Handbolti Taprekstur hjá HSÍ og sambandið í skuld | Guðmundur sjálfkjörinn á ný Í dag fór fram 60. ársþing Handknattleikssambands Íslands þar sem Guðmundur B. Ólafsson var kosinn formaður á ný. Sambandið var rekið í tapi á síðasta ári og er eigið fé þess neikvætt. Handbolti 22.4.2017 14:19 Níu mörk Sigtryggs dugðu ekki til Sigtryggur Rúnarsson átti enn einn stórleikinn þegar Aue tapaði 28-24 fyrir Neuhausen í þýsku B-deildinni í handbolta. Handbolti 21.4.2017 19:55 Kristianstad áfram í undanúrslit eftir 22 marka sigur Íslendingaliðið Kristianstad er komið áfram í undanúrslit um sænska meistaratitilinn eftir risasigur á Guif, 39-17, í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum í kvöld. Handbolti 21.4.2017 18:55 Gunnar hættur með Gróttu Gunnar Andrésson er hættur sem þjálfari karlaliðs Gróttu í handbolta. Handbolti 21.4.2017 15:51 Patrekur: Kitlar í puttana að komast aftur út á gólf Handknattleiksþjálfarinn Patrekur Jóhannesson segir í samtali við Vísi að hann hafi hug á því að þjálfa aftur á Íslandi. Handbolti 21.4.2017 10:00 Skjern vann Íslendingaslaginn Aalborg tapaði öðrum leiknum í röð í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn þegar liðið beið lægri hlut, 30-29, fyrir Skjern á útivelli í dag. Handbolti 20.4.2017 18:36 Grótta komin í 1-0 eftir vítakastkeppni Íslandsmeistarar Gróttu eru komnir í 1-0 í einvíginu gegn Stjörnunni eftir dramatískan sigur eftir vítakastkeppni, 33-35, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld. Handbolti 20.4.2017 18:16 Patti á leið til Selfoss? Samkvæmt heimildum Vísis þá hefur Patrekur Jóhannesson hug á því að taka við liði á Íslandi á nýjan leik. Handbolti 20.4.2017 17:04 Ragnheiður: Ákvað að skjóta og sjá hvað myndi gerast Ragnheiður Júlíusdóttir tryggði Fram sigur á Haukum, 23-22, með marki beint úr aukakasti. Handbolti 20.4.2017 16:11 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-22 | Flautumark Ragnheiðar réði úrslitum Ragnheiður Júlíusdóttir tryggði Fram sigur á Haukum, 23-22, með flautumarki beint úr aukakasti í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í dag. Handbolti 20.4.2017 16:00 Guðmundur búinn að semja við Barein Guðmundur Þórður Guðmundsson er loksins búinn að skrifa undir samning við handknattleikssamband Barein og orðinn landsliðsþjálfari handboltaliðs þjóðarinnar. Handbolti 20.4.2017 12:56 Stjarnan og Fram eru sterkustu liðin Markahæsti leikmaður Olís-deildar kvenna, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, býst við spennandi úrslitakeppni en spáir því að efstu lið deildarinnar endi í úrslitunum. Þar muni taka við rosalegt einvígi sem fari alla leið í fimm leiki. Handbolti 20.4.2017 06:00 Stefáni sparkað frá Selfossi | Vilja stærra nafn Stefán Árnason hefur verið látinn taka pokann sinn hjá karlaliði Selfoss í handbolta en félagið hefur í hyggju að ráða "stærra nafn“ til að þjálfa liðið. Handbolti 20.4.2017 00:14 Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 28-27 | Naumur sigur FH í fyrsta leik FH er komið yfir í einvíginu gegn Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildar karla eftir nauman sigur í fyrsta leik liðanna sem fram fór í Kaplakrika í kvöld. Lokatölur urðu 28-27 eftir spennandi lokamínútur. Handbolti 19.4.2017 22:45 Einar Andri: Maður vill ekki móðga neinn Einar Andri Einarsson þjálfari Aftureldingar sagði sína menn hafa leikið vel í tapleiknum gegn FH í kvöld og vildi lítið tjá sig um frammistöðu dómaranna. Handbolti 19.4.2017 22:26 ÍR og KR áttu fyrsta höggið ÍR og KR eru komin yfir í sínum einvígum í umspili um sæti í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 19.4.2017 22:01 Guðmundur Helgi: Valsmenn rotuðu okkur á fyrstu mínútunum Þjálfari Fram sagði spennustigið hafa náð til leikmanna sinna og sagði blöðruna hafa sprungið snemma leiks í átta marka skell sem Fram fékk gegn Val í kvöld. Handbolti 19.4.2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 23-31 | Valsmenn kafsigldu Fram snemma leiks Valsmenn settu tóninn snemma og unnu öruggan átta marka sigur á Fram 31-23 í Safamýrinni í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildarinnar en Valsmenn voru fljótir að keyra yfir Fram og leiddu allt frá byrjun. Handbolti 19.4.2017 21:15 Fimm mörk Bjarka Más dugðu ekki til sigurs | Erfitt kvöld hjá Íslendingunum í Frakklandi Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk þegar Füchse Berlin gerði 28-28 jafntefli við Melsungen á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 19.4.2017 20:21 Kiel heldur áfram að tapa stigum Marko Vujin tryggði Kiel jafntefli gegn Minden þegar hann jafnaði metin í 23-23 þremur sekúndum fyrir leikslok. Handbolti 19.4.2017 18:49 Evrópukeppnin hjálpar Valsmönnum Undanúrslitin í Olísdeild karla hefjast í kvöld. Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, segir erfitt að afskrifa nokkurt lið á þessum tímapunkti en telur FH-inga líklega til afreka. Hann telur að spútniklið Fram muni reynast Valsmönnum óþægur ljár í þúfu. Handbolti 19.4.2017 06:00 Deildarmeistararnir eiga einn leikmann í úrvalsliðinu Nú í hádeginu var tilkynnt um val á úrvalsliði Olís-deildar kvenna. Handbolti 18.4.2017 12:45 Köstuðu hlandi í markvörðinn Stuðningsmenn ungverska liðsins Ferencvaros beittu bókstaflega öllum ráðum til þess að hjálpa sínu liði í Meistaradeildinni í handbolta um páskana. Handbolti 18.4.2017 12:00 Elías Már skýtur á amatörana: Starfa fyrir klúbba sem skrapa botninn í íslenskum handbolta Elías Már Halldórsson, fyrirliði Hauka, lék sinn síðasta leik á farsælum ferli þegar Íslandsmeistararnir töpuðu fyrir Fram í dramatískum oddaleik í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í fyrradag. Handbolti 17.4.2017 12:25 FH eða Afturelding gætu þurft að bíða í tvær vikur Þátttaka Vals í Áskorendabikar Evrópu flækir úrslitakeppni Olís-deildar karla talsvert. Handbolti 16.4.2017 21:45 Josip Juric Grgic í tveggja leikja bann Valsmaðurinn Josip Juric Grgic hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd HSÍ. Handbolti 16.4.2017 20:56 Kristianstad í góðum málum | Óvænt tap Aalborg Kristianstad er komið í góða í einvíginu við Eskilstuna Guif í 8-liða úrslitum um sænska meistaratitilinn í handbolta eftir 21-27 sigur í öðrum leik liðanna í kvöld. Handbolti 16.4.2017 20:06 Bjarki Már og félagar með sterkan sigur Füchse Berlin gerði Rhein-Neckar Löwen og Kiel stóran greiða í baráttunni um þýska meistaratitilinn í handbolta með sigri á Flensburg, 34-32, í dag. Handbolti 16.4.2017 14:42 Aldrei hefur lið sem endaði jafn neðarlega sent Íslandsmeistarana í sumarfrí Fram braut blað í sögu úrslitakeppni karla í handbolta þegar liðið vann Íslandsmeistara Hauka, 45-47, í oddaleik í 8-liða úrslitum í gær. Handbolti 16.4.2017 12:45 Guðjón Valur orðinn markahæstur Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er orðinn markahæstur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 15.4.2017 19:56 « ‹ ›
Taprekstur hjá HSÍ og sambandið í skuld | Guðmundur sjálfkjörinn á ný Í dag fór fram 60. ársþing Handknattleikssambands Íslands þar sem Guðmundur B. Ólafsson var kosinn formaður á ný. Sambandið var rekið í tapi á síðasta ári og er eigið fé þess neikvætt. Handbolti 22.4.2017 14:19
Níu mörk Sigtryggs dugðu ekki til Sigtryggur Rúnarsson átti enn einn stórleikinn þegar Aue tapaði 28-24 fyrir Neuhausen í þýsku B-deildinni í handbolta. Handbolti 21.4.2017 19:55
Kristianstad áfram í undanúrslit eftir 22 marka sigur Íslendingaliðið Kristianstad er komið áfram í undanúrslit um sænska meistaratitilinn eftir risasigur á Guif, 39-17, í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum í kvöld. Handbolti 21.4.2017 18:55
Gunnar hættur með Gróttu Gunnar Andrésson er hættur sem þjálfari karlaliðs Gróttu í handbolta. Handbolti 21.4.2017 15:51
Patrekur: Kitlar í puttana að komast aftur út á gólf Handknattleiksþjálfarinn Patrekur Jóhannesson segir í samtali við Vísi að hann hafi hug á því að þjálfa aftur á Íslandi. Handbolti 21.4.2017 10:00
Skjern vann Íslendingaslaginn Aalborg tapaði öðrum leiknum í röð í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn þegar liðið beið lægri hlut, 30-29, fyrir Skjern á útivelli í dag. Handbolti 20.4.2017 18:36
Grótta komin í 1-0 eftir vítakastkeppni Íslandsmeistarar Gróttu eru komnir í 1-0 í einvíginu gegn Stjörnunni eftir dramatískan sigur eftir vítakastkeppni, 33-35, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld. Handbolti 20.4.2017 18:16
Patti á leið til Selfoss? Samkvæmt heimildum Vísis þá hefur Patrekur Jóhannesson hug á því að taka við liði á Íslandi á nýjan leik. Handbolti 20.4.2017 17:04
Ragnheiður: Ákvað að skjóta og sjá hvað myndi gerast Ragnheiður Júlíusdóttir tryggði Fram sigur á Haukum, 23-22, með marki beint úr aukakasti. Handbolti 20.4.2017 16:11
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-22 | Flautumark Ragnheiðar réði úrslitum Ragnheiður Júlíusdóttir tryggði Fram sigur á Haukum, 23-22, með flautumarki beint úr aukakasti í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í dag. Handbolti 20.4.2017 16:00
Guðmundur búinn að semja við Barein Guðmundur Þórður Guðmundsson er loksins búinn að skrifa undir samning við handknattleikssamband Barein og orðinn landsliðsþjálfari handboltaliðs þjóðarinnar. Handbolti 20.4.2017 12:56
Stjarnan og Fram eru sterkustu liðin Markahæsti leikmaður Olís-deildar kvenna, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, býst við spennandi úrslitakeppni en spáir því að efstu lið deildarinnar endi í úrslitunum. Þar muni taka við rosalegt einvígi sem fari alla leið í fimm leiki. Handbolti 20.4.2017 06:00
Stefáni sparkað frá Selfossi | Vilja stærra nafn Stefán Árnason hefur verið látinn taka pokann sinn hjá karlaliði Selfoss í handbolta en félagið hefur í hyggju að ráða "stærra nafn“ til að þjálfa liðið. Handbolti 20.4.2017 00:14
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 28-27 | Naumur sigur FH í fyrsta leik FH er komið yfir í einvíginu gegn Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildar karla eftir nauman sigur í fyrsta leik liðanna sem fram fór í Kaplakrika í kvöld. Lokatölur urðu 28-27 eftir spennandi lokamínútur. Handbolti 19.4.2017 22:45
Einar Andri: Maður vill ekki móðga neinn Einar Andri Einarsson þjálfari Aftureldingar sagði sína menn hafa leikið vel í tapleiknum gegn FH í kvöld og vildi lítið tjá sig um frammistöðu dómaranna. Handbolti 19.4.2017 22:26
ÍR og KR áttu fyrsta höggið ÍR og KR eru komin yfir í sínum einvígum í umspili um sæti í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 19.4.2017 22:01
Guðmundur Helgi: Valsmenn rotuðu okkur á fyrstu mínútunum Þjálfari Fram sagði spennustigið hafa náð til leikmanna sinna og sagði blöðruna hafa sprungið snemma leiks í átta marka skell sem Fram fékk gegn Val í kvöld. Handbolti 19.4.2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 23-31 | Valsmenn kafsigldu Fram snemma leiks Valsmenn settu tóninn snemma og unnu öruggan átta marka sigur á Fram 31-23 í Safamýrinni í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildarinnar en Valsmenn voru fljótir að keyra yfir Fram og leiddu allt frá byrjun. Handbolti 19.4.2017 21:15
Fimm mörk Bjarka Más dugðu ekki til sigurs | Erfitt kvöld hjá Íslendingunum í Frakklandi Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk þegar Füchse Berlin gerði 28-28 jafntefli við Melsungen á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 19.4.2017 20:21
Kiel heldur áfram að tapa stigum Marko Vujin tryggði Kiel jafntefli gegn Minden þegar hann jafnaði metin í 23-23 þremur sekúndum fyrir leikslok. Handbolti 19.4.2017 18:49
Evrópukeppnin hjálpar Valsmönnum Undanúrslitin í Olísdeild karla hefjast í kvöld. Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, segir erfitt að afskrifa nokkurt lið á þessum tímapunkti en telur FH-inga líklega til afreka. Hann telur að spútniklið Fram muni reynast Valsmönnum óþægur ljár í þúfu. Handbolti 19.4.2017 06:00
Deildarmeistararnir eiga einn leikmann í úrvalsliðinu Nú í hádeginu var tilkynnt um val á úrvalsliði Olís-deildar kvenna. Handbolti 18.4.2017 12:45
Köstuðu hlandi í markvörðinn Stuðningsmenn ungverska liðsins Ferencvaros beittu bókstaflega öllum ráðum til þess að hjálpa sínu liði í Meistaradeildinni í handbolta um páskana. Handbolti 18.4.2017 12:00
Elías Már skýtur á amatörana: Starfa fyrir klúbba sem skrapa botninn í íslenskum handbolta Elías Már Halldórsson, fyrirliði Hauka, lék sinn síðasta leik á farsælum ferli þegar Íslandsmeistararnir töpuðu fyrir Fram í dramatískum oddaleik í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í fyrradag. Handbolti 17.4.2017 12:25
FH eða Afturelding gætu þurft að bíða í tvær vikur Þátttaka Vals í Áskorendabikar Evrópu flækir úrslitakeppni Olís-deildar karla talsvert. Handbolti 16.4.2017 21:45
Josip Juric Grgic í tveggja leikja bann Valsmaðurinn Josip Juric Grgic hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd HSÍ. Handbolti 16.4.2017 20:56
Kristianstad í góðum málum | Óvænt tap Aalborg Kristianstad er komið í góða í einvíginu við Eskilstuna Guif í 8-liða úrslitum um sænska meistaratitilinn í handbolta eftir 21-27 sigur í öðrum leik liðanna í kvöld. Handbolti 16.4.2017 20:06
Bjarki Már og félagar með sterkan sigur Füchse Berlin gerði Rhein-Neckar Löwen og Kiel stóran greiða í baráttunni um þýska meistaratitilinn í handbolta með sigri á Flensburg, 34-32, í dag. Handbolti 16.4.2017 14:42
Aldrei hefur lið sem endaði jafn neðarlega sent Íslandsmeistarana í sumarfrí Fram braut blað í sögu úrslitakeppni karla í handbolta þegar liðið vann Íslandsmeistara Hauka, 45-47, í oddaleik í 8-liða úrslitum í gær. Handbolti 16.4.2017 12:45
Guðjón Valur orðinn markahæstur Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er orðinn markahæstur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 15.4.2017 19:56