Handbolti Guðmundur endurkjörinn formaður HSÍ - 11,7 milljóna tap Handknattleikssamband Íslands hélt sitt 57. ársþing í dag og í fréttatilkynningu frá HSÍ kemur fram að litlar breytingar hafi verið gerðar á lögum sambandsins á þinginu í ár. Handbolti 30.4.2014 21:56 Guðjón Valur með átta mörk - Löwen vann er áfram efst Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur hjá Kiel í kvöld ásamt Filip Jicha þegar liðið vann 17 marka stórsigur á Hannover-Burgdorf, 37-20, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Rhein-Neckar Löwen er samt áfram í toppsæti deildarinnar eftir 34-26 sigur í Íslendingaslag. Handbolti 30.4.2014 20:06 Róbert og Ásgeir Örn með sex mörk saman Landsliðsmennirnir Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hjálpuðu til við að landa sextán marka stórsigri á Aix í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 30.4.2014 19:55 Berglind Íris klárar tímabilið með Val Landsliðsmarkvörðurinn Guðný Jenný Ásmundsdóttir mun ekki leika meira með liði Vals í vetur vegna meiðsla. Handbolti 30.4.2014 09:11 Hefurðu séð flottara handboltamark? | Myndband Fjórtán ára strákur frá Noregi sýndi hreint ótrúleg tilþrif í leik í heimalandinu á dögunum. Handbolti 29.4.2014 12:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 21-24 | Oddaleikur í Hafnarfirði Haukar lögðu FH 24-21 í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Liðin þurfa því að mætast í oddaleik á fimmtudaginn klukkan 16. Handbolti 29.4.2014 11:50 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 26-27 | Oddaleikur í Eyjum Eyjamenn náðu að knýja fram oddaleik í undanúrslitum Olís-deildar karla í kvöld þegar liðið vann Val, 27-26, í fjórða leik liðanna um sæti í úrslitaeinvíginu. Staðan er því 2-2 og liðin mætast því í oddaleik á fimmtudaginn klukkan 16:00 í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson var hetja Eyjamanna og skoraði sigurmarkið á lokasekúndunum úr vítakasti. Handbolti 29.4.2014 11:48 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 24-19 | Valur í kjörstöðu Valur er komið í góða stöðu í undanúrslitareinvíginu gegn ÍBV, en Valsstúlkur unnu þriðja leik liðanna nú í dag, 24-19. Handbolti 29.4.2014 11:42 Kiel dróst gegn Veszprem Í morgun var dregið í undanúrslit í Meistaradeildinni í handbolta. Þýsk lið gætu mæst í úrslitaleiknum. Handbolti 29.4.2014 10:44 Spennandi starf gæti lokkað Kristján út FH skreið inn í úrslitakeppni Olís-deildar karla en er nú aðeins einum sigri frá því að senda deildarmeistara Hauka í sumarfrí. Það hefur orðið stökkbreyting á leik FH-liðsins síðan Kristján Arason kom til þess að aðstoða þjálfarateymið. Handbolti 29.4.2014 07:30 Ólafur fór hamförum í sigri Kristianstad í oddaleiknum Ólafur Andrés Guðmundsson átti stórleik fyrir Kristianstad sem komst í undanúrslit sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld með sigri á Hammarby í oddaleik. Handbolti 28.4.2014 18:42 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 23-21 | Stjarnan í úrslit Stjarnan vann tveggja marka sigur á Gróttu í Mýrinni og 3-0 sigur í einvígi liðanna. Lokatölur urðu 23-21, Stjörnunni í vil. Handbolti 28.4.2014 10:53 Kristinn hættur hjá Volda Kristinn Guðmundsson, fyrrum þjálfari HK, er hættur sem þjálfari hjá norska félaginu Volda en hann hóf störf þar síðasta sumar. Handbolti 28.4.2014 09:08 Halldór Jóhann ráðinn til FH: "Mikil áskorun fyrir mig" Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn þjálfari FH í Olís-deildinni í handbolta en hann gekk frá þriggja ára samningi við Hafnafjarðarfélagið í dag. Hann hefur undanfarin tvö ár stýrt kvennaliði Fram. Handbolti 27.4.2014 20:29 Afturelding næsta stórveldi í handboltanum? | Myndband Afturelding úr Mosfellsbæ tryggði sér á dögunum sæti í Olís-deild karla í handbolta á ný en með liðinu leika margir af efnilegustu leikmönnum landsins. Þar ætla menn að byggja til framtíðar. Handbolti 27.4.2014 20:15 Gunnar Steinn og félagar úr leik Gunnar Steinn Jónsson skoraði þrjú mörk fyrir Nantes sem tapaði 33-24 fyrir löndum sínum í Montpellier í átta liða úrslitunum EHF-bikarsins í handbolta. Handbolti 27.4.2014 19:10 Kiel fór örugglega áfram Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel unnu stórsigur, 34-26, á Metalurg Skopje á heimavelli í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 27.4.2014 13:42 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 39-24 | FH-ingar niðurlægðir Haukar gjörsamlega völtuðu yfir FH, 39-24, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla og er því staðan orðin 2-1 fyrir FH í einvíginu. Haukar spiluðu einfaldlega óaðfinnanlega í dag og voru FH-ingar að sama skapa skelfilegir. Þetta einvígi er ekki búið, svo eitt er víst. Handbolti 27.4.2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 25-26 | Valsmenn unnu eftir framlengingu Valsmenn tóku forystuna í einvíginu gegn ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld með sigri í æsispennandi leik, 26-25, en úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu. Handbolti 27.4.2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 23-17 | Eyjakonur jöfnuðu einvígið ÍBV átti ekki mikinn möguleika í Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en þær þurfa nú að svara fyrir sig á heimavelli. Handbolti 27.4.2014 00:01 Barcelona áfram á útivallarmörkum Barcelona komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu i handbolta eftir sjö marka sigur, 31-24, á Rhein-Neckar Löwen í seinni leik liðanna í átta liða úrslitunum keppninnar í kvöld. Handbolti 26.4.2014 20:35 Bjarki Már skoraði átta mörk í sigri Eisenach Fimm leikir fóru fram í þýska handboltanum í dag. Bjarki Már Elísson átti góðan leik fyrir Eisenach sem vann sigur á Göppingegn á heimavelli. Handbolti 26.4.2014 19:12 ÍR og Stjarnan höfðu betur Tveir leikir fóru fram í dag í umspili um sæti í efstu deild karla á næsta tímabili. Handbolti 26.4.2014 18:47 Flensburg í undanúrslitin Þýska liðið Flensburg er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta, þrátt fyrir 27-25 tap gegn Vardar Skopje í Makedóníu í dag. Handbolti 26.4.2014 17:45 Lærisveinar Arons sóttu sigur til Holstebro Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í KIF Kolding unnu nauman sigur, 23-25, á Team Tvis Holstebro í fyrri leik liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Handbolti 26.4.2014 17:09 Veszprém sló Paris SG út Franska liðið Paris SG tapaði í dag á útivelli fyrir ungverska liðinu Veszprém, 31-26, í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 26.4.2014 16:28 Lackovic til Vardar Skopje Króatíski handknattleiksmaðurinn Blazenko Lackovic gengur í raðir makedónska félagsins Vardar Skopje frá þýska liðinu Hamburg að tímabilinu loknu. Handbolti 26.4.2014 15:05 Frestar aðgerð út af úrslitakeppninni "Það á ekki af mér að ganga. Ég fékk heiftarlegt gallsteinakast á skírdag og átti að fara beint í aðgerð. Ég afþakkaði það pent,“ segir Hrafnhildur Skúladóttir, lykilleikmaður í liði Vals, en hún ætlar að reyna að harka af sér og klára úrslitakeppnina. Handbolti 26.4.2014 08:00 Draumur ef við sópum Haukum og Liverpool vinnur Chelsea Ágúst Elí Björgvinsson hefur farið á kostum í fyrstu tveimur leikjum FH í úrslitakeppninni. Fékk óvænt tækifæri í vetur vegna meiðsla Daníels Andréssonar. Handbolti 26.4.2014 07:00 Arnór sprækur í tapleik Flottur leikur Arnórs Atlasonar fyrir St. Raphael í kvöld dugði því miður ekki til gegn Toulouse í kvöld. Handbolti 25.4.2014 20:02 « ‹ ›
Guðmundur endurkjörinn formaður HSÍ - 11,7 milljóna tap Handknattleikssamband Íslands hélt sitt 57. ársþing í dag og í fréttatilkynningu frá HSÍ kemur fram að litlar breytingar hafi verið gerðar á lögum sambandsins á þinginu í ár. Handbolti 30.4.2014 21:56
Guðjón Valur með átta mörk - Löwen vann er áfram efst Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur hjá Kiel í kvöld ásamt Filip Jicha þegar liðið vann 17 marka stórsigur á Hannover-Burgdorf, 37-20, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Rhein-Neckar Löwen er samt áfram í toppsæti deildarinnar eftir 34-26 sigur í Íslendingaslag. Handbolti 30.4.2014 20:06
Róbert og Ásgeir Örn með sex mörk saman Landsliðsmennirnir Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hjálpuðu til við að landa sextán marka stórsigri á Aix í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 30.4.2014 19:55
Berglind Íris klárar tímabilið með Val Landsliðsmarkvörðurinn Guðný Jenný Ásmundsdóttir mun ekki leika meira með liði Vals í vetur vegna meiðsla. Handbolti 30.4.2014 09:11
Hefurðu séð flottara handboltamark? | Myndband Fjórtán ára strákur frá Noregi sýndi hreint ótrúleg tilþrif í leik í heimalandinu á dögunum. Handbolti 29.4.2014 12:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 21-24 | Oddaleikur í Hafnarfirði Haukar lögðu FH 24-21 í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Liðin þurfa því að mætast í oddaleik á fimmtudaginn klukkan 16. Handbolti 29.4.2014 11:50
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 26-27 | Oddaleikur í Eyjum Eyjamenn náðu að knýja fram oddaleik í undanúrslitum Olís-deildar karla í kvöld þegar liðið vann Val, 27-26, í fjórða leik liðanna um sæti í úrslitaeinvíginu. Staðan er því 2-2 og liðin mætast því í oddaleik á fimmtudaginn klukkan 16:00 í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson var hetja Eyjamanna og skoraði sigurmarkið á lokasekúndunum úr vítakasti. Handbolti 29.4.2014 11:48
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 24-19 | Valur í kjörstöðu Valur er komið í góða stöðu í undanúrslitareinvíginu gegn ÍBV, en Valsstúlkur unnu þriðja leik liðanna nú í dag, 24-19. Handbolti 29.4.2014 11:42
Kiel dróst gegn Veszprem Í morgun var dregið í undanúrslit í Meistaradeildinni í handbolta. Þýsk lið gætu mæst í úrslitaleiknum. Handbolti 29.4.2014 10:44
Spennandi starf gæti lokkað Kristján út FH skreið inn í úrslitakeppni Olís-deildar karla en er nú aðeins einum sigri frá því að senda deildarmeistara Hauka í sumarfrí. Það hefur orðið stökkbreyting á leik FH-liðsins síðan Kristján Arason kom til þess að aðstoða þjálfarateymið. Handbolti 29.4.2014 07:30
Ólafur fór hamförum í sigri Kristianstad í oddaleiknum Ólafur Andrés Guðmundsson átti stórleik fyrir Kristianstad sem komst í undanúrslit sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld með sigri á Hammarby í oddaleik. Handbolti 28.4.2014 18:42
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 23-21 | Stjarnan í úrslit Stjarnan vann tveggja marka sigur á Gróttu í Mýrinni og 3-0 sigur í einvígi liðanna. Lokatölur urðu 23-21, Stjörnunni í vil. Handbolti 28.4.2014 10:53
Kristinn hættur hjá Volda Kristinn Guðmundsson, fyrrum þjálfari HK, er hættur sem þjálfari hjá norska félaginu Volda en hann hóf störf þar síðasta sumar. Handbolti 28.4.2014 09:08
Halldór Jóhann ráðinn til FH: "Mikil áskorun fyrir mig" Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn þjálfari FH í Olís-deildinni í handbolta en hann gekk frá þriggja ára samningi við Hafnafjarðarfélagið í dag. Hann hefur undanfarin tvö ár stýrt kvennaliði Fram. Handbolti 27.4.2014 20:29
Afturelding næsta stórveldi í handboltanum? | Myndband Afturelding úr Mosfellsbæ tryggði sér á dögunum sæti í Olís-deild karla í handbolta á ný en með liðinu leika margir af efnilegustu leikmönnum landsins. Þar ætla menn að byggja til framtíðar. Handbolti 27.4.2014 20:15
Gunnar Steinn og félagar úr leik Gunnar Steinn Jónsson skoraði þrjú mörk fyrir Nantes sem tapaði 33-24 fyrir löndum sínum í Montpellier í átta liða úrslitunum EHF-bikarsins í handbolta. Handbolti 27.4.2014 19:10
Kiel fór örugglega áfram Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel unnu stórsigur, 34-26, á Metalurg Skopje á heimavelli í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 27.4.2014 13:42
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 39-24 | FH-ingar niðurlægðir Haukar gjörsamlega völtuðu yfir FH, 39-24, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla og er því staðan orðin 2-1 fyrir FH í einvíginu. Haukar spiluðu einfaldlega óaðfinnanlega í dag og voru FH-ingar að sama skapa skelfilegir. Þetta einvígi er ekki búið, svo eitt er víst. Handbolti 27.4.2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 25-26 | Valsmenn unnu eftir framlengingu Valsmenn tóku forystuna í einvíginu gegn ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld með sigri í æsispennandi leik, 26-25, en úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu. Handbolti 27.4.2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 23-17 | Eyjakonur jöfnuðu einvígið ÍBV átti ekki mikinn möguleika í Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en þær þurfa nú að svara fyrir sig á heimavelli. Handbolti 27.4.2014 00:01
Barcelona áfram á útivallarmörkum Barcelona komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu i handbolta eftir sjö marka sigur, 31-24, á Rhein-Neckar Löwen í seinni leik liðanna í átta liða úrslitunum keppninnar í kvöld. Handbolti 26.4.2014 20:35
Bjarki Már skoraði átta mörk í sigri Eisenach Fimm leikir fóru fram í þýska handboltanum í dag. Bjarki Már Elísson átti góðan leik fyrir Eisenach sem vann sigur á Göppingegn á heimavelli. Handbolti 26.4.2014 19:12
ÍR og Stjarnan höfðu betur Tveir leikir fóru fram í dag í umspili um sæti í efstu deild karla á næsta tímabili. Handbolti 26.4.2014 18:47
Flensburg í undanúrslitin Þýska liðið Flensburg er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta, þrátt fyrir 27-25 tap gegn Vardar Skopje í Makedóníu í dag. Handbolti 26.4.2014 17:45
Lærisveinar Arons sóttu sigur til Holstebro Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í KIF Kolding unnu nauman sigur, 23-25, á Team Tvis Holstebro í fyrri leik liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Handbolti 26.4.2014 17:09
Veszprém sló Paris SG út Franska liðið Paris SG tapaði í dag á útivelli fyrir ungverska liðinu Veszprém, 31-26, í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 26.4.2014 16:28
Lackovic til Vardar Skopje Króatíski handknattleiksmaðurinn Blazenko Lackovic gengur í raðir makedónska félagsins Vardar Skopje frá þýska liðinu Hamburg að tímabilinu loknu. Handbolti 26.4.2014 15:05
Frestar aðgerð út af úrslitakeppninni "Það á ekki af mér að ganga. Ég fékk heiftarlegt gallsteinakast á skírdag og átti að fara beint í aðgerð. Ég afþakkaði það pent,“ segir Hrafnhildur Skúladóttir, lykilleikmaður í liði Vals, en hún ætlar að reyna að harka af sér og klára úrslitakeppnina. Handbolti 26.4.2014 08:00
Draumur ef við sópum Haukum og Liverpool vinnur Chelsea Ágúst Elí Björgvinsson hefur farið á kostum í fyrstu tveimur leikjum FH í úrslitakeppninni. Fékk óvænt tækifæri í vetur vegna meiðsla Daníels Andréssonar. Handbolti 26.4.2014 07:00
Arnór sprækur í tapleik Flottur leikur Arnórs Atlasonar fyrir St. Raphael í kvöld dugði því miður ekki til gegn Toulouse í kvöld. Handbolti 25.4.2014 20:02