Handbolti

Stefán: Mér gæti ekki verið meira sama

„Ég er fyrst og fremst ánægður með að ná í sigur, það er það mikilvægasta. Þær eru með mjög vel mannað og gott lið og það sýnir styrk okkar að vinna í dag. Ég er mjög ánægður að vinna jafn gott lið og ÍBV,“ sagði Stefán Arnarson þjálfari Fram eftir sigur hans liðs á ÍBV í Safamýrinni í kvöld.

Handbolti

Tölfræðin ekki með ÍBV í liði

Úrslitakeppni Olís-deildar kvenna hefst í kvöld með leik Íslands- og bikarmeistara Fram og ÍBV í Safamýrinni. Framkonur hafa unnið alla leiki liðanna í vetur. Á morgun hefst einvígi deildarmeistara Vals og Hauka.

Handbolti

Það óraði engan fyrir þessu

Tandri Már Konráðsson og félagar í danska liðinu Skjern gerðu sér lítið fyrir og slógu ungverska stórliðið Veszprém úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu um helgina. Skjern stefnir á að verða danskur meistari og að koma

Handbolti