Handbolti

Grótta á toppnum

Nokkrir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. HK vann fínan sigur á FH, 21-18, í Kaplakrika en staðan var 11-9 fyrir FH í hálfleik.

Handbolti