Handbolti

Dagur hafði betur gegn Geir

Dagur Sigurðsson hafði betur gegn Geir Sveinssyni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en kapparnir mættust með lið sín Füchse Berlin og Magdeburg í dag.

Handbolti

Aron með Kolding í úrslit

KIF Kolding tryggði sér sæti í úrslitaleik dönsku deildarinnar í handbolta þrátt fyrir tap gegn Álaborg í síðari undanúrslitaviðureign liðanna, 28-25.

Handbolti

Adam Haukur gleymdist í gær

Haukamaðurinn Adam Haukur Baumruk er í Afrekshópi karla hjá HSÍ þrátt fyrir að hann hafi ekki verið á listanum sem HSÍ sendi fjölmiðlum í gær.

Handbolti

Er ekki manneskjan sem ég er inn á vellinum

Lið með Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur innanborðs hefur unnið tólf einvígi í röð í úrslitakeppni kvennahandboltans og hún hefur orðið Íslandsmeistari í síðustu fimm úrslitakeppnum sínum. Hún vann þrefalt með Gróttu í vetur.

Handbolti