Handbolti Guðjón Valur spænskur bikarmeistari Barcelona fullkomnaði tímabilið sitt í dag með því að vinna spænsku bikarkeppnina. Handbolti 7.6.2015 17:07 Bjarki Már skoraði níu og endaði markahæstur í B-deildinni Bjarki Már Elísson skoraði níu mörk fyrir ThSV Eisenach í tveggja marka liðsins, 33-31, á HG Saarlouis í lokaumferð þýsku B-deildarinnar. Handbolti 7.6.2015 16:41 Alfreð þjálfari ársins í Þýskalandi Sem kunnugt er varð Kiel þýskur meistari í kvöld, í 20. sinn í sögu félagsins, eftir fjögurra marka sigur á Lemgo, 33-29, í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 5.6.2015 23:11 Sjáðu bikarafhendinguna og bjórbaðið sem Alfreð fékk | Myndband Það braust út mikill fögnuður í Sparkhassen Arena í kvöld þegar Kiel tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn í 20. sinn eftir fjögurra marka sigur á Lemgo, 33-29. Handbolti 5.6.2015 20:15 Aron kvaddi Kiel með meistaratitli | Myndir Aron Pálmarsson lék sinn síðasta leik með Kiel þegar liðið vann öruggan fjögurra marka sigur, 33-29, á Lemgo á heimavelli í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Handbolti 5.6.2015 19:31 Olís-deildin er ein sú lélegasta í Evrópu Úrvalsdeild karla í handbolta ein sú lélegasta í Evrópu samkvæmt nýjum styrkleikalista Evrópska handknattleikssambandsins, EHF, en hann gildir fyrir næsta tímabil. Handbolti 5.6.2015 17:30 Aron kveður með titli í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Ekkert á að geta komið í veg fyrir að Kiel verði Þýskalandsmeistari í handbolta í 20. sinn í kvöld. Handbolti 5.6.2015 16:00 Hópurinn sem mætir Svartfellingum klár Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 16 manna hóp fyrir umspilsleikina gegn Svartfjallalandi. Handbolti 5.6.2015 10:45 Róbert meistari með PSG Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint-Germain urðu í kvöld franskir meistarar. Handbolti 4.6.2015 21:25 Schmid bestur annað árið í röð Leikstjórnandi Rhein-Neckar Löwen, Andy Schmid, hefur verið valinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Handbolti 4.6.2015 17:45 Karabatic væntanlega á leið til PSG Það bendir flest til þess a Nikola Karabatic muni spila með PSG á næstu leiktíð. Handbolti 4.6.2015 15:00 Alexander ekki með gegn Ísrael og Svartfjallalandi Gat ekki gefið kost á sér í landsliðshóp Arons Kristjánssonar vegna meiðsla. Handbolti 4.6.2015 14:37 Kiel komið með níu fingur á bikarinn Kiel fór langt með að tryggja sér þýska meistaratitilinn í handbolta með tveggja marka sigri á Hannover-Burgdorf, 26-28, í næstsíðustu umferð úrvalsdeildarinnar í kvöld. Handbolti 3.6.2015 20:02 Stefán Rafn markahæstur í stórsigri Löwen Rhein-Neckar Löwen vann stórsigur á Friesenheim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 37-21, Löwen í vil. Handbolti 3.6.2015 18:59 Sjáðu Guðjón Val spila á Nou Camp Strákarnir í handboltaliði Barcelona eru enn að fagna því að hafa unnið Meistaradeildina. Handbolti 3.6.2015 10:45 Hef lifað á sparnaðinum síðustu mánuði Fannar Friðgeirsson er atvinnulaus eftir að félag hans fór á hausinn. Handbolti 3.6.2015 06:00 Fannar og félagar munu ekki spila lokaleikinn "Það er alveg ömurlegt að lenda í þessu," segir handboltamaðurinn Fannar Friðgeirsson en félag hans, Grosswallstadt, er gjaldþrota. Handbolti 2.6.2015 14:15 Malovic aftur til Eyja Svartfellingurinn Nemanja Malovic mun spila með ÍBV á nýjan leik næsta vetur. Handbolti 2.6.2015 11:45 Mikil sala á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar á næsta ári Úrslitahelgin í Meistaradeildinni í handbolta var frábær og það er þegar búið að selja mikið af miðum á viðburðinn á næsta ári. Handbolti 2.6.2015 10:30 Aron stoltur: Spes að vinna Skjern Aron Kristjánsson kvaddi danska félagið KIF Kolding um nýliðna helgi með því að gera liðið að meisturum annað árið í röð. Nú taka við tvö landsliðsverkefni og svo er framtíðin algerlega óráðin hjá þjálfaranum. Handbolti 2.6.2015 06:00 Grosswallstadt í greiðslustöðvun | Fannar ekki fengið laun síðan í febrúar Varð sjö sinnum Þýskalandsmeistari en þarf að byrja upp á nýtt í 3. deildinni. Fannar Friðgeirsson leikur með liðinu. Handbolti 1.6.2015 23:00 Guðjón Valur: Þetta er ótrúleg tilfinning Guðjón Valur Sigurðsson er í sigurvímu í gær eftir að hafa loksins unnið Meistaradeildina í gær. Handbolti 1.6.2015 13:30 Guðjón Valur: Búinn að reyna við þennan í nokkur ár "Tilfinningin er góð,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, nýbakaður Evrópumeistari með Barcelona, í stuttu samtali við Fréttablaðið í gærkvöldi. Handbolti 1.6.2015 06:00 Guðjón faðmar bikarinn að sér í sæluvímu Guðjón Valur setti skemmtilega mynd af sér í faðmlögum við Meistaradeildarbikarinn. Handbolti 31.5.2015 20:59 Aron kvaddi Kolding með meistaratitli KIF Kolding er danskur meistari í handbolta eftir úrslitarimmu gegn Skjern. Handbolti 31.5.2015 19:59 Guðjón Valur skoraði 6 mörk | Sjáðu mörkin Guðjón Valur skoraði 6 mörk þegar Barcelona tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 31.5.2015 18:13 Guðjón Valur Evrópumeistari með Barcelona | Myndir Barcelona tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu með 28-23 sigri á Veszprem. Handbolti 31.5.2015 17:38 Eisenach upp í efstu deild Eisenach, lið Bjarka Más Elíssonar og Hannesar Jóns Jónssonar, tryggði sér sæti í efstu deild á næsta tímabili. Handbolti 31.5.2015 17:04 Sjáðu ótrúlega markvörslu Palicka Sænski markvörðurinn Andreas Palicka hjá Kiel sýndi ótrúleg tilþrif í markinu hjá Kiel. Handbolti 31.5.2015 15:17 Helgi sem Alfreð og Aron vilja líklega gleyma Kiel varð að sætta sig við tap gegn Kielce í leik um 3. sætið. Handbolti 31.5.2015 15:03 « ‹ ›
Guðjón Valur spænskur bikarmeistari Barcelona fullkomnaði tímabilið sitt í dag með því að vinna spænsku bikarkeppnina. Handbolti 7.6.2015 17:07
Bjarki Már skoraði níu og endaði markahæstur í B-deildinni Bjarki Már Elísson skoraði níu mörk fyrir ThSV Eisenach í tveggja marka liðsins, 33-31, á HG Saarlouis í lokaumferð þýsku B-deildarinnar. Handbolti 7.6.2015 16:41
Alfreð þjálfari ársins í Þýskalandi Sem kunnugt er varð Kiel þýskur meistari í kvöld, í 20. sinn í sögu félagsins, eftir fjögurra marka sigur á Lemgo, 33-29, í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 5.6.2015 23:11
Sjáðu bikarafhendinguna og bjórbaðið sem Alfreð fékk | Myndband Það braust út mikill fögnuður í Sparkhassen Arena í kvöld þegar Kiel tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn í 20. sinn eftir fjögurra marka sigur á Lemgo, 33-29. Handbolti 5.6.2015 20:15
Aron kvaddi Kiel með meistaratitli | Myndir Aron Pálmarsson lék sinn síðasta leik með Kiel þegar liðið vann öruggan fjögurra marka sigur, 33-29, á Lemgo á heimavelli í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Handbolti 5.6.2015 19:31
Olís-deildin er ein sú lélegasta í Evrópu Úrvalsdeild karla í handbolta ein sú lélegasta í Evrópu samkvæmt nýjum styrkleikalista Evrópska handknattleikssambandsins, EHF, en hann gildir fyrir næsta tímabil. Handbolti 5.6.2015 17:30
Aron kveður með titli í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Ekkert á að geta komið í veg fyrir að Kiel verði Þýskalandsmeistari í handbolta í 20. sinn í kvöld. Handbolti 5.6.2015 16:00
Hópurinn sem mætir Svartfellingum klár Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 16 manna hóp fyrir umspilsleikina gegn Svartfjallalandi. Handbolti 5.6.2015 10:45
Róbert meistari með PSG Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint-Germain urðu í kvöld franskir meistarar. Handbolti 4.6.2015 21:25
Schmid bestur annað árið í röð Leikstjórnandi Rhein-Neckar Löwen, Andy Schmid, hefur verið valinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Handbolti 4.6.2015 17:45
Karabatic væntanlega á leið til PSG Það bendir flest til þess a Nikola Karabatic muni spila með PSG á næstu leiktíð. Handbolti 4.6.2015 15:00
Alexander ekki með gegn Ísrael og Svartfjallalandi Gat ekki gefið kost á sér í landsliðshóp Arons Kristjánssonar vegna meiðsla. Handbolti 4.6.2015 14:37
Kiel komið með níu fingur á bikarinn Kiel fór langt með að tryggja sér þýska meistaratitilinn í handbolta með tveggja marka sigri á Hannover-Burgdorf, 26-28, í næstsíðustu umferð úrvalsdeildarinnar í kvöld. Handbolti 3.6.2015 20:02
Stefán Rafn markahæstur í stórsigri Löwen Rhein-Neckar Löwen vann stórsigur á Friesenheim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 37-21, Löwen í vil. Handbolti 3.6.2015 18:59
Sjáðu Guðjón Val spila á Nou Camp Strákarnir í handboltaliði Barcelona eru enn að fagna því að hafa unnið Meistaradeildina. Handbolti 3.6.2015 10:45
Hef lifað á sparnaðinum síðustu mánuði Fannar Friðgeirsson er atvinnulaus eftir að félag hans fór á hausinn. Handbolti 3.6.2015 06:00
Fannar og félagar munu ekki spila lokaleikinn "Það er alveg ömurlegt að lenda í þessu," segir handboltamaðurinn Fannar Friðgeirsson en félag hans, Grosswallstadt, er gjaldþrota. Handbolti 2.6.2015 14:15
Malovic aftur til Eyja Svartfellingurinn Nemanja Malovic mun spila með ÍBV á nýjan leik næsta vetur. Handbolti 2.6.2015 11:45
Mikil sala á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar á næsta ári Úrslitahelgin í Meistaradeildinni í handbolta var frábær og það er þegar búið að selja mikið af miðum á viðburðinn á næsta ári. Handbolti 2.6.2015 10:30
Aron stoltur: Spes að vinna Skjern Aron Kristjánsson kvaddi danska félagið KIF Kolding um nýliðna helgi með því að gera liðið að meisturum annað árið í röð. Nú taka við tvö landsliðsverkefni og svo er framtíðin algerlega óráðin hjá þjálfaranum. Handbolti 2.6.2015 06:00
Grosswallstadt í greiðslustöðvun | Fannar ekki fengið laun síðan í febrúar Varð sjö sinnum Þýskalandsmeistari en þarf að byrja upp á nýtt í 3. deildinni. Fannar Friðgeirsson leikur með liðinu. Handbolti 1.6.2015 23:00
Guðjón Valur: Þetta er ótrúleg tilfinning Guðjón Valur Sigurðsson er í sigurvímu í gær eftir að hafa loksins unnið Meistaradeildina í gær. Handbolti 1.6.2015 13:30
Guðjón Valur: Búinn að reyna við þennan í nokkur ár "Tilfinningin er góð,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, nýbakaður Evrópumeistari með Barcelona, í stuttu samtali við Fréttablaðið í gærkvöldi. Handbolti 1.6.2015 06:00
Guðjón faðmar bikarinn að sér í sæluvímu Guðjón Valur setti skemmtilega mynd af sér í faðmlögum við Meistaradeildarbikarinn. Handbolti 31.5.2015 20:59
Aron kvaddi Kolding með meistaratitli KIF Kolding er danskur meistari í handbolta eftir úrslitarimmu gegn Skjern. Handbolti 31.5.2015 19:59
Guðjón Valur skoraði 6 mörk | Sjáðu mörkin Guðjón Valur skoraði 6 mörk þegar Barcelona tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 31.5.2015 18:13
Guðjón Valur Evrópumeistari með Barcelona | Myndir Barcelona tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu með 28-23 sigri á Veszprem. Handbolti 31.5.2015 17:38
Eisenach upp í efstu deild Eisenach, lið Bjarka Más Elíssonar og Hannesar Jóns Jónssonar, tryggði sér sæti í efstu deild á næsta tímabili. Handbolti 31.5.2015 17:04
Sjáðu ótrúlega markvörslu Palicka Sænski markvörðurinn Andreas Palicka hjá Kiel sýndi ótrúleg tilþrif í markinu hjá Kiel. Handbolti 31.5.2015 15:17
Helgi sem Alfreð og Aron vilja líklega gleyma Kiel varð að sætta sig við tap gegn Kielce í leik um 3. sætið. Handbolti 31.5.2015 15:03