Handbolti

Guðjón skoraði tvö í markaleik

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði tvö mörk þegar Barcelona vann Flensburg í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Leikið var í Þýskalandi og var leikurinn mikill markaleikur.

Handbolti

Torsóttur sigur Löwen

Rhein-Neckar Löven lenti í vandræðum með Melsungen á útivelli, en vann að lokum þriggja marka sigur. Þrjú íslensk mörk litu dagsins ljós.

Handbolti