Handbolti

Sigrar hjá Degi og Geir

Füchse Berlin lagði Melsungen 27-24 á heimvelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Dagur Sigurðsson þjálfar liðið.

Handbolti

Barcelona marði Benidorm

Stórlið Barcelona marði Benidorm 28-25 í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag eftir að hafa verið undir lengi vel í leiknum.

Handbolti

ÍR aftur í annað sætið

ÍR lagði Akureyri 32-28 í Olís deild karla í handbolta á heimvelli í dag. ÍR lyfti sér þar með aftur upp í annað sæti deildarinnar.

Handbolti