Handbolti Arna Sif í eitt sterkasta lið Ungverjalands Arna Sif Pálsdóttir, landsliðskona í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Debreceni sem leikur í efstu deild í Ungverjalandi. Handbolti 2.6.2017 09:15 Guðjón Valur landsmeistari sjötta árið í röð Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson urðu í gær þýskir meistarar með Rhein-Neckar Löwen eftir stórsigur á Kiel, 28-19. Handbolti 1.6.2017 08:15 Lovísa áfram á Nesinu Lovísa Thompson skrifaði í gærkvöldi undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Handbolti 1.6.2017 07:45 Húsvörðurinn og Íslandsmeistarinn Hlynur: Helvítis harpixið er óþolandi Ein af stjörnum Íslands- og bikarmeistara Vals í handbolta, Hlynur Morthens, er einnig húsvörður í Valsheimilinu og þarf því að þrífa eftir handboltaæfingarnar. Handbolti 31.5.2017 22:15 Löwen meistari annað árið í röð Rhein-Neckar Löwen varð þýskur meistari í handbolta með stæl í kvöld er liðið pakkaði Kiel saman, 28-19. Löwen náði því að verja titil sinn. Handbolti 31.5.2017 20:15 Töp hjá Íslendingaliðunum í Frakklandi Nimes og Cesson-Rennes máttu bæði sætta sig við tap í leikjum sínum í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 31.5.2017 19:37 Sárt tap hjá Refunum Füchse Berlin varð af dýrmætum stigum á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 31.5.2017 18:51 Arnar Freyr kallaður inn fyrir Stefán Rafn Stefán Rafn Sigurmannsson þurfti að draga sig út úr landsliðshópnum vegna meiðsla. Handbolti 31.5.2017 15:42 Björgvin Hólmgeirsson kominn heim í ÍR | „Já þið lásuð rétt“ Björgvin Þór Hólmgeirsson, besti leikmaður Olís-deildar karla 2014-15, er kominn heim og ætlar að spila með ÍR-ingum næsta vetur. Handbolti 31.5.2017 13:45 Geir: Tími Gísla kemur klárlega síðar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir mót í Noregi í gær og fannst mörgum handboltaáhugamönnum skrítið að ekkert pláss væri fyrir efnilegasta handboltamann landsins í hópnum. Handbolti 30.5.2017 17:15 Urðum alltaf betri og betri Aron Kristjánsson gerði Aalborg að dönskum meisturum í handbolta á sunnudaginn. Með liðinu leika þrír Íslendingar. Þetta er í þriðja sinn á síðustu fjórum árum sem Aron stýrir meistaraliðinu í Danmörku. Handbolti 30.5.2017 06:00 Sex nýliðar fara til Noregs Nokkrir af sterkustu handboltamönnum landsins fá frí er A-landslið karla tekur þátt á æfingamóti í Noregi. Handbolti 29.5.2017 17:18 Kiel rétt marði botnliðið Kiel slapp með skrekkinn gegn Coburg, botnliði þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, í dag. Lokatölur 28-26, Kiel í vil. Handbolti 28.5.2017 17:00 Aron danskur meistari í þriðja sinn Aalborg varð í dag danskur meistari í handbolta karla eftir 25-32 sigur á Skjern í seinni úrslitaleik liðanna. Fyrri leiknum lyktaði með jafntefli, 26-26. Handbolti 28.5.2017 15:56 Ljónin skrefi nær titlinum eftir sigur í uppgjöri toppliðanna Rhein-Neckar Löwen steig stórt skref í átt að því að verja þýska meistaratitilinn í handbolta með 21-23 sigri á Flensburg í uppgjöri toppliðanna í dag. Handbolti 28.5.2017 14:52 Aron í úrvalsliði Final Four Aron Pálmarsson er í úrvalsliði þeirra leikmanna sem hafa tekið þátt í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handbolta undanfarin sjö ár. Handbolti 28.5.2017 13:30 Arnór Þór markahæstur í gríðarlega mikilvægum sigri Arnór Þór Gunnarsson skoraði sjö mörk þegar Bergischer vann gríðarlega mikilvægan sigur á Gummersbach, 21-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 27.5.2017 20:56 Kristianstad sænskur meistari þriðja árið í röð Íslendingaliðið Kristianstad varð í dag sænskur meistari í handbolta þriðja árið í röð eftir 31-25 sigur á Alingsås í úrslitaleik í Malmö. Handbolti 27.5.2017 15:14 Ágúst snýr aftur sem þjálfari kvennaliðs Vals Ágúst Jóhannsson er tekinn við kvennaliði Vals og mun stýra liðinu í Olís-deild kvenna á komandi tímabili. Handbolti 26.5.2017 15:38 Fimm nýliðar í landsliðshópnum Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag 22 manna æfingahóp. Handbolti 26.5.2017 12:23 Magnús Óli samdi við meistarana Íslands- og bikarmeistarar Vals eru strax byrjaðir að safna liði fyrir átökin í Olís-deildinni næsta vetur. Handbolti 26.5.2017 12:00 Efnilegasti markvörður landsins í þremur landsliðum samtímis Framarinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur verið valinn í 19 ára landslið karla í handbolta en undanfarna viku hefur strákurinn verið valinn í hvert landsliðið á fætur öðru. Það verður því lítið sumarfrí hjá stráknum því hann verður upptekinn í mörgum landsliðsverkefnum í sumar. Handbolti 26.5.2017 09:00 Guðjón Valur getur orðið langelsti markakóngurinn Guðjón Valur Sigurðsson gæti náð tveimur metum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta takist honum að vinna aftur markakóngstitiinn í ár. Það hafa ekki margir orðið meistarar og markakóngar á sama tímabili. Handbolti 26.5.2017 06:00 Sagosen bjargaði Álaborg í fyrsta úrslitaleiknum Fyrsti leikur Íslendingaliðanna Álaborgar og Skjern í baráttunni um danska meistaratitilinn í handbolta var æsispennandi. Leiknum lyktaði með jafntefli, 26-26. Handbolti 25.5.2017 16:06 Sverre og Ingimundur verða áfram þjálfarar Akureyrar Í gærkvöldi var gengið frá þjálfaramálunum hjá Akureyri handboltafélagi og þar verða engar breytingar í brúnni þrátt fyrir samkeppni frá KA. Handbolti 25.5.2017 09:30 Aron Pálmars meistari á sjötta tímabilinu í röð Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson var í gærkvöldi ungverskur meistari í handbolta með MKB Veszprém en hann var að vinna þennan titil annað árið í röð. Handbolti 25.5.2017 07:00 Steinunn og Theodór kosin leikmenn ársins í handboltanum Steinunn Björnsdóttir, línumaður Íslandsmeistara Fram, og Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, voru í kvöld valin bestu leikmenn ársins í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta en verðlaunin voru afhent á Lokahófi HSÍ. Handbolti 24.5.2017 23:00 Kári færir sig yfir á karlalið Gróttu og Alfreð tekur við kvennaliðinu Grótta er búið að ganga frá ráðningu þjálfara fyrir meistaraflokksliðin sín á næstu leiktíð en bæði liðin spila í Olís-deildinni. Handbolti 24.5.2017 21:28 Ljónin á toppinn eftir níu marka stórsigur á Stuttgart Rhein-Neckar Löwen komst í kvöld í toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 30-21 heimasigur á TVB 1898 Stuttgart Handbolti 24.5.2017 18:40 Aron Pálmars ungverskur meistari annað árið í röð Aron Pálmarsson og félagar í MKB Veszprém tryggðu sér í kvöld ungverska meistaratitilinn í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap á móti MOL-Pick Szeged, 30-27, í seinni úrslitaleik liðanna um titilinn. Handbolti 24.5.2017 17:37 « ‹ ›
Arna Sif í eitt sterkasta lið Ungverjalands Arna Sif Pálsdóttir, landsliðskona í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Debreceni sem leikur í efstu deild í Ungverjalandi. Handbolti 2.6.2017 09:15
Guðjón Valur landsmeistari sjötta árið í röð Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson urðu í gær þýskir meistarar með Rhein-Neckar Löwen eftir stórsigur á Kiel, 28-19. Handbolti 1.6.2017 08:15
Lovísa áfram á Nesinu Lovísa Thompson skrifaði í gærkvöldi undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Handbolti 1.6.2017 07:45
Húsvörðurinn og Íslandsmeistarinn Hlynur: Helvítis harpixið er óþolandi Ein af stjörnum Íslands- og bikarmeistara Vals í handbolta, Hlynur Morthens, er einnig húsvörður í Valsheimilinu og þarf því að þrífa eftir handboltaæfingarnar. Handbolti 31.5.2017 22:15
Löwen meistari annað árið í röð Rhein-Neckar Löwen varð þýskur meistari í handbolta með stæl í kvöld er liðið pakkaði Kiel saman, 28-19. Löwen náði því að verja titil sinn. Handbolti 31.5.2017 20:15
Töp hjá Íslendingaliðunum í Frakklandi Nimes og Cesson-Rennes máttu bæði sætta sig við tap í leikjum sínum í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 31.5.2017 19:37
Sárt tap hjá Refunum Füchse Berlin varð af dýrmætum stigum á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 31.5.2017 18:51
Arnar Freyr kallaður inn fyrir Stefán Rafn Stefán Rafn Sigurmannsson þurfti að draga sig út úr landsliðshópnum vegna meiðsla. Handbolti 31.5.2017 15:42
Björgvin Hólmgeirsson kominn heim í ÍR | „Já þið lásuð rétt“ Björgvin Þór Hólmgeirsson, besti leikmaður Olís-deildar karla 2014-15, er kominn heim og ætlar að spila með ÍR-ingum næsta vetur. Handbolti 31.5.2017 13:45
Geir: Tími Gísla kemur klárlega síðar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir mót í Noregi í gær og fannst mörgum handboltaáhugamönnum skrítið að ekkert pláss væri fyrir efnilegasta handboltamann landsins í hópnum. Handbolti 30.5.2017 17:15
Urðum alltaf betri og betri Aron Kristjánsson gerði Aalborg að dönskum meisturum í handbolta á sunnudaginn. Með liðinu leika þrír Íslendingar. Þetta er í þriðja sinn á síðustu fjórum árum sem Aron stýrir meistaraliðinu í Danmörku. Handbolti 30.5.2017 06:00
Sex nýliðar fara til Noregs Nokkrir af sterkustu handboltamönnum landsins fá frí er A-landslið karla tekur þátt á æfingamóti í Noregi. Handbolti 29.5.2017 17:18
Kiel rétt marði botnliðið Kiel slapp með skrekkinn gegn Coburg, botnliði þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, í dag. Lokatölur 28-26, Kiel í vil. Handbolti 28.5.2017 17:00
Aron danskur meistari í þriðja sinn Aalborg varð í dag danskur meistari í handbolta karla eftir 25-32 sigur á Skjern í seinni úrslitaleik liðanna. Fyrri leiknum lyktaði með jafntefli, 26-26. Handbolti 28.5.2017 15:56
Ljónin skrefi nær titlinum eftir sigur í uppgjöri toppliðanna Rhein-Neckar Löwen steig stórt skref í átt að því að verja þýska meistaratitilinn í handbolta með 21-23 sigri á Flensburg í uppgjöri toppliðanna í dag. Handbolti 28.5.2017 14:52
Aron í úrvalsliði Final Four Aron Pálmarsson er í úrvalsliði þeirra leikmanna sem hafa tekið þátt í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handbolta undanfarin sjö ár. Handbolti 28.5.2017 13:30
Arnór Þór markahæstur í gríðarlega mikilvægum sigri Arnór Þór Gunnarsson skoraði sjö mörk þegar Bergischer vann gríðarlega mikilvægan sigur á Gummersbach, 21-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 27.5.2017 20:56
Kristianstad sænskur meistari þriðja árið í röð Íslendingaliðið Kristianstad varð í dag sænskur meistari í handbolta þriðja árið í röð eftir 31-25 sigur á Alingsås í úrslitaleik í Malmö. Handbolti 27.5.2017 15:14
Ágúst snýr aftur sem þjálfari kvennaliðs Vals Ágúst Jóhannsson er tekinn við kvennaliði Vals og mun stýra liðinu í Olís-deild kvenna á komandi tímabili. Handbolti 26.5.2017 15:38
Fimm nýliðar í landsliðshópnum Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag 22 manna æfingahóp. Handbolti 26.5.2017 12:23
Magnús Óli samdi við meistarana Íslands- og bikarmeistarar Vals eru strax byrjaðir að safna liði fyrir átökin í Olís-deildinni næsta vetur. Handbolti 26.5.2017 12:00
Efnilegasti markvörður landsins í þremur landsliðum samtímis Framarinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur verið valinn í 19 ára landslið karla í handbolta en undanfarna viku hefur strákurinn verið valinn í hvert landsliðið á fætur öðru. Það verður því lítið sumarfrí hjá stráknum því hann verður upptekinn í mörgum landsliðsverkefnum í sumar. Handbolti 26.5.2017 09:00
Guðjón Valur getur orðið langelsti markakóngurinn Guðjón Valur Sigurðsson gæti náð tveimur metum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta takist honum að vinna aftur markakóngstitiinn í ár. Það hafa ekki margir orðið meistarar og markakóngar á sama tímabili. Handbolti 26.5.2017 06:00
Sagosen bjargaði Álaborg í fyrsta úrslitaleiknum Fyrsti leikur Íslendingaliðanna Álaborgar og Skjern í baráttunni um danska meistaratitilinn í handbolta var æsispennandi. Leiknum lyktaði með jafntefli, 26-26. Handbolti 25.5.2017 16:06
Sverre og Ingimundur verða áfram þjálfarar Akureyrar Í gærkvöldi var gengið frá þjálfaramálunum hjá Akureyri handboltafélagi og þar verða engar breytingar í brúnni þrátt fyrir samkeppni frá KA. Handbolti 25.5.2017 09:30
Aron Pálmars meistari á sjötta tímabilinu í röð Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson var í gærkvöldi ungverskur meistari í handbolta með MKB Veszprém en hann var að vinna þennan titil annað árið í röð. Handbolti 25.5.2017 07:00
Steinunn og Theodór kosin leikmenn ársins í handboltanum Steinunn Björnsdóttir, línumaður Íslandsmeistara Fram, og Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, voru í kvöld valin bestu leikmenn ársins í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta en verðlaunin voru afhent á Lokahófi HSÍ. Handbolti 24.5.2017 23:00
Kári færir sig yfir á karlalið Gróttu og Alfreð tekur við kvennaliðinu Grótta er búið að ganga frá ráðningu þjálfara fyrir meistaraflokksliðin sín á næstu leiktíð en bæði liðin spila í Olís-deildinni. Handbolti 24.5.2017 21:28
Ljónin á toppinn eftir níu marka stórsigur á Stuttgart Rhein-Neckar Löwen komst í kvöld í toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 30-21 heimasigur á TVB 1898 Stuttgart Handbolti 24.5.2017 18:40
Aron Pálmars ungverskur meistari annað árið í röð Aron Pálmarsson og félagar í MKB Veszprém tryggðu sér í kvöld ungverska meistaratitilinn í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap á móti MOL-Pick Szeged, 30-27, í seinni úrslitaleik liðanna um titilinn. Handbolti 24.5.2017 17:37