Handbolti

Aron stoltur: Spes að vinna Skjern

Aron Kristjánsson kvaddi danska félagið KIF Kolding um nýliðna helgi með því að gera liðið að meisturum annað árið í röð. Nú taka við tvö landsliðsverkefni og svo er framtíðin algerlega óráðin hjá þjálfaranum.

Handbolti