Handbolti

Öruggt hjá Berlínarrefunum í Serbíu

Füchse Berlin gerði góða ferð til Novi Sad í Serbíu og vann fimm marka sigur, 25-30, á HC Vojvodina í EHF-bikarnum í handbolta. Staðan í hálfleik var 11-17, Berlínarrefunum í vil.

Handbolti

Guðmundur Árni í liði umferðarinnar

Hornamaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson átti flottan leik með Mors-Thy Håndbold í síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar og sú frammistaða skilaði honum í lið umferðarinnar.

Handbolti