Fyndnasta sjálfsmark handboltasögunnar? Þetta hlýtur að koma til greina | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2017 12:00 Benjamin Buric. Vísir/AFP Það er vel þekkt þegar handboltamarkverðir fagna vel eftir góða markvörslu. Það kemur þó ekki eins oft fyrir að fagnaðarlætin komi hreinlega niður á liði þeirra en það gerðist í bestu handboltadeild í heimi á dögunum. Benjamin Buric, markvörður Wetzlar í þýsku deildinni, lét þá fagnaðarlætin hlaupa með sig út í ógöngur á dögunum. Hann sofnaði bókstaflega á verðinum og áttaði sig ekki á því hvað var að gerast í leiknum þegar hann hljóp fagnandi um gólfið. Fyrir vikið tókst liðsfélaga hans að skora afar vandræðalegt sjálfsmark. Lausasta skot leiksins, sem var í raun sending á Buric, varð að óverjandi skoti fyrir Benjamin Buric. Benjamin Buric áttaði sig alltof seint en liðsfélagi hans sendi boltann aftur á hann þar sem tveir leikmenn Wetzlar voru að skipta á milli varnar og sóknar. Wetzlar hafði gaman af öllu saman eftir leikinn því liðið náði að landa sigri á móti Minden og því komu þessi vandræðalegu mistök markvarðarins að sök. Þeir settu þetta fyndna myndaband inn á Twitter. Þetta hlýtur bara að koma til greina sem eitt fyndnasta sjálfsmark handboltasögunnar. Viðbrögð Buric þegar hann áttar sig hvað hefur gerst eru óborganleg. Benjamin Buric er 196 sm og 26 ára Bosníumaður sem er á sínu frysta ári með HSG Wetzlar en hann lék áður í Slóveníu. Buric hefur spilað með bosníska landsliðinu frá árinu 2009 og var í marki landsliðsins þegar Bosnía vann Ísland í umspilinu fyrir HM í Katar 2015. Ísland fékk síðan að komast bakdyramegin inn og tapið fyrir Bosníu kom ekki að sök.No April Fool! Our own goal against @gwdminden! We won so it´s funny! Isn't it? @BalkanHandball @Handball_Planet @handballwelt @ihf_info pic.twitter.com/lPF8IjMYug— HSG Wetzlar (@HSG_Wetzlar) April 1, 2017 Handbolti Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Það er vel þekkt þegar handboltamarkverðir fagna vel eftir góða markvörslu. Það kemur þó ekki eins oft fyrir að fagnaðarlætin komi hreinlega niður á liði þeirra en það gerðist í bestu handboltadeild í heimi á dögunum. Benjamin Buric, markvörður Wetzlar í þýsku deildinni, lét þá fagnaðarlætin hlaupa með sig út í ógöngur á dögunum. Hann sofnaði bókstaflega á verðinum og áttaði sig ekki á því hvað var að gerast í leiknum þegar hann hljóp fagnandi um gólfið. Fyrir vikið tókst liðsfélaga hans að skora afar vandræðalegt sjálfsmark. Lausasta skot leiksins, sem var í raun sending á Buric, varð að óverjandi skoti fyrir Benjamin Buric. Benjamin Buric áttaði sig alltof seint en liðsfélagi hans sendi boltann aftur á hann þar sem tveir leikmenn Wetzlar voru að skipta á milli varnar og sóknar. Wetzlar hafði gaman af öllu saman eftir leikinn því liðið náði að landa sigri á móti Minden og því komu þessi vandræðalegu mistök markvarðarins að sök. Þeir settu þetta fyndna myndaband inn á Twitter. Þetta hlýtur bara að koma til greina sem eitt fyndnasta sjálfsmark handboltasögunnar. Viðbrögð Buric þegar hann áttar sig hvað hefur gerst eru óborganleg. Benjamin Buric er 196 sm og 26 ára Bosníumaður sem er á sínu frysta ári með HSG Wetzlar en hann lék áður í Slóveníu. Buric hefur spilað með bosníska landsliðinu frá árinu 2009 og var í marki landsliðsins þegar Bosnía vann Ísland í umspilinu fyrir HM í Katar 2015. Ísland fékk síðan að komast bakdyramegin inn og tapið fyrir Bosníu kom ekki að sök.No April Fool! Our own goal against @gwdminden! We won so it´s funny! Isn't it? @BalkanHandball @Handball_Planet @handballwelt @ihf_info pic.twitter.com/lPF8IjMYug— HSG Wetzlar (@HSG_Wetzlar) April 1, 2017
Handbolti Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira