Hækkar verðmatið á Sjóvá og spáir miklum viðsnúningi í afkomu á næsta ári
Væntingar um verulega bætta afkomu á næsta ári, ásamt lækkandi markaðsvöxtum að undanförnu, skýrir einkum nokkra hækkun á verðmati Sjóvá, samkvæmt greiningu á tryggingafélaginu.