Handbolti

Öruggt hjá Barcelona

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk í enn einum stórsigri Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Í kvöld voru fórnarlömbin Adelma en leiknum lyktaði með níu marka sigri Börsunga, 28-37.

Handbolti

Ásta Birna kölluð út til Frakklands

Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðið, hefur þurft að gera breytingu á leikmannahópnum sínum sem er úti í Frakklandi að undirbúa sig fyrir leik gegn heimastúlkum á morgun.

Handbolti

Eyjamenn unnu fjórða leikinn í röð

Eyjamenn unnu í dag fjórða leik sinn í röð í Olís-deild karla í naumum tveggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ en gestirnir úr Vestmannaeyjum leiddu allt frá fimmtándu mínútu leiksins.

Handbolti

Rut komst á blað í sigri Randers

Rut Jónsdóttir og félagar í Randers unnu þriggja marka sigur á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en með sigrinum skaust Randers upp í efsta sæti deildarinnar.

Handbolti