Handbolti Bombac ekki með á HM Mikið áfall fyrir Slóvena sem eru með Íslandi í riðli. Handbolti 29.12.2016 19:00 Geir sker niður um fimm Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM í Frakklandi. Handbolti 29.12.2016 15:54 Ásbjörn, Ragnheiður og Helena skoruðu mest í Flugfélags Íslands bikarnum í ár FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson skoraði meira en allir aðrir leikmenn í Flugfélags Íslands bikarnum í ár en þessu árlega móti fjögurra efstu liðanna um jólin lauk í gærkvöldi með sigri karlaliðs FH og kvennaliðs Fram. Handbolti 29.12.2016 15:15 Halldór Jóhann náði einstökum árangri í gærkvöldi 28. desember er einstaklega góður dagur fyrir einn íslenskan þjálfara. 38 ára Akureyringur ætti í það minnsta að eiga núna góðar minningar frá einum af síðustu dögum ársins. Handbolti 29.12.2016 10:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - FH 20-32 | FH meistari eftir stórsigur FH eru deildarbikarmeistar í handknattleik eftir stórsigur á Aftureldingu í Flugfélags Íslands bikarnum á Seltjarnarnesi í kvöld. Lokatölur 32-20. Handbolti 28.12.2016 22:30 Halldór Jóhann: Getum keppt um alla bikara sem eru í boði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH var að sjálfsögðu ánægður eftir að hans menn tryggðu sér sigurinn í Flugfélags Íslands bikarnum í handknattleik með stórsigri á Aftureldingu. Handbolti 28.12.2016 22:15 Sigurbjörg: Höfðum gott af fríinu "Þetta var rosaleg spenna þarna í lokin. Þetta var dálítið sveiflukenndur leikur,” sagði Sigurbjörg Jóhannsdóttir, fyrirliði Fram og leikstjórnandi, eftir sigurinn í Flugfélag Íslands-deildarbikarnum í samtali við íþróttadeild 365. Handbolti 28.12.2016 20:33 Polman og Van der Vaart eiga von á barni Hollenska handboltastjarnan Estavana Polman lék ólétt á EM í desember en hún greindi frá því í gær að hún væri ólétt. Handbolti 28.12.2016 20:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 23-22 | Fram varði titilinn Fram er Flugfélags Íslands meistari eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Hertz-höllinni á Seltjarnanesi í kvöld, 23-22. Þetta er annað árið í röð sem Fram hirðir þennan bikar. Handbolti 28.12.2016 20:00 Vranjes næsti þjálfari Arons? Það er sterkur orðrómur í handboltaheiminum í dag að Svíinn Ljubomir Vranjes sé að taka við ungverska liðsins Veszprém sem og ungverska landsliðinu. Handbolti 28.12.2016 15:15 Stjarnan rúllaði yfir Hauka Það var lítil spenna í seinni undanúrslitaleiknum í Flugfélags Íslands bikarnum í kvennaflokki þar sem Stjarnan og Haukar áttust við. Lokatölur 36-24, Stjörnunni í vil sem mætir Fram í úrslitaleiknum á morgun. Handbolti 27.12.2016 22:52 Tvö rauð spjöld á loft þegar FH vann Hauka | Myndir Það verður FH sem mætir Aftureldingu í úrslitaleik Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta á morgun. FH-ingar mættu grönnum sínum í Haukum í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld og unnu dramatískan sigur, 24-25. Handbolti 27.12.2016 21:11 Þórir um íslenska kvennalandsliðið: Leikmenn þurfa að vera í toppþjálfun allt árið Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs, segir að það sé allt til staðar til að íslenska kvennalandsliðið í handbolta komist í hóp þeirra bestu. Það sé þó í höndum leikmannanna sjálfra. Handbolti 27.12.2016 20:45 Rúnar með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í sigri Hannover Rúnar Kárason og félagar í þýska úrvalsdeildarliðinu Hannover-Burgdorf fara brosandi inn í HM-fríið eftir öruggan sigur, 31-23, á Göppingen í kvöld. Handbolti 27.12.2016 19:50 Mosfellingar sigu fram úr undir lokin Afturelding er komið í úrslit Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta eftir sigur á Val, 25-23, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld. Handbolti 27.12.2016 19:34 Fram í úrslit þrátt fyrir slæma byrjun | Myndir Fram er komið úrslit Flugfélags Íslands mótsins eftir þriggja marka sigur á Val, 26-23, í fyrri undanúrslitaleiknum í dag. Handbolti 27.12.2016 17:29 Landin framlengdi við Kiel Danska landsliðsmarkverðinum Niklas Landin líður greinilega vel í Kiel. Handbolti 27.12.2016 15:45 Hafnarfjarðarslagur á Seltjarnarnesi Flugfélag Íslands-deildabikarinn í handbolta hefst á Seltjarnarnesi í dag. Handbolti 27.12.2016 07:00 Þórir: Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér Fótboltinn hefur farið fram úr sér í að einstaklingurinn verði stærri en liðið. Þetta sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku Evrópumeistarana í handbolta, í samtali við Tómas Þór Þórðarson, en brot úr viðtalinu var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2. Handbolti 26.12.2016 19:24 Kiel jafnaði Löwen og Flensburg á toppnum Kiel jafnaði Rhein-Neckar Löwen og Flensburg að stigum á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir sigur á Bergrischer, 24-20. Handbolti 26.12.2016 17:46 Atli Ævar hafði betur í Íslendingaslag Sävehof átti í engum vandræðum með Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en Sävehof vann átta marka sigur, 29-21. Handbolti 26.12.2016 15:55 Bjarki með tvö mörk í sigri | Ljónin töpuðu mikilvægum stigum Bjarki Már Elísson var í sigurliði í þýska handboltanum þegar Bjarki og félagar í Füchse Berlín unnu HSC 200 Coburg, 29-23. Handbolti 26.12.2016 15:41 Árni Steinn líklega ekki meira með Selfoss í vetur Selfoss varð fyrir áfalli á dögunum þegar fréttir bárust af því að Árni Steinn Steinþórsson myndi að öllum líkindum ekki spila meira með liðinu í Olís-deild karla í vetur. Handbolti 26.12.2016 12:34 Íslendingar með þrjú af mörkum ársins í Meistaradeildinni | Myndband Íslendingar eiga þrjú af flottustu mörkum ársins 2016 í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 24.12.2016 22:00 Guðjón Valur fimmti markahæstur í Þýskalandi Þegar keppni í þýsku úrvalsdeildinni er hálfnuð er Guðjón Valur Sigurðsson í 5. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. Handbolti 24.12.2016 14:00 Fyrstu íslensku jólin hjá Þóri og fjölskyldunni í átta ár Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í þriðja sinn og vann sitt tíunda gull á stórmóti. Hann syrgir móður sína yfir jólahátíðina en hann ver nú jólunum í fyrsta sinn síðan 2008 í uppeldisbæ sínum, Selfossi. Handbolti 24.12.2016 06:00 Aron og félagar jólameistarar í Danmörku Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Aalborg eru jólameistarar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 23.12.2016 20:06 Þórir: Þegar við vinnum er ég kóngur en ef ég tapa er ég hálfviti Þórir Hergeirsson segir Norðmenn of góðu vanir og kunna ekki alltaf að meta árangur kvennalandsliðsins sem hann gerði að Evrópumeisturum í þriðja sinn í desember. Handbolti 23.12.2016 19:00 Mynd að komast á HM-hóp Dags Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 leikmanna æfingahóp liðsins fyrir HM í Frakklandi sem fer fram í janúar. Handbolti 22.12.2016 21:00 Birna Berg og Aron eru handknattleiksfólk ársins Bæði hafa spilað vel með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 22.12.2016 11:24 « ‹ ›
Bombac ekki með á HM Mikið áfall fyrir Slóvena sem eru með Íslandi í riðli. Handbolti 29.12.2016 19:00
Geir sker niður um fimm Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM í Frakklandi. Handbolti 29.12.2016 15:54
Ásbjörn, Ragnheiður og Helena skoruðu mest í Flugfélags Íslands bikarnum í ár FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson skoraði meira en allir aðrir leikmenn í Flugfélags Íslands bikarnum í ár en þessu árlega móti fjögurra efstu liðanna um jólin lauk í gærkvöldi með sigri karlaliðs FH og kvennaliðs Fram. Handbolti 29.12.2016 15:15
Halldór Jóhann náði einstökum árangri í gærkvöldi 28. desember er einstaklega góður dagur fyrir einn íslenskan þjálfara. 38 ára Akureyringur ætti í það minnsta að eiga núna góðar minningar frá einum af síðustu dögum ársins. Handbolti 29.12.2016 10:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - FH 20-32 | FH meistari eftir stórsigur FH eru deildarbikarmeistar í handknattleik eftir stórsigur á Aftureldingu í Flugfélags Íslands bikarnum á Seltjarnarnesi í kvöld. Lokatölur 32-20. Handbolti 28.12.2016 22:30
Halldór Jóhann: Getum keppt um alla bikara sem eru í boði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH var að sjálfsögðu ánægður eftir að hans menn tryggðu sér sigurinn í Flugfélags Íslands bikarnum í handknattleik með stórsigri á Aftureldingu. Handbolti 28.12.2016 22:15
Sigurbjörg: Höfðum gott af fríinu "Þetta var rosaleg spenna þarna í lokin. Þetta var dálítið sveiflukenndur leikur,” sagði Sigurbjörg Jóhannsdóttir, fyrirliði Fram og leikstjórnandi, eftir sigurinn í Flugfélag Íslands-deildarbikarnum í samtali við íþróttadeild 365. Handbolti 28.12.2016 20:33
Polman og Van der Vaart eiga von á barni Hollenska handboltastjarnan Estavana Polman lék ólétt á EM í desember en hún greindi frá því í gær að hún væri ólétt. Handbolti 28.12.2016 20:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 23-22 | Fram varði titilinn Fram er Flugfélags Íslands meistari eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Hertz-höllinni á Seltjarnanesi í kvöld, 23-22. Þetta er annað árið í röð sem Fram hirðir þennan bikar. Handbolti 28.12.2016 20:00
Vranjes næsti þjálfari Arons? Það er sterkur orðrómur í handboltaheiminum í dag að Svíinn Ljubomir Vranjes sé að taka við ungverska liðsins Veszprém sem og ungverska landsliðinu. Handbolti 28.12.2016 15:15
Stjarnan rúllaði yfir Hauka Það var lítil spenna í seinni undanúrslitaleiknum í Flugfélags Íslands bikarnum í kvennaflokki þar sem Stjarnan og Haukar áttust við. Lokatölur 36-24, Stjörnunni í vil sem mætir Fram í úrslitaleiknum á morgun. Handbolti 27.12.2016 22:52
Tvö rauð spjöld á loft þegar FH vann Hauka | Myndir Það verður FH sem mætir Aftureldingu í úrslitaleik Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta á morgun. FH-ingar mættu grönnum sínum í Haukum í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld og unnu dramatískan sigur, 24-25. Handbolti 27.12.2016 21:11
Þórir um íslenska kvennalandsliðið: Leikmenn þurfa að vera í toppþjálfun allt árið Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs, segir að það sé allt til staðar til að íslenska kvennalandsliðið í handbolta komist í hóp þeirra bestu. Það sé þó í höndum leikmannanna sjálfra. Handbolti 27.12.2016 20:45
Rúnar með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í sigri Hannover Rúnar Kárason og félagar í þýska úrvalsdeildarliðinu Hannover-Burgdorf fara brosandi inn í HM-fríið eftir öruggan sigur, 31-23, á Göppingen í kvöld. Handbolti 27.12.2016 19:50
Mosfellingar sigu fram úr undir lokin Afturelding er komið í úrslit Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta eftir sigur á Val, 25-23, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld. Handbolti 27.12.2016 19:34
Fram í úrslit þrátt fyrir slæma byrjun | Myndir Fram er komið úrslit Flugfélags Íslands mótsins eftir þriggja marka sigur á Val, 26-23, í fyrri undanúrslitaleiknum í dag. Handbolti 27.12.2016 17:29
Landin framlengdi við Kiel Danska landsliðsmarkverðinum Niklas Landin líður greinilega vel í Kiel. Handbolti 27.12.2016 15:45
Hafnarfjarðarslagur á Seltjarnarnesi Flugfélag Íslands-deildabikarinn í handbolta hefst á Seltjarnarnesi í dag. Handbolti 27.12.2016 07:00
Þórir: Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér Fótboltinn hefur farið fram úr sér í að einstaklingurinn verði stærri en liðið. Þetta sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku Evrópumeistarana í handbolta, í samtali við Tómas Þór Þórðarson, en brot úr viðtalinu var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2. Handbolti 26.12.2016 19:24
Kiel jafnaði Löwen og Flensburg á toppnum Kiel jafnaði Rhein-Neckar Löwen og Flensburg að stigum á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir sigur á Bergrischer, 24-20. Handbolti 26.12.2016 17:46
Atli Ævar hafði betur í Íslendingaslag Sävehof átti í engum vandræðum með Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en Sävehof vann átta marka sigur, 29-21. Handbolti 26.12.2016 15:55
Bjarki með tvö mörk í sigri | Ljónin töpuðu mikilvægum stigum Bjarki Már Elísson var í sigurliði í þýska handboltanum þegar Bjarki og félagar í Füchse Berlín unnu HSC 200 Coburg, 29-23. Handbolti 26.12.2016 15:41
Árni Steinn líklega ekki meira með Selfoss í vetur Selfoss varð fyrir áfalli á dögunum þegar fréttir bárust af því að Árni Steinn Steinþórsson myndi að öllum líkindum ekki spila meira með liðinu í Olís-deild karla í vetur. Handbolti 26.12.2016 12:34
Íslendingar með þrjú af mörkum ársins í Meistaradeildinni | Myndband Íslendingar eiga þrjú af flottustu mörkum ársins 2016 í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 24.12.2016 22:00
Guðjón Valur fimmti markahæstur í Þýskalandi Þegar keppni í þýsku úrvalsdeildinni er hálfnuð er Guðjón Valur Sigurðsson í 5. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. Handbolti 24.12.2016 14:00
Fyrstu íslensku jólin hjá Þóri og fjölskyldunni í átta ár Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í þriðja sinn og vann sitt tíunda gull á stórmóti. Hann syrgir móður sína yfir jólahátíðina en hann ver nú jólunum í fyrsta sinn síðan 2008 í uppeldisbæ sínum, Selfossi. Handbolti 24.12.2016 06:00
Aron og félagar jólameistarar í Danmörku Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Aalborg eru jólameistarar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 23.12.2016 20:06
Þórir: Þegar við vinnum er ég kóngur en ef ég tapa er ég hálfviti Þórir Hergeirsson segir Norðmenn of góðu vanir og kunna ekki alltaf að meta árangur kvennalandsliðsins sem hann gerði að Evrópumeisturum í þriðja sinn í desember. Handbolti 23.12.2016 19:00
Mynd að komast á HM-hóp Dags Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 leikmanna æfingahóp liðsins fyrir HM í Frakklandi sem fer fram í janúar. Handbolti 22.12.2016 21:00
Birna Berg og Aron eru handknattleiksfólk ársins Bæði hafa spilað vel með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 22.12.2016 11:24