Handbolti Ungverjar og Svíar mjög ósáttir með að Ísland fékk HM-sætið Ísland fékk sæti á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar á fundi framkvæmdastjórnar Alþjóðahandboltasambandsins á föstudaginn en þeirri ákvörðun var ekki fagnað í Svíþjóð og Ungverjalandi. Handbolti 24.11.2014 09:00 Stórskytta Framliðsins spilar ekki vegna bólgna í heila Ragnheiður Júlíusdóttir, hin unga stórskytta toppliðs Framara í Olís-deild kvenna, hefur ekkert spilað frá 6. nóvember vegna veikinda. Hún segist vera á batavegi en Framkonur hafa haldið áfram á sigurbraut þrátt fyrir missinn. Handbolti 24.11.2014 08:00 Guðjón Valur markahæstur þegar Barcelona tryggði sig inn í 16 liða úrslit Barcelona lagði Flensburg 36-27 í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta á heimavelli í kvöld. Barcelona er efst í riðlinum og öruggt í 16 liða úrslit þó enn séu fjórar umferðir eftir í riðlinum. Handbolti 23.11.2014 20:29 Refirnir hans dags með fimm marka forystu Þýska úrvalsdeildarliðið Füchse Berlin sem Dagur Sigurðsson þjálfar lagði franska liðið Nantes 23-18 í fyrri leik liðanna í þriðju umferð EHF-bikarsins í Þýskalandi í dag. Handbolti 23.11.2014 18:17 Kolding enn ósigrað í Meistaradeildinni | Löwen tapaði í Slóveníu Danska liðið Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar er enn ósigrað í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu en liðið gerði 30-30 jafntefli við Wisla Plock frá Póllandi í dag. Handbolti 23.11.2014 18:02 Fram aftur eitt á toppnum Fram lagði Fylki með níu marka mun 29-20 í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Fram er því aftur eitt á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Handbolti 23.11.2014 16:31 Kielce hafði betur gegn Álaborg Ólafur Gústafsson lék í vörn Álaborgar sem tapaði 33-16 fyrir Kielce á útivelli í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í dag. Handbolti 23.11.2014 16:16 Kiel lagði PSG án Arons Þýskalandsmeistarar Kiel í handbolta lögðu franska stórliðið PSG 33-29 í toppleik A-riðil í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld í Þýskalandi. Handbolti 22.11.2014 21:53 Íslendingaliðin með nauma sigra í Þýskalandi Bergischer lagði Lübbecke 28-27 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og Gummersbach marði Lemgo 29-28 á sama tíma. Handbolti 22.11.2014 20:01 Valur vann öruggan sigur á HK Valur átti í engum vandræðum með að leggja HK í 12. umferð Olís deildar karla í handbolta í dag. Valur vann tólf marka sigur 37-25 en staðan í hálfleik var 18-11. Handbolti 22.11.2014 18:28 Guif stendur vel að vígi Sænska liðið Eskilstuna Guif sem Kristján Andrésson þjálfar stendur vel að vígi eftir átta marka sigur á spænska liðinu Bada Huesca 32-24 í fyrri leik liðanna í þriðju umferð EHF-bikarsins í Svíþjóð í dag. Handbolti 22.11.2014 18:20 Grótta upp að hlið Fram | Haukar unnu Val á útivelli Grótta lagði KA/Þór 32-21 í Olís deild kvenna í handbolta í dag og náði fram að stigum á toppi deildarinnar en Fram á þó leik til góða. Handbolti 22.11.2014 18:09 Vignir skoraði fjögur í naumu tapi Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta Vignir Svavarsson skoraði fjögur mörk fyrir danska úrvalsdeildarliðið Midtjylland sem tapaði naumlega 25-23 fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dag. Handbolti 22.11.2014 17:46 Öruggt hjá strákunum hans Geirs Magdeburg vann öruggan sigur á Lu-Friesenheim 36-28 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Geir Sveinsson þjálfari lið Magdeburg. Handbolti 22.11.2014 15:32 Þetta lýsir vonandi upp myrkrið fyrir íslensku þjóðina Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, var ánægður með fréttir gærkvöldsins þegar Ísland fékk sæti á HM í Katar ásamt Sádí-Arabíu en þetta var niðurstaða fundar Framkvæmdastjórnar IHF. "Við gleðjumst svo sannarlega yfir þessu og teljum þetta vera mikið og stórt skref fyrir hreyfinguna,“ sagði Guðmundur. Handbolti 22.11.2014 08:00 Umfjöllun og viðtöl. Stjarnan - Akureyri 24-24 | Stjarnan fyrst til að taka stig af Atla Stjarnan og Akureyri skildu jöfn, 24-24, í Olís-deild karla í TM-höllinni í Garðabæ í dag. Handbolti 22.11.2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 25-23 | Stjarnan jafnaði ÍBV að stigum Stjarnan vann tveggja marka sigur, 25-23, á ÍBV í 10. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í TM-höllinni í dag. Handbolti 22.11.2014 00:01 Guðjón Valur: Það skiptir engu máli hvernig við komust á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er gríðarlega ánægður með fréttirnar um að íslenska handboltalandsliðið verði með á HM í Katar í janúar. Framkvæmdastjórn Alþjóðahandboltasambandsins hleypti Íslandi inn bakdyramegin á mótið í kvöld. Handbolti 21.11.2014 22:07 Guðmundur B. Ólafsson: Ég þarf ekki að tala Aron Pálmarsson til Aron Pálmarsson verður með íslenska landsliðinu á HM í handbolta í Katar þrátt fyrir ummæli í vikunni um að hann nennti ekki að koma inn á HM sem einhver varaþjóð. Formaður HSÍ hefur engar áhyggjur af því að Aron verði ekki klár í verkefnið en Ísland fékk í dag sæti á HM í Katar í janúar. Handbolti 21.11.2014 20:53 Formaður HSÍ: Ánægjuleg niðurstaða og gríðarlega mikilvægt fyrir okkur Ísland verður ein af þeim 24 þjóðum sem berjast um heimsmeistaratitilinn í handbolta í Katar í janúar en þetta varð endanlega ljóst eftir fund Framkvæmdastjórnar Alþjóðahandboltasambandsins í kvöld. Handbolti 21.11.2014 20:30 IHF staðfestir að Ísland verði á HM | Barein og SAF fengu stóra sekt Alþjóðahandboltasambandið hefur nú loksins staðfest þær fréttir á heimasíðu sinni að Framkvæmdastjórn IHF hafi ákveðið að gefa Íslandi og Sadí Arabíu lausu sætin á heimsmeistaramótinu í Katar í byrjun næsta árs. Handbolti 21.11.2014 19:56 Varaforseti EHF staðfestir fréttirnar: Ísland í riðli með Frökkum og Svíum Íslenska handboltalandsliðið verður með á HM í handbolta í Katar í janúar en Arne Elovsson, varaforseti evrópska handboltasambandsins, EHF, staðfesti þetta í viðtali við Expressen í kvöld. Handbolti 21.11.2014 19:27 Tandri Már bara tveimur mörkum frá þriðja sætinu á markalistanum Tandri Már Konráðsson hefur spilað vel með Ricoh HK í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili en þessi skytta úr Garðabænum fór fyrir sigri sinna manna í gær. Handbolti 21.11.2014 18:30 Ísland verður með á HM í Katar | Ísland og Sádí-Arabía fá lausu sætin Íslenska handboltalandsliðið verður með á HM í handbolta í Katar í janúar eftir allt saman en þessi óvænta ákvörðun var tekin á fundi Framkvæmdastjórnar IHF í Þýskalandi í dag samkvæmt óstaðfestum heimildum íþróttadeildar 365 . Íslenska landsliðið fær sæti í C-riðli með Svíum og Frökkum. Handbolti 21.11.2014 18:20 Lygilegt sigurmark hjá Róberti | Myndband Róbert Aron Hostert hefur lítið fengið að spila með Mors/Thy í danska handboltanum í vetur en hann minnti heldur betur á sig í gær. Handbolti 21.11.2014 11:45 Formaður HSÍ um HM-sætið: Ég bara veit ekki hvað mun gerast Alþjóðahandknattleikssambandið tekur endanlega ákvörðun í dag um hvaða þjóðir spila á HM í handbolta. Handbolti 21.11.2014 07:30 Haukaliðin drógust saman í bikarnum Það var dregið í sextán liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta í kvöld en drátturinn fór fram í hálfleik á leik Hauka og FH í Olís-deild karla. Handbolti 20.11.2014 20:50 Tandri Már með flottan leik í sigri í Lundi Tandri Már Konráðsson átti fínan leik með Ricoh í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og var markahæstur í góðum útisigri. Handbolti 20.11.2014 19:45 Níu sigrar í níu leikjum hjá Fram Framkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í kvöld þegar Safamýrarstúlkur unnu sex marka sigur á FH í Framhúsinu, 21-15. Handbolti 20.11.2014 19:35 Hafnarfjarðarliðin mætast í níunda sinn á árinu 2014 Stórleikur kvöldsins í Olís-deild karla er heimsókn FH-inga til Hauka í Schenker-höllina á Ásvöllum. Leikur Hafnarfjarðarliðanna hefst klukkan 20.00. Það er jafnan mikil hátíð í Hafnarfirði í kringum leiki liðanna enda erfitt að finna meiri ríg milli félaga á Íslandi. Handbolti 20.11.2014 14:45 « ‹ ›
Ungverjar og Svíar mjög ósáttir með að Ísland fékk HM-sætið Ísland fékk sæti á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar á fundi framkvæmdastjórnar Alþjóðahandboltasambandsins á föstudaginn en þeirri ákvörðun var ekki fagnað í Svíþjóð og Ungverjalandi. Handbolti 24.11.2014 09:00
Stórskytta Framliðsins spilar ekki vegna bólgna í heila Ragnheiður Júlíusdóttir, hin unga stórskytta toppliðs Framara í Olís-deild kvenna, hefur ekkert spilað frá 6. nóvember vegna veikinda. Hún segist vera á batavegi en Framkonur hafa haldið áfram á sigurbraut þrátt fyrir missinn. Handbolti 24.11.2014 08:00
Guðjón Valur markahæstur þegar Barcelona tryggði sig inn í 16 liða úrslit Barcelona lagði Flensburg 36-27 í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta á heimavelli í kvöld. Barcelona er efst í riðlinum og öruggt í 16 liða úrslit þó enn séu fjórar umferðir eftir í riðlinum. Handbolti 23.11.2014 20:29
Refirnir hans dags með fimm marka forystu Þýska úrvalsdeildarliðið Füchse Berlin sem Dagur Sigurðsson þjálfar lagði franska liðið Nantes 23-18 í fyrri leik liðanna í þriðju umferð EHF-bikarsins í Þýskalandi í dag. Handbolti 23.11.2014 18:17
Kolding enn ósigrað í Meistaradeildinni | Löwen tapaði í Slóveníu Danska liðið Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar er enn ósigrað í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu en liðið gerði 30-30 jafntefli við Wisla Plock frá Póllandi í dag. Handbolti 23.11.2014 18:02
Fram aftur eitt á toppnum Fram lagði Fylki með níu marka mun 29-20 í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Fram er því aftur eitt á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Handbolti 23.11.2014 16:31
Kielce hafði betur gegn Álaborg Ólafur Gústafsson lék í vörn Álaborgar sem tapaði 33-16 fyrir Kielce á útivelli í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í dag. Handbolti 23.11.2014 16:16
Kiel lagði PSG án Arons Þýskalandsmeistarar Kiel í handbolta lögðu franska stórliðið PSG 33-29 í toppleik A-riðil í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld í Þýskalandi. Handbolti 22.11.2014 21:53
Íslendingaliðin með nauma sigra í Þýskalandi Bergischer lagði Lübbecke 28-27 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og Gummersbach marði Lemgo 29-28 á sama tíma. Handbolti 22.11.2014 20:01
Valur vann öruggan sigur á HK Valur átti í engum vandræðum með að leggja HK í 12. umferð Olís deildar karla í handbolta í dag. Valur vann tólf marka sigur 37-25 en staðan í hálfleik var 18-11. Handbolti 22.11.2014 18:28
Guif stendur vel að vígi Sænska liðið Eskilstuna Guif sem Kristján Andrésson þjálfar stendur vel að vígi eftir átta marka sigur á spænska liðinu Bada Huesca 32-24 í fyrri leik liðanna í þriðju umferð EHF-bikarsins í Svíþjóð í dag. Handbolti 22.11.2014 18:20
Grótta upp að hlið Fram | Haukar unnu Val á útivelli Grótta lagði KA/Þór 32-21 í Olís deild kvenna í handbolta í dag og náði fram að stigum á toppi deildarinnar en Fram á þó leik til góða. Handbolti 22.11.2014 18:09
Vignir skoraði fjögur í naumu tapi Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta Vignir Svavarsson skoraði fjögur mörk fyrir danska úrvalsdeildarliðið Midtjylland sem tapaði naumlega 25-23 fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dag. Handbolti 22.11.2014 17:46
Öruggt hjá strákunum hans Geirs Magdeburg vann öruggan sigur á Lu-Friesenheim 36-28 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Geir Sveinsson þjálfari lið Magdeburg. Handbolti 22.11.2014 15:32
Þetta lýsir vonandi upp myrkrið fyrir íslensku þjóðina Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, var ánægður með fréttir gærkvöldsins þegar Ísland fékk sæti á HM í Katar ásamt Sádí-Arabíu en þetta var niðurstaða fundar Framkvæmdastjórnar IHF. "Við gleðjumst svo sannarlega yfir þessu og teljum þetta vera mikið og stórt skref fyrir hreyfinguna,“ sagði Guðmundur. Handbolti 22.11.2014 08:00
Umfjöllun og viðtöl. Stjarnan - Akureyri 24-24 | Stjarnan fyrst til að taka stig af Atla Stjarnan og Akureyri skildu jöfn, 24-24, í Olís-deild karla í TM-höllinni í Garðabæ í dag. Handbolti 22.11.2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 25-23 | Stjarnan jafnaði ÍBV að stigum Stjarnan vann tveggja marka sigur, 25-23, á ÍBV í 10. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í TM-höllinni í dag. Handbolti 22.11.2014 00:01
Guðjón Valur: Það skiptir engu máli hvernig við komust á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er gríðarlega ánægður með fréttirnar um að íslenska handboltalandsliðið verði með á HM í Katar í janúar. Framkvæmdastjórn Alþjóðahandboltasambandsins hleypti Íslandi inn bakdyramegin á mótið í kvöld. Handbolti 21.11.2014 22:07
Guðmundur B. Ólafsson: Ég þarf ekki að tala Aron Pálmarsson til Aron Pálmarsson verður með íslenska landsliðinu á HM í handbolta í Katar þrátt fyrir ummæli í vikunni um að hann nennti ekki að koma inn á HM sem einhver varaþjóð. Formaður HSÍ hefur engar áhyggjur af því að Aron verði ekki klár í verkefnið en Ísland fékk í dag sæti á HM í Katar í janúar. Handbolti 21.11.2014 20:53
Formaður HSÍ: Ánægjuleg niðurstaða og gríðarlega mikilvægt fyrir okkur Ísland verður ein af þeim 24 þjóðum sem berjast um heimsmeistaratitilinn í handbolta í Katar í janúar en þetta varð endanlega ljóst eftir fund Framkvæmdastjórnar Alþjóðahandboltasambandsins í kvöld. Handbolti 21.11.2014 20:30
IHF staðfestir að Ísland verði á HM | Barein og SAF fengu stóra sekt Alþjóðahandboltasambandið hefur nú loksins staðfest þær fréttir á heimasíðu sinni að Framkvæmdastjórn IHF hafi ákveðið að gefa Íslandi og Sadí Arabíu lausu sætin á heimsmeistaramótinu í Katar í byrjun næsta árs. Handbolti 21.11.2014 19:56
Varaforseti EHF staðfestir fréttirnar: Ísland í riðli með Frökkum og Svíum Íslenska handboltalandsliðið verður með á HM í handbolta í Katar í janúar en Arne Elovsson, varaforseti evrópska handboltasambandsins, EHF, staðfesti þetta í viðtali við Expressen í kvöld. Handbolti 21.11.2014 19:27
Tandri Már bara tveimur mörkum frá þriðja sætinu á markalistanum Tandri Már Konráðsson hefur spilað vel með Ricoh HK í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili en þessi skytta úr Garðabænum fór fyrir sigri sinna manna í gær. Handbolti 21.11.2014 18:30
Ísland verður með á HM í Katar | Ísland og Sádí-Arabía fá lausu sætin Íslenska handboltalandsliðið verður með á HM í handbolta í Katar í janúar eftir allt saman en þessi óvænta ákvörðun var tekin á fundi Framkvæmdastjórnar IHF í Þýskalandi í dag samkvæmt óstaðfestum heimildum íþróttadeildar 365 . Íslenska landsliðið fær sæti í C-riðli með Svíum og Frökkum. Handbolti 21.11.2014 18:20
Lygilegt sigurmark hjá Róberti | Myndband Róbert Aron Hostert hefur lítið fengið að spila með Mors/Thy í danska handboltanum í vetur en hann minnti heldur betur á sig í gær. Handbolti 21.11.2014 11:45
Formaður HSÍ um HM-sætið: Ég bara veit ekki hvað mun gerast Alþjóðahandknattleikssambandið tekur endanlega ákvörðun í dag um hvaða þjóðir spila á HM í handbolta. Handbolti 21.11.2014 07:30
Haukaliðin drógust saman í bikarnum Það var dregið í sextán liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta í kvöld en drátturinn fór fram í hálfleik á leik Hauka og FH í Olís-deild karla. Handbolti 20.11.2014 20:50
Tandri Már með flottan leik í sigri í Lundi Tandri Már Konráðsson átti fínan leik með Ricoh í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og var markahæstur í góðum útisigri. Handbolti 20.11.2014 19:45
Níu sigrar í níu leikjum hjá Fram Framkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í kvöld þegar Safamýrarstúlkur unnu sex marka sigur á FH í Framhúsinu, 21-15. Handbolti 20.11.2014 19:35
Hafnarfjarðarliðin mætast í níunda sinn á árinu 2014 Stórleikur kvöldsins í Olís-deild karla er heimsókn FH-inga til Hauka í Schenker-höllina á Ásvöllum. Leikur Hafnarfjarðarliðanna hefst klukkan 20.00. Það er jafnan mikil hátíð í Hafnarfirði í kringum leiki liðanna enda erfitt að finna meiri ríg milli félaga á Íslandi. Handbolti 20.11.2014 14:45