Handbolti Sverre byrjar að æfa eftir áramót Sverre Andreas Jakobsson var ekki á æfingu íslenska landsliðsins í gær en þá hófst formlegur undirbúningur þess fyrir HM í Katar. Handbolti 31.12.2014 06:00 Aron með brákað kinnbein | HM í hættu Ný tíðindi voru að berast af meiðslum Arons Pálmarssonar og þau tíðindi eru ekki góð. Handbolti 30.12.2014 16:55 Alfreð Gísla hljóp uppi skemmdarvarga í miðbænum fyrir 26 árum Alfreð Gíslason, þjálfari íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar hjá þýska stórliðinu Kiel komst í fréttirnar fyrir tæpum 26 árum þegar hann hljóp uppi skemmdarvarga í miðbænum. Handbolti 30.12.2014 16:30 Aron: Tilefni til umhugsunar Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að árásin á Aron Pálmarsson sýnir að menn þurfi að fara varlega og passa sig. Handbolti 30.12.2014 14:05 Aron gaf eina milljón til krabbameinssjúkra barna Handboltamaðurinn Aron Pálmarsson hefur verið mikið í fréttunum í morgun eftir að það fréttist af því að íslenski landsliðsmanninn hafi orðið fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur um helgina en kappinn bíður líka upp á góðar fréttir af sér í dag. Handbolti 30.12.2014 13:08 Formaður HSÍ um árásina á Aron: Lögreglan að skoða myndbandsupptökur Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, tjáði sig um líkamsárásina á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson á æfingu íslenska handboltalandsliðsins í dag. Handbolti 30.12.2014 12:33 Aron: Næsta sem ég veit að ég ligg í jörðinni Segir að árásin á sig hafi veirð með öllu tilefnislaus. Handbolti 30.12.2014 11:00 Aron varð fyrir líkamsárás um helgina Ráðist á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í miðbæ Reykjavíkur. Handbolti 30.12.2014 09:40 Óskar Bjarni orðinn aðalþjálfari Vals Það er orðið ljóst að Ólafur Stefánsson mun ekki taka aftur við liði Vals eftir áramót eins og til stóð. Handbolti 29.12.2014 17:37 Musa fer til Geirs Geir Sveinsson, þjálfari Magdeburg, er byrjaður að styrkja sig fyrir átökin næsta vetur. Handbolti 29.12.2014 16:58 Björgvin og Sigurbjörg best í Olís-deildunum Í dag var tilkynnt um val á bestu leikmönnum og þjálfurum í Olís-deildunum á fyrri hluta tímabilsins. Handbolti 29.12.2014 16:49 „Hef vandræðalega gaman af flugeldum“ Landsliðsfyriliðinn Guðjón Valur Sigurðsson spjallaði um lífið í Barcelona í Bítinu á Bylgjunni. Handbolti 29.12.2014 14:30 Magdeburg komið aftur á beinu brautina með Geir í brúnni Geir Sveinsson er á mikilli siglingu með Magdeburg í þýsku 1. deildinni, en hann fór í HM-fríið með sína menn í fjórða sæti deildarinnar. Íslendingaliðið hefur sótt í sig veðrið undanfarin ár eftir erfiða tíma. Handbolti 29.12.2014 06:00 Þórir Hergeirsson tilnefndur sem þjálfari ársins Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta sem varð Evrópumeistari á dögunum er einn fimm þjálfara sem er tilnefndur sem þjálfari ársins 2014 í kvennahandbolta. Handbolti 28.12.2014 21:00 Sjáðu vítakeppnina í Strandgötu | Myndband Stephen Nielsen, markvörður Vals, var hetja sinna manna og tryggði þeim sigur í deildabikarnum. Handbolti 28.12.2014 20:00 Landsliðsþjálfari Danmerkur rekinn Danska handknattleikssambandið hefur rekið Jan Pytlick landsliðþjálfara kvenna frá og með áramótum. Þetta tilkynnti sambandið í dag. Handbolti 28.12.2014 18:30 Stephen Nielsen: Aldrei farið í vítakeppni áður Stephen Nielsen var hetja Valsmanna í úrslitaleik Deildarbikars HSÍ og Flugfélags Íslands í dag, en Daninn varði þrjú víti frá leikmönnum Aftureldingar í vítakeppninni þar sem úrslitin réðust. Handbolti 28.12.2014 17:55 Bjarki skoraði tíu í sigri Eisenach Bjarki Már Elísson heldur áfram að fara á kostum með Eisenach í næst efstu deild í þýska handboltanum. Hann skoraði tíu mörk þegar Eisenach lagði Nordhorn-Lingen 29-23 á útivelli í dag. Handbolti 28.12.2014 17:40 Úrslit deildarbikarsins í dag Úrslitaleikir deildarbikarsins í handbolta, Flugfélags Íslands bikarinn, verða leiknir í Strandgötunni í Hafnarfirði í dag. Úrslitaleikur kvenna hefst klukkan 13 og úrslitaleikur karla klukkan 15. Handbolti 28.12.2014 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 25-20 | Fram deildabikarmeistari Fram vann nokkuð þæginlegan sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í FÍ-bikarnum. Handbolti 28.12.2014 11:25 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 34-31 | Nielsen hetja Vals í maraþonleik Valur vann Aftureldingu í úrslitaleik Deildarbikars HSÍ og Flugfélags Íslands í íþróttahúsinu í Strandgötu í dag. Handbolti 28.12.2014 11:24 Botnlið HK með yngsta liðið | ÍR það elsta HK sem situr á botni Olís deildar karla í handbolta er með yngsta liðið það sem af er móti en ÍR er með það elsta. Handbolti 27.12.2014 21:00 Alexander sá rautt þegar Löwen marði Hamburg Rhein-Neckar Löwen minnkaði forskot Kiel á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta niður í tvö stig þegar liðið marði Hamburg 26-25 á útivelli í kvöld. Handbolti 27.12.2014 18:54 Kolding enn með sex stiga forystu á toppnum Danska úrvalsdeildarliðið Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar er sem fyrr með öruggt forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan 38-26 sigur á Lemvig-Thyborön í dag. Handbolti 27.12.2014 16:42 Undanúrslit deildarbikarsins í dag Fjögur efstu lið Olís deilda karla og kvenna verða í eldlínunni um helgina og leik á deildarbikar Flugfélags Íslands í Strandgötunni í Hafnarfirði. Fylgst verður með öllum leikjunum á Vísi. Handbolti 27.12.2014 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 32-28 | Markverðirnir í aðalhlutverki í sigri Vals Valsmenn báru sigurorð af FH, 32-28, í fyrri undanúrslitaleik deildarbikars HSÍ og Flugfélags Íslands. Handbolti 27.12.2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 20-26 | Markmennirnir í stuði í sigri Aftureldingar Afturelding er komið í úrslit FÍ-deildarbikarsins og mætir Val. Handbolti 27.12.2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-26 | Dramatískur sigur Stjörnunnar Stjarnan bar sigurorð af Gróttu, 25-26, í fyrri undanúrslitaleik deildarbikars HSÍ í dag. Handbolti 27.12.2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 34-28 | Stórleikur Esterar dugði ekki til Fram mætir Stjörnunni í úrslitunum á morgun. Handbolti 27.12.2014 00:01 Átta íslensk mörk í sigri Aue | Sjötti sigur Eisenach í röð Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 26.12.2014 20:08 « ‹ ›
Sverre byrjar að æfa eftir áramót Sverre Andreas Jakobsson var ekki á æfingu íslenska landsliðsins í gær en þá hófst formlegur undirbúningur þess fyrir HM í Katar. Handbolti 31.12.2014 06:00
Aron með brákað kinnbein | HM í hættu Ný tíðindi voru að berast af meiðslum Arons Pálmarssonar og þau tíðindi eru ekki góð. Handbolti 30.12.2014 16:55
Alfreð Gísla hljóp uppi skemmdarvarga í miðbænum fyrir 26 árum Alfreð Gíslason, þjálfari íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar hjá þýska stórliðinu Kiel komst í fréttirnar fyrir tæpum 26 árum þegar hann hljóp uppi skemmdarvarga í miðbænum. Handbolti 30.12.2014 16:30
Aron: Tilefni til umhugsunar Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að árásin á Aron Pálmarsson sýnir að menn þurfi að fara varlega og passa sig. Handbolti 30.12.2014 14:05
Aron gaf eina milljón til krabbameinssjúkra barna Handboltamaðurinn Aron Pálmarsson hefur verið mikið í fréttunum í morgun eftir að það fréttist af því að íslenski landsliðsmanninn hafi orðið fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur um helgina en kappinn bíður líka upp á góðar fréttir af sér í dag. Handbolti 30.12.2014 13:08
Formaður HSÍ um árásina á Aron: Lögreglan að skoða myndbandsupptökur Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, tjáði sig um líkamsárásina á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson á æfingu íslenska handboltalandsliðsins í dag. Handbolti 30.12.2014 12:33
Aron: Næsta sem ég veit að ég ligg í jörðinni Segir að árásin á sig hafi veirð með öllu tilefnislaus. Handbolti 30.12.2014 11:00
Aron varð fyrir líkamsárás um helgina Ráðist á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í miðbæ Reykjavíkur. Handbolti 30.12.2014 09:40
Óskar Bjarni orðinn aðalþjálfari Vals Það er orðið ljóst að Ólafur Stefánsson mun ekki taka aftur við liði Vals eftir áramót eins og til stóð. Handbolti 29.12.2014 17:37
Musa fer til Geirs Geir Sveinsson, þjálfari Magdeburg, er byrjaður að styrkja sig fyrir átökin næsta vetur. Handbolti 29.12.2014 16:58
Björgvin og Sigurbjörg best í Olís-deildunum Í dag var tilkynnt um val á bestu leikmönnum og þjálfurum í Olís-deildunum á fyrri hluta tímabilsins. Handbolti 29.12.2014 16:49
„Hef vandræðalega gaman af flugeldum“ Landsliðsfyriliðinn Guðjón Valur Sigurðsson spjallaði um lífið í Barcelona í Bítinu á Bylgjunni. Handbolti 29.12.2014 14:30
Magdeburg komið aftur á beinu brautina með Geir í brúnni Geir Sveinsson er á mikilli siglingu með Magdeburg í þýsku 1. deildinni, en hann fór í HM-fríið með sína menn í fjórða sæti deildarinnar. Íslendingaliðið hefur sótt í sig veðrið undanfarin ár eftir erfiða tíma. Handbolti 29.12.2014 06:00
Þórir Hergeirsson tilnefndur sem þjálfari ársins Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta sem varð Evrópumeistari á dögunum er einn fimm þjálfara sem er tilnefndur sem þjálfari ársins 2014 í kvennahandbolta. Handbolti 28.12.2014 21:00
Sjáðu vítakeppnina í Strandgötu | Myndband Stephen Nielsen, markvörður Vals, var hetja sinna manna og tryggði þeim sigur í deildabikarnum. Handbolti 28.12.2014 20:00
Landsliðsþjálfari Danmerkur rekinn Danska handknattleikssambandið hefur rekið Jan Pytlick landsliðþjálfara kvenna frá og með áramótum. Þetta tilkynnti sambandið í dag. Handbolti 28.12.2014 18:30
Stephen Nielsen: Aldrei farið í vítakeppni áður Stephen Nielsen var hetja Valsmanna í úrslitaleik Deildarbikars HSÍ og Flugfélags Íslands í dag, en Daninn varði þrjú víti frá leikmönnum Aftureldingar í vítakeppninni þar sem úrslitin réðust. Handbolti 28.12.2014 17:55
Bjarki skoraði tíu í sigri Eisenach Bjarki Már Elísson heldur áfram að fara á kostum með Eisenach í næst efstu deild í þýska handboltanum. Hann skoraði tíu mörk þegar Eisenach lagði Nordhorn-Lingen 29-23 á útivelli í dag. Handbolti 28.12.2014 17:40
Úrslit deildarbikarsins í dag Úrslitaleikir deildarbikarsins í handbolta, Flugfélags Íslands bikarinn, verða leiknir í Strandgötunni í Hafnarfirði í dag. Úrslitaleikur kvenna hefst klukkan 13 og úrslitaleikur karla klukkan 15. Handbolti 28.12.2014 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 25-20 | Fram deildabikarmeistari Fram vann nokkuð þæginlegan sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í FÍ-bikarnum. Handbolti 28.12.2014 11:25
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 34-31 | Nielsen hetja Vals í maraþonleik Valur vann Aftureldingu í úrslitaleik Deildarbikars HSÍ og Flugfélags Íslands í íþróttahúsinu í Strandgötu í dag. Handbolti 28.12.2014 11:24
Botnlið HK með yngsta liðið | ÍR það elsta HK sem situr á botni Olís deildar karla í handbolta er með yngsta liðið það sem af er móti en ÍR er með það elsta. Handbolti 27.12.2014 21:00
Alexander sá rautt þegar Löwen marði Hamburg Rhein-Neckar Löwen minnkaði forskot Kiel á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta niður í tvö stig þegar liðið marði Hamburg 26-25 á útivelli í kvöld. Handbolti 27.12.2014 18:54
Kolding enn með sex stiga forystu á toppnum Danska úrvalsdeildarliðið Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar er sem fyrr með öruggt forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan 38-26 sigur á Lemvig-Thyborön í dag. Handbolti 27.12.2014 16:42
Undanúrslit deildarbikarsins í dag Fjögur efstu lið Olís deilda karla og kvenna verða í eldlínunni um helgina og leik á deildarbikar Flugfélags Íslands í Strandgötunni í Hafnarfirði. Fylgst verður með öllum leikjunum á Vísi. Handbolti 27.12.2014 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 32-28 | Markverðirnir í aðalhlutverki í sigri Vals Valsmenn báru sigurorð af FH, 32-28, í fyrri undanúrslitaleik deildarbikars HSÍ og Flugfélags Íslands. Handbolti 27.12.2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 20-26 | Markmennirnir í stuði í sigri Aftureldingar Afturelding er komið í úrslit FÍ-deildarbikarsins og mætir Val. Handbolti 27.12.2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-26 | Dramatískur sigur Stjörnunnar Stjarnan bar sigurorð af Gróttu, 25-26, í fyrri undanúrslitaleik deildarbikars HSÍ í dag. Handbolti 27.12.2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 34-28 | Stórleikur Esterar dugði ekki til Fram mætir Stjörnunni í úrslitunum á morgun. Handbolti 27.12.2014 00:01
Átta íslensk mörk í sigri Aue | Sjötti sigur Eisenach í röð Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 26.12.2014 20:08