Handbolti Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. Handbolti 2.11.2016 15:00 Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. Handbolti 2.11.2016 14:00 Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. Handbolti 2.11.2016 13:37 Dagur um nýju bókina sína: Ekki hrein ævisaga en ekki íþróttabók heldur Þetta er stór dagur fyrir íslenska handboltaþjálfarann Dag Sigurðsson því nýja bókin hans kemur út í Þýskaland í dag. Handbolti 2.11.2016 10:30 Drengirnir þurfa að sanna sig Mikið breytt landslið Íslands hefur leik í undankeppni EM í kvöld. Þá mætir sterkt lið Tékklands til leiks sem vann Ísland síðast með ellefu marka mun. Arnór Atlason er jákvæður fyrir komandi leikjum. Handbolti 2.11.2016 06:00 Guðjón Valur um kynslóðaskiptin: Héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina hætti Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. Handbolti 1.11.2016 20:45 Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. Handbolti 1.11.2016 20:15 Ásgeir Örn missir af landsleikjunum en fékk nýjan samning hjá Nimes Ásgeir Örn Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Tékkum í undankeppni EM en fyrsti leikur strákanna okkar í riðlinum fer fram í Laugardalshöllinni annað kvöld. Handbolti 1.11.2016 13:00 Vignir í liði umferðarinnar Vignir Svavarsson var valinn í lið 8. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fyrir frammistöðu sína í leik Team Tvis Holstebro og Skanderborg í gær. Handbolti 31.10.2016 22:30 Geir um Tékkaleikinn: Eigum harma að hefna Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að riðill Íslands í undankeppni EM 2018 sé sterkur. Auk Íslands eru Tékkland, Úkraína og Makedónía í riðlinum. Handbolti 31.10.2016 21:07 Daníel varði rúman helming þeirra skota sem hann fékk á sig Daníel Freyr Andrésson átti frábæran leik í marki Ricoh sem vann öruggan níu marka sigur, 17-26, á Ystad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 31.10.2016 20:41 Dagur stýrir Þýskalandi á HM en er með önnur tilboð í höndunum Dagur Sigurðsson staðfesti í dag að hann myndi stýra þýska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi í janúar. Handbolti 31.10.2016 19:20 Selfoss fær Einar Ólaf í staðinn fyrir Grétar Ara Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag eru Haukar búnir að kalla markvörðinn Grétar Ara Guðjónsson til baka úr láni frá Selfossi. Handbolti 31.10.2016 17:15 Anna Úrsúla ráðin aðstoðarþjálfari Gróttu Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 31.10.2016 16:22 Enn kvarnast úr hópi Kristjáns Það er ekki nóg með að reynsluboltar séu hættir í sænska handboltalandsliðinu því lykilmenn hafa nú orðið að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Handbolti 31.10.2016 15:00 Barátta um seinni markvarðarstöðuna Það eru afar litlar líkur á því að Aron Rafn Eðvarðsson geti spilað með íslenska landsliðinu í komandi landsleikjum í undankeppni EM. Handbolti 31.10.2016 14:28 Grétar Ari aftur í Hauka Kallaður aftur úr láni eftir góða frammistöðu með nýliðum Selfyssinga. Handbolti 31.10.2016 12:08 Notast við myndbandstækni á HM í handbolta Það verða nýjungar á HM í handbolta karla í Frakklandi í janúar. Handbolti 31.10.2016 10:30 Wilbek: Nú veit ég hverjir eru vinir mínir Ulrik Wilbek, fyrrum landsliðsþjálfari Dana, varð uppvís af ótrúlegri hegðun á ÓL í Ríó er hann reyndi að láta reka Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara þó svo Guðmundur hefði unnið gullverðlaun með Dönum. Handbolti 31.10.2016 10:00 Sveinbjörn kallaður í hópinn Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, kallaði á nýjan markvörð í hópinn í gær. Handbolti 31.10.2016 08:30 „Ég fíla pressuna í botn og vonandi næ ég bara að standast þessar væntingar“ Arnar Freyr Arnarsson er maðurinn sem á að leysa línuvandræði íslenska landsliðsins. Framarinn ungi byrjar frábærlega í atvinnumennskunni þar sem honum var kastað í djúpu laugina í Meistaradeildinni. Handbolti 31.10.2016 06:00 Strákarnir æfðu í Höllinni | Myndir Ríflega helmingur íslenska landsliðsins í handbolta er mætt til landsins fyrir leikina gegn Tékklandi og Úkraínu og það tók æfingu í Laugardalshöll í kvöld. Handbolti 30.10.2016 20:30 Stefán Rafn verður ekki með gegn Tékkum og Úkraínu Hornamaðurinn öflugi er meiddur og getur ekki tekið þátt í landsleikjunum tveimur í þessari viku. Handbolti 30.10.2016 20:02 Öruggt hjá Hannover í Íslendingaslag | Lærisveinar Rúnars töpuðu fyrir botnliðinu Hannover-Burgdorf átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Bergischer að velli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 33-27, Hannover í vil. Handbolti 30.10.2016 18:19 Vignir minnti á sig með átta mörkum Vignir Svavarsson skoraði átta mörk og var langmarkahæstur í liði Team Tvis Holstebro sem gerði 23-23 jafntefli við Skanderborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 30.10.2016 16:48 Fimmti sigur Ljónanna í röð | Bjarki markahæstur Berlínarrefanna Alexander Petersson var markahæstur í liði Rhein-Neckar Löwen sem vann fjögurra marka sigur, 24-20, á Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 30.10.2016 16:13 Alfreð og félagar með öruggan sigur Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Erlangen af velli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en lokatölur 33-26. Handbolti 29.10.2016 18:37 Annar sigur meistarana í röð sem eru að rétta úr kútnum Haukar eru komnir á beinu brautina í Olís-deild karla, en Íslandsmeistararnir unnu sinn annan sigur í röð þegar þeir unnu Gróttu, 34-32, á Ásvöllum í dag. Handbolti 29.10.2016 17:33 Sigurganga Fram heldur áfram Sigurganga Fram í Olís-deild kvenna heldur áfram, en í dag unnu þær þriggja marka sigur, 20-17, á ÍBV í Safamýrinni. Handbolti 29.10.2016 16:26 Hrafnhildur Hanna og Katrín tryggðu dramatískan sigur Hrafnhildur Hann Þrastardóttir tryggði Selfossi eins marks sigur á Haukum, 28-27, í Olís-deild kvenna í dag, en leikið var á Ásvöllum. Handbolti 29.10.2016 15:35 « ‹ ›
Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. Handbolti 2.11.2016 15:00
Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. Handbolti 2.11.2016 14:00
Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. Handbolti 2.11.2016 13:37
Dagur um nýju bókina sína: Ekki hrein ævisaga en ekki íþróttabók heldur Þetta er stór dagur fyrir íslenska handboltaþjálfarann Dag Sigurðsson því nýja bókin hans kemur út í Þýskaland í dag. Handbolti 2.11.2016 10:30
Drengirnir þurfa að sanna sig Mikið breytt landslið Íslands hefur leik í undankeppni EM í kvöld. Þá mætir sterkt lið Tékklands til leiks sem vann Ísland síðast með ellefu marka mun. Arnór Atlason er jákvæður fyrir komandi leikjum. Handbolti 2.11.2016 06:00
Guðjón Valur um kynslóðaskiptin: Héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina hætti Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. Handbolti 1.11.2016 20:45
Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. Handbolti 1.11.2016 20:15
Ásgeir Örn missir af landsleikjunum en fékk nýjan samning hjá Nimes Ásgeir Örn Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Tékkum í undankeppni EM en fyrsti leikur strákanna okkar í riðlinum fer fram í Laugardalshöllinni annað kvöld. Handbolti 1.11.2016 13:00
Vignir í liði umferðarinnar Vignir Svavarsson var valinn í lið 8. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fyrir frammistöðu sína í leik Team Tvis Holstebro og Skanderborg í gær. Handbolti 31.10.2016 22:30
Geir um Tékkaleikinn: Eigum harma að hefna Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að riðill Íslands í undankeppni EM 2018 sé sterkur. Auk Íslands eru Tékkland, Úkraína og Makedónía í riðlinum. Handbolti 31.10.2016 21:07
Daníel varði rúman helming þeirra skota sem hann fékk á sig Daníel Freyr Andrésson átti frábæran leik í marki Ricoh sem vann öruggan níu marka sigur, 17-26, á Ystad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 31.10.2016 20:41
Dagur stýrir Þýskalandi á HM en er með önnur tilboð í höndunum Dagur Sigurðsson staðfesti í dag að hann myndi stýra þýska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi í janúar. Handbolti 31.10.2016 19:20
Selfoss fær Einar Ólaf í staðinn fyrir Grétar Ara Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag eru Haukar búnir að kalla markvörðinn Grétar Ara Guðjónsson til baka úr láni frá Selfossi. Handbolti 31.10.2016 17:15
Anna Úrsúla ráðin aðstoðarþjálfari Gróttu Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 31.10.2016 16:22
Enn kvarnast úr hópi Kristjáns Það er ekki nóg með að reynsluboltar séu hættir í sænska handboltalandsliðinu því lykilmenn hafa nú orðið að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Handbolti 31.10.2016 15:00
Barátta um seinni markvarðarstöðuna Það eru afar litlar líkur á því að Aron Rafn Eðvarðsson geti spilað með íslenska landsliðinu í komandi landsleikjum í undankeppni EM. Handbolti 31.10.2016 14:28
Grétar Ari aftur í Hauka Kallaður aftur úr láni eftir góða frammistöðu með nýliðum Selfyssinga. Handbolti 31.10.2016 12:08
Notast við myndbandstækni á HM í handbolta Það verða nýjungar á HM í handbolta karla í Frakklandi í janúar. Handbolti 31.10.2016 10:30
Wilbek: Nú veit ég hverjir eru vinir mínir Ulrik Wilbek, fyrrum landsliðsþjálfari Dana, varð uppvís af ótrúlegri hegðun á ÓL í Ríó er hann reyndi að láta reka Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara þó svo Guðmundur hefði unnið gullverðlaun með Dönum. Handbolti 31.10.2016 10:00
Sveinbjörn kallaður í hópinn Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, kallaði á nýjan markvörð í hópinn í gær. Handbolti 31.10.2016 08:30
„Ég fíla pressuna í botn og vonandi næ ég bara að standast þessar væntingar“ Arnar Freyr Arnarsson er maðurinn sem á að leysa línuvandræði íslenska landsliðsins. Framarinn ungi byrjar frábærlega í atvinnumennskunni þar sem honum var kastað í djúpu laugina í Meistaradeildinni. Handbolti 31.10.2016 06:00
Strákarnir æfðu í Höllinni | Myndir Ríflega helmingur íslenska landsliðsins í handbolta er mætt til landsins fyrir leikina gegn Tékklandi og Úkraínu og það tók æfingu í Laugardalshöll í kvöld. Handbolti 30.10.2016 20:30
Stefán Rafn verður ekki með gegn Tékkum og Úkraínu Hornamaðurinn öflugi er meiddur og getur ekki tekið þátt í landsleikjunum tveimur í þessari viku. Handbolti 30.10.2016 20:02
Öruggt hjá Hannover í Íslendingaslag | Lærisveinar Rúnars töpuðu fyrir botnliðinu Hannover-Burgdorf átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Bergischer að velli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 33-27, Hannover í vil. Handbolti 30.10.2016 18:19
Vignir minnti á sig með átta mörkum Vignir Svavarsson skoraði átta mörk og var langmarkahæstur í liði Team Tvis Holstebro sem gerði 23-23 jafntefli við Skanderborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 30.10.2016 16:48
Fimmti sigur Ljónanna í röð | Bjarki markahæstur Berlínarrefanna Alexander Petersson var markahæstur í liði Rhein-Neckar Löwen sem vann fjögurra marka sigur, 24-20, á Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 30.10.2016 16:13
Alfreð og félagar með öruggan sigur Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Erlangen af velli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en lokatölur 33-26. Handbolti 29.10.2016 18:37
Annar sigur meistarana í röð sem eru að rétta úr kútnum Haukar eru komnir á beinu brautina í Olís-deild karla, en Íslandsmeistararnir unnu sinn annan sigur í röð þegar þeir unnu Gróttu, 34-32, á Ásvöllum í dag. Handbolti 29.10.2016 17:33
Sigurganga Fram heldur áfram Sigurganga Fram í Olís-deild kvenna heldur áfram, en í dag unnu þær þriggja marka sigur, 20-17, á ÍBV í Safamýrinni. Handbolti 29.10.2016 16:26
Hrafnhildur Hanna og Katrín tryggðu dramatískan sigur Hrafnhildur Hann Þrastardóttir tryggði Selfossi eins marks sigur á Haukum, 28-27, í Olís-deild kvenna í dag, en leikið var á Ásvöllum. Handbolti 29.10.2016 15:35
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti