Handbolti Íslensku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum Íslenska 20 ára landslið kvenna í handbolta tapaði með tveggja marka mun fyrir Úkraínu, 27-29, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM en riðill íslenska liðsins fer fram í Víkinni yfir páskahelgina. Handbolti 18.4.2014 15:25 Efnilegustu íslensku handboltastelpurnar spila í Víkinni yfir páskana Stelpurnar í 20 ára landsliðinu í handbolta eru á heimavelli í undankeppni HM í Króatíu en riðillinn þeirra fer fram í Víkinni um páskana og fyrsti leikdagurinn er í dag. Handbolti 18.4.2014 12:30 GOG tapaði fyrir Holstebro Ljóst er hvaða lið komust í undanúrslit úr öðrum riðlinum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta en Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í GOG þurfa að vinna í lokaumferðinni til að tryggja sig inn í undanúrslitin eftir leiki dagsins. Handbolti 17.4.2014 16:58 Aron kominn með Kolding í undanúrslit Kolding skellti Bjerringbro/Silkeborg 32-22 í A-riðli átta liða úrslitanna í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Kolding er þar með öruggt með sæti í undanrúslitum þegar ein umferð er eftir af átta liða úrslitunum. Handbolti 17.4.2014 15:29 Ljónin hans Guðmundar fóru létt með Kiel og hirtu toppsætið Guðmundur Guðmundsson hafði betur gegn Alfreð Gíslasyni í toppslag þýsku 1. deildarinnar í handbolta er Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sigur á Kiel. Handbolti 16.4.2014 19:51 Hammarby jafnaði einvígið gegn Kristianstad | Guif komið í 2-0 Deildarmeistarar Guif eru á góðri leið í undanúrslit sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta en Kristianstad þarf að hafa fyrir hlutunum gegn Hammarby. Handbolti 16.4.2014 18:40 Alfreð og Guðmundur mætast í kvöld í lykilleik í titilbaráttunni Rhein-Neckar Löwen tekur á móti Kiel í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þarna mætast íslensku þjálfararnir, Guðmundur Guðmundsson með Löwen og Alfreð Gíslason með Kiel. Handbolti 16.4.2014 13:30 Annaðhvort gerum við þetta af krafti eða hættum þessu Akureyri Handboltafélag vill fá Sverre Jakobsson til að þjálfa liðið næsta vetur. Það vill einnig að hann spili en Sverre er ekki svo viss um það sjálfur. Handbolti 16.4.2014 07:00 Afturelding komin aftur í úrvalsdeildina Afturelding vann Selfoss, 25-23, í lokaumferð 1. deildar karla í handbolta og tryggði með því sæti sitt í Olís-deildinni næsta vetur. Handbolti 15.4.2014 22:30 Fyrsti Hafnarfjarðarslagurinn í úrslitakeppninni í níu ár FH-ingar urðu í gær fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta þegar liðið vann 28-27 sigur á ÍR í Austurbergi. Handbolti 15.4.2014 15:00 Bjarni er á leiðinni heim Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari Akureyrarliðsins undanfarin ár og næstmarkahæsti leikmaður Olís-deildar karla, spilaði í gær sinn síðasta leik með Akureyri þegar liðið vann HK og tryggði sér áframhaldandi sæti í efstu deild. Handbolti 15.4.2014 09:45 Bjarki Sig: Allt að vinna gegn okkur ÍR tapaði gegn FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta og fer í umspil við liðin í 1. deildinni um áframhaldandi veru í deild þeirra bestu. Handbolti 14.4.2014 23:00 Heimir: Útlendingurinn stóð ekki undir væntingum Heimir Örn Árnason er stoltur af sínum strákum en Akureyri hélt sæti sínu í Olís-deildinni með flottum endaspretti og sigri í lokaumferðinni gegn HK. Handbolti 14.4.2014 22:30 FH í úrslitakeppnina á kostnað Framara | ÍR fer í umspilið FH komst í úrslitakeppnina í Olís-deild karla í handbolta í kvöld en liðið vann ÍR í Breiðholtinu á meðan Valur gerði því greiða og vann Fram að Hlíðarenda. Handbolti 14.4.2014 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 23-22 | Deildarmeistararnir taplausir á heimavelli Haukar unnu eins marks sigur á ÍBV í toppslag liðanna í kvöld. Handbolti 14.4.2014 17:56 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 26-19 | Íslandsmeistarar Fram úr leik Valur lagði Fram 26-19 í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Valur hafnar því í þriðja sæti deildarinnar en Fram missir af úrslitakeppninni. Handbolti 14.4.2014 17:53 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-28 | FH í úrslitakeppnina og ÍR í umspilið FH tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla en ÍR datt niður í sjöunda sætið. Handbolti 14.4.2014 17:51 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 31-23 | Norðanmenn tryggðu sæti sitt Akureyri verður áfram í Olís-deildinni í handbolta eftir sigur á Akureyri í kvöld en önnur úrslit féllu með liðinu. Handbolti 14.4.2014 17:48 Allt undir í Breiðholtinu: ÍR getur farið í fall-umspil eða úrslitakeppnina ÍR tekur á móti FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Með sigri getur liðið komist í úrslitakeppnina en með tapi gæti það endað í umspili um áframhaldandi veru í deildinni. Handbolti 14.4.2014 16:45 Lokabaráttan um síðasta sætið í úrslitakeppninni er í kvöld Lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta fer fram í kvöld en þar munu þrjú lið berjast um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Handbolti 14.4.2014 14:30 Sigurmarkið á lokasekúndunni Þórir Ólafsson og félagar í Kielce urðu í kvöld pólskir bikarmeistarar í handbolta. Úrslitaleikurinn var dramatískur í meira lagi. Handbolti 13.4.2014 21:26 Dagur: Menn brosa allan hringinn núna "Þetta var svakalegt. Ég er alveg búinn. Þetta var aðeins of mikið,“ segir Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin, við Vísi en hans lið lagði Flensburg, 22-21, í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í dag. Þetta er fyrsti stóri titillinn í sögu félagsins. Handbolti 13.4.2014 17:06 Guif vann ellefta leikinn í röð Eskilstuna Guif vann nauman sigur á Redbergslids IK í átta liða úrslitum sænsku deildarinnar í handbolta í dag. Sigurinn í dag var sá ellefti í röð hjá Guif. Handbolti 13.4.2014 16:00 Fuchse Berlin bikarmeistari í Þýskalandi Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Fuchse Berlin unnu Flensburg í úrslitum þýska bikarsins í handbolta í dag. Með sigrinum brauð Dagur blað í sögu Fuchse Berlin en þetta var í fyrsta sinn sögu félagsins sem þeir vinna þýska bikarinn. Handbolti 13.4.2014 14:39 Stórleikur hjá Antoni í mikilvægum sigri Anton Rúnarsson fór á kostum með liði sínu Nordsjælland í gær er liðið vann mikilvægan fimm marka sigur, 30-25, á Odder. Handbolti 13.4.2014 14:00 Drengir Dags í bikarúrslit Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar, tryggði sér í dag sæti í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. Handbolti 12.4.2014 17:27 Ólafur skoraði fjögur mörk í úrslitakeppninni Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í sænska liðinu Kristianstad byrjuðu vel í úrslitakeppninni í dag er liðið vann stórsigur á Hammarby í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum. Handbolti 12.4.2014 16:15 Flensburg hafði yfirburði gegn Löwen Það verður ekkert af íslenskum þjálfaraslag í úrslitum þýsku bikarkeppninnar. Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, tapaði, 30-26, gegn Flensburg í fyrri undanúrslitaleik dagsins. Handbolti 12.4.2014 14:37 Mætast Guðmundur og Dagur í úrslitaleik? Undanúrslitin í þýsku bikarkeppninni í handbolta fara fram um helgina og venju samkvæmt er spilað í Hamborg. Undanúrslit fara fram í dag og úrslitaleikurinn er á morgun. Handbolti 12.4.2014 11:03 Haukar keyptu sína eigin verðlaunapeninga Þegar Stjörnustúlkur urðu deildarmeistarar á dögunum þá voru ekki afhentir neinir verðlaunapeningar og hafði heyrst að óánægju í Garðabænum vegna þessa. Handbolti 12.4.2014 07:00 « ‹ ›
Íslensku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum Íslenska 20 ára landslið kvenna í handbolta tapaði með tveggja marka mun fyrir Úkraínu, 27-29, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM en riðill íslenska liðsins fer fram í Víkinni yfir páskahelgina. Handbolti 18.4.2014 15:25
Efnilegustu íslensku handboltastelpurnar spila í Víkinni yfir páskana Stelpurnar í 20 ára landsliðinu í handbolta eru á heimavelli í undankeppni HM í Króatíu en riðillinn þeirra fer fram í Víkinni um páskana og fyrsti leikdagurinn er í dag. Handbolti 18.4.2014 12:30
GOG tapaði fyrir Holstebro Ljóst er hvaða lið komust í undanúrslit úr öðrum riðlinum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta en Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í GOG þurfa að vinna í lokaumferðinni til að tryggja sig inn í undanúrslitin eftir leiki dagsins. Handbolti 17.4.2014 16:58
Aron kominn með Kolding í undanúrslit Kolding skellti Bjerringbro/Silkeborg 32-22 í A-riðli átta liða úrslitanna í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Kolding er þar með öruggt með sæti í undanrúslitum þegar ein umferð er eftir af átta liða úrslitunum. Handbolti 17.4.2014 15:29
Ljónin hans Guðmundar fóru létt með Kiel og hirtu toppsætið Guðmundur Guðmundsson hafði betur gegn Alfreð Gíslasyni í toppslag þýsku 1. deildarinnar í handbolta er Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sigur á Kiel. Handbolti 16.4.2014 19:51
Hammarby jafnaði einvígið gegn Kristianstad | Guif komið í 2-0 Deildarmeistarar Guif eru á góðri leið í undanúrslit sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta en Kristianstad þarf að hafa fyrir hlutunum gegn Hammarby. Handbolti 16.4.2014 18:40
Alfreð og Guðmundur mætast í kvöld í lykilleik í titilbaráttunni Rhein-Neckar Löwen tekur á móti Kiel í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þarna mætast íslensku þjálfararnir, Guðmundur Guðmundsson með Löwen og Alfreð Gíslason með Kiel. Handbolti 16.4.2014 13:30
Annaðhvort gerum við þetta af krafti eða hættum þessu Akureyri Handboltafélag vill fá Sverre Jakobsson til að þjálfa liðið næsta vetur. Það vill einnig að hann spili en Sverre er ekki svo viss um það sjálfur. Handbolti 16.4.2014 07:00
Afturelding komin aftur í úrvalsdeildina Afturelding vann Selfoss, 25-23, í lokaumferð 1. deildar karla í handbolta og tryggði með því sæti sitt í Olís-deildinni næsta vetur. Handbolti 15.4.2014 22:30
Fyrsti Hafnarfjarðarslagurinn í úrslitakeppninni í níu ár FH-ingar urðu í gær fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta þegar liðið vann 28-27 sigur á ÍR í Austurbergi. Handbolti 15.4.2014 15:00
Bjarni er á leiðinni heim Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari Akureyrarliðsins undanfarin ár og næstmarkahæsti leikmaður Olís-deildar karla, spilaði í gær sinn síðasta leik með Akureyri þegar liðið vann HK og tryggði sér áframhaldandi sæti í efstu deild. Handbolti 15.4.2014 09:45
Bjarki Sig: Allt að vinna gegn okkur ÍR tapaði gegn FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta og fer í umspil við liðin í 1. deildinni um áframhaldandi veru í deild þeirra bestu. Handbolti 14.4.2014 23:00
Heimir: Útlendingurinn stóð ekki undir væntingum Heimir Örn Árnason er stoltur af sínum strákum en Akureyri hélt sæti sínu í Olís-deildinni með flottum endaspretti og sigri í lokaumferðinni gegn HK. Handbolti 14.4.2014 22:30
FH í úrslitakeppnina á kostnað Framara | ÍR fer í umspilið FH komst í úrslitakeppnina í Olís-deild karla í handbolta í kvöld en liðið vann ÍR í Breiðholtinu á meðan Valur gerði því greiða og vann Fram að Hlíðarenda. Handbolti 14.4.2014 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 23-22 | Deildarmeistararnir taplausir á heimavelli Haukar unnu eins marks sigur á ÍBV í toppslag liðanna í kvöld. Handbolti 14.4.2014 17:56
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 26-19 | Íslandsmeistarar Fram úr leik Valur lagði Fram 26-19 í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Valur hafnar því í þriðja sæti deildarinnar en Fram missir af úrslitakeppninni. Handbolti 14.4.2014 17:53
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-28 | FH í úrslitakeppnina og ÍR í umspilið FH tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla en ÍR datt niður í sjöunda sætið. Handbolti 14.4.2014 17:51
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 31-23 | Norðanmenn tryggðu sæti sitt Akureyri verður áfram í Olís-deildinni í handbolta eftir sigur á Akureyri í kvöld en önnur úrslit féllu með liðinu. Handbolti 14.4.2014 17:48
Allt undir í Breiðholtinu: ÍR getur farið í fall-umspil eða úrslitakeppnina ÍR tekur á móti FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Með sigri getur liðið komist í úrslitakeppnina en með tapi gæti það endað í umspili um áframhaldandi veru í deildinni. Handbolti 14.4.2014 16:45
Lokabaráttan um síðasta sætið í úrslitakeppninni er í kvöld Lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta fer fram í kvöld en þar munu þrjú lið berjast um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Handbolti 14.4.2014 14:30
Sigurmarkið á lokasekúndunni Þórir Ólafsson og félagar í Kielce urðu í kvöld pólskir bikarmeistarar í handbolta. Úrslitaleikurinn var dramatískur í meira lagi. Handbolti 13.4.2014 21:26
Dagur: Menn brosa allan hringinn núna "Þetta var svakalegt. Ég er alveg búinn. Þetta var aðeins of mikið,“ segir Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin, við Vísi en hans lið lagði Flensburg, 22-21, í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í dag. Þetta er fyrsti stóri titillinn í sögu félagsins. Handbolti 13.4.2014 17:06
Guif vann ellefta leikinn í röð Eskilstuna Guif vann nauman sigur á Redbergslids IK í átta liða úrslitum sænsku deildarinnar í handbolta í dag. Sigurinn í dag var sá ellefti í röð hjá Guif. Handbolti 13.4.2014 16:00
Fuchse Berlin bikarmeistari í Þýskalandi Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Fuchse Berlin unnu Flensburg í úrslitum þýska bikarsins í handbolta í dag. Með sigrinum brauð Dagur blað í sögu Fuchse Berlin en þetta var í fyrsta sinn sögu félagsins sem þeir vinna þýska bikarinn. Handbolti 13.4.2014 14:39
Stórleikur hjá Antoni í mikilvægum sigri Anton Rúnarsson fór á kostum með liði sínu Nordsjælland í gær er liðið vann mikilvægan fimm marka sigur, 30-25, á Odder. Handbolti 13.4.2014 14:00
Drengir Dags í bikarúrslit Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar, tryggði sér í dag sæti í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. Handbolti 12.4.2014 17:27
Ólafur skoraði fjögur mörk í úrslitakeppninni Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í sænska liðinu Kristianstad byrjuðu vel í úrslitakeppninni í dag er liðið vann stórsigur á Hammarby í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum. Handbolti 12.4.2014 16:15
Flensburg hafði yfirburði gegn Löwen Það verður ekkert af íslenskum þjálfaraslag í úrslitum þýsku bikarkeppninnar. Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, tapaði, 30-26, gegn Flensburg í fyrri undanúrslitaleik dagsins. Handbolti 12.4.2014 14:37
Mætast Guðmundur og Dagur í úrslitaleik? Undanúrslitin í þýsku bikarkeppninni í handbolta fara fram um helgina og venju samkvæmt er spilað í Hamborg. Undanúrslit fara fram í dag og úrslitaleikurinn er á morgun. Handbolti 12.4.2014 11:03
Haukar keyptu sína eigin verðlaunapeninga Þegar Stjörnustúlkur urðu deildarmeistarar á dögunum þá voru ekki afhentir neinir verðlaunapeningar og hafði heyrst að óánægju í Garðabænum vegna þessa. Handbolti 12.4.2014 07:00