Handbolti Arnar: Hörmulegt fyrir okkur Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, var ómyrkur í máli eftir tapið fyrir Val. Handbolti 15.4.2017 19:38 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 26-27 | Valsmenn komnir í undanúrslit Valur er kominn í undanúrslit Olís-deildar karla eftir ótrúlegan eins marks sigur, 26-27, á ÍBV í oddaleik í Eyjum í dag. Handbolti 15.4.2017 19:30 Óskar Bjarni: Bubbi var sigurvegari markmannanna í dag Óskar Bjarni Óskarsson, annar þjálfara Vals, var hæstánægður eftir sigurinn á ÍBV. Handbolti 15.4.2017 19:29 Andri: Þakka ykkur fyrir að hafa spáð okkur svona slöku gengi „Þetta er held ég mesta rugl sem ég hef lent í. Þvílíkur draumur að ná klára þennan leik, en ég held að við höfðum átt það skilið,” sagði Andri Þór Helgason, einn af markahæstu mönnum Fram í dag, þegar liðið sló út Íslandsmeistara Hauka. Handbolti 15.4.2017 19:23 Gunnar: Stundum er sportið grimmt „Ég er orðlaus. Þetta er þungt högg að fá. Ég viðurkenni það. Mikið sjokk,” sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, eftir að Haukar féllu úr leik í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í handbolta eftir ævintýralegan leik gegn Fram. Handbolti 15.4.2017 19:18 Unnu öll fjögur undanúrslitaliðin á síðustu 56 dögum en eru nú úr leik Karlalið ÍBV í handbolta hefur lokið leik í vetur en Eyjamenn töpuðu fyrir Valsmönnum, 26-27, í oddaleik í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í dag. Handbolti 15.4.2017 19:08 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 45-47 | Fram sendi Íslandsmeistarana í frí eftir vító Fram er komið í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta eftir sigur á Haukum eftir vítakastkeppni oddaleik liðanna að Ásvöllum í dag. Lokatölur 47-45 eftir að Fram hafði leitt 14-13 í hálfleik. Handbolti 15.4.2017 18:30 Aron tryggði Veszprém bikarmeistaratitilinn | Sjáðu sigurmarkið Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém urðu í dag ungverskir bikarmeistarar níunda árið í röð eftir nauman sigur á Pick Szeged, 23-22, í úrslitaleik. Veszprém var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13-9. Handbolti 15.4.2017 15:02 Spáir ÍBV og Haukum áfram Átta-liða úrslitum Olís-deildar karla lýkur í dag með tveimur oddaleikjum, annars vegar í Eyjum og hins vegar á Ásvöllum. Stefán Árnason, þjálfari Selfoss, spáir því að ÍBV og Haukar fari áfram í undanúrslitin. Handbolti 15.4.2017 06:00 Arna Sif skoraði fimm af síðustu sex mörkum Nice Arna Sif Pálsdóttir skoraði sex mörk og var markahæst í liði Nice OGC sem gerði jafntefli, 24-24, við Chambray í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 14.4.2017 20:15 Aron og félagar komnir í bikarúrslit Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém eru komnir í úrslit ungversku bikarkeppninnar eftir stórsigur á Csurgói, 33-23, í dag. Handbolti 14.4.2017 19:50 Guðjón Valur næstmarkahæstur í Þýskalandi Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er kominn upp í 2. sætið á listanum yfir markahæstu leikmenn þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 14.4.2017 08:00 Með 22 mörk í síðustu þremur leikjum Aue Sigtryggur Rúnarsson kom með beinum hætti að 13 mörkum þegar Aue beið lægri hlut fyrir Bad Schwartau, 29-25, í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 13.4.2017 22:30 Kristianstad byrjar úrslitakeppnina af krafti Kristianstad átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Eskilstuna Guif að velli, 30-19, í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum um sænska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 13.4.2017 18:44 Yfir þessu voru Selfyssingar brjálaðir | Myndband Afturelding tryggði sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla þriðja árið í röð eftir sigur á Selfossi, 31-33, eftir framlengdan leik í Vallaskóla. Handbolti 13.4.2017 14:00 Alfreð fær nýjan leikstjórnanda Kiel, þýsku bikarmeistararnir, hafa samið við slóvenska leikstjórnandann Miha Zarabec. Handbolti 13.4.2017 08:00 Ælupest lagðist á Valsmenn fyrir leikinn: „Ýmir hljóp reglulega af bekknum til þess að æla“ "Þetta var frábær sigur hjá okkur og það skein í gegn allan tímann að liðið er með rosalega mikinn karakter,“ segir Guðlaugur Arnarson, annar þjálfari Vals, eftir sigurinn. Handbolti 12.4.2017 22:54 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 31-27 | Valsmenn náðu í oddaleik Valur náði að knýja fram oddaleik eftir sigur á ÍBV, 31-27, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla en liðin mættust í Valsheimilinu í kvöld. Handbolti 12.4.2017 22:45 Umfjöllun: Selfoss - Afturelding 31-33 | Mosfellingar í undanúrslit þriðja árið í röð Afturelding er komið í undanúrslit Olís-deildar karla þriðja árið í röð eftir sigur á Selfossi, 31-33, í algjörum spennutrylli í Vallaskóla í kvöld. Handbolti 12.4.2017 22:00 Góður dagur hjá Íslendingaliðunum í Frakklandi Geir Guðmundsson skoraði fimm mörk og var næstmarkahæstur í liði Cesson Rennes sem vann nauman sigur á Dunkerque, 23-22, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 12.4.2017 20:04 Guðjón Valur í ham gegn gamla liðinu Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 11 mörk þegar Rhein-Neckar Löwen rústaði Gummersbach, 34-20, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 12.4.2017 18:57 Sektaðir fyrir „fokkaðu þér, Óskar“ Aganefnd HSÍ hefur sektað ÍBV um 25 þúsund krónur vegna ummæla stuðningsmanna liðsins í fyrsta leik Eyjamanna gegn Val í átta liða úrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 12.4.2017 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 20-31 | Deildarmeistararnir í undanúrslit FH er komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir öruggan sigur á Gróttu á Seltjarnanesinu fyrr í kvöld, 31-20. FH vinnur því einvígið 2-0. Handbolti 11.4.2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 24-28 | Oddaleikur framundan Eftir óvænt tap á heimavelli gegn Fram um síðustu helgi girtu Haukar sig í brók í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 11.4.2017 20:45 Dagur við Gumma Gumm: „Maður losnar ekki við þig“ Dagur Sigurðsson er búinn að berjast við Guðmund Guðmundsson í Evrópu undanfarin ár og nú færa þeir baráttuna til Asíu. Handbolti 11.4.2017 17:00 Fyndnasta sjálfsmark handboltasögunnar? Þetta hlýtur að koma til greina | Myndband Það er vel þekkt þegar handboltamarkverðir fagna vel eftir góða markvörslu. Það kemur þó ekki eins oft fyrir að fagnaðarlætin komi hreinlega niður á liði þeirra en það gerðist í bestu handboltadeild í heimi á dögunum. Handbolti 11.4.2017 12:00 Guðmundur að taka við landsliði Barein | Myndband Guðmundur Guðmundsson er mættur til Barein en hann sagðist taka við nýju starfi í byrjun þessarar viku. Handbolti 10.4.2017 22:36 Einar Andri: Vildum ekki hjálpa þeim að undirbúa sjö á móti sex Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var að vonum hæstánægður með það sem hann sá til sinna manna í seinni hálfleiknum gegn Selfossi í kvöld. Handbolti 10.4.2017 21:50 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 31-17 | Mosfellingar mættir til leiks Afturelding er komin í 1-0 í einvíginu við Selfoss í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla eftir stórsigur, 31-17, í fyrsta leik liðanna í kvöld. Handbolti 10.4.2017 21:45 Arnar Birkir fékk eins leiks bann fyrir brotið á Hákoni Daða Arnar Birkir Hálfdánarson, leikmaður Fram, var úrskurðaður í eins leiks bann vegna brots í leik Hauka og Fram í gær. Handbolti 10.4.2017 14:57 « ‹ ›
Arnar: Hörmulegt fyrir okkur Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, var ómyrkur í máli eftir tapið fyrir Val. Handbolti 15.4.2017 19:38
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 26-27 | Valsmenn komnir í undanúrslit Valur er kominn í undanúrslit Olís-deildar karla eftir ótrúlegan eins marks sigur, 26-27, á ÍBV í oddaleik í Eyjum í dag. Handbolti 15.4.2017 19:30
Óskar Bjarni: Bubbi var sigurvegari markmannanna í dag Óskar Bjarni Óskarsson, annar þjálfara Vals, var hæstánægður eftir sigurinn á ÍBV. Handbolti 15.4.2017 19:29
Andri: Þakka ykkur fyrir að hafa spáð okkur svona slöku gengi „Þetta er held ég mesta rugl sem ég hef lent í. Þvílíkur draumur að ná klára þennan leik, en ég held að við höfðum átt það skilið,” sagði Andri Þór Helgason, einn af markahæstu mönnum Fram í dag, þegar liðið sló út Íslandsmeistara Hauka. Handbolti 15.4.2017 19:23
Gunnar: Stundum er sportið grimmt „Ég er orðlaus. Þetta er þungt högg að fá. Ég viðurkenni það. Mikið sjokk,” sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, eftir að Haukar féllu úr leik í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í handbolta eftir ævintýralegan leik gegn Fram. Handbolti 15.4.2017 19:18
Unnu öll fjögur undanúrslitaliðin á síðustu 56 dögum en eru nú úr leik Karlalið ÍBV í handbolta hefur lokið leik í vetur en Eyjamenn töpuðu fyrir Valsmönnum, 26-27, í oddaleik í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í dag. Handbolti 15.4.2017 19:08
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 45-47 | Fram sendi Íslandsmeistarana í frí eftir vító Fram er komið í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta eftir sigur á Haukum eftir vítakastkeppni oddaleik liðanna að Ásvöllum í dag. Lokatölur 47-45 eftir að Fram hafði leitt 14-13 í hálfleik. Handbolti 15.4.2017 18:30
Aron tryggði Veszprém bikarmeistaratitilinn | Sjáðu sigurmarkið Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém urðu í dag ungverskir bikarmeistarar níunda árið í röð eftir nauman sigur á Pick Szeged, 23-22, í úrslitaleik. Veszprém var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13-9. Handbolti 15.4.2017 15:02
Spáir ÍBV og Haukum áfram Átta-liða úrslitum Olís-deildar karla lýkur í dag með tveimur oddaleikjum, annars vegar í Eyjum og hins vegar á Ásvöllum. Stefán Árnason, þjálfari Selfoss, spáir því að ÍBV og Haukar fari áfram í undanúrslitin. Handbolti 15.4.2017 06:00
Arna Sif skoraði fimm af síðustu sex mörkum Nice Arna Sif Pálsdóttir skoraði sex mörk og var markahæst í liði Nice OGC sem gerði jafntefli, 24-24, við Chambray í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 14.4.2017 20:15
Aron og félagar komnir í bikarúrslit Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém eru komnir í úrslit ungversku bikarkeppninnar eftir stórsigur á Csurgói, 33-23, í dag. Handbolti 14.4.2017 19:50
Guðjón Valur næstmarkahæstur í Þýskalandi Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er kominn upp í 2. sætið á listanum yfir markahæstu leikmenn þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 14.4.2017 08:00
Með 22 mörk í síðustu þremur leikjum Aue Sigtryggur Rúnarsson kom með beinum hætti að 13 mörkum þegar Aue beið lægri hlut fyrir Bad Schwartau, 29-25, í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 13.4.2017 22:30
Kristianstad byrjar úrslitakeppnina af krafti Kristianstad átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Eskilstuna Guif að velli, 30-19, í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum um sænska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 13.4.2017 18:44
Yfir þessu voru Selfyssingar brjálaðir | Myndband Afturelding tryggði sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla þriðja árið í röð eftir sigur á Selfossi, 31-33, eftir framlengdan leik í Vallaskóla. Handbolti 13.4.2017 14:00
Alfreð fær nýjan leikstjórnanda Kiel, þýsku bikarmeistararnir, hafa samið við slóvenska leikstjórnandann Miha Zarabec. Handbolti 13.4.2017 08:00
Ælupest lagðist á Valsmenn fyrir leikinn: „Ýmir hljóp reglulega af bekknum til þess að æla“ "Þetta var frábær sigur hjá okkur og það skein í gegn allan tímann að liðið er með rosalega mikinn karakter,“ segir Guðlaugur Arnarson, annar þjálfari Vals, eftir sigurinn. Handbolti 12.4.2017 22:54
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 31-27 | Valsmenn náðu í oddaleik Valur náði að knýja fram oddaleik eftir sigur á ÍBV, 31-27, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla en liðin mættust í Valsheimilinu í kvöld. Handbolti 12.4.2017 22:45
Umfjöllun: Selfoss - Afturelding 31-33 | Mosfellingar í undanúrslit þriðja árið í röð Afturelding er komið í undanúrslit Olís-deildar karla þriðja árið í röð eftir sigur á Selfossi, 31-33, í algjörum spennutrylli í Vallaskóla í kvöld. Handbolti 12.4.2017 22:00
Góður dagur hjá Íslendingaliðunum í Frakklandi Geir Guðmundsson skoraði fimm mörk og var næstmarkahæstur í liði Cesson Rennes sem vann nauman sigur á Dunkerque, 23-22, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 12.4.2017 20:04
Guðjón Valur í ham gegn gamla liðinu Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 11 mörk þegar Rhein-Neckar Löwen rústaði Gummersbach, 34-20, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 12.4.2017 18:57
Sektaðir fyrir „fokkaðu þér, Óskar“ Aganefnd HSÍ hefur sektað ÍBV um 25 þúsund krónur vegna ummæla stuðningsmanna liðsins í fyrsta leik Eyjamanna gegn Val í átta liða úrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 12.4.2017 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 20-31 | Deildarmeistararnir í undanúrslit FH er komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir öruggan sigur á Gróttu á Seltjarnanesinu fyrr í kvöld, 31-20. FH vinnur því einvígið 2-0. Handbolti 11.4.2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 24-28 | Oddaleikur framundan Eftir óvænt tap á heimavelli gegn Fram um síðustu helgi girtu Haukar sig í brók í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 11.4.2017 20:45
Dagur við Gumma Gumm: „Maður losnar ekki við þig“ Dagur Sigurðsson er búinn að berjast við Guðmund Guðmundsson í Evrópu undanfarin ár og nú færa þeir baráttuna til Asíu. Handbolti 11.4.2017 17:00
Fyndnasta sjálfsmark handboltasögunnar? Þetta hlýtur að koma til greina | Myndband Það er vel þekkt þegar handboltamarkverðir fagna vel eftir góða markvörslu. Það kemur þó ekki eins oft fyrir að fagnaðarlætin komi hreinlega niður á liði þeirra en það gerðist í bestu handboltadeild í heimi á dögunum. Handbolti 11.4.2017 12:00
Guðmundur að taka við landsliði Barein | Myndband Guðmundur Guðmundsson er mættur til Barein en hann sagðist taka við nýju starfi í byrjun þessarar viku. Handbolti 10.4.2017 22:36
Einar Andri: Vildum ekki hjálpa þeim að undirbúa sjö á móti sex Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var að vonum hæstánægður með það sem hann sá til sinna manna í seinni hálfleiknum gegn Selfossi í kvöld. Handbolti 10.4.2017 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 31-17 | Mosfellingar mættir til leiks Afturelding er komin í 1-0 í einvíginu við Selfoss í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla eftir stórsigur, 31-17, í fyrsta leik liðanna í kvöld. Handbolti 10.4.2017 21:45
Arnar Birkir fékk eins leiks bann fyrir brotið á Hákoni Daða Arnar Birkir Hálfdánarson, leikmaður Fram, var úrskurðaður í eins leiks bann vegna brots í leik Hauka og Fram í gær. Handbolti 10.4.2017 14:57