Handbolti Ágúst: Of margar sem spiluðu undir getu í dag Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum vonsvikinn með 10 marka tap, 27-17, fyrir Frökkum í undankeppni EM 2016 í Frakklandi í dag. Handbolti 8.10.2015 19:34 De Gea: Erfið en þroskandi reynsla Mikil dramatík á lokadegi félagsskiptagluggans var erfið reynsla fyrir markvörðinn David De Gea. Handbolti 8.10.2015 18:30 Tíu marka tap í Frakklandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hóf undankeppni EM 2016 á 10 marka tapi, 27-17, fyrir Frakklandi í Antibes í dag. Handbolti 8.10.2015 18:20 Veszprém vill fá Patrek Ungverska stórliðið búið að setja sig í samband við Patrek Jóhannesson. Handbolti 8.10.2015 16:32 Stelpurnar hefja leik í dag Undankeppni EM 2016 hefst hjá Íslandi í dag en stelpurnar okkar mæta Frökkum ytra. Handbolti 8.10.2015 08:15 Sex íslensk mörk í jafntefli Nimes og Créteil Nimes, lið þeirra Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar og Snorra Steins Guðjónssonar, gerði 30-30 jafntefli við Créteil á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 7.10.2015 20:35 Öruggt hjá Barcelona Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk í enn einum stórsigri Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Í kvöld voru fórnarlömbin Adelma en leiknum lyktaði með níu marka sigri Börsunga, 28-37. Handbolti 7.10.2015 20:17 Löwen vann toppslaginn | Kiel í erfiðri stöðu Rhein-Neckar Löwen náði sex stiga forskoti á Kiel á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 24-20 sigur í leik liðanna í Mannheim í kvöld. Handbolti 7.10.2015 18:55 Mors-Thy náði í stig gegn meisturunum Mors-Thy náði í gott stig gegn dönsku meisturunum í Kolding á útivelli í kvöld. Lokatölur 24-24. Handbolti 7.10.2015 18:44 Ásta Birna kölluð út til Frakklands Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðið, hefur þurft að gera breytingu á leikmannahópnum sínum sem er úti í Frakklandi að undirbúa sig fyrir leik gegn heimastúlkum á morgun. Handbolti 7.10.2015 11:30 Snorri Steinn tilnefndur sem leikmaður mánaðarins í frönsku úrvalsdeildinni Snorri Steinn Guðjónsson, leikmaður Nimes og íslenska landsliðsins í handbolta, er einn þriggja leikmanna sem kemur til greina sem leikmaður mánaðarins í frönsku úrvalsdeildinni í september. Handbolti 6.10.2015 13:00 Alfreð í vandræðum | Wiencek frá í hálft ár Þýskalandsmeistarar Kiel urðu fyrir miklu áfalli um helgina þegar línumaðurinn sterki Patrick Wiencek sleit krossband í hægra hné. Handbolti 5.10.2015 20:30 Alfreð sendir Jicha tóninn Segir hegðun tékknesku skyttunnar hafa sett tímabilið hjá Kiel í hættu. Handbolti 5.10.2015 15:15 Gensheimer verður liðsfélagi Róberts hjá PSG | Fær Stefán tækifærið? Þýski hornamaðurinn Uwe Gensheimer skrifaði í dag undir þriggja ára samning hjá frönsku meisturunum í Paris Saint-Germain en hann mun ganga til liðs við franska félagið frá Rhein-Neckar Löwen eftir tímabilið. Handbolti 4.10.2015 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Akureyri 21-30 | Akureyri rúllaði yfir Víkinga Akureyringar unnu auðveldan sigur á Víkingum 30-21 í Olís-deild karla í Víkinni í dag. Sigur gestanna var í raun aldrei í hættu og var liðið mikið mun betra. Handbolti 4.10.2015 18:15 Guðjón Valur með þrjú í Ungverjalandi Guðjón Valur setti þrjú mörk í 29-28 sigri á Szeged í Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu í dag. Handbolti 4.10.2015 16:38 Bjarki Már með þrjú í sannfærandi sigri á Lemgo | Öll úrslit dagsins Bjarki Már Elísson og félagar í Füsche Berlin unnu sannfærandi tíu marka sigur á Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 4.10.2015 16:20 Aron lagði upp sigurmarkið í Zagreb Aron Pálmarsson lagði upp sigurmark Veszprem í frábærum 21-20 útisigri á Zagreb í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 3.10.2015 19:48 Ólafur Bjarki og félagar fengu skell gegn Hamburg | Úrslit dagsins Ólafur Bjarki og félagar í Eisenach fengu skell á heimavelli gegn Hamburg en á sama tíma unnu Stefán Rafn, Alexander og félagar í Rhein-Neckar Löwen þægilegan sigur. Handbolti 3.10.2015 18:55 Góður seinni hálfleikur gerði útslagið í sigri Hauka | Úrslit dagsins Haukakonur unnu átta marka sigur á ÍR á útivelli í Olís-deild kvenna í kvöld en eftir að liðin fóru jöfn inn í hálfleik gerði góður seinni hálfleikur útslagið fyrir Haukakonur. Handbolti 3.10.2015 18:04 Eyjamenn unnu fjórða leikinn í röð Eyjamenn unnu í dag fjórða leik sinn í röð í Olís-deild karla í naumum tveggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ en gestirnir úr Vestmannaeyjum leiddu allt frá fimmtándu mínútu leiksins. Handbolti 3.10.2015 17:40 Róbert komst á blað í öruggum sigri Róbert Gunnarsson komst á blað í 10 marka sigri PSG á Besiktas í Meistaradeild Evrópu í handbolta en í sömu deild unnu lærisveinar Alfreðs Gíslasonar nauman sigur á Flensburg. Handbolti 3.10.2015 17:30 Þrjú íslensk mörk í sigri Mors-Thy Guðmundur Árni Ólafsson og Róbert Aron Hostert komust báðir á blað í öruggum 28-19 sigri Mors-thy á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 3.10.2015 15:05 Íslandsmeistararnir gerðu út um leikinn í seinni hálfleik Gróttukonur gerðu út um leikinn í seinni hálfleik í tíu marka sigri á Fylki í Olís-deild kvenna í kvöld. Handbolti 2.10.2015 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Selfoss 32-28 | Fyrsta tap Selfyssinga Fram bar sigurorð af Selfossi, 32-28, í 5. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 2.10.2015 21:15 Eyjakonur áfram með fullt hús stiga | Stefanía frábær í öruggum sigri Stjörnunnar Stefanía Theodórsdóttir fór á kostum í öruggum 31-17 sigri Stjörnunnar á HK í 5. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld. Þá unnu Eyjakonur öruggan sigur á FH í Kaplakrika en ÍBV leiddi með tíu mörkum í hálfleik. Handbolti 2.10.2015 20:30 Rut komst á blað í sigri Randers Rut Jónsdóttir og félagar í Randers unnu þriggja marka sigur á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en með sigrinum skaust Randers upp í efsta sæti deildarinnar. Handbolti 2.10.2015 19:39 Snorri Steinn: Miklu skemmtilegra í Danmörku og Frakklandi en Þýskalandi Snorri Steinn Guðjónsson hefur farið vel af stað með Nimes í frönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 2.10.2015 11:30 Alexander Petersson mögulega ekki með íslenska landsliðinu á EM Alexander Petersson er aftur farinn að finna til í náranum og hann sjálfur er óviss um hvort að hann geti spilað með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Póllandi í janúar. Handbolti 2.10.2015 08:30 Vil fara í almennilega deild þegar ég fer út í atvinnumennsku Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, tók þá ákvörðun að taka annað tímabil á Íslandi til að vera betur tilbúinn í atvinnumennsku. Svo virðist sem hann hafi tekið hárrétta ákvörðun en hann hefur farið á kostum í liði ÍBV í fyrstu leikjum tímabilsins. Handbolti 2.10.2015 06:00 « ‹ ›
Ágúst: Of margar sem spiluðu undir getu í dag Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum vonsvikinn með 10 marka tap, 27-17, fyrir Frökkum í undankeppni EM 2016 í Frakklandi í dag. Handbolti 8.10.2015 19:34
De Gea: Erfið en þroskandi reynsla Mikil dramatík á lokadegi félagsskiptagluggans var erfið reynsla fyrir markvörðinn David De Gea. Handbolti 8.10.2015 18:30
Tíu marka tap í Frakklandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hóf undankeppni EM 2016 á 10 marka tapi, 27-17, fyrir Frakklandi í Antibes í dag. Handbolti 8.10.2015 18:20
Veszprém vill fá Patrek Ungverska stórliðið búið að setja sig í samband við Patrek Jóhannesson. Handbolti 8.10.2015 16:32
Stelpurnar hefja leik í dag Undankeppni EM 2016 hefst hjá Íslandi í dag en stelpurnar okkar mæta Frökkum ytra. Handbolti 8.10.2015 08:15
Sex íslensk mörk í jafntefli Nimes og Créteil Nimes, lið þeirra Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar og Snorra Steins Guðjónssonar, gerði 30-30 jafntefli við Créteil á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 7.10.2015 20:35
Öruggt hjá Barcelona Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk í enn einum stórsigri Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Í kvöld voru fórnarlömbin Adelma en leiknum lyktaði með níu marka sigri Börsunga, 28-37. Handbolti 7.10.2015 20:17
Löwen vann toppslaginn | Kiel í erfiðri stöðu Rhein-Neckar Löwen náði sex stiga forskoti á Kiel á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 24-20 sigur í leik liðanna í Mannheim í kvöld. Handbolti 7.10.2015 18:55
Mors-Thy náði í stig gegn meisturunum Mors-Thy náði í gott stig gegn dönsku meisturunum í Kolding á útivelli í kvöld. Lokatölur 24-24. Handbolti 7.10.2015 18:44
Ásta Birna kölluð út til Frakklands Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðið, hefur þurft að gera breytingu á leikmannahópnum sínum sem er úti í Frakklandi að undirbúa sig fyrir leik gegn heimastúlkum á morgun. Handbolti 7.10.2015 11:30
Snorri Steinn tilnefndur sem leikmaður mánaðarins í frönsku úrvalsdeildinni Snorri Steinn Guðjónsson, leikmaður Nimes og íslenska landsliðsins í handbolta, er einn þriggja leikmanna sem kemur til greina sem leikmaður mánaðarins í frönsku úrvalsdeildinni í september. Handbolti 6.10.2015 13:00
Alfreð í vandræðum | Wiencek frá í hálft ár Þýskalandsmeistarar Kiel urðu fyrir miklu áfalli um helgina þegar línumaðurinn sterki Patrick Wiencek sleit krossband í hægra hné. Handbolti 5.10.2015 20:30
Alfreð sendir Jicha tóninn Segir hegðun tékknesku skyttunnar hafa sett tímabilið hjá Kiel í hættu. Handbolti 5.10.2015 15:15
Gensheimer verður liðsfélagi Róberts hjá PSG | Fær Stefán tækifærið? Þýski hornamaðurinn Uwe Gensheimer skrifaði í dag undir þriggja ára samning hjá frönsku meisturunum í Paris Saint-Germain en hann mun ganga til liðs við franska félagið frá Rhein-Neckar Löwen eftir tímabilið. Handbolti 4.10.2015 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Akureyri 21-30 | Akureyri rúllaði yfir Víkinga Akureyringar unnu auðveldan sigur á Víkingum 30-21 í Olís-deild karla í Víkinni í dag. Sigur gestanna var í raun aldrei í hættu og var liðið mikið mun betra. Handbolti 4.10.2015 18:15
Guðjón Valur með þrjú í Ungverjalandi Guðjón Valur setti þrjú mörk í 29-28 sigri á Szeged í Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu í dag. Handbolti 4.10.2015 16:38
Bjarki Már með þrjú í sannfærandi sigri á Lemgo | Öll úrslit dagsins Bjarki Már Elísson og félagar í Füsche Berlin unnu sannfærandi tíu marka sigur á Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 4.10.2015 16:20
Aron lagði upp sigurmarkið í Zagreb Aron Pálmarsson lagði upp sigurmark Veszprem í frábærum 21-20 útisigri á Zagreb í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 3.10.2015 19:48
Ólafur Bjarki og félagar fengu skell gegn Hamburg | Úrslit dagsins Ólafur Bjarki og félagar í Eisenach fengu skell á heimavelli gegn Hamburg en á sama tíma unnu Stefán Rafn, Alexander og félagar í Rhein-Neckar Löwen þægilegan sigur. Handbolti 3.10.2015 18:55
Góður seinni hálfleikur gerði útslagið í sigri Hauka | Úrslit dagsins Haukakonur unnu átta marka sigur á ÍR á útivelli í Olís-deild kvenna í kvöld en eftir að liðin fóru jöfn inn í hálfleik gerði góður seinni hálfleikur útslagið fyrir Haukakonur. Handbolti 3.10.2015 18:04
Eyjamenn unnu fjórða leikinn í röð Eyjamenn unnu í dag fjórða leik sinn í röð í Olís-deild karla í naumum tveggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ en gestirnir úr Vestmannaeyjum leiddu allt frá fimmtándu mínútu leiksins. Handbolti 3.10.2015 17:40
Róbert komst á blað í öruggum sigri Róbert Gunnarsson komst á blað í 10 marka sigri PSG á Besiktas í Meistaradeild Evrópu í handbolta en í sömu deild unnu lærisveinar Alfreðs Gíslasonar nauman sigur á Flensburg. Handbolti 3.10.2015 17:30
Þrjú íslensk mörk í sigri Mors-Thy Guðmundur Árni Ólafsson og Róbert Aron Hostert komust báðir á blað í öruggum 28-19 sigri Mors-thy á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 3.10.2015 15:05
Íslandsmeistararnir gerðu út um leikinn í seinni hálfleik Gróttukonur gerðu út um leikinn í seinni hálfleik í tíu marka sigri á Fylki í Olís-deild kvenna í kvöld. Handbolti 2.10.2015 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Selfoss 32-28 | Fyrsta tap Selfyssinga Fram bar sigurorð af Selfossi, 32-28, í 5. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 2.10.2015 21:15
Eyjakonur áfram með fullt hús stiga | Stefanía frábær í öruggum sigri Stjörnunnar Stefanía Theodórsdóttir fór á kostum í öruggum 31-17 sigri Stjörnunnar á HK í 5. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld. Þá unnu Eyjakonur öruggan sigur á FH í Kaplakrika en ÍBV leiddi með tíu mörkum í hálfleik. Handbolti 2.10.2015 20:30
Rut komst á blað í sigri Randers Rut Jónsdóttir og félagar í Randers unnu þriggja marka sigur á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en með sigrinum skaust Randers upp í efsta sæti deildarinnar. Handbolti 2.10.2015 19:39
Snorri Steinn: Miklu skemmtilegra í Danmörku og Frakklandi en Þýskalandi Snorri Steinn Guðjónsson hefur farið vel af stað með Nimes í frönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 2.10.2015 11:30
Alexander Petersson mögulega ekki með íslenska landsliðinu á EM Alexander Petersson er aftur farinn að finna til í náranum og hann sjálfur er óviss um hvort að hann geti spilað með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Póllandi í janúar. Handbolti 2.10.2015 08:30
Vil fara í almennilega deild þegar ég fer út í atvinnumennsku Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, tók þá ákvörðun að taka annað tímabil á Íslandi til að vera betur tilbúinn í atvinnumennsku. Svo virðist sem hann hafi tekið hárrétta ákvörðun en hann hefur farið á kostum í liði ÍBV í fyrstu leikjum tímabilsins. Handbolti 2.10.2015 06:00