Körfubolti

Körfuboltakvöld: Fannar hneykslaður á sprittnotkun leikmanna KR

Domino's körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Óhætt er að segja að þegar að talið barst að sprittnotkun KR leikmanna eftir sigur liðsins á Grindavík í gær, hafi Fannar Ólafsson ekki getað lent hneykslun sinni. Sjá má þessa skemmtilegu umræðu í spilaranum í fréttinni.

Körfubolti

Griffin tapaði gegn sínu gamla liði

Fyrsti leikur Blake Griffin gegn sínu gamla liði, L.A. Clippers, fór ekki líkt og hann hafði vonast eftir. Gekk hann niðurlútur af velli í leikslok og virti ekki neinn leikmann eða þjálfara Clippers viðlits.

Körfubolti

Körfuboltakvöld: Villan á Króknum

Domino's Körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Kjartan Atli Kjartansson stýrði umræðunni að vanda en honum til aðstoðar voru reynsluboltarnir Teitur Örlygsson og Fannar Ólafsson.

Körfubolti

Isaiah Thomas í Lakers

Isaiah Thomas er genginn í raðir Lakers á skiptum frá Cleveland, en þetta herma heimildir ESPN fréttastofunar. Skiptin á Thomas eru hluti af fjögurra manna skiptisamning félaganna.

Körfubolti

Rúmlega milljón króna biti sem Njarðvík þarf að kyngja

Þrátt fyrir að Kristinn Pálsson hafi æft körfubolta hjá Njarðvík frá 6-15 ára aldurs telst það ekki uppeldisfélag hans. Njarðvíkingar þurfa að greiða Stella Azzura frá Ítalíu 1,2 milljónir króna í uppeldisbætur. Upphæðin verður greidd í dag og eru Njarðvíkingar vongóðir um að Kristinn geti spilað gegn Þór Ak. í kvöld.

Körfubolti

OKC vann Golden State en ekkert breytist hjá LeBron og félögum

Tvö efstu lið deildanna í NBA-deildinni í körfubolta, Golden State Warriors og Boston Celtics, töpuðu bæði leikjum sínum í nótt og það gerði líka Cleveland Cavaliers. Houston Rockets nálgast hinsvegar toppinn í vestrinu eftir fimmta sigurinn í röð. Kristaps Porzingis, stjarna New York Knicks, sleit krossband í tapleik á móti Milwaukee Bucks.

Körfubolti