Handbolti

Barcelona pakkaði PSG saman

Lið þeirra Ásgeirs Arnars Hallgrímssonar og Róberts Gunnarssonar, PSG, fékk mikinn skell, 38-28, er það sótti Barcelona heim í Meistaradeildinni í dag.

Handbolti

Alfreð Gíslason opnaði þessar dyr upp á gátt

Fjórir íslenskir þjálfarar stýra liðum í bestu handboltadeild heims í Þýskalandi. Aðalsteinn Reynir Eyjólfsson þakkar Alfreð Gíslasyni fyrir að hafa opnað dyrnar í Þýskalandi fyrir íslenskum þjálfurum. Aðalsteinn hefur náð afar áhugaverðum árangri með lið sitt.

Handbolti

Sturla: Ég gæti vanist þessu

Annan leikinn í röð var Sturla Ásgeirsson hetja ÍR en hann tryggði sínum mönnum eins marks sigur á Fram með marki úr vítakasti á lokasekúndum leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í kvöld.

Handbolti

Alexander með stórleik í kvöld

Alexander Petersson skoraði átta mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen í þriggja marka sigri á Göppingen, 25-22, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Kiel fóru illa með annað Íslendingalið.

Handbolti

Aron tekur við KIF Kolding

Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari Íslands í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ.

Handbolti

Engin uppgjöf þrátt fyrir 30 marka tap

HK mátti þola eitt stærsta tap í sögu efstu deildar karla hér á landi á föstudagskvöld þegar Valsmenn unnu 30 marka sigur á Kópavogsbúum, 48-18. Forráðamenn liðsins halda þó rónni þrátt fyrir skellinn.

Handbolti