Handbolti Sá markahæsti í liði mótherja Íslands Ljóst er að strákarnir okkar í karlalandsliði Íslands í handbolta þurfa að hafa góðar gætur á Kiril Lazarov í viðureign liðanna í milliriðli 1 á Evrópumótinu í Danmörku í dag. Handbolti 20.1.2014 11:30 Tékkar með flautuna í leiknum gegn Makedóníumönnum Ísland mætir Makedóníu í öðrum leik liðanna í milliriðli 1 á Evrópumóti karla í handknattleik í dag. Flautað verður til leiks klukkan 15. Handbolti 20.1.2014 11:00 Lítið gengur hjá Íslandi manni færri og manni fleiri Íslenska handboltalandsliðið er með eina slökustu sóknarnýtinguna á EM í handbolta í Danmörku þegar kemur að því að spila bæði manni fleiri og manni færri. Handbolti 20.1.2014 09:30 Björgvin Páll: Ég er í fínni vinnu Ísland spilar sinn annan leik í milliriðli EM í dag. Makedónar bíða en þeir spila hægan og leiðinlegan handbolta að margra mati. Strákarnir okkar ætla að reyna keyra yfir þá og Björgvin Páll stefnir á annan stórleik. Handbolti 20.1.2014 08:00 Pétur sjúkraþjálfari: Strákarnir eru rosalega skemmtilegir Sjúkraþjálfararnir Pétur Örn Gunnarsson og Elís Þór Rafnsson hafa haft í nógu að snúast á EM enda mannskapurinn ansi laskaður. Handbolti 20.1.2014 07:30 Boldsen: Aron getur orðið sá besti í heimi Joachim Boldsen, handboltaspekingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV3 Sport, spáir því að Aron Pálmarsson eigi glæstan feril fyrir höndum í handboltanum. Fjallað er um ummæli Boldsen í vefsíðu danska blaðsins Berlingske Tidende. Handbolti 19.1.2014 21:31 Frakkar lögðu Króata í stórslag Frakkland vann mikilvægan sigur á Króötum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. Liðin mættust fyrir fjórum árum í úrslitum Evrópumótsins í handbolta. Handbolti 19.1.2014 20:42 Hildigunnur og félagar með öruggan sigur Hildigunnur Einarsdóttir og félagar í Tertnes Elite unnu öruggan sigur á Byasen á heimavelli í norsku deildinni í handbolta í dag. Tertnes leiddi 18-6 í hálfleik og var sigurinn ekki í hættu eftir það. Tertnes færði sig upp í fjórða sæti norsku deildarinnar með sigrinum og á liðið einnig leik til góða. Handbolti 19.1.2014 19:34 Svíar unnu nauman sigur Þrátt fyrir að hafa misst niður sjö marka forskot í seinni hálfleik náðu Svíar að leggja Rússa að velli 29-27 í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. Handbolti 19.1.2014 18:52 Pólverjarnir risu upp frá dauðum Pólverjar unnu ótrúlegan endurkomusigur á Hvíta-Rússlandi, 31-30, í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í dag þrátt fyrir að fyrir fjórum mörkum undir þegar rétt rúmlega fimm mínútur voru eftir. Handbolti 19.1.2014 16:46 Strákarnir okkar í fótbolta | Myndband Það er oft látið mikið með fótboltann á æfingum handboltalandsliðsins. Það er klárlega hápunktur æfinganna hjá strákunum og þeir draga ekki af sér í boltanum. Handbolti 19.1.2014 15:16 Kári: Hef meiri leikskilning en hinir í fótboltanum Það er ávallt létt yfir Eyjapeyjanum Kára Kristjáni Kristjánssyni. Hann fór mikinn á æfingu strákanna í dag. Raðaði inn mörkum í fótboltanum og tók svo létta glímu við Vigni Svavarsson eftir æfingu. Handbolti 19.1.2014 15:00 Létt stemmning á æfingu íslenska liðsins - myndir Íslenska handboltalandsliðið æfði í morgun í höllinni í Herning en liðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir leik á móti Makedóníu á Evrópumótinu í handbolta á morgun. Handbolti 19.1.2014 13:30 Ásgeir um NFL: Skemmtilegast að horfa á Brady og Manning Margir af strákunum okkar eru miklir áhugamenn um NFL-deildina og þeir bíða spenntir eftir leikjum kvöldsins enda eru það engir smá leikir. Handbolti 19.1.2014 13:30 Enn óvissa með Arnór Þó svo Arnór Atlason sé ekki lengur í sextán manna hópi Íslands á EM þá er ekki loku fyrir það skotið að hann muni koma aftur inn í hópinn. Handbolti 19.1.2014 12:29 Landin frábær í sigri Dana Danmörk virðist til alls líklegt eftir sannfærandi sigur á heimsmeisturum Spánverja á EM í handbolta. Handbolti 18.1.2014 21:09 Ólafur: Ég náði hrollinum úr mér Ólafur Andrés Guðmundsson steig fram á stóra sviðið með miklum látum í kvöld. Hann skoraði sex glæsileg mörk og sýndi hvað í honum býr. Handbolti 18.1.2014 20:11 Patrekur: Naut þess ekki að horfa á Ísland spila í kvöld Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, var nokkuð léttur er blaðamaður Vísis hitti á hann eftir leikinn gegn Íslandi í kvöld. Hann sagði að sitt lið hefði einfaldlega tapað fyrir betra liði. Handbolti 18.1.2014 20:04 Danir hafa áhyggjur af Íslendingum "Íslensk aðvörðun,“ segir í umfjöllun danska ríkisútvarpsins á vef um sigur Íslands á Austurríki á EM í handbolta. Handbolti 18.1.2014 19:57 Aron Kristjánsson: Gat ekki beðið um það betra Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson var að vonum kátur eftir sigurinn á Austurríki enda gekk nánast allt upp hjá Íslandi í leiknum. Handbolti 18.1.2014 19:55 Björgvin: Vörnin gerði mína vinnu auðveldari Björgvin Páll Gústavsson átti sannkallaðan stórleik gegn Austurríki í kvöld en það virtist á tímabili vera ómögulegt að skora gegn honum. Handbolti 18.1.2014 19:48 Frábær sigur á Austurríki | Myndir Strákarnir eru komnir á beinu brautina í milliriðlakeppninni í Herning á EM í Danmörku eftir glæsilegan sigur á Austurríki í dag, 33-27. Handbolti 18.1.2014 19:48 Arnór Þór: Það var smá skrekkur í mér Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson kom inn í íslenska hópinn í morgun í stað nafna síns Atlasonar. Reyndar er ekki útilokað að Arnór Atlason komi aftur inn í hópinn síðar. Handbolti 18.1.2014 19:40 Sverre: Gáfum tóninn strax í byrjun "Við vorum svakalega einbeittir. Undirbjuggum okkur vel og ætluðum okkur aldrei neitt annað en sigur," sagði Sverre Andreas Jakobsson eftir sigurinn stóra á Austurríki. Handbolti 18.1.2014 19:37 Aron: Allir gáfu allt sitt í leikinn Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var hæstánægður með frammistöðu sinna manna í leiknum gegn Austurríki í kvöld. Handbolti 18.1.2014 19:16 Guðjón Valur með hundrað prósent skotnýtingu í öðrum leiknum í röð Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, nýtti öll sjö skotin sín í sigrinum á Austurríki í kvöld en þetta var fyrsti leikur strákanna okkar í milliriðli eitt á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. Handbolti 18.1.2014 19:09 ÍBV vann Val í Eyjum | Úrslit dagsins Fjórum leikjum er nú nýlokið í Olísdeild kvenna í handbolta en Stjarnan er komið með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. Handbolti 18.1.2014 15:51 Sverre: Szilagyi er heilinn og hjartað í liðinu "Það er stórkostlegt að vera kominn hingað. Þetta er flott höll og örugglega gaman að spila hérna," segir varnarjaxlinn Sverre Andreas Jakobsson en hann verður væntanlega í lykilhlutverki í vörn Íslands gegn Austurríki í dag. Handbolti 18.1.2014 15:23 Kári: Við eigum að þekkja þetta austurríska lið vel "Við erum búnir að hrista tapið gegn Spáni af okkur. Nú erum við komnir í nýja glæsilega höll og milliriðillinn tekur við," sagði Kári Kristján Kristjánsson. Handbolti 18.1.2014 14:10 Svona fór síðasti EM-leikur gegn Austurríki | Myndband Ísland missti niður þriggja marka forystu á lokamínútunni gegn Austurríki þegar liðin mættust á EM í handbolta fyrir fjórum árum síðan. Handbolti 18.1.2014 13:49 « ‹ ›
Sá markahæsti í liði mótherja Íslands Ljóst er að strákarnir okkar í karlalandsliði Íslands í handbolta þurfa að hafa góðar gætur á Kiril Lazarov í viðureign liðanna í milliriðli 1 á Evrópumótinu í Danmörku í dag. Handbolti 20.1.2014 11:30
Tékkar með flautuna í leiknum gegn Makedóníumönnum Ísland mætir Makedóníu í öðrum leik liðanna í milliriðli 1 á Evrópumóti karla í handknattleik í dag. Flautað verður til leiks klukkan 15. Handbolti 20.1.2014 11:00
Lítið gengur hjá Íslandi manni færri og manni fleiri Íslenska handboltalandsliðið er með eina slökustu sóknarnýtinguna á EM í handbolta í Danmörku þegar kemur að því að spila bæði manni fleiri og manni færri. Handbolti 20.1.2014 09:30
Björgvin Páll: Ég er í fínni vinnu Ísland spilar sinn annan leik í milliriðli EM í dag. Makedónar bíða en þeir spila hægan og leiðinlegan handbolta að margra mati. Strákarnir okkar ætla að reyna keyra yfir þá og Björgvin Páll stefnir á annan stórleik. Handbolti 20.1.2014 08:00
Pétur sjúkraþjálfari: Strákarnir eru rosalega skemmtilegir Sjúkraþjálfararnir Pétur Örn Gunnarsson og Elís Þór Rafnsson hafa haft í nógu að snúast á EM enda mannskapurinn ansi laskaður. Handbolti 20.1.2014 07:30
Boldsen: Aron getur orðið sá besti í heimi Joachim Boldsen, handboltaspekingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV3 Sport, spáir því að Aron Pálmarsson eigi glæstan feril fyrir höndum í handboltanum. Fjallað er um ummæli Boldsen í vefsíðu danska blaðsins Berlingske Tidende. Handbolti 19.1.2014 21:31
Frakkar lögðu Króata í stórslag Frakkland vann mikilvægan sigur á Króötum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. Liðin mættust fyrir fjórum árum í úrslitum Evrópumótsins í handbolta. Handbolti 19.1.2014 20:42
Hildigunnur og félagar með öruggan sigur Hildigunnur Einarsdóttir og félagar í Tertnes Elite unnu öruggan sigur á Byasen á heimavelli í norsku deildinni í handbolta í dag. Tertnes leiddi 18-6 í hálfleik og var sigurinn ekki í hættu eftir það. Tertnes færði sig upp í fjórða sæti norsku deildarinnar með sigrinum og á liðið einnig leik til góða. Handbolti 19.1.2014 19:34
Svíar unnu nauman sigur Þrátt fyrir að hafa misst niður sjö marka forskot í seinni hálfleik náðu Svíar að leggja Rússa að velli 29-27 í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. Handbolti 19.1.2014 18:52
Pólverjarnir risu upp frá dauðum Pólverjar unnu ótrúlegan endurkomusigur á Hvíta-Rússlandi, 31-30, í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í dag þrátt fyrir að fyrir fjórum mörkum undir þegar rétt rúmlega fimm mínútur voru eftir. Handbolti 19.1.2014 16:46
Strákarnir okkar í fótbolta | Myndband Það er oft látið mikið með fótboltann á æfingum handboltalandsliðsins. Það er klárlega hápunktur æfinganna hjá strákunum og þeir draga ekki af sér í boltanum. Handbolti 19.1.2014 15:16
Kári: Hef meiri leikskilning en hinir í fótboltanum Það er ávallt létt yfir Eyjapeyjanum Kára Kristjáni Kristjánssyni. Hann fór mikinn á æfingu strákanna í dag. Raðaði inn mörkum í fótboltanum og tók svo létta glímu við Vigni Svavarsson eftir æfingu. Handbolti 19.1.2014 15:00
Létt stemmning á æfingu íslenska liðsins - myndir Íslenska handboltalandsliðið æfði í morgun í höllinni í Herning en liðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir leik á móti Makedóníu á Evrópumótinu í handbolta á morgun. Handbolti 19.1.2014 13:30
Ásgeir um NFL: Skemmtilegast að horfa á Brady og Manning Margir af strákunum okkar eru miklir áhugamenn um NFL-deildina og þeir bíða spenntir eftir leikjum kvöldsins enda eru það engir smá leikir. Handbolti 19.1.2014 13:30
Enn óvissa með Arnór Þó svo Arnór Atlason sé ekki lengur í sextán manna hópi Íslands á EM þá er ekki loku fyrir það skotið að hann muni koma aftur inn í hópinn. Handbolti 19.1.2014 12:29
Landin frábær í sigri Dana Danmörk virðist til alls líklegt eftir sannfærandi sigur á heimsmeisturum Spánverja á EM í handbolta. Handbolti 18.1.2014 21:09
Ólafur: Ég náði hrollinum úr mér Ólafur Andrés Guðmundsson steig fram á stóra sviðið með miklum látum í kvöld. Hann skoraði sex glæsileg mörk og sýndi hvað í honum býr. Handbolti 18.1.2014 20:11
Patrekur: Naut þess ekki að horfa á Ísland spila í kvöld Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, var nokkuð léttur er blaðamaður Vísis hitti á hann eftir leikinn gegn Íslandi í kvöld. Hann sagði að sitt lið hefði einfaldlega tapað fyrir betra liði. Handbolti 18.1.2014 20:04
Danir hafa áhyggjur af Íslendingum "Íslensk aðvörðun,“ segir í umfjöllun danska ríkisútvarpsins á vef um sigur Íslands á Austurríki á EM í handbolta. Handbolti 18.1.2014 19:57
Aron Kristjánsson: Gat ekki beðið um það betra Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson var að vonum kátur eftir sigurinn á Austurríki enda gekk nánast allt upp hjá Íslandi í leiknum. Handbolti 18.1.2014 19:55
Björgvin: Vörnin gerði mína vinnu auðveldari Björgvin Páll Gústavsson átti sannkallaðan stórleik gegn Austurríki í kvöld en það virtist á tímabili vera ómögulegt að skora gegn honum. Handbolti 18.1.2014 19:48
Frábær sigur á Austurríki | Myndir Strákarnir eru komnir á beinu brautina í milliriðlakeppninni í Herning á EM í Danmörku eftir glæsilegan sigur á Austurríki í dag, 33-27. Handbolti 18.1.2014 19:48
Arnór Þór: Það var smá skrekkur í mér Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson kom inn í íslenska hópinn í morgun í stað nafna síns Atlasonar. Reyndar er ekki útilokað að Arnór Atlason komi aftur inn í hópinn síðar. Handbolti 18.1.2014 19:40
Sverre: Gáfum tóninn strax í byrjun "Við vorum svakalega einbeittir. Undirbjuggum okkur vel og ætluðum okkur aldrei neitt annað en sigur," sagði Sverre Andreas Jakobsson eftir sigurinn stóra á Austurríki. Handbolti 18.1.2014 19:37
Aron: Allir gáfu allt sitt í leikinn Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var hæstánægður með frammistöðu sinna manna í leiknum gegn Austurríki í kvöld. Handbolti 18.1.2014 19:16
Guðjón Valur með hundrað prósent skotnýtingu í öðrum leiknum í röð Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, nýtti öll sjö skotin sín í sigrinum á Austurríki í kvöld en þetta var fyrsti leikur strákanna okkar í milliriðli eitt á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. Handbolti 18.1.2014 19:09
ÍBV vann Val í Eyjum | Úrslit dagsins Fjórum leikjum er nú nýlokið í Olísdeild kvenna í handbolta en Stjarnan er komið með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. Handbolti 18.1.2014 15:51
Sverre: Szilagyi er heilinn og hjartað í liðinu "Það er stórkostlegt að vera kominn hingað. Þetta er flott höll og örugglega gaman að spila hérna," segir varnarjaxlinn Sverre Andreas Jakobsson en hann verður væntanlega í lykilhlutverki í vörn Íslands gegn Austurríki í dag. Handbolti 18.1.2014 15:23
Kári: Við eigum að þekkja þetta austurríska lið vel "Við erum búnir að hrista tapið gegn Spáni af okkur. Nú erum við komnir í nýja glæsilega höll og milliriðillinn tekur við," sagði Kári Kristján Kristjánsson. Handbolti 18.1.2014 14:10
Svona fór síðasti EM-leikur gegn Austurríki | Myndband Ísland missti niður þriggja marka forystu á lokamínútunni gegn Austurríki þegar liðin mættust á EM í handbolta fyrir fjórum árum síðan. Handbolti 18.1.2014 13:49