Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 72-63 │ Stjarnan marði sigur á Blikum Stjarnan og Breiðablik voru jöfn að stigum í fjórða og fimmta sæti Domino's deildar kvenna fyrir leikinn í kvöld. Leikurinn var mjög jafn en Stjarnan fór að lokum með níu stiga sigur. Körfubolti 17.1.2018 21:30 Keflavík vann toppslaginn og minnkaði forskotið niður í tvö stig Keflavík minnkaði forskot Vals á toppi Dominos-deildar kvenna niður í tvö stig þegar Keflavík vann viðureign liðanna í TM-höllinni í Keflavík í kvöld, 82-71. Körfubolti 17.1.2018 21:12 Fyrsta tap Helenu í Slóvakíu Helena Sverrisdóttir skoraði þrjú stig þegar lið hennar Good Angels Kosice tapaði fyrir Piestanske Cajky, 72-66, í toppbaráttu slóvenska körfuboltans. Körfubolti 17.1.2018 19:24 Ótrúleg slagsmál á parketinu í nótt │ Myndband Það var mikill hiti í leikmönnum Orlando Magic og Minnesota Timberwolves þegar liðin mættust í NBA deildinni í körfubolta í kvöld. Þá var sérstaklega heitt í hamsi á milli Arron Afflalo og Nemanja Bjelica sem slógust inn á vellinum og voru svo báðir reknir í sturtu. Körfubolti 17.1.2018 17:30 NBA: Pelíkanarnir enduðu sjö leikja sigurgöngu Boston | Myndbönd Sjö leikja sigurganga Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta endaði í nótt eftir framlengdan leik. Orlando Magic tókst hinsvegar að enda sjö leikja taphrinu sína og Portland Trail Blazers vann eftir þrjá tapleiki í röð. Körfubolti 17.1.2018 07:30 Tapsárir leikmenn Houston ruddust inn í klefa LA Clippers eftir leik Það voru mikil læti eftir leik Los Angeles Clippers og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Clippers vann leikinn 113-102. Körfubolti 16.1.2018 15:30 Ari tekur við Skallagrímsstelpunum Ari Gunnarsson mun stýra kvennaliði Skallagríms út þetta tímabil í Dominos deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 16.1.2018 11:30 NBA: Golden State vann LeBron og félaga aftur og núna í Cleveland | Myndbönd Sigurganga NBA-meistara Golden State hélt áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Warriors liðið heimsótti erkifjendur sína í Cleveland Cavaliers í uppgjöri liðanna sem hafa mæst í lokaúrslitunum undanfarin þrjú ár. Körfubolti 16.1.2018 07:30 Íslensk sigurkarfa og íslensk tröllatroðsla í Evrópukörfuboltanum | Myndbönd Landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Ægir Þór Steinarsson voru í sviðsljósinu með liðum sínum í spænska körfuboltanum um helgina. Körfubolti 15.1.2018 14:45 Sá fimmtándi kominn í safn Keflvíkinga Keflavík batt enda á bikarævintýri Njarðvíkur með sigri í úrslitaleik Maltbikars kvenna, 74-63. Leikurinn var jafn lengi en í seinni hálfleik sýndu Keflvíkingar styrk sinn og sigu fram úr. Keflavík stefnir á að vinna tvöfalt annað árið í röð. Körfubolti 15.1.2018 07:00 Komnir með titlauppskriftina Tindastóll vann fyrsta stóra titilinn í sögu félagsins þegar liðið vann 27 stiga sigur á KR, 69-96, í úrslitaleik Maltbikars karla á laugardaginn. Uppbygging síðustu ára og áratuga skilaði loksins bikar á Krókinn. Körfubolti 15.1.2018 06:30 Ricardo rekinn frá Skallagrími Skallagrímur hefur rift samningi sínum við Ricardo Gonzales og er nú að leita að nýjum þjálfara. Körfubolti 14.1.2018 11:43 Warriors héldu út endurkomu Raptors Stephen Curry snéri aftur á parketið eftir meiðsli í liði Golden State Warriors í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 14.1.2018 09:00 Martin með stórleik | Tryggvi fékk tækifæri Martin Hermannsson skoraði 29 stig fyrir Reims sem mátti þola tap gegn Le Mans. Körfubolti 13.1.2018 20:55 Sverrir Þór: Get ekki verið annað en í skýjunum Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var að sjálfsögðu hæstánægður þegar að blaðamaður Vísis náði tali af honum eftir sigur liðsins á Njarðvík, 74-63, í úrslitum Malt-bikarsins. Var þetta annað árið í röð sem að Keflavík vinnur bikarinn og fimmtánda skiptið í sögu félagsins, sem er íslandsmet. Körfubolti 13.1.2018 19:46 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-63 | Annar bikartitill Keflavíkur í röð Keflavík vann sinn 15. bikarmeistaratitil í sögu félagsins og þann annan í röð eftir sigur á grannliði Njarðvíkur í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag. Körfubolti 13.1.2018 18:00 Tapaði í undanúrslitum en styður Njarðvík í stúkunni í dag Carmen Tyson-Thomas var mætt í Laugardalshöllina í dag til að styðja hennar gamla félag. Körfubolti 13.1.2018 17:54 Isreal: Auðvitað verður partý í kvöld Israel Martin, þjálfari Tindastóls, var hrikalega ánægður með sína drengi í bikarúrslitaleiknum gegn KR í kvöld. Eðlilega þar sem Tindastóll vann þann stóra. Körfubolti 13.1.2018 16:45 Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 69-96 | Tindastóll bikarmeistari í fyrsta sinn Tindastóll er bikarmeistari í körfubolta í fyrsta skipti eftir að hafa unnið glæstan sigur á bikarmeisturum síðustu þriggja ára, KR, í Laugardalshöllinni í kvöld. Maltbikarinn er því á leið í Skagafjörðinn, en Tindastóll lagði gruninn að sigrinum í fyrri hálfleik. Körfubolti 13.1.2018 16:30 Pétur: Krókurinn á þetta svo skilið Pétur Rúnar Birgisson, maður leiksins í sigri Tindastóls á KR í bikarúrslitum í Maltbikarnum í körfubolta, Körfubolti 13.1.2018 16:30 Stærsti sigurinn í 22 ár Tindastóll valtaði yfir bikarmeistara síðustu tveggja ára og Íslandsmeistara síðustu fjögurra ára, KR, 69-96 í úrslitaleiknum í Maltbikar karla. Sigur Tindastóls var sá stærsti í 22 ár í sögu bikarúrslitaleikja karla og sá næst stærsti frá upphafi. Körfubolti 13.1.2018 16:15 Curry-lausir Warriors unnu 11. útisigurinn í röð Meistararnir í Golden State Warriors unnu sinn ellefta útisigur í röð þegar liðið hafði betur gegn Milwaukee Bucks í nótt. Körfubolti 13.1.2018 10:00 Þóranna með slitið krossband Keflavík mun ekki njóta krafta Þórönnu Kiku Hodge-Carr það sem eftir lifir af tímabilinu í Domino's deildinni í körfubolta, eða í úrslitaleik Maltbikarsins í dag, því hún er með slitið krossband Körfubolti 13.1.2018 09:45 KR sagði Jenkins upp og nýr maður kominn inn Karlalið KR í körfubolta hefur fengið nýjan Bandaríkjamann til liðs við sig, en Jalen Jenkins hefur verið sagt upp. Körfubolti 12.1.2018 17:41 KKÍ rukkar inn á bikarúrslit yngri flokkanna í ár: „Ánægjulegt hvað hreyfingin tekur vel í þetta“ Það verður ekki ókeypis á bikarúrslitaleiki yngri flokkanna í körfuboltanum eins og undanfarin ár. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir mikinn kostnað fylgja því að halda úti glæsilegri umfjörð um leiki krakkanna í Laugardalshöllinni og segir sambandið hafa verið að íhuga þetta í nokkur ár. Körfubolti 12.1.2018 15:30 Sögulegt kvöld: Tveir Íslendingar að störfum fyrir FIBA í sama leiknum Íslenskur körfubolti hefur heldur betur komið sér á kortið hjá Alþjóðakörfuboltasambandinu á síðustu árum og enn eitt dæmið um það var í Lettland í gærkvöldi. Körfubolti 12.1.2018 13:00 Aftur steinlágu LeBron og félagar 34 stiga tap Cleveland Cavaliers í nótt vekur mikla athygli. Körfubolti 12.1.2018 07:30 Leikmenn Chicago Bulls fengu að bjóða mömmunum sínum með til New York Það voru óvenjulegir gestir í einkaflugvél Chicago Bulls á leiðinni í NBA-leik í New York í nótt. Körfubolti 11.1.2018 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 83-81 | Keflavík í úrslit eftir dramatík Keflavík er komið í úrslitaleik Maltbikarsins árið 2018, en þar mæta þær grönnum sínum í Njarðvík á laugardag. Keflavík vann tveggja stiga sigur á Snæfell í síðari undanúrslitaleiknum í Laugardalshöll í kvöld, 83-81, í leik sem var jafn og spennandi og endaði í framlengingu. Körfubolti 11.1.2018 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Njarðvík 75-78 | Njarðvík hefur ekki unnið deildarleik en verður í bikarúrslitunum Njarðvík er enn án sigurs í Domino's-deild kvenna en hefur slegið tvö úrvalsdeildarlið úr leik á leið sinni í undanúrslitin. Körfubolti 11.1.2018 21:00 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 72-63 │ Stjarnan marði sigur á Blikum Stjarnan og Breiðablik voru jöfn að stigum í fjórða og fimmta sæti Domino's deildar kvenna fyrir leikinn í kvöld. Leikurinn var mjög jafn en Stjarnan fór að lokum með níu stiga sigur. Körfubolti 17.1.2018 21:30
Keflavík vann toppslaginn og minnkaði forskotið niður í tvö stig Keflavík minnkaði forskot Vals á toppi Dominos-deildar kvenna niður í tvö stig þegar Keflavík vann viðureign liðanna í TM-höllinni í Keflavík í kvöld, 82-71. Körfubolti 17.1.2018 21:12
Fyrsta tap Helenu í Slóvakíu Helena Sverrisdóttir skoraði þrjú stig þegar lið hennar Good Angels Kosice tapaði fyrir Piestanske Cajky, 72-66, í toppbaráttu slóvenska körfuboltans. Körfubolti 17.1.2018 19:24
Ótrúleg slagsmál á parketinu í nótt │ Myndband Það var mikill hiti í leikmönnum Orlando Magic og Minnesota Timberwolves þegar liðin mættust í NBA deildinni í körfubolta í kvöld. Þá var sérstaklega heitt í hamsi á milli Arron Afflalo og Nemanja Bjelica sem slógust inn á vellinum og voru svo báðir reknir í sturtu. Körfubolti 17.1.2018 17:30
NBA: Pelíkanarnir enduðu sjö leikja sigurgöngu Boston | Myndbönd Sjö leikja sigurganga Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta endaði í nótt eftir framlengdan leik. Orlando Magic tókst hinsvegar að enda sjö leikja taphrinu sína og Portland Trail Blazers vann eftir þrjá tapleiki í röð. Körfubolti 17.1.2018 07:30
Tapsárir leikmenn Houston ruddust inn í klefa LA Clippers eftir leik Það voru mikil læti eftir leik Los Angeles Clippers og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Clippers vann leikinn 113-102. Körfubolti 16.1.2018 15:30
Ari tekur við Skallagrímsstelpunum Ari Gunnarsson mun stýra kvennaliði Skallagríms út þetta tímabil í Dominos deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 16.1.2018 11:30
NBA: Golden State vann LeBron og félaga aftur og núna í Cleveland | Myndbönd Sigurganga NBA-meistara Golden State hélt áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Warriors liðið heimsótti erkifjendur sína í Cleveland Cavaliers í uppgjöri liðanna sem hafa mæst í lokaúrslitunum undanfarin þrjú ár. Körfubolti 16.1.2018 07:30
Íslensk sigurkarfa og íslensk tröllatroðsla í Evrópukörfuboltanum | Myndbönd Landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Ægir Þór Steinarsson voru í sviðsljósinu með liðum sínum í spænska körfuboltanum um helgina. Körfubolti 15.1.2018 14:45
Sá fimmtándi kominn í safn Keflvíkinga Keflavík batt enda á bikarævintýri Njarðvíkur með sigri í úrslitaleik Maltbikars kvenna, 74-63. Leikurinn var jafn lengi en í seinni hálfleik sýndu Keflvíkingar styrk sinn og sigu fram úr. Keflavík stefnir á að vinna tvöfalt annað árið í röð. Körfubolti 15.1.2018 07:00
Komnir með titlauppskriftina Tindastóll vann fyrsta stóra titilinn í sögu félagsins þegar liðið vann 27 stiga sigur á KR, 69-96, í úrslitaleik Maltbikars karla á laugardaginn. Uppbygging síðustu ára og áratuga skilaði loksins bikar á Krókinn. Körfubolti 15.1.2018 06:30
Ricardo rekinn frá Skallagrími Skallagrímur hefur rift samningi sínum við Ricardo Gonzales og er nú að leita að nýjum þjálfara. Körfubolti 14.1.2018 11:43
Warriors héldu út endurkomu Raptors Stephen Curry snéri aftur á parketið eftir meiðsli í liði Golden State Warriors í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 14.1.2018 09:00
Martin með stórleik | Tryggvi fékk tækifæri Martin Hermannsson skoraði 29 stig fyrir Reims sem mátti þola tap gegn Le Mans. Körfubolti 13.1.2018 20:55
Sverrir Þór: Get ekki verið annað en í skýjunum Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var að sjálfsögðu hæstánægður þegar að blaðamaður Vísis náði tali af honum eftir sigur liðsins á Njarðvík, 74-63, í úrslitum Malt-bikarsins. Var þetta annað árið í röð sem að Keflavík vinnur bikarinn og fimmtánda skiptið í sögu félagsins, sem er íslandsmet. Körfubolti 13.1.2018 19:46
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-63 | Annar bikartitill Keflavíkur í röð Keflavík vann sinn 15. bikarmeistaratitil í sögu félagsins og þann annan í röð eftir sigur á grannliði Njarðvíkur í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag. Körfubolti 13.1.2018 18:00
Tapaði í undanúrslitum en styður Njarðvík í stúkunni í dag Carmen Tyson-Thomas var mætt í Laugardalshöllina í dag til að styðja hennar gamla félag. Körfubolti 13.1.2018 17:54
Isreal: Auðvitað verður partý í kvöld Israel Martin, þjálfari Tindastóls, var hrikalega ánægður með sína drengi í bikarúrslitaleiknum gegn KR í kvöld. Eðlilega þar sem Tindastóll vann þann stóra. Körfubolti 13.1.2018 16:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 69-96 | Tindastóll bikarmeistari í fyrsta sinn Tindastóll er bikarmeistari í körfubolta í fyrsta skipti eftir að hafa unnið glæstan sigur á bikarmeisturum síðustu þriggja ára, KR, í Laugardalshöllinni í kvöld. Maltbikarinn er því á leið í Skagafjörðinn, en Tindastóll lagði gruninn að sigrinum í fyrri hálfleik. Körfubolti 13.1.2018 16:30
Pétur: Krókurinn á þetta svo skilið Pétur Rúnar Birgisson, maður leiksins í sigri Tindastóls á KR í bikarúrslitum í Maltbikarnum í körfubolta, Körfubolti 13.1.2018 16:30
Stærsti sigurinn í 22 ár Tindastóll valtaði yfir bikarmeistara síðustu tveggja ára og Íslandsmeistara síðustu fjögurra ára, KR, 69-96 í úrslitaleiknum í Maltbikar karla. Sigur Tindastóls var sá stærsti í 22 ár í sögu bikarúrslitaleikja karla og sá næst stærsti frá upphafi. Körfubolti 13.1.2018 16:15
Curry-lausir Warriors unnu 11. útisigurinn í röð Meistararnir í Golden State Warriors unnu sinn ellefta útisigur í röð þegar liðið hafði betur gegn Milwaukee Bucks í nótt. Körfubolti 13.1.2018 10:00
Þóranna með slitið krossband Keflavík mun ekki njóta krafta Þórönnu Kiku Hodge-Carr það sem eftir lifir af tímabilinu í Domino's deildinni í körfubolta, eða í úrslitaleik Maltbikarsins í dag, því hún er með slitið krossband Körfubolti 13.1.2018 09:45
KR sagði Jenkins upp og nýr maður kominn inn Karlalið KR í körfubolta hefur fengið nýjan Bandaríkjamann til liðs við sig, en Jalen Jenkins hefur verið sagt upp. Körfubolti 12.1.2018 17:41
KKÍ rukkar inn á bikarúrslit yngri flokkanna í ár: „Ánægjulegt hvað hreyfingin tekur vel í þetta“ Það verður ekki ókeypis á bikarúrslitaleiki yngri flokkanna í körfuboltanum eins og undanfarin ár. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir mikinn kostnað fylgja því að halda úti glæsilegri umfjörð um leiki krakkanna í Laugardalshöllinni og segir sambandið hafa verið að íhuga þetta í nokkur ár. Körfubolti 12.1.2018 15:30
Sögulegt kvöld: Tveir Íslendingar að störfum fyrir FIBA í sama leiknum Íslenskur körfubolti hefur heldur betur komið sér á kortið hjá Alþjóðakörfuboltasambandinu á síðustu árum og enn eitt dæmið um það var í Lettland í gærkvöldi. Körfubolti 12.1.2018 13:00
Aftur steinlágu LeBron og félagar 34 stiga tap Cleveland Cavaliers í nótt vekur mikla athygli. Körfubolti 12.1.2018 07:30
Leikmenn Chicago Bulls fengu að bjóða mömmunum sínum með til New York Það voru óvenjulegir gestir í einkaflugvél Chicago Bulls á leiðinni í NBA-leik í New York í nótt. Körfubolti 11.1.2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 83-81 | Keflavík í úrslit eftir dramatík Keflavík er komið í úrslitaleik Maltbikarsins árið 2018, en þar mæta þær grönnum sínum í Njarðvík á laugardag. Keflavík vann tveggja stiga sigur á Snæfell í síðari undanúrslitaleiknum í Laugardalshöll í kvöld, 83-81, í leik sem var jafn og spennandi og endaði í framlengingu. Körfubolti 11.1.2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Njarðvík 75-78 | Njarðvík hefur ekki unnið deildarleik en verður í bikarúrslitunum Njarðvík er enn án sigurs í Domino's-deild kvenna en hefur slegið tvö úrvalsdeildarlið úr leik á leið sinni í undanúrslitin. Körfubolti 11.1.2018 21:00