Handbolti

Aron gaf eina milljón til krabbameinssjúkra barna

Handboltamaðurinn Aron Pálmarsson hefur verið mikið í fréttunum í morgun eftir að það fréttist af því að íslenski landsliðsmanninn hafi orðið fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur um helgina en kappinn bíður líka upp á góðar fréttir af sér í dag.

Handbolti

Bjarki skoraði tíu í sigri Eisenach

Bjarki Már Elísson heldur áfram að fara á kostum með Eisenach í næst efstu deild í þýska handboltanum. Hann skoraði tíu mörk þegar Eisenach lagði Nordhorn-Lingen 29-23 á útivelli í dag.

Handbolti

Úrslit deildarbikarsins í dag

Úrslitaleikir deildarbikarsins í handbolta, Flugfélags Íslands bikarinn, verða leiknir í Strandgötunni í Hafnarfirði í dag. Úrslitaleikur kvenna hefst klukkan 13 og úrslitaleikur karla klukkan 15.

Handbolti

Undanúrslit deildarbikarsins í dag

Fjögur efstu lið Olís deilda karla og kvenna verða í eldlínunni um helgina og leik á deildarbikar Flugfélags Íslands í Strandgötunni í Hafnarfirði. Fylgst verður með öllum leikjunum á Vísi.

Handbolti