Handbolti

Skemmtiferðaskip á leiðinni heim

Eyjamenn eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í karlahandboltanum eftir 23-22 sigur á FH í bikarúrslitaleiknum í Höllinni á laugardaginn. Eins og í úrslitakeppninni síðasta vor sló Eyjahjartað innan sem utan vallar í enn einum endurkomusigri ÍBV-liðsins.

Handbolti

Eins og við værum allar í sömu hreyfingu

Grótta hlaut ekki bara fyrsta titilinn í sögu félagsins um helgina heldur var hann einnig sá stærsti í sögu bikarúrslitanna. Grótta hefur endurheimt dætur sínar úr útrás, tilbúnar að hefja titlasöfnun á heimaslóðum.

Handbolti