Handbolti

Þrjú mörk Tandra dugðu ekki til

Tandri Már Konráðsson skoraði þrjú mörk fyrir Rioch sem tapaði með eins marks mun, 24-25, fyrir Redbergslids á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti

Fyrsti sigur Hauka

Haukar eru komnir á blað í Olís-deild kvenna eftir 11 marka sigur, 33-22, á nýliðum Fjölnis í kvöld.

Handbolti

Fyrsti sigur Eyjamanna

ÍBV vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild karla í dag þegar Eyjamenn sóttu Íslandsmeistara Hauka heim. Lokatölur 19-21, ÍBV í vil.

Handbolti

Mikilvægur sigur Bergischer

Bergischer vann mikilvægan sigur á TuS N-Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu tveggja marka sigur Bergischer, 30-28.

Handbolti