Handbolti Barcelona pakkaði PSG saman Lið þeirra Ásgeirs Arnars Hallgrímssonar og Róberts Gunnarssonar, PSG, fékk mikinn skell, 38-28, er það sótti Barcelona heim í Meistaradeildinni í dag. Handbolti 15.2.2014 16:45 Kristinn búinn að semja við félag í Þýskalandi Farandhandboltamaðurinn Kristinn Björgúlfsson er enn og aftur á leið í víking. Að þessu sinni er för haldið til Þýskalands. Handbolti 15.2.2014 15:32 Ekki dagur Arons Rafns en Guif vann samt Íslendingaliðið Guif vann góðan sex marka útisigur Ystad í kvöld, 27-21, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 14.2.2014 20:23 FH og Haukar mætast í bikarnum | Drátturinn í heild sinni Það er Hafnarfjarðarslagur í undanúrslitum Coca Cola bikars karla. Dregið var í undanúrslit í karla- og kvennaflokki nú rétt áðan. Handbolti 14.2.2014 10:07 Alfreð Gíslason opnaði þessar dyr upp á gátt Fjórir íslenskir þjálfarar stýra liðum í bestu handboltadeild heims í Þýskalandi. Aðalsteinn Reynir Eyjólfsson þakkar Alfreð Gíslasyni fyrir að hafa opnað dyrnar í Þýskalandi fyrir íslenskum þjálfurum. Aðalsteinn hefur náð afar áhugaverðum árangri með lið sitt. Handbolti 14.2.2014 08:00 Sturla: Ég gæti vanist þessu Annan leikinn í röð var Sturla Ásgeirsson hetja ÍR en hann tryggði sínum mönnum eins marks sigur á Fram með marki úr vítakasti á lokasekúndum leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 13.2.2014 22:12 Hans Lindberg skoraði fimmtán mörk í kvöld Hans Lindberg, danski hornamaðurinn sem á íslenska foreldra, fór á kostum í kvöld í sex marka sigri HSV Hamburg á MT Melsungen, 37-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 13.2.2014 21:27 Kif Kolding vann fyrsta leikinn undir stjórn Arons Aron Kristjánssson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta og nýr þjálfari danska liðsins Kif Kolding Kaupmannahöfn, byrjaði vel með liðið í kvöld. Handbolti 13.2.2014 21:13 Miðstöð Boltavaktarinnar | Olís-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Olís-deild karla samtímis. Handbolti 13.2.2014 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri-FH 24-23 | Kristján Orri tryggði Akureyri sigur í blálokin Kristján Orri Jóhannsson var hetja Akureyringa í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti FH í 24-23 sigri í Olís-deild karla í handbolta. Markið kom aðeins átta sekúndum fyrir leikslok. Handbolti 13.2.2014 18:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Valur 21-31 | Valsmenn unnu stórsigur í Eyjum Lærisveinar Ólafs Stefánssonar í Val eru komnir á mikið skrið í Olís-deild karla en Valsliðið fagnaði sínum fjórða deildarsigri í röð í kvöld þegar liðið vann tíu marka sigur á ÍBV í Eyjum, 31-21. Handbolti 13.2.2014 18:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 24-23 | Aftur tryggði Sturla sigurinn af vítalínunni Sturla Ásgeirsson tryggði ÍR tvö mikilvæg stig með því að tryggja liðinu eins marks sigur gegn Fram með marki úr vítakasti rétt áður en leiktíminn rann út. Handbolti 13.2.2014 09:51 Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 16-22 | Auðvelt hjá Haukum Haukar unnu þægilegan sigur á HK 22-16 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. HK skoraði ekki fyrr en eftir 19 mínútna leik og var leikurinn fyrir vikið aldrei spennandi. Handbolti 13.2.2014 09:48 Alexander með stórleik í kvöld Alexander Petersson skoraði átta mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen í þriggja marka sigri á Göppingen, 25-22, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Kiel fóru illa með annað Íslendingalið. Handbolti 12.2.2014 20:55 GOG tapaði þriðja heimaleiknum á níu dögum Íslenski leikstjórnandinn Snorri Steinn Guðjónsson skoraði eitt mark fyrir GOG þegar liðið tapaði 24-26 á heimavelli á móti Team Tvis Holstebro í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 12.2.2014 20:04 Hafnaði Barcelona og samdi við Ribe/Esbjerg Það er draumur flestra handboltamanna að fá að spila með spænska stórliðinu Barcelona. Efnilegasti markvörður Dana sagði aftur á móti nei við tilboði félagsins. Handbolti 12.2.2014 15:00 Metnaður Kolding er að vinna titla Yfirmaður íþróttamála hjá KIF Kolding er ánægður með að Aron Kristjánsson hafi tekið boði félagsins um að stýra liðinu út tímabilið. Handbolti 12.2.2014 14:15 Guðjón Valur má ekki segja hvert hann er að fara Barcelona vill ekki staðfesta að það sé búið að semja við íslenska landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson. Handbolti 12.2.2014 08:00 Aron: Ég hef fengið nokkur símtölin í vetur Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en hann fékk leyfi frá HSÍ. Handbolti 11.2.2014 06:00 Patrekur: Sparaði vestismanninn fyrir rétta leikinn Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sagði eftir leik að það hefði verið sætt að fagna sigri sinna manna gegn hans gömlu lærisveinum í Val. Haukar slógu Val út úr Coca Cola bikar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 10.2.2014 23:03 ÍR fjórða liðið inn í undanúrslitin Bikarmeistarar ÍR eru komnir í undanúrslit Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir 28-23 sigur á Selfossi í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. Handbolti 10.2.2014 22:16 Aron Kristjáns: Höfðu samband við mig strax eftir EM "Þetta er skemmtilegt en krefjandi verkefni," sagði Aron Kristjánsson nýr þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins KIF Kolding Kaupmannahöfn. Handbolti 10.2.2014 19:49 Aron tekur við KIF Kolding Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari Íslands í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. Handbolti 10.2.2014 18:47 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 30-32 | FH í undanúrslit eftir framlengingu FH-ingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir 32-30 sigur á Akureyri í framlengdum leik í Höllinni á Akureyri í kvöld. Staðan var 25-25 við lok venjulegs leiktíma. Handbolti 10.2.2014 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 26-27 | Herbragð Patta gekk upp Haukar eru komnir áfram í undanúrslit Coca-Cola bikarkeppni karla eftir æsilegan sigur á Val í frábærum handboltaleik í Vodafone-höllinni í kvöld. Handbolti 10.2.2014 10:44 Engin uppgjöf þrátt fyrir 30 marka tap HK mátti þola eitt stærsta tap í sögu efstu deildar karla hér á landi á föstudagskvöld þegar Valsmenn unnu 30 marka sigur á Kópavogsbúum, 48-18. Forráðamenn liðsins halda þó rónni þrátt fyrir skellinn. Handbolti 10.2.2014 08:30 „Eina sem þurfti var sjálfstraust“ Svo virðist sem lið í efstu deild kvenna í handbolta séu jafnari nú en oft áður, ef marka má úrslit helgarinnar í Olísdeildinni. Handbolti 10.2.2014 08:00 Alexander með tvö í jafntefi Löwen og Veszprém Rhein-Neckar Löwen og Veszprém frá Ungverjalandi skildu jöfn 25-25 í áttundu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta í kvöld. Ungverjarnir voru einu marki yfir í hálfleik 13-12. Handbolti 9.2.2014 20:16 Afturelding vann í tvíframlengdum bikarslag | Myndir 1. deildarlið Aftureldingar er komið áfram í undanúrslit Coca-Cola bikarkeppni karla eftir æsilegan sigur á ÍBV í Mosfellsbæ í dag, 39-35. Handbolti 9.2.2014 18:52 Kiel komið í góða stöðu í Meistaradeildinni Kiel gerði góða ferð til Danmerkur þar sem liðið lagði Kolding 26-24 í Bröndby í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði eitt mark en Aron Pálmarsson er meiddur. Handbolti 9.2.2014 18:15 « ‹ ›
Barcelona pakkaði PSG saman Lið þeirra Ásgeirs Arnars Hallgrímssonar og Róberts Gunnarssonar, PSG, fékk mikinn skell, 38-28, er það sótti Barcelona heim í Meistaradeildinni í dag. Handbolti 15.2.2014 16:45
Kristinn búinn að semja við félag í Þýskalandi Farandhandboltamaðurinn Kristinn Björgúlfsson er enn og aftur á leið í víking. Að þessu sinni er för haldið til Þýskalands. Handbolti 15.2.2014 15:32
Ekki dagur Arons Rafns en Guif vann samt Íslendingaliðið Guif vann góðan sex marka útisigur Ystad í kvöld, 27-21, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 14.2.2014 20:23
FH og Haukar mætast í bikarnum | Drátturinn í heild sinni Það er Hafnarfjarðarslagur í undanúrslitum Coca Cola bikars karla. Dregið var í undanúrslit í karla- og kvennaflokki nú rétt áðan. Handbolti 14.2.2014 10:07
Alfreð Gíslason opnaði þessar dyr upp á gátt Fjórir íslenskir þjálfarar stýra liðum í bestu handboltadeild heims í Þýskalandi. Aðalsteinn Reynir Eyjólfsson þakkar Alfreð Gíslasyni fyrir að hafa opnað dyrnar í Þýskalandi fyrir íslenskum þjálfurum. Aðalsteinn hefur náð afar áhugaverðum árangri með lið sitt. Handbolti 14.2.2014 08:00
Sturla: Ég gæti vanist þessu Annan leikinn í röð var Sturla Ásgeirsson hetja ÍR en hann tryggði sínum mönnum eins marks sigur á Fram með marki úr vítakasti á lokasekúndum leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 13.2.2014 22:12
Hans Lindberg skoraði fimmtán mörk í kvöld Hans Lindberg, danski hornamaðurinn sem á íslenska foreldra, fór á kostum í kvöld í sex marka sigri HSV Hamburg á MT Melsungen, 37-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 13.2.2014 21:27
Kif Kolding vann fyrsta leikinn undir stjórn Arons Aron Kristjánssson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta og nýr þjálfari danska liðsins Kif Kolding Kaupmannahöfn, byrjaði vel með liðið í kvöld. Handbolti 13.2.2014 21:13
Miðstöð Boltavaktarinnar | Olís-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Olís-deild karla samtímis. Handbolti 13.2.2014 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri-FH 24-23 | Kristján Orri tryggði Akureyri sigur í blálokin Kristján Orri Jóhannsson var hetja Akureyringa í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti FH í 24-23 sigri í Olís-deild karla í handbolta. Markið kom aðeins átta sekúndum fyrir leikslok. Handbolti 13.2.2014 18:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Valur 21-31 | Valsmenn unnu stórsigur í Eyjum Lærisveinar Ólafs Stefánssonar í Val eru komnir á mikið skrið í Olís-deild karla en Valsliðið fagnaði sínum fjórða deildarsigri í röð í kvöld þegar liðið vann tíu marka sigur á ÍBV í Eyjum, 31-21. Handbolti 13.2.2014 18:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 24-23 | Aftur tryggði Sturla sigurinn af vítalínunni Sturla Ásgeirsson tryggði ÍR tvö mikilvæg stig með því að tryggja liðinu eins marks sigur gegn Fram með marki úr vítakasti rétt áður en leiktíminn rann út. Handbolti 13.2.2014 09:51
Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 16-22 | Auðvelt hjá Haukum Haukar unnu þægilegan sigur á HK 22-16 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. HK skoraði ekki fyrr en eftir 19 mínútna leik og var leikurinn fyrir vikið aldrei spennandi. Handbolti 13.2.2014 09:48
Alexander með stórleik í kvöld Alexander Petersson skoraði átta mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen í þriggja marka sigri á Göppingen, 25-22, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Kiel fóru illa með annað Íslendingalið. Handbolti 12.2.2014 20:55
GOG tapaði þriðja heimaleiknum á níu dögum Íslenski leikstjórnandinn Snorri Steinn Guðjónsson skoraði eitt mark fyrir GOG þegar liðið tapaði 24-26 á heimavelli á móti Team Tvis Holstebro í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 12.2.2014 20:04
Hafnaði Barcelona og samdi við Ribe/Esbjerg Það er draumur flestra handboltamanna að fá að spila með spænska stórliðinu Barcelona. Efnilegasti markvörður Dana sagði aftur á móti nei við tilboði félagsins. Handbolti 12.2.2014 15:00
Metnaður Kolding er að vinna titla Yfirmaður íþróttamála hjá KIF Kolding er ánægður með að Aron Kristjánsson hafi tekið boði félagsins um að stýra liðinu út tímabilið. Handbolti 12.2.2014 14:15
Guðjón Valur má ekki segja hvert hann er að fara Barcelona vill ekki staðfesta að það sé búið að semja við íslenska landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson. Handbolti 12.2.2014 08:00
Aron: Ég hef fengið nokkur símtölin í vetur Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en hann fékk leyfi frá HSÍ. Handbolti 11.2.2014 06:00
Patrekur: Sparaði vestismanninn fyrir rétta leikinn Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sagði eftir leik að það hefði verið sætt að fagna sigri sinna manna gegn hans gömlu lærisveinum í Val. Haukar slógu Val út úr Coca Cola bikar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 10.2.2014 23:03
ÍR fjórða liðið inn í undanúrslitin Bikarmeistarar ÍR eru komnir í undanúrslit Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir 28-23 sigur á Selfossi í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. Handbolti 10.2.2014 22:16
Aron Kristjáns: Höfðu samband við mig strax eftir EM "Þetta er skemmtilegt en krefjandi verkefni," sagði Aron Kristjánsson nýr þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins KIF Kolding Kaupmannahöfn. Handbolti 10.2.2014 19:49
Aron tekur við KIF Kolding Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari Íslands í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. Handbolti 10.2.2014 18:47
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 30-32 | FH í undanúrslit eftir framlengingu FH-ingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir 32-30 sigur á Akureyri í framlengdum leik í Höllinni á Akureyri í kvöld. Staðan var 25-25 við lok venjulegs leiktíma. Handbolti 10.2.2014 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 26-27 | Herbragð Patta gekk upp Haukar eru komnir áfram í undanúrslit Coca-Cola bikarkeppni karla eftir æsilegan sigur á Val í frábærum handboltaleik í Vodafone-höllinni í kvöld. Handbolti 10.2.2014 10:44
Engin uppgjöf þrátt fyrir 30 marka tap HK mátti þola eitt stærsta tap í sögu efstu deildar karla hér á landi á föstudagskvöld þegar Valsmenn unnu 30 marka sigur á Kópavogsbúum, 48-18. Forráðamenn liðsins halda þó rónni þrátt fyrir skellinn. Handbolti 10.2.2014 08:30
„Eina sem þurfti var sjálfstraust“ Svo virðist sem lið í efstu deild kvenna í handbolta séu jafnari nú en oft áður, ef marka má úrslit helgarinnar í Olísdeildinni. Handbolti 10.2.2014 08:00
Alexander með tvö í jafntefi Löwen og Veszprém Rhein-Neckar Löwen og Veszprém frá Ungverjalandi skildu jöfn 25-25 í áttundu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta í kvöld. Ungverjarnir voru einu marki yfir í hálfleik 13-12. Handbolti 9.2.2014 20:16
Afturelding vann í tvíframlengdum bikarslag | Myndir 1. deildarlið Aftureldingar er komið áfram í undanúrslit Coca-Cola bikarkeppni karla eftir æsilegan sigur á ÍBV í Mosfellsbæ í dag, 39-35. Handbolti 9.2.2014 18:52
Kiel komið í góða stöðu í Meistaradeildinni Kiel gerði góða ferð til Danmerkur þar sem liðið lagði Kolding 26-24 í Bröndby í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði eitt mark en Aron Pálmarsson er meiddur. Handbolti 9.2.2014 18:15