Handbolti Tvær goðsagnir leggja landsliðsskóna á hilluna Eftir samtals 665 landsleiki og fjölda stórtitla hafa Thierry Omeyer og Daniel Narcisse ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. Handbolti 20.3.2017 17:00 Einbeittu sér að varnarleiknum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði stórt, 38-18, í seinni vináttulandsleiknum gegn Hollandi, silfurliðinu frá HM og EM, á laugardaginn. Handbolti 20.3.2017 07:00 Viggó markahæstur í tapi Randers Viggó Kristjánsson var markahæstur í liði Randers sem tapaði 23-17 á heimavelli fyrir Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 19.3.2017 20:24 Öruggur sigur Hauka á botnliðinu Haukar unnu öruggan sigur á Akeyri 34-20 á heimavelli í Olís-deild karla í handbolta. Haukar voru 18-9 yfir í hálfleik. Handbolti 19.3.2017 17:23 Úrslitakeppnisvon Aarhus lifir Skoruð voru 11 íslensk mörk þegar Aarhus lagði Midtjylland 26-21 á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 19.3.2017 15:28 Stórtap í Hollandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta steinlá gegn silfurliði Hollands frá Evrópumeistaramótinu í desember 38-18 í seinni vinnuáttuleik þjóðanna í dag. Handbolti 18.3.2017 16:44 Frækinn sigur Kristianstad Gunnar Steinn Jónsson var markahæstur Íslendinganna í Kristianstad sem lögðu Guif 26-25 á útivelli í dag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 18.3.2017 16:40 Fram lyfti sér af botninum Fram lagði Val 20-18 í 24. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Fram var 12-11 yfir í hálfleik. Handbolti 18.3.2017 16:32 Alfreð sagt upp störfum | Sigurlaug og Berglind taka við Handknattleiksdeild Vals hefur sagt Alfreð Erni Finnssyni þjálfara félagsins í Olís-deild kvenna síðustu tvö árin upp störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Val. Handbolti 18.3.2017 12:30 Fín frammistaða en þriggja marka tap á móti silfurliði EM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði í kvöld með þremur mörkum á móti Hollandi, 23-20, í vináttulandsleik í Almere í Hollandi. Handbolti 17.3.2017 20:24 Stelpurnar sáttar eftir flottan sigur á Litháen í kvöld Íslenska 19 ára landsliðið byrjaði vel í undankeppni HM en riðill íslensku stelpnanna fer fram á Carballo á Spáni um helgina. Handbolti 17.3.2017 19:31 Karabatic og Neagu best í heimi í þriðja sinn Frakkinn Nikola Karabatic og Rúmeninn Cristina Neagu eru besta handboltafólk ársins 2016. Handbolti 17.3.2017 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 31-32 | Frábær sigur Seltirninga Grótta lyfti sér upp í 6. sæti Olís-deildar karla með eins marks sigri, 31-32, á Aftureldingu í kvöld. Handbolti 16.3.2017 22:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Stjarnan 25-19 | Fimmti sigur Eyjamanna í röð Eyjamenn héldu áfram sigurgöngu sinni í kvöld þegar ÍBV-liðið vann sex marka sigur á Stjörnunni, 25-19, í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 16.3.2017 20:00 Ólafur Bjarki fer til Vínar Spilar undir stjórn Hannesar Jóns Jónssonar í austurrísku úrvalsdeildinni. Handbolti 16.3.2017 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 29-29 | Jafnt í hörkuleik á Hlíðarenda Valur og Haukar skildu jöfn 29-29 í 23. umferð Ólís-deildar karla í handbolta í kvöld. Valur var 15-14 yfir í hálfleik. Handbolti 15.3.2017 22:15 FH-ingar björguðu stigi undir lokin á móti botnliðinu Botnliðið Framara var nálægt því að taka öll stigin með sér úr Kaplakrika í kvöld þegar liðið mætti FH í 23. umferð Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 15.3.2017 21:19 Ólafur með flotta skotnýtingu í stórsigri Kristianstad Íslendingaliðið Kristianstad átti ekki í miklum vandræðum með lið Ystad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 15.3.2017 19:44 Þórir besti þjálfari heims í fimmta sinn Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, var kosinn besti þjálfari heims fyrir árið 2016. Þórir var besti kvenþjálfarinn en Didier Dinart, þjálfari Frakka, var valinn besti karlþjálfarinn. Þetta kemur fram á heimasíðu Alþjóðahandboltasambandsins. Handbolti 15.3.2017 17:06 Viggó fékk rauða spjaldið í Íslendingaslag í kvöld Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í AaB Håndbold styrktu stöðu sína á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 14.3.2017 20:02 Tveir framlengdu við Stjörnuna Skyttan Ari Magnús Þorgeirsson framlengdi í dag samning sinn við Olís-deildarlið Stjörnunnar. Handbolti 14.3.2017 18:30 Aron með tvö mörk í sigurleik Veszprém í kvöld Aron Pálmarsson er að komast aftur af stað eftir langvinn meiðsli og hann hjálpaði sínu liði að vinna enn einn sigurinn í dag. Handbolti 14.3.2017 18:28 Cervar tekur aftur við Króötum Lino Cervar hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Króatíu á nýjan leik og hann fékk sig lausan undan samningi við Makedóníu. Handbolti 13.3.2017 17:30 Þórey Rósa og Einar Ingi á heimleið Handboltaparið Þórey Rósa Stefánsdóttir og Einar Ingi Hrafnsson munu kveðja Noreg eftir tímabilið og flytja heim til Íslands ásamt ungum syni þeirra. Handbolti 13.3.2017 16:30 Þvílíkur styrkur að klára þetta Aron Dagur Pálsson skoraði níu mörk þegar Grótta vann góðan sigur á Íslandsmeisturum Hauka, 27-29, á laugardaginn. Handbolti 13.3.2017 07:00 Höfum ekki breytt neinu Eftir brösótt gengi fyrir áramót hafa Íslandsmeistarar Gróttu sýnt tennurnar á undanförnum vikum. Handbolti 13.3.2017 06:30 PSG niðurlægði lærisveina Alfreðs Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska handknattleiksliðinu Kiel voru teknir í kennslustund af PSG í Meistaradeild Evrópu í dag en Paris Saint Germain slátraði Kiel 42-24 í París. Handbolti 12.3.2017 18:10 Guðjón Valur fór á kostum og skoraði ellefu mörk Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður Rhein Necker-Löwen, gerði sér lítið fyrir og skoraði 11 mörk í sigri liðsins á Minden í þýska boltanum í dag. Handbolti 11.3.2017 20:27 Aron kominn í gang á ný og skoraði tvö mörk í Meistaradeildinni Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém unnnu góðan sigur á Flensburg, 34-28, í Meistaradeild Evrópu í dag. Handbolti 11.3.2017 20:11 Grótta og Akureyri með gríðarlega mikilvæga sigra Tveimur leikjum er nýlokið í Olís-deild karla en Grótta gerði sér lítið fyrir og vann Hauka, 29-27, í Hafnarfirðinum. Handbolti 11.3.2017 19:11 « ‹ ›
Tvær goðsagnir leggja landsliðsskóna á hilluna Eftir samtals 665 landsleiki og fjölda stórtitla hafa Thierry Omeyer og Daniel Narcisse ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. Handbolti 20.3.2017 17:00
Einbeittu sér að varnarleiknum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði stórt, 38-18, í seinni vináttulandsleiknum gegn Hollandi, silfurliðinu frá HM og EM, á laugardaginn. Handbolti 20.3.2017 07:00
Viggó markahæstur í tapi Randers Viggó Kristjánsson var markahæstur í liði Randers sem tapaði 23-17 á heimavelli fyrir Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 19.3.2017 20:24
Öruggur sigur Hauka á botnliðinu Haukar unnu öruggan sigur á Akeyri 34-20 á heimavelli í Olís-deild karla í handbolta. Haukar voru 18-9 yfir í hálfleik. Handbolti 19.3.2017 17:23
Úrslitakeppnisvon Aarhus lifir Skoruð voru 11 íslensk mörk þegar Aarhus lagði Midtjylland 26-21 á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 19.3.2017 15:28
Stórtap í Hollandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta steinlá gegn silfurliði Hollands frá Evrópumeistaramótinu í desember 38-18 í seinni vinnuáttuleik þjóðanna í dag. Handbolti 18.3.2017 16:44
Frækinn sigur Kristianstad Gunnar Steinn Jónsson var markahæstur Íslendinganna í Kristianstad sem lögðu Guif 26-25 á útivelli í dag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 18.3.2017 16:40
Fram lyfti sér af botninum Fram lagði Val 20-18 í 24. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Fram var 12-11 yfir í hálfleik. Handbolti 18.3.2017 16:32
Alfreð sagt upp störfum | Sigurlaug og Berglind taka við Handknattleiksdeild Vals hefur sagt Alfreð Erni Finnssyni þjálfara félagsins í Olís-deild kvenna síðustu tvö árin upp störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Val. Handbolti 18.3.2017 12:30
Fín frammistaða en þriggja marka tap á móti silfurliði EM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði í kvöld með þremur mörkum á móti Hollandi, 23-20, í vináttulandsleik í Almere í Hollandi. Handbolti 17.3.2017 20:24
Stelpurnar sáttar eftir flottan sigur á Litháen í kvöld Íslenska 19 ára landsliðið byrjaði vel í undankeppni HM en riðill íslensku stelpnanna fer fram á Carballo á Spáni um helgina. Handbolti 17.3.2017 19:31
Karabatic og Neagu best í heimi í þriðja sinn Frakkinn Nikola Karabatic og Rúmeninn Cristina Neagu eru besta handboltafólk ársins 2016. Handbolti 17.3.2017 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 31-32 | Frábær sigur Seltirninga Grótta lyfti sér upp í 6. sæti Olís-deildar karla með eins marks sigri, 31-32, á Aftureldingu í kvöld. Handbolti 16.3.2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Stjarnan 25-19 | Fimmti sigur Eyjamanna í röð Eyjamenn héldu áfram sigurgöngu sinni í kvöld þegar ÍBV-liðið vann sex marka sigur á Stjörnunni, 25-19, í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 16.3.2017 20:00
Ólafur Bjarki fer til Vínar Spilar undir stjórn Hannesar Jóns Jónssonar í austurrísku úrvalsdeildinni. Handbolti 16.3.2017 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 29-29 | Jafnt í hörkuleik á Hlíðarenda Valur og Haukar skildu jöfn 29-29 í 23. umferð Ólís-deildar karla í handbolta í kvöld. Valur var 15-14 yfir í hálfleik. Handbolti 15.3.2017 22:15
FH-ingar björguðu stigi undir lokin á móti botnliðinu Botnliðið Framara var nálægt því að taka öll stigin með sér úr Kaplakrika í kvöld þegar liðið mætti FH í 23. umferð Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 15.3.2017 21:19
Ólafur með flotta skotnýtingu í stórsigri Kristianstad Íslendingaliðið Kristianstad átti ekki í miklum vandræðum með lið Ystad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 15.3.2017 19:44
Þórir besti þjálfari heims í fimmta sinn Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, var kosinn besti þjálfari heims fyrir árið 2016. Þórir var besti kvenþjálfarinn en Didier Dinart, þjálfari Frakka, var valinn besti karlþjálfarinn. Þetta kemur fram á heimasíðu Alþjóðahandboltasambandsins. Handbolti 15.3.2017 17:06
Viggó fékk rauða spjaldið í Íslendingaslag í kvöld Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í AaB Håndbold styrktu stöðu sína á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 14.3.2017 20:02
Tveir framlengdu við Stjörnuna Skyttan Ari Magnús Þorgeirsson framlengdi í dag samning sinn við Olís-deildarlið Stjörnunnar. Handbolti 14.3.2017 18:30
Aron með tvö mörk í sigurleik Veszprém í kvöld Aron Pálmarsson er að komast aftur af stað eftir langvinn meiðsli og hann hjálpaði sínu liði að vinna enn einn sigurinn í dag. Handbolti 14.3.2017 18:28
Cervar tekur aftur við Króötum Lino Cervar hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Króatíu á nýjan leik og hann fékk sig lausan undan samningi við Makedóníu. Handbolti 13.3.2017 17:30
Þórey Rósa og Einar Ingi á heimleið Handboltaparið Þórey Rósa Stefánsdóttir og Einar Ingi Hrafnsson munu kveðja Noreg eftir tímabilið og flytja heim til Íslands ásamt ungum syni þeirra. Handbolti 13.3.2017 16:30
Þvílíkur styrkur að klára þetta Aron Dagur Pálsson skoraði níu mörk þegar Grótta vann góðan sigur á Íslandsmeisturum Hauka, 27-29, á laugardaginn. Handbolti 13.3.2017 07:00
Höfum ekki breytt neinu Eftir brösótt gengi fyrir áramót hafa Íslandsmeistarar Gróttu sýnt tennurnar á undanförnum vikum. Handbolti 13.3.2017 06:30
PSG niðurlægði lærisveina Alfreðs Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska handknattleiksliðinu Kiel voru teknir í kennslustund af PSG í Meistaradeild Evrópu í dag en Paris Saint Germain slátraði Kiel 42-24 í París. Handbolti 12.3.2017 18:10
Guðjón Valur fór á kostum og skoraði ellefu mörk Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður Rhein Necker-Löwen, gerði sér lítið fyrir og skoraði 11 mörk í sigri liðsins á Minden í þýska boltanum í dag. Handbolti 11.3.2017 20:27
Aron kominn í gang á ný og skoraði tvö mörk í Meistaradeildinni Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém unnnu góðan sigur á Flensburg, 34-28, í Meistaradeild Evrópu í dag. Handbolti 11.3.2017 20:11
Grótta og Akureyri með gríðarlega mikilvæga sigra Tveimur leikjum er nýlokið í Olís-deild karla en Grótta gerði sér lítið fyrir og vann Hauka, 29-27, í Hafnarfirðinum. Handbolti 11.3.2017 19:11