Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 75-72 │Keflavík sótti oddaleik Aðeins eitt einvígi er eftir í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla; Haukar-Keflavík. Fyrir leikinn í kvöld var staðan 2-1 fyrir Hauka og því ljóst að heimamenn þyrftu sigur ætluðu þeir ekki í sumarfrí og þeir fóru með 75-72 sigur og knúðu fram oddaleik á Ásvöllum Körfubolti 26.3.2018 21:30 „Mér líður ofboðslega vel í grænu“ Einar Árni Jóhannsson er tekinn aftur við liði Njarðvíkur sem hann gerði að Íslandsmeisturum fyrir tólf árum síðan. Körfubolti 26.3.2018 11:30 Harden með þrennu í 60. sigri Houston | Myndbönd LeBron James fór hamförum í New York þar sem Cleveland valtaði yfir Brooklyn. Körfubolti 26.3.2018 07:30 Hjalti Friðriksson aftur í ÍR Hjalti Friðriksson mun koma til landsins og leika með ÍR í undanúrslitum Domino's deildar karla. Þetta staðfesti þjálfari ÍR, Borche Ilievski, í viðtali karfan.is eftir sigur ÍR á Stjörnunni í Ásgarði í kvöld. Körfubolti 25.3.2018 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 69-71 │Danero Thomas skaut ÍR í undanúrslit Danero Thomas átti stórleik í Ásgarði í Garðabæ í kvöld þegar Stjarnan og ÍR mættust í leik 4 í 8-liða úrslitum. Það var því viðeigandi að hann átti síðasta skotið sem sendi Stjörnuna í sumarfrí. Körfubolti 25.3.2018 22:00 Matthías Orri: Ömurlegt að Hlynur hafi ekki getað spilað ÍR sendi Stjörnuna í sumarfrí með sigri í 4 leik 8-liða úrslitanna í Ásgarði í kvöld. Hlynur Bæringsson spilaði ekki í leiknum vegna höfuðhöggs sem hann hlaut í síðasta leik. Körfubolti 25.3.2018 21:52 Einar Árni tekur við Njarðvík Einar Árni Jóhannsson hefur tekið við karlaliði Njarðvíkur en Körfuknattleiksdeild félagsins staðfesti þetta í dag. Körfubolti 25.3.2018 14:45 James Harden stigahæstur í sögulegum sigri Houston James Harden var stigahæstur í sögulegum sigri Houston Rockets á New Orleans Pelicans í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 25.3.2018 09:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 66-85│Stjörnukonur sitja eftir Stjarnan þurfti að vinna Val og treysta á hagstæð úrslit í leik Skallagríms og Hauka til þess að komast í úrslitakeppni Domino's deildar kvenna í körfubolta. Garðbæingar töpuðu hins vegar leiknum á heimavelli sínum í dag. Körfubolti 24.3.2018 19:45 Keflavík hefur titilvörnina gegn Val Deildarkeppni Domino's deildar kvenna er lokið og ljóst er hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. Körfubolti 24.3.2018 18:39 Haukar þurftu framlengingu til að vinna Skallagrím Haukar sigruðu Skallagrím í framlengdum leik á Ásvöllum í loka umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 24.3.2018 18:22 Njarðvík framlengir ekki við Daníel Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur ákveðið að framlengja ekki samning sinn við Daníel Guðna Guðmundsson en hann hefur verið með liðið síðustu tvö tímabilin. Körfubolti 24.3.2018 16:00 Ryan Taylor í þriggja leikja bann Ryan Taylor, leikmaður ÍR, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann eftir að hafa gefið Hlyni Bæringssyni þungt höfuðhögg í leik ÍR og Stjörnunnar í vikunni en aga- og úrskurðarnefnd KKÍ dæmdi í málinu í dag. Körfubolti 24.3.2018 15:00 Curry stigahæstur í endurkomunni│Meiddist aftur Stephen Curry sneri til baka eftir meiðsli í gærkvöldi og skoraði 29 stig gegn Atlanta Hawks í sigri Golden State. Curry meiddist þó aftur í lok leiks og verður því aftur frá í einhvern tíma. Körfubolti 24.3.2018 10:00 Ívar: Punglausir dómarar Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, var hundfúll út í dómarana eftir leik Hauka og Keflavíkur í kvöld sem Haukarnir töpuðu. Tapið þýðir að staðan er 2-1 í einvíginu fyrir Haukum og nú þurfa liðin að mætast aftur í Keflavík. Körfubolti 23.3.2018 22:23 Guðmundur: Tapið sveið mjög mikið Guðmundur Jónsson átti frábæran leik fyrir Keflvíkinga í kvöld er hann og hans menn lögðu Hauka í Schenker höllinni í Hafnarfirðinum, 77-80. Körfubolti 23.3.2018 22:14 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 78-81 │ Keflavík hélt sér á lífi Keflavík hélt sér á lífi í einvíginu gegn Haukum í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Keflavík spilaði vel og náði að tryggja sér annan leik. Körfubolti 23.3.2018 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 84-81 │Stólarnir með sópinn á lofti Tindastóll er komið í undanúrslit Dominos-deildar karla eftir að sópað Grindavík úr keppni, 3-0. Leikur liðanna í kvöld var mikil skemmtun. Körfubolti 23.3.2018 22:00 Hlynur Bærings: Á ekki von á að Ryan Taylor spili meira Hlynur Bæringsson hefur ekki trú á að Ryan Taylor spili meira fyrir ÍR í úrslitakeppninni. Körfubolti 23.3.2018 17:25 Stjórn FIBA Europe yfirgaf Seljaskóla í seinni hálfleik: Kláruðu leikinn á appinu Stjórn FIBA Europe er á landinu vegna fundarhalda og voru stjórnarmeðlimir heiðursgestir á leik ÍR og Stjörnunnar í úrslitakeppni Domino's deildar karla í gær. Körfubolti 23.3.2018 14:45 Lýkur valdatíð Suðurnesjamanna í kvöld? Suðurnesjamenn virðast einstaklega góðir í körfubolta ef marka má gengi liðanna af Reykjanesi síðustu ár og áratugi í íslenskum körfubolta. Nýtt blað í íslenskri körfuboltasögu gæti verið skrifað í dag og þá sögu vilja Suðurnesjamenn líklegast ekki skrifa. Körfubolti 23.3.2018 13:15 Helgi Magnússon snýr aftur í KR Helgi Már Magnússon er á leiðinni aftur til Íslands og mun spila með KR það sem eftir lifir úrslitakeppninni. Þetta staðfesti Böðvar Guðjónsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar KR og formaður meistaraflokksráðs karla, í samtali við Vísi í dag. Körfubolti 23.3.2018 11:46 Óvissa um framhaldið hjá Hlyni: „Þurfum að skoða viðbrögð okkar á keppnisstað“ Óvissa er um framhaldið hjá Hlyni Bæringssyni eftir höfuðhögg sem hann hlaut í leik ÍR og Stjörnunnar í gærkvöld. Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, sagði að skoða þyrfti viðbrögðin á keppnisstað í gær en Hlynur spilaði í rúman hálftíma eftir höggið. Körfubolti 23.3.2018 11:30 Dómaranefnd kærði brot Ryan Taylor Dómaranefnd KKÍ hefur ákveðið í samræmi við dómara leiks ÍR og Stjörnunnar í gærkvöld að kæra atvik sem átti sér stað í þeim leik þar sem Ryan Taylor virtist slá Hlyn Bæringsson í höfuðið. Körfubolti 23.3.2018 10:34 ESPN um Svala og Gumma Ben: Hvor lýsingin var betri? Sigurkarfa Kára Jónssonar gegn Keflavík hefur verið sýnd um allan heim en það er lýsing Svala Björgvinssonar sem vekur ekki síður athygli. Körfubolti 23.3.2018 09:15 Sögulegur yfirburðasigur Charlotte í NBA-deildinni Skellti Memphis Grizzlies með meira en 60 stiga mun í leik liðanna í nótt. Körfubolti 23.3.2018 08:52 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 67-64 │ ÍR vann spennutrylli í Seljaskóla Stjarnan jafnaði einvígið við ÍR á heimavelli sínum í Garðabæ á mánudaginn í 1-1 eftir að ÍR hafði komist yfir. Liðin mættust í þriðja sinn í Seljaskóla í kvöld og þar fór ÍR með sigur eftir svakalegar loka mínútur. Körfubolti 22.3.2018 22:15 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 80-71 │ KR í undanúrslit KR-ingar virðast bara ekki geta tapað í 8-liða úrslitum, 25. sigurleikurinn í kvöld. Njarðvíkingar sýndu mikla baráttu en höfðu ekki erindi sem erfiði og fara í sumarfrí. Körfubolti 22.3.2018 22:15 Hlynur steinlá eftir högg Taylor │ Verðskuldaði þetta brottvísun? Ryan Taylor og Hlynur Bæringsson hafa barist grimmilega í leikjum Stjörnunnar og ÍR í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. ÍR leiðir 2-1 eftir að hafa unnið leik liðanna í kvöld. Körfubolti 22.3.2018 21:56 Hlynur var „kýldur niður:“ Það var tekið upp eitthvað „show“ Mikill hiti var í mönnum í Seljaskóla í kvöld þar sem ÍR og Stjarnan mættust í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla. ÍR fór með þriggja stiga sigur, 67-64, eftir háspennu leik. Mikil harka var í leiknum og í fyrsta leikhluta átti sér stað atvik þar sem Ryan Taylor, leikmaður ÍR, virðist slá Hlyn Bæringsson hjá Stjörnunni í höfuðið. Körfubolti 22.3.2018 21:48 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 75-72 │Keflavík sótti oddaleik Aðeins eitt einvígi er eftir í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla; Haukar-Keflavík. Fyrir leikinn í kvöld var staðan 2-1 fyrir Hauka og því ljóst að heimamenn þyrftu sigur ætluðu þeir ekki í sumarfrí og þeir fóru með 75-72 sigur og knúðu fram oddaleik á Ásvöllum Körfubolti 26.3.2018 21:30
„Mér líður ofboðslega vel í grænu“ Einar Árni Jóhannsson er tekinn aftur við liði Njarðvíkur sem hann gerði að Íslandsmeisturum fyrir tólf árum síðan. Körfubolti 26.3.2018 11:30
Harden með þrennu í 60. sigri Houston | Myndbönd LeBron James fór hamförum í New York þar sem Cleveland valtaði yfir Brooklyn. Körfubolti 26.3.2018 07:30
Hjalti Friðriksson aftur í ÍR Hjalti Friðriksson mun koma til landsins og leika með ÍR í undanúrslitum Domino's deildar karla. Þetta staðfesti þjálfari ÍR, Borche Ilievski, í viðtali karfan.is eftir sigur ÍR á Stjörnunni í Ásgarði í kvöld. Körfubolti 25.3.2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 69-71 │Danero Thomas skaut ÍR í undanúrslit Danero Thomas átti stórleik í Ásgarði í Garðabæ í kvöld þegar Stjarnan og ÍR mættust í leik 4 í 8-liða úrslitum. Það var því viðeigandi að hann átti síðasta skotið sem sendi Stjörnuna í sumarfrí. Körfubolti 25.3.2018 22:00
Matthías Orri: Ömurlegt að Hlynur hafi ekki getað spilað ÍR sendi Stjörnuna í sumarfrí með sigri í 4 leik 8-liða úrslitanna í Ásgarði í kvöld. Hlynur Bæringsson spilaði ekki í leiknum vegna höfuðhöggs sem hann hlaut í síðasta leik. Körfubolti 25.3.2018 21:52
Einar Árni tekur við Njarðvík Einar Árni Jóhannsson hefur tekið við karlaliði Njarðvíkur en Körfuknattleiksdeild félagsins staðfesti þetta í dag. Körfubolti 25.3.2018 14:45
James Harden stigahæstur í sögulegum sigri Houston James Harden var stigahæstur í sögulegum sigri Houston Rockets á New Orleans Pelicans í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 25.3.2018 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 66-85│Stjörnukonur sitja eftir Stjarnan þurfti að vinna Val og treysta á hagstæð úrslit í leik Skallagríms og Hauka til þess að komast í úrslitakeppni Domino's deildar kvenna í körfubolta. Garðbæingar töpuðu hins vegar leiknum á heimavelli sínum í dag. Körfubolti 24.3.2018 19:45
Keflavík hefur titilvörnina gegn Val Deildarkeppni Domino's deildar kvenna er lokið og ljóst er hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. Körfubolti 24.3.2018 18:39
Haukar þurftu framlengingu til að vinna Skallagrím Haukar sigruðu Skallagrím í framlengdum leik á Ásvöllum í loka umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 24.3.2018 18:22
Njarðvík framlengir ekki við Daníel Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur ákveðið að framlengja ekki samning sinn við Daníel Guðna Guðmundsson en hann hefur verið með liðið síðustu tvö tímabilin. Körfubolti 24.3.2018 16:00
Ryan Taylor í þriggja leikja bann Ryan Taylor, leikmaður ÍR, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann eftir að hafa gefið Hlyni Bæringssyni þungt höfuðhögg í leik ÍR og Stjörnunnar í vikunni en aga- og úrskurðarnefnd KKÍ dæmdi í málinu í dag. Körfubolti 24.3.2018 15:00
Curry stigahæstur í endurkomunni│Meiddist aftur Stephen Curry sneri til baka eftir meiðsli í gærkvöldi og skoraði 29 stig gegn Atlanta Hawks í sigri Golden State. Curry meiddist þó aftur í lok leiks og verður því aftur frá í einhvern tíma. Körfubolti 24.3.2018 10:00
Ívar: Punglausir dómarar Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, var hundfúll út í dómarana eftir leik Hauka og Keflavíkur í kvöld sem Haukarnir töpuðu. Tapið þýðir að staðan er 2-1 í einvíginu fyrir Haukum og nú þurfa liðin að mætast aftur í Keflavík. Körfubolti 23.3.2018 22:23
Guðmundur: Tapið sveið mjög mikið Guðmundur Jónsson átti frábæran leik fyrir Keflvíkinga í kvöld er hann og hans menn lögðu Hauka í Schenker höllinni í Hafnarfirðinum, 77-80. Körfubolti 23.3.2018 22:14
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 78-81 │ Keflavík hélt sér á lífi Keflavík hélt sér á lífi í einvíginu gegn Haukum í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Keflavík spilaði vel og náði að tryggja sér annan leik. Körfubolti 23.3.2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 84-81 │Stólarnir með sópinn á lofti Tindastóll er komið í undanúrslit Dominos-deildar karla eftir að sópað Grindavík úr keppni, 3-0. Leikur liðanna í kvöld var mikil skemmtun. Körfubolti 23.3.2018 22:00
Hlynur Bærings: Á ekki von á að Ryan Taylor spili meira Hlynur Bæringsson hefur ekki trú á að Ryan Taylor spili meira fyrir ÍR í úrslitakeppninni. Körfubolti 23.3.2018 17:25
Stjórn FIBA Europe yfirgaf Seljaskóla í seinni hálfleik: Kláruðu leikinn á appinu Stjórn FIBA Europe er á landinu vegna fundarhalda og voru stjórnarmeðlimir heiðursgestir á leik ÍR og Stjörnunnar í úrslitakeppni Domino's deildar karla í gær. Körfubolti 23.3.2018 14:45
Lýkur valdatíð Suðurnesjamanna í kvöld? Suðurnesjamenn virðast einstaklega góðir í körfubolta ef marka má gengi liðanna af Reykjanesi síðustu ár og áratugi í íslenskum körfubolta. Nýtt blað í íslenskri körfuboltasögu gæti verið skrifað í dag og þá sögu vilja Suðurnesjamenn líklegast ekki skrifa. Körfubolti 23.3.2018 13:15
Helgi Magnússon snýr aftur í KR Helgi Már Magnússon er á leiðinni aftur til Íslands og mun spila með KR það sem eftir lifir úrslitakeppninni. Þetta staðfesti Böðvar Guðjónsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar KR og formaður meistaraflokksráðs karla, í samtali við Vísi í dag. Körfubolti 23.3.2018 11:46
Óvissa um framhaldið hjá Hlyni: „Þurfum að skoða viðbrögð okkar á keppnisstað“ Óvissa er um framhaldið hjá Hlyni Bæringssyni eftir höfuðhögg sem hann hlaut í leik ÍR og Stjörnunnar í gærkvöld. Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, sagði að skoða þyrfti viðbrögðin á keppnisstað í gær en Hlynur spilaði í rúman hálftíma eftir höggið. Körfubolti 23.3.2018 11:30
Dómaranefnd kærði brot Ryan Taylor Dómaranefnd KKÍ hefur ákveðið í samræmi við dómara leiks ÍR og Stjörnunnar í gærkvöld að kæra atvik sem átti sér stað í þeim leik þar sem Ryan Taylor virtist slá Hlyn Bæringsson í höfuðið. Körfubolti 23.3.2018 10:34
ESPN um Svala og Gumma Ben: Hvor lýsingin var betri? Sigurkarfa Kára Jónssonar gegn Keflavík hefur verið sýnd um allan heim en það er lýsing Svala Björgvinssonar sem vekur ekki síður athygli. Körfubolti 23.3.2018 09:15
Sögulegur yfirburðasigur Charlotte í NBA-deildinni Skellti Memphis Grizzlies með meira en 60 stiga mun í leik liðanna í nótt. Körfubolti 23.3.2018 08:52
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 67-64 │ ÍR vann spennutrylli í Seljaskóla Stjarnan jafnaði einvígið við ÍR á heimavelli sínum í Garðabæ á mánudaginn í 1-1 eftir að ÍR hafði komist yfir. Liðin mættust í þriðja sinn í Seljaskóla í kvöld og þar fór ÍR með sigur eftir svakalegar loka mínútur. Körfubolti 22.3.2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 80-71 │ KR í undanúrslit KR-ingar virðast bara ekki geta tapað í 8-liða úrslitum, 25. sigurleikurinn í kvöld. Njarðvíkingar sýndu mikla baráttu en höfðu ekki erindi sem erfiði og fara í sumarfrí. Körfubolti 22.3.2018 22:15
Hlynur steinlá eftir högg Taylor │ Verðskuldaði þetta brottvísun? Ryan Taylor og Hlynur Bæringsson hafa barist grimmilega í leikjum Stjörnunnar og ÍR í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. ÍR leiðir 2-1 eftir að hafa unnið leik liðanna í kvöld. Körfubolti 22.3.2018 21:56
Hlynur var „kýldur niður:“ Það var tekið upp eitthvað „show“ Mikill hiti var í mönnum í Seljaskóla í kvöld þar sem ÍR og Stjarnan mættust í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla. ÍR fór með þriggja stiga sigur, 67-64, eftir háspennu leik. Mikil harka var í leiknum og í fyrsta leikhluta átti sér stað atvik þar sem Ryan Taylor, leikmaður ÍR, virðist slá Hlyn Bæringsson hjá Stjörnunni í höfuðið. Körfubolti 22.3.2018 21:48