Körfubolti Þjálfarinn var „neikvæður“ og „kom sökinni á aðra“ Leikmaður Skallagríms viðurkennir að Ricardo Gonzalez var kominn á endastöð með liðið. Körfubolti 23.1.2018 08:30 Boogie hlóð í svo svakalega og sögulega þrennu að LeBron fór á Twitter | Myndband DeMarcus Cousins kom sér á stall með goðsögninni Kareem Abdul-Jabbar í sigri Pelicans í nótt. Körfubolti 23.1.2018 07:00 Kidd rekinn frá Bucks Jason Kidd var látinn taka pokann sinn hjá Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta í dag. ESPN greinir frá. Körfubolti 22.1.2018 23:30 Tony Parker ekki lengur byrjunarliðsmaður hjá Spurs Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs í NBA-deildinni, hefur ákveðið að ein stærsta stjarnan í sögu félagsins og margfaldur NBA-meistari, muni ekki lengur byrja inná í leikjum liðsins. Körfubolti 22.1.2018 17:45 Domino's Körfuboltakvöld: Umdeild lokasókn Stjörnunnar Umdeilt atvik kom upp á lokasekúndum leiks Stjörnunnar og Njarðvíkur í Domino´s deildinni á dögunum. Körfubolti 21.1.2018 23:30 Haukar unnu Snæfell í æsispennandi leik Whitney Michelle Frazier skoraði 28 stig og Dýrfinna Arnardóttir skoraði 25 stig í sigri Hauka á Snæfelli í æsispennandi leik í Dominos deild kvenna í dag. Körfubolti 21.1.2018 16:45 Domino's Körfuboltakvöld: Kanaskipti KR ekki góð Kanaskipti KR var meðal umræðuefna í Dominos Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðið föstudagskvöld. Körfubolti 21.1.2018 15:15 LeBron James og félagar töpuðu stórt LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers töpuðu á heimavelli fyrir Okahoma City Thunder í nótt en leikurinn fór 148-124. Körfubolti 21.1.2018 09:30 Domino's Körfuboltakvöld: Sæþór Elmar slær í gegn Sæþór Elmar Kristjánsson var meðal umræðuefna í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðið föstudagskvöld. Körfubolti 21.1.2018 08:00 Domino's Körfuboltakvöld: KR verður ekki Íslandsmeistari með Brandon Penn Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson tóku stórar ákvarðanir í framlengingu Körfuboltakvölds í gærkvöldi. Körfubolti 20.1.2018 23:30 Hildur Björg stigahæst í tapi Hildur Björg Kjartansdóttir og stöllur hennar urðu af mikilvægum stigum í toppbaráttu spænsku B-deildarinnar í körfubolta Körfubolti 20.1.2018 22:15 Haukur Helgi með flottar tölur í öruggum sigri Haukur Helgi Pálsson og félagar eru á hörkusiglingu í frönsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 20.1.2018 22:00 Domino's Körfuboltakvöld: "Ennþá með hrútspungana upp í sér“ Kjartan Atli og félagar í Dominos Körfuboltakvöldi voru sammála um það að spilamennska Keflavíkur hafi verið hræðileg í gærkvöldi. Körfubolti 20.1.2018 20:30 San Antonio Spurs tapaði fyrir Toronto Raptors Jordan Clarkson skoraði 33 stig í sigri LA Lakers í nótt er liðið bar sigurorð á Indiana Pacers en San Antonio Spurs tapaði fyrir Raptors í Toronto. Körfubolti 20.1.2018 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 85-60 | Öruggur sigur Grindavíkur í grannaslagnum Grindavík vann öruggan 25 stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í 14.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Lokatölur urðu 85-60 eftir að staðan í hálfleik var 42-23. Körfubolti 19.1.2018 22:45 Dagur Kár: Stefnum eins hátt og við getum farið "Ég er virkilega sáttur, sérstaklega með vörnina. Við höfum verið í basli í vetur og fengið á okkur 90 stig að meðaltali þannig að halda þeim í 60 stigum í dag er frábært." Körfubolti 19.1.2018 21:59 Ágúst: King og Bracey voru magnaðir "Þetta var rosalega mikilvægur sigur. Þeir byrjuðu leikinn mikið betur en við en í öðrum leikhluta spiluðum við hörkuleik og það gaf okkur mikið,“ segir Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 19.1.2018 21:33 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Höttur 102-94 | Sterkur lokakafli Valsmanna kláraði gestina Valsmenn unnu átta stiga sigur á Hetti í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en með góðum 17-8 kafla undir lokin tókst Valsmönnum að innbyrða sigurinn og koma í veg fyrir fyrsta sigur Hattar í vetur. Körfubolti 19.1.2018 21:30 Átján stig Martins gátu ekki komið í veg fyrir tap Martin Hermannsson var stigahæstur í liði Chalons-Reims í 32 stiga tapi 95-63 á heimavelli gegn Bourg En Bresse á heimavelli í frönsku deildinni í kvöld. Körfubolti 19.1.2018 20:52 Erfitt val fyrir LeBron James og Stephen Curry LeBron James og Stephen Curry fengu flest atkvæði í kosningunni á byrjunarliði Stjörnuleiks NBA-deildarinnar í ár og fá því hlutverk fyrirliða Austur- og Vesturliðsins. Körfubolti 19.1.2018 16:30 Sólrún í Curry-ham og skólametið er nú hennar Hafnfirska körfuboltakonan Sólrún Inga Gísladóttir var heldur betur sjóðandi heit í leik með Coastal Georgia á móti Keiser University í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 19.1.2018 11:30 NBA: Boston tapaði aftur og Cleveland slapp með skrekkinn | Myndbönd Joel Embiid hélt upp á það að hafa verið kosinn í byrjunarlið Stjörnuleiksins með stórleik á móti Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Isaiah Thomas tryggði Cleveland Cavaliers eins stigs sigur á vítalínunni. Körfubolti 19.1.2018 07:15 Byrjunarlið stjörnuleiks NBA tilkynnt Byrjunarlið stjörnuleiks NBA deildarinnar liggja fyrir. Leikurinn fer fram í Staples Center, heimavelli Los Angeles liðanna Lakers og Clippers, þann 18. febrúar næstkomandi. Körfubolti 18.1.2018 23:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR: 84-73 │ Sannfærandi sigur Breiðhyltinga ÍR vann sannfærandi sigur á íslandsmeisturum KR í Hertz hellinum í Seljaskóla fyrr í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en heimamenn sigldu fram úr í fjórða leikhluta og unnu að lokum verðskuldaðan sigur. Að leik loknum er ÍR eitt á toppi deildarinnar með 22 stig. Körfubolti 18.1.2018 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Haukar 93-85 │ Gríðarsterkur sigur Þórs á toppliðinu Haukar hafa verið óstöðvandi í Domino's deild karla og höfðu ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum áður en þeir mættu í Þorlákshöfn í kvöld. Eftir mikinn hörkuleik sem var í járnum allan tímann fóru heimamenn með átta stiga sigur. Körfubolti 18.1.2018 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Tindastóll 72-77│ Engin bikarþynnka á Akureyri Nýkrýndir bikarmeistarar Tindastóls unnu skyldusigur á Akureyri, 77-72, og gefa því ekkert eftir í toppbaráttu Domino's deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 18.1.2018 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík: 77-75 │Naumur sigur Garðbæinga Stjarnan vann mikilvægan sigur á Njarðvík í kvöld í háspennuleik, 77-75, og heldur því í við topplið deildarinnar. Leikurinn var jafn frá fyrstu mínútu og réðust úrslit á síðustu sekúndum leiksins. Körfubolti 18.1.2018 20:45 Troðslan sem kostaði hann tvær framtennur | Myndband Kris Dunn, nýliði Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta, fékk slæma byltu í leik liðsins á móti NBA-meisturum Golden State Warriors í nótt. Körfubolti 18.1.2018 13:00 Halldór Garðar í bann og verður ekki með í kvöld Halldór Garðar Hermannsson hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir hegðun sína í leik Þórs Þorlákshafnar og Njarðvíkur í Domino's deild karla. Körfubolti 18.1.2018 10:45 NBA: Skvettubræðurnir sjóðheitir með Golden State í nótt | Myndbönd NBA-meistarar Golden State Warriors héldu sigurgöngu sinni áfram á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og jöfnuðu nú félagsmetið yfir flesta útisigra í röð. Körfubolti 18.1.2018 07:15 « ‹ ›
Þjálfarinn var „neikvæður“ og „kom sökinni á aðra“ Leikmaður Skallagríms viðurkennir að Ricardo Gonzalez var kominn á endastöð með liðið. Körfubolti 23.1.2018 08:30
Boogie hlóð í svo svakalega og sögulega þrennu að LeBron fór á Twitter | Myndband DeMarcus Cousins kom sér á stall með goðsögninni Kareem Abdul-Jabbar í sigri Pelicans í nótt. Körfubolti 23.1.2018 07:00
Kidd rekinn frá Bucks Jason Kidd var látinn taka pokann sinn hjá Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta í dag. ESPN greinir frá. Körfubolti 22.1.2018 23:30
Tony Parker ekki lengur byrjunarliðsmaður hjá Spurs Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs í NBA-deildinni, hefur ákveðið að ein stærsta stjarnan í sögu félagsins og margfaldur NBA-meistari, muni ekki lengur byrja inná í leikjum liðsins. Körfubolti 22.1.2018 17:45
Domino's Körfuboltakvöld: Umdeild lokasókn Stjörnunnar Umdeilt atvik kom upp á lokasekúndum leiks Stjörnunnar og Njarðvíkur í Domino´s deildinni á dögunum. Körfubolti 21.1.2018 23:30
Haukar unnu Snæfell í æsispennandi leik Whitney Michelle Frazier skoraði 28 stig og Dýrfinna Arnardóttir skoraði 25 stig í sigri Hauka á Snæfelli í æsispennandi leik í Dominos deild kvenna í dag. Körfubolti 21.1.2018 16:45
Domino's Körfuboltakvöld: Kanaskipti KR ekki góð Kanaskipti KR var meðal umræðuefna í Dominos Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðið föstudagskvöld. Körfubolti 21.1.2018 15:15
LeBron James og félagar töpuðu stórt LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers töpuðu á heimavelli fyrir Okahoma City Thunder í nótt en leikurinn fór 148-124. Körfubolti 21.1.2018 09:30
Domino's Körfuboltakvöld: Sæþór Elmar slær í gegn Sæþór Elmar Kristjánsson var meðal umræðuefna í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðið föstudagskvöld. Körfubolti 21.1.2018 08:00
Domino's Körfuboltakvöld: KR verður ekki Íslandsmeistari með Brandon Penn Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson tóku stórar ákvarðanir í framlengingu Körfuboltakvölds í gærkvöldi. Körfubolti 20.1.2018 23:30
Hildur Björg stigahæst í tapi Hildur Björg Kjartansdóttir og stöllur hennar urðu af mikilvægum stigum í toppbaráttu spænsku B-deildarinnar í körfubolta Körfubolti 20.1.2018 22:15
Haukur Helgi með flottar tölur í öruggum sigri Haukur Helgi Pálsson og félagar eru á hörkusiglingu í frönsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 20.1.2018 22:00
Domino's Körfuboltakvöld: "Ennþá með hrútspungana upp í sér“ Kjartan Atli og félagar í Dominos Körfuboltakvöldi voru sammála um það að spilamennska Keflavíkur hafi verið hræðileg í gærkvöldi. Körfubolti 20.1.2018 20:30
San Antonio Spurs tapaði fyrir Toronto Raptors Jordan Clarkson skoraði 33 stig í sigri LA Lakers í nótt er liðið bar sigurorð á Indiana Pacers en San Antonio Spurs tapaði fyrir Raptors í Toronto. Körfubolti 20.1.2018 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 85-60 | Öruggur sigur Grindavíkur í grannaslagnum Grindavík vann öruggan 25 stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í 14.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Lokatölur urðu 85-60 eftir að staðan í hálfleik var 42-23. Körfubolti 19.1.2018 22:45
Dagur Kár: Stefnum eins hátt og við getum farið "Ég er virkilega sáttur, sérstaklega með vörnina. Við höfum verið í basli í vetur og fengið á okkur 90 stig að meðaltali þannig að halda þeim í 60 stigum í dag er frábært." Körfubolti 19.1.2018 21:59
Ágúst: King og Bracey voru magnaðir "Þetta var rosalega mikilvægur sigur. Þeir byrjuðu leikinn mikið betur en við en í öðrum leikhluta spiluðum við hörkuleik og það gaf okkur mikið,“ segir Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 19.1.2018 21:33
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Höttur 102-94 | Sterkur lokakafli Valsmanna kláraði gestina Valsmenn unnu átta stiga sigur á Hetti í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en með góðum 17-8 kafla undir lokin tókst Valsmönnum að innbyrða sigurinn og koma í veg fyrir fyrsta sigur Hattar í vetur. Körfubolti 19.1.2018 21:30
Átján stig Martins gátu ekki komið í veg fyrir tap Martin Hermannsson var stigahæstur í liði Chalons-Reims í 32 stiga tapi 95-63 á heimavelli gegn Bourg En Bresse á heimavelli í frönsku deildinni í kvöld. Körfubolti 19.1.2018 20:52
Erfitt val fyrir LeBron James og Stephen Curry LeBron James og Stephen Curry fengu flest atkvæði í kosningunni á byrjunarliði Stjörnuleiks NBA-deildarinnar í ár og fá því hlutverk fyrirliða Austur- og Vesturliðsins. Körfubolti 19.1.2018 16:30
Sólrún í Curry-ham og skólametið er nú hennar Hafnfirska körfuboltakonan Sólrún Inga Gísladóttir var heldur betur sjóðandi heit í leik með Coastal Georgia á móti Keiser University í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 19.1.2018 11:30
NBA: Boston tapaði aftur og Cleveland slapp með skrekkinn | Myndbönd Joel Embiid hélt upp á það að hafa verið kosinn í byrjunarlið Stjörnuleiksins með stórleik á móti Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Isaiah Thomas tryggði Cleveland Cavaliers eins stigs sigur á vítalínunni. Körfubolti 19.1.2018 07:15
Byrjunarlið stjörnuleiks NBA tilkynnt Byrjunarlið stjörnuleiks NBA deildarinnar liggja fyrir. Leikurinn fer fram í Staples Center, heimavelli Los Angeles liðanna Lakers og Clippers, þann 18. febrúar næstkomandi. Körfubolti 18.1.2018 23:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR: 84-73 │ Sannfærandi sigur Breiðhyltinga ÍR vann sannfærandi sigur á íslandsmeisturum KR í Hertz hellinum í Seljaskóla fyrr í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en heimamenn sigldu fram úr í fjórða leikhluta og unnu að lokum verðskuldaðan sigur. Að leik loknum er ÍR eitt á toppi deildarinnar með 22 stig. Körfubolti 18.1.2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Haukar 93-85 │ Gríðarsterkur sigur Þórs á toppliðinu Haukar hafa verið óstöðvandi í Domino's deild karla og höfðu ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum áður en þeir mættu í Þorlákshöfn í kvöld. Eftir mikinn hörkuleik sem var í járnum allan tímann fóru heimamenn með átta stiga sigur. Körfubolti 18.1.2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Tindastóll 72-77│ Engin bikarþynnka á Akureyri Nýkrýndir bikarmeistarar Tindastóls unnu skyldusigur á Akureyri, 77-72, og gefa því ekkert eftir í toppbaráttu Domino's deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 18.1.2018 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík: 77-75 │Naumur sigur Garðbæinga Stjarnan vann mikilvægan sigur á Njarðvík í kvöld í háspennuleik, 77-75, og heldur því í við topplið deildarinnar. Leikurinn var jafn frá fyrstu mínútu og réðust úrslit á síðustu sekúndum leiksins. Körfubolti 18.1.2018 20:45
Troðslan sem kostaði hann tvær framtennur | Myndband Kris Dunn, nýliði Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta, fékk slæma byltu í leik liðsins á móti NBA-meisturum Golden State Warriors í nótt. Körfubolti 18.1.2018 13:00
Halldór Garðar í bann og verður ekki með í kvöld Halldór Garðar Hermannsson hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir hegðun sína í leik Þórs Þorlákshafnar og Njarðvíkur í Domino's deild karla. Körfubolti 18.1.2018 10:45
NBA: Skvettubræðurnir sjóðheitir með Golden State í nótt | Myndbönd NBA-meistarar Golden State Warriors héldu sigurgöngu sinni áfram á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og jöfnuðu nú félagsmetið yfir flesta útisigra í röð. Körfubolti 18.1.2018 07:15