavíkurliðsins í röð. Tindastólsliðið tryggði sér sigur með því að vinna lokaleikhlutann 26-17 en þar fór Antonio Hester á kostum. Körfubolti 27.10.2017 23:00 Ólafur: Hef engar áhyggjur af þessu Landsliðsmaðurinn Ólafur Ólafsson var ánægður með margt í leik Grindvíkinga þrátt fyrir tap gegn Tindastóli í kvöld. Körfubolti 27.10.2017 22:07 Umfjöllun: Þór Þorl. - Stjarnan 85-77 | Emil kveikti í sínum mönnum í seinni Þórsarar úr Þorlákshöfn fögnuðu sínum fyrsta sigri í Domino´s deildinni í vetur þegar liðið vann átta stiga endurkomu sigur á Stjörnunni, 85-77, í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn. Stjarnan var sjö stigum yfir í hálfleik (40-33) en fyrirliði Þórsara, Emil Karel Einarsson, skoraði 14 af 19 stigum sínum í seinni hálfleik sem Þórsliðið vann með 15 stigum. Körfubolti 27.10.2017 20:45 Tryggvi spilaði í stórsigri Valencia í Euroleague í kvöld Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Valencia liðinu unnu risasigur í Meistaradeildinni í körfubolta, Euroleague, í kvöld. Körfubolti 27.10.2017 20:38 Cousins átti sinn besta leik á ferlinum á gamla heimavellinum | Myndband DeMarcus Cousins skoraði 41 stig og tók 23 fráköst á móti Sacramento. Körfubolti 27.10.2017 16:30 Hildur aðstoðar Ívar og hann er búinn að velja landsliðið fyrir nóvember-leikina Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur valið fimmtán manna hóp fyrir komandi leiki liðsins í undankeppni EM 2019. Körfubolti 27.10.2017 15:53 25 ár á milli mynda: Stoltur körfuboltapabbi orðinn stoltur körfuboltaafi Guðfaðir körfuboltans í Hafnarfirði sá afabörnin mætast á Ásvöllum í gærkvöldi. Körfubolti 27.10.2017 10:30 « ‹ ›
Domino´s Körfuboltakvöld: Stelpurnar sem stóðu sig best í sjöttu umferðinni Sjöunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta hefst í kvöld en sjötta umferðin fór fram um síðustu helgi. Körfubolti 1.11.2017 13:27
Líkir Russell Westbrook við Mike Tyson Jason Kidd, núverandi þjálfari Milwaukee Bucks, var á sínum bestu árum sá leikmaður sem var líklegastur til að ná þrennu í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 1.11.2017 12:30
Westbrook hafði betur gegn gríska fríkinu Það var mikil eftirvænting fyrir leik Milwaukee og Oklahoma City í nótt enda voru þar að mætast leikmenn sem eru líklegir að berjast um nafnbótina mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur. Körfubolti 1.11.2017 07:30
LeBron óhugnalegur sem trúður | Mynd NBA-stjarnan LeBron James, er sagður vera sigurvegari hrekkjavöku, Halloween, þetta árið en hann klæddi sig upp í trúðabúning. Körfubolti 31.10.2017 23:30
Hefði bara verið vandræðalegt að hitta Trump Leikmenn NBA-meistara Golden State Warriors voru ekki búnir að taka ákvörðun um hvort þeir ætluðu í Hvíta húsið er Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti að þeir yrðu ekki velkomnir þar. Körfubolti 31.10.2017 23:00
Walker snýr aftur til þess að spila með KR bumbunni KR-goðsögnin Marcus Walker er á leið aftur til Íslands og mun klæðast KR-búningnum á nýjan leik. Körfubolti 31.10.2017 11:45
Getur fólk loksins hætt að hlæja að Knicks og 76ers? Síðustu árin hafa NBA-aðdáendur hlegið að NY Knicks og Philadelphia 76ers enda hafa liðin verið fallbyssufóður fyrir önnur lið. Það gæti loksins verið að breytast. Körfubolti 31.10.2017 07:30
Kobe vill að Jordan eða Jackson kynni sig inn í heiðurshöllina Það er enginn smá mannskapur sem mætir í heiðurshöll körfuboltans árið 2021. Þá verða klárlega teknir inn í höllina þeir Kobe Bryant, Tim Duncan og Kevin Garnett. Körfubolti 30.10.2017 15:45
Vinnutíminn heillar Hildi ekki til framtíðar Nýliðar Breiðabliks hafa komið skemmtilega á óvart í byrjun leiktíðar í Domino's-deild kvenna. Hildur Sigurðardóttir er á öðru ári sem þjálfari liðsins. Körfubolti 30.10.2017 08:30
Knicks pakkaði Cleveland saman Sterkustu lið NBA-deildarinnar byrja leiktíðina ekki nógu vel og mátti bæði sætta sig við tap í nótt. Körfubolti 30.10.2017 07:30
Domino's Körfuboltakvöld: Lið og leikmenn 4. og 5. umferðar Fjórða umferð Domino's deildar karla og fimmta umferð Domino's deildar kvenna voru gerðar upp í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. Körfubolti 29.10.2017 23:45
Domino's Körfuboltakvöld: Dísætur Dupree Reggie Dupree var stigahæstur hjá Keflavík þegar liðið vann góðan sigur á Haukum, 87-90, í 4. umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Körfubolti 29.10.2017 23:15
Borgnesingar sóttu sigur í Garðabæinn | Myndir Skallagrímur lyfti sér upp í 4. sæti Domino's deildar kvenna með 71-77 sigri á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 29.10.2017 20:57
Westbrook skráði sig á spjöld sögunnar í nótt Russell Westbrook eignaði sér nýtt met í NBA-deildinni í nótt þegar lið hans, Oklahoma City Thunder, burstaði Chicago Bulls. Körfubolti 29.10.2017 11:30
Cousins og Davis fóru illa með Cleveland | Myndbönd Átta leikir voru á dagskrá NBA körfuboltans í nótt og var mikið um dýrðir líkt og vanalega. Körfubolti 29.10.2017 08:59
Domino's Körfuboltakvöld: Dabbi T viðurkenndi mistök og fékk hrós fyrir Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi hrósuðu dómaranum Davíð Tómasi Tómassyni í þætti gærkvöldsins. Körfubolti 28.10.2017 22:45
Domino's Körfuboltakvöld: Matthías Orri er MVP deildarinnar Matthías Orri Sigurðarson var besti maður vallarins þegar ÍR vann Njarðvík, 82-79, í 4. umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Þetta var níundi deildarsigur ÍR á heimavelli í röð. Körfubolti 28.10.2017 21:30
Haukur Helgi með fullkomna þriggja stiga nýtingu í mikilvægum sigri Cholet Haukur Helgi Pálsson og félagar í Cholet unnu afar mikilvægan sigur á JL Bourg, 76-77, í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.10.2017 19:55
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Breiðablik 60-75 | Blikar sóttu sigur í Njarðvík Breiðablik vann sinn þriðja leik í vetur þegar liðið bar sigurorð af Njarðvík, 60-75, í Ljónagryfjunni. Körfubolti 28.10.2017 18:45
Valskonur komnar á toppinn | Sterkur sigur Hauka Valur tyllti sér á topp Domino's deildar kvenna með 71-78 útisigri á Snæfelli í dag. Körfubolti 28.10.2017 18:44
Domino's Körfuboltakvöld: Er pabbi hans bensínbrúsi? Það getur ýmislegt gerst í beinni útsendingu eins og sannaðist í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 28.10.2017 16:14
Green og Beal hent úr húsi eftir hörkuslagsmál | Myndband Ríkjandi meistarar Golden State Warriors unnu nauman sigur á Washington Wizards í NBA-deildinni í nótt þar sem lokatölur urðu 120-117. Körfubolti 28.10.2017 11:15
Porzingis tryggði Knicks montréttinn - Orlando Magic á toppnum | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Orlando Magic varð fyrsta liðið til að leggja San Antonio Spurs að velli á tímabilinu og öll lið eru komin með sigur eftir að New York Knicks lagði nágranna sína í Brooklyn Nets. Körfubolti 28.10.2017 09:04
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 81-88 | Þrír sigrar í röð hjá Stólunum Tindastólsmenn sóttu tvö stig í Grindavík þegar liðið vann sjö stiga sigur á heimamönnum, 88-81, í lokaumferð 4. umferðar Domino´s deildar karla. Stólarnir hafa þar með unnið þrjá leiki í röð en þetta var annað tap Grindavíkurliðsins í röð. Tindastólsliðið tryggði sér sigur með því að vinna lokaleikhlutann 26-17 en þar fór Antonio Hester á kostum. Körfubolti 27.10.2017 23:00
Ólafur: Hef engar áhyggjur af þessu Landsliðsmaðurinn Ólafur Ólafsson var ánægður með margt í leik Grindvíkinga þrátt fyrir tap gegn Tindastóli í kvöld. Körfubolti 27.10.2017 22:07
Umfjöllun: Þór Þorl. - Stjarnan 85-77 | Emil kveikti í sínum mönnum í seinni Þórsarar úr Þorlákshöfn fögnuðu sínum fyrsta sigri í Domino´s deildinni í vetur þegar liðið vann átta stiga endurkomu sigur á Stjörnunni, 85-77, í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn. Stjarnan var sjö stigum yfir í hálfleik (40-33) en fyrirliði Þórsara, Emil Karel Einarsson, skoraði 14 af 19 stigum sínum í seinni hálfleik sem Þórsliðið vann með 15 stigum. Körfubolti 27.10.2017 20:45
Tryggvi spilaði í stórsigri Valencia í Euroleague í kvöld Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Valencia liðinu unnu risasigur í Meistaradeildinni í körfubolta, Euroleague, í kvöld. Körfubolti 27.10.2017 20:38
Cousins átti sinn besta leik á ferlinum á gamla heimavellinum | Myndband DeMarcus Cousins skoraði 41 stig og tók 23 fráköst á móti Sacramento. Körfubolti 27.10.2017 16:30
Hildur aðstoðar Ívar og hann er búinn að velja landsliðið fyrir nóvember-leikina Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur valið fimmtán manna hóp fyrir komandi leiki liðsins í undankeppni EM 2019. Körfubolti 27.10.2017 15:53
25 ár á milli mynda: Stoltur körfuboltapabbi orðinn stoltur körfuboltaafi Guðfaðir körfuboltans í Hafnarfirði sá afabörnin mætast á Ásvöllum í gærkvöldi. Körfubolti 27.10.2017 10:30