Handbolti

Æsispennandi sigur Þýskalands

Þýskaland er á toppi milliriðils tvö eftir sigur á Rússlandi í æsispennandi leik, 30-29. Þjóðverjar eru í góðri stöðu að komast í undanúrslitin, en þeir mæta Danmörku í lokaumferð milliriðilsins á miðvikudag.

Handbolti

Selfoss með stórsigur

Selfoss vann öruggan sigur á Fjölni í öðrum leik dagsins í Olís-deild kvenna, en lokatölur urðu 39-22 eftir að Selfoss hafi leitt 20-8 í hálfleik.

Handbolti

Hverjir gætu tekið við af Aroni?

Aron Kristjánsson hætti sem landsliðsþjálfari í gær eftir þriggja og hálfs árs starf. Fréttablaðið veltir upp mögulegum arftaka hans en HSÍ mun þó bæði skoða íslenska og erlenda þjálfara.

Handbolti