Handbolti

Sverre framlengdi við Akureyri

Það er mikil ánægja á Akureyri með störf handboltaþjálfarans Sverre Jakobssonar og hann er því búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Handbolti

Ljubomir Vranjes hafnaði HSÍ

Leitin að landsliðsþjálfara Íslands í handknattleik stendur enn yfir. Svíinn Ljubomir Vranjes gaf frá sér möguleikann á að taka við liðinu samkvæmt heimildum. Tíminn tifar viðurkennir formaður HSÍ.

Handbolti

Naumur sigur Löwen í Króatíu

Rhein-Neckar Löwen er með eins marks forskot fyrir síðari leikinn gegn HC Prvo Zagreb í 12-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta, en lokatölur 24-23.

Handbolti

Stelpurnar steinlágu

Íslenska kvennalandsliðinu 20 ára og yngri var heldur betur slegið niður á jörðina í undankeppni heimsmeistaramótsins í handbolta í dag, en liðið tapaði með 18 marka mun, 39-21, gegn Ungverjalandi. Leikið er í Strandgötu.

Handbolti

Aue í lægð

Það gengur lítið hjá Íslendingaliðinu Aue þessa dagana en í kvöld tapaði liðið 30-24 fyrir Saarlouis í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti

Þetta er eitt heitasta starfið í Danmörku

Gríðarmikil fjölmiðlaumfjöllun hefur komið Guðmundi Þórði Guðmundssyni helst á óvart í starfi sínu sem landsliðsþjálfari Danmerkur. Hann segir starfið vera skemmtilegt en mjög krefjandi. Guðmundur er enn að jafna sig eftir vonbrigði

Handbolti