Körfubolti Besta frammistaða Íslendings í bikarleik í Höllinni í tæp 24 ár Sigtryggur Arnar Björnsson var öðrum fremur maðurinn á bak við sigur Tindastóls á Haukum í undanúrslitaleik Maltbikars karla í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Körfubolti 11.1.2018 14:30 Skoraði 50 stig í sigri á meisturunum Lou Williams átti stórleik þegar LA Clippers vann Golden State Warriors í fyrsta sinn í meira en þrjú ár. Körfubolti 11.1.2018 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 75-85 │Stólarnir í bikarúrslit í annað sinn Tindastóll komst í kvöld í úrslit bikarsins í annað sinn í sögu félagsins með tíu stiga sigri 85-75 á Haukum í Laugardalshöll en í úrslitunum mæta þeir ríkjandi meisturum KR á laugardaginn kemur. Körfubolti 10.1.2018 22:45 Ívar: Gátum ekki keypt okkur körfu í fyrri hálfleik Þjálfari Hauka sagði slaka skotnýtingu hafa kostað sína menn í undanúrslitum Maltbikarsins gegn Stólunum en Körfubolti 10.1.2018 22:45 Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 90-71 │ KR í úrslit fjórða árið í röð KR hefur orðið bikarmeistari síðustu tvö ár og er komið í úrslitaleikinn fjórða árið í röð eftir öruggan sigur á Blikum í Laugardalshöll í dag. Körfubolti 10.1.2018 19:30 Finnur: Spiluðum hrikalega illa á köflum KR komst í úrslit í Maltbikar karla eftir sigur á Breiðabliki í undanúrslitunum. Þjálfari KR-inga var þó allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í leiknum. Körfubolti 10.1.2018 19:11 Þegar Haukarnir voru síðast í Höllinni þá stal myrkrið senunni Haukar mæta í kvöld Tindastól í undanúrslitum Maltbikar karla í körfubolta en í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Körfubolti 10.1.2018 16:45 Stólarnir mæta sjóðheitum Haukum í Höllinni Haukar og Tindastóll mætast í seinni undanúrslitaviðureign Malt bikars karla í körfubolta í kvöld. Emil Barja og Sigtryggur Arnar Björnsson eru báðir fullvissir um að sitt lið fari í úrslitaleikinn á laugardag. Körfubolti 10.1.2018 15:30 KR-liðið getur í kvöld afrekað það sem ekkert lið hefur náð í 28 ár KR-ingar hafa ekki tapað bikarleik í þrjú ár og í kvöld getað þeir komist í fjórða bikarúrslitaleikinn í röð. Körfubolti 10.1.2018 14:00 Brynjar Þór: Ætlum að sanna fyrir öllum að við erum ennþá besta liðið á landinu KR og Breiðablik mætast í fyrri undanúrslitaleik Maltbikars karla í körfubolta í dag en Arnar Björnsson hitti fyrirliða liðanna þá Brynjar Þór Björnsson hjá KR og Halldór Halldórsson hjá Breiðabliki. Körfubolti 10.1.2018 13:15 Kjóstu um bestu leikmenn og tilþrif desember Domino's Körfuboltakvöld hefur tilnefnt leikmenn og tilþrif desembermánaðar. Körfubolti 10.1.2018 10:00 Annar sigur Lakers í röð Eftir níu tapleiki í röð hefur LA Lakers náð að vinna síðustu tvo leiki sína í NBA-deildinni. Körfubolti 10.1.2018 07:30 Körfuboltakvöld: Þessi tíu komust í lið umferðanna og þau bestu voru úr Val og KR Körfuboltakvöld gerði í gær upp þrettándu umferð Domino´s deildar karla og fimmtándu umferð Domino´s deildar kvenna og að venju voru valin bestu leikmennirnir og fimm manna úrvalslið. Körfubolti 9.1.2018 14:30 Kerr: LaVar Ball er Kardashian-meðlimurinn í NBA-fjölskyldunni Steve Kerr, þjálfari meistara Golden State Warriors, skilur ekkert í því hvað bandarískir fjölmiðlar nenna að fjalla mikið um körfuboltapabbann LaVar Ball. Körfubolti 9.1.2018 14:00 Körfuboltakvöld: Þróun körfuboltans fer í taugarnar á Fannari og Jonna Áhugaverð málefni voru á dagskránni í framlengingunni í Dominos körfuboltakvöldi í gær þar sem þeir Fannar Ólafsson og Jón Halldór Eðvaldsson voru aldrei þessu vant ótrúlega sammála. Körfubolti 9.1.2018 13:00 Körfuboltakvöld: Fannar lætur Jón Arnór heyra það Þegar veðrið er vont er ekki ónýtt að geta kíkt á tvöfaldan skammt af Fannar skammar úr Dominos körfuboltakvöldi. Körfubolti 9.1.2018 11:30 LeBron spilaði einn sinn lélegasta leik á ferlinum og Cavs fékk flengingu LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, var úti að aka með sínu liði í nótt og liðsfélagar hans vissu heldur ekkert hvað þeir voru að gera. Útkoman var því eðlilega ekki góð. Körfubolti 9.1.2018 07:30 Sjáið Jón Axel fara á kostum á móti George Mason Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson átti frábæran leik með Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum þegar liðið vann stórsigur á George Mason. Körfubolti 8.1.2018 23:30 Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 102-92 | Þriðji tapleikur Þórsara í röð Njarðvík stóð af sér áhlaup Þórsara og sigldi heim tíu stiga sigri á Þorlákshafnarbúum. Heimamenn fóru með sigrinum í 5. sæti deildarinnar. Körfubolti 8.1.2018 20:45 Bikarúrslitaleikur karla á nýjum tíma í ár | Strákarnir þurfa að vakna fyrr Körfuknattleikssamband Íslands heldur nú bikarúrslitin sín á nýjum tíma en í stað þess að fara fram um miðjan febrúar þá verða leikirnir nú í annarri viku janúar. Körfubolti 8.1.2018 20:00 Caird hættur að spila │ Aðstoðar Israel Martin út tímabilið Chris Caird mun ekki spila fleiri körfuboltaleiki á Íslandi, en hann greindi frá því á Facebook síðu sinni í dag. Hann mun verða Isreal Martin til aðstoðar við þjálfun Tindastóls út tímabilið. Körfubolti 8.1.2018 17:31 Helena ánægð með Haukastelpurnar sínar: „Geggjaður come-back sigur“ Haukakonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Domino´s deildar kvenna í körfubolta í gær þrátt fyrir að vera búnar að missa sinn besta leikmann til Slóvakíu. Körfubolti 8.1.2018 17:15 Sjö sveitarfélög eiga lið í Maltbikarúrslitunum í ár Bikarúrslit körfuboltans fara fram í þessari viku og átta félög eiga fulltrúa í undanúrslitum meistaraflokkanna í ár. Ekkert félag er með bæði karla- og kvennalið í Laugardalshöllinni. Körfubolti 8.1.2018 16:45 Stórleikur Westbrook dugði ekki til Russell Westbrook var með sína fjórtándu þreföldu tvennu á tímabilinu í nótt en það dugði ekki til gegn Phoenix. Körfubolti 8.1.2018 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grindavík 90-78 | Átta sigrar í röð hjá Haukum Haukar halda toppsætinu í Dominos-deild karla eftir tólf stiga sigur 90-78 gegn Grindavík í Dominos-deild karla. Körfubolti 7.1.2018 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - ÍR 74-90 | Breiddin skilaði Breiðhyltingum þriðja sigrinum í röð ÍR vann þriðja leik sinn í röð, nú gegn Hetti á Egilsstöðum en það var breidd leikmannahópsins sem skilaði ÍR-ingum sigrinum sem sigu fram úr í lokaleikhlutanum. Körfubolti 7.1.2018 22:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 85-70 | Auðvelt hjá KR-ingum KR átti ekki í miklum vandræðum með Garðbæinga í DHL-höllinni í vesturbæ Reykjavíkur í kvöld Körfubolti 7.1.2018 22:00 Fjórir sigrar í röð hjá Haukum sem halda í við Val Haukar unnu sex stiga sigur á Stjörnunni 82-76 og komust aftur upp í annað sæti Dominos-deildarinnar í lokaleik 15. umferðar í kvöld. Körfubolti 7.1.2018 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Valur 103-67 | Stólarnir kafsigldu Valsmenn í öðrum leikhluta Valsmenn áttu engin svör gegn Stólunum í Síkinu í kvöld en Stólarnir leiddu með 21 stigi í hálfleik og komust aftur á sigurbraut af sannfærandi hætti. Körfubolti 7.1.2018 21:45 Hlynur: Þýðir ekki að vera sprunginn eftir þrjár mínútur Stjarnan tapaði með 15 stigum fyrir Íslandsmeisturum KR í DHL-höllinni í vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Körfubolti 7.1.2018 21:21 « ‹ ›
Besta frammistaða Íslendings í bikarleik í Höllinni í tæp 24 ár Sigtryggur Arnar Björnsson var öðrum fremur maðurinn á bak við sigur Tindastóls á Haukum í undanúrslitaleik Maltbikars karla í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Körfubolti 11.1.2018 14:30
Skoraði 50 stig í sigri á meisturunum Lou Williams átti stórleik þegar LA Clippers vann Golden State Warriors í fyrsta sinn í meira en þrjú ár. Körfubolti 11.1.2018 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 75-85 │Stólarnir í bikarúrslit í annað sinn Tindastóll komst í kvöld í úrslit bikarsins í annað sinn í sögu félagsins með tíu stiga sigri 85-75 á Haukum í Laugardalshöll en í úrslitunum mæta þeir ríkjandi meisturum KR á laugardaginn kemur. Körfubolti 10.1.2018 22:45
Ívar: Gátum ekki keypt okkur körfu í fyrri hálfleik Þjálfari Hauka sagði slaka skotnýtingu hafa kostað sína menn í undanúrslitum Maltbikarsins gegn Stólunum en Körfubolti 10.1.2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 90-71 │ KR í úrslit fjórða árið í röð KR hefur orðið bikarmeistari síðustu tvö ár og er komið í úrslitaleikinn fjórða árið í röð eftir öruggan sigur á Blikum í Laugardalshöll í dag. Körfubolti 10.1.2018 19:30
Finnur: Spiluðum hrikalega illa á köflum KR komst í úrslit í Maltbikar karla eftir sigur á Breiðabliki í undanúrslitunum. Þjálfari KR-inga var þó allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í leiknum. Körfubolti 10.1.2018 19:11
Þegar Haukarnir voru síðast í Höllinni þá stal myrkrið senunni Haukar mæta í kvöld Tindastól í undanúrslitum Maltbikar karla í körfubolta en í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Körfubolti 10.1.2018 16:45
Stólarnir mæta sjóðheitum Haukum í Höllinni Haukar og Tindastóll mætast í seinni undanúrslitaviðureign Malt bikars karla í körfubolta í kvöld. Emil Barja og Sigtryggur Arnar Björnsson eru báðir fullvissir um að sitt lið fari í úrslitaleikinn á laugardag. Körfubolti 10.1.2018 15:30
KR-liðið getur í kvöld afrekað það sem ekkert lið hefur náð í 28 ár KR-ingar hafa ekki tapað bikarleik í þrjú ár og í kvöld getað þeir komist í fjórða bikarúrslitaleikinn í röð. Körfubolti 10.1.2018 14:00
Brynjar Þór: Ætlum að sanna fyrir öllum að við erum ennþá besta liðið á landinu KR og Breiðablik mætast í fyrri undanúrslitaleik Maltbikars karla í körfubolta í dag en Arnar Björnsson hitti fyrirliða liðanna þá Brynjar Þór Björnsson hjá KR og Halldór Halldórsson hjá Breiðabliki. Körfubolti 10.1.2018 13:15
Kjóstu um bestu leikmenn og tilþrif desember Domino's Körfuboltakvöld hefur tilnefnt leikmenn og tilþrif desembermánaðar. Körfubolti 10.1.2018 10:00
Annar sigur Lakers í röð Eftir níu tapleiki í röð hefur LA Lakers náð að vinna síðustu tvo leiki sína í NBA-deildinni. Körfubolti 10.1.2018 07:30
Körfuboltakvöld: Þessi tíu komust í lið umferðanna og þau bestu voru úr Val og KR Körfuboltakvöld gerði í gær upp þrettándu umferð Domino´s deildar karla og fimmtándu umferð Domino´s deildar kvenna og að venju voru valin bestu leikmennirnir og fimm manna úrvalslið. Körfubolti 9.1.2018 14:30
Kerr: LaVar Ball er Kardashian-meðlimurinn í NBA-fjölskyldunni Steve Kerr, þjálfari meistara Golden State Warriors, skilur ekkert í því hvað bandarískir fjölmiðlar nenna að fjalla mikið um körfuboltapabbann LaVar Ball. Körfubolti 9.1.2018 14:00
Körfuboltakvöld: Þróun körfuboltans fer í taugarnar á Fannari og Jonna Áhugaverð málefni voru á dagskránni í framlengingunni í Dominos körfuboltakvöldi í gær þar sem þeir Fannar Ólafsson og Jón Halldór Eðvaldsson voru aldrei þessu vant ótrúlega sammála. Körfubolti 9.1.2018 13:00
Körfuboltakvöld: Fannar lætur Jón Arnór heyra það Þegar veðrið er vont er ekki ónýtt að geta kíkt á tvöfaldan skammt af Fannar skammar úr Dominos körfuboltakvöldi. Körfubolti 9.1.2018 11:30
LeBron spilaði einn sinn lélegasta leik á ferlinum og Cavs fékk flengingu LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, var úti að aka með sínu liði í nótt og liðsfélagar hans vissu heldur ekkert hvað þeir voru að gera. Útkoman var því eðlilega ekki góð. Körfubolti 9.1.2018 07:30
Sjáið Jón Axel fara á kostum á móti George Mason Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson átti frábæran leik með Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum þegar liðið vann stórsigur á George Mason. Körfubolti 8.1.2018 23:30
Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 102-92 | Þriðji tapleikur Þórsara í röð Njarðvík stóð af sér áhlaup Þórsara og sigldi heim tíu stiga sigri á Þorlákshafnarbúum. Heimamenn fóru með sigrinum í 5. sæti deildarinnar. Körfubolti 8.1.2018 20:45
Bikarúrslitaleikur karla á nýjum tíma í ár | Strákarnir þurfa að vakna fyrr Körfuknattleikssamband Íslands heldur nú bikarúrslitin sín á nýjum tíma en í stað þess að fara fram um miðjan febrúar þá verða leikirnir nú í annarri viku janúar. Körfubolti 8.1.2018 20:00
Caird hættur að spila │ Aðstoðar Israel Martin út tímabilið Chris Caird mun ekki spila fleiri körfuboltaleiki á Íslandi, en hann greindi frá því á Facebook síðu sinni í dag. Hann mun verða Isreal Martin til aðstoðar við þjálfun Tindastóls út tímabilið. Körfubolti 8.1.2018 17:31
Helena ánægð með Haukastelpurnar sínar: „Geggjaður come-back sigur“ Haukakonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Domino´s deildar kvenna í körfubolta í gær þrátt fyrir að vera búnar að missa sinn besta leikmann til Slóvakíu. Körfubolti 8.1.2018 17:15
Sjö sveitarfélög eiga lið í Maltbikarúrslitunum í ár Bikarúrslit körfuboltans fara fram í þessari viku og átta félög eiga fulltrúa í undanúrslitum meistaraflokkanna í ár. Ekkert félag er með bæði karla- og kvennalið í Laugardalshöllinni. Körfubolti 8.1.2018 16:45
Stórleikur Westbrook dugði ekki til Russell Westbrook var með sína fjórtándu þreföldu tvennu á tímabilinu í nótt en það dugði ekki til gegn Phoenix. Körfubolti 8.1.2018 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grindavík 90-78 | Átta sigrar í röð hjá Haukum Haukar halda toppsætinu í Dominos-deild karla eftir tólf stiga sigur 90-78 gegn Grindavík í Dominos-deild karla. Körfubolti 7.1.2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - ÍR 74-90 | Breiddin skilaði Breiðhyltingum þriðja sigrinum í röð ÍR vann þriðja leik sinn í röð, nú gegn Hetti á Egilsstöðum en það var breidd leikmannahópsins sem skilaði ÍR-ingum sigrinum sem sigu fram úr í lokaleikhlutanum. Körfubolti 7.1.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 85-70 | Auðvelt hjá KR-ingum KR átti ekki í miklum vandræðum með Garðbæinga í DHL-höllinni í vesturbæ Reykjavíkur í kvöld Körfubolti 7.1.2018 22:00
Fjórir sigrar í röð hjá Haukum sem halda í við Val Haukar unnu sex stiga sigur á Stjörnunni 82-76 og komust aftur upp í annað sæti Dominos-deildarinnar í lokaleik 15. umferðar í kvöld. Körfubolti 7.1.2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Valur 103-67 | Stólarnir kafsigldu Valsmenn í öðrum leikhluta Valsmenn áttu engin svör gegn Stólunum í Síkinu í kvöld en Stólarnir leiddu með 21 stigi í hálfleik og komust aftur á sigurbraut af sannfærandi hætti. Körfubolti 7.1.2018 21:45
Hlynur: Þýðir ekki að vera sprunginn eftir þrjár mínútur Stjarnan tapaði með 15 stigum fyrir Íslandsmeisturum KR í DHL-höllinni í vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Körfubolti 7.1.2018 21:21