Handbolti Elías Már: Hún stökk með báðar fætur á undan sér og klippti Bertu niður Elías Már Halldórsson var ekki sáttur við Gerði Arinbjarnar, leikmann Vals, í leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. Gerður braut á Bertu Rut Harðardóttur í leiknum og hlaut beint rautt spjald fyrir brot sitt. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. Handbolti 4.4.2018 22:38 Þjálfari Hauka vill fá þriggja leikja bann fyrir þetta brot Snemma í seinni hálfleik leiks Vals og Hauka í udnanúrslitum Olís deildar kvenna var Gerði Arinbjarnar vikið af velli fyrir ljótt brot á Bertu Rut Harðardóttur. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. Handbolti 4.4.2018 21:33 Nýr landsliðsmarkvörður Dana sá illa og rataði ekki um eigin borg Það eru ekki aðeins nýliðar í íslenska handboltalandsliðinu í þessu landsleikjahlé því danskur markvörður er líka að fá sitt fyrsta tækifæri með danska landsliðinu í Golden League æfingamótinu. Handbolti 4.4.2018 16:30 Ragnar er 27 ára nýliði í landsliðinu: „Tækifæri til að gera meira úr ferlinum“ Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson fær sitt fyrsta tækifæri með íslenska landsliðinu í handbolta í Gulldeildinni um helgina. Handbolti 4.4.2018 14:30 Aron segir handboltagreind og kraft einkenna nýliðana í landsliðinu Aron Pálmarsson og Stefán Rafn Sigurmannsson eru báðir mjög spenntir fyrir ungviðinu sem fær nú tækifæri með íslenska landsliðinu. Handbolti 4.4.2018 13:30 Svensson um Svíagrýluna: „Þetta er svolítið fyndið“ Markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins var einn af hötuðustu mönnum landsins um árabil. Handbolti 4.4.2018 12:00 Seinni bylgjan: Koma Haukar á óvart gegn deildarmeisturunum? Umræða um einvígi Vals og Hauka í undanúrslitum Olís-deildar kvenna sem hefst í kvöld. Handbolti 4.4.2018 10:30 Fyrirliðinn framlengir hjá FH: Svona leikmaður er ekki á hverju götuhorni Ásbjörn Friðriksson er búinn að vera í áratug í FH og er ekki hættur. Handbolti 4.4.2018 09:40 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 32-27 | Sigur hjá Fram í fyrsta leik Fram vann 32-27 sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en leikurinn fór fram í Safamýrinni í kvöld. Fram leiddi með fjórum mörkum í hálfleik og og eru komnar með yfirhöndina í einvíginu en þrjá sigra þarf til að komast í úrslit. Handbolti 3.4.2018 20:15 Stefán: Mér gæti ekki verið meira sama „Ég er fyrst og fremst ánægður með að ná í sigur, það er það mikilvægasta. Þær eru með mjög vel mannað og gott lið og það sýnir styrk okkar að vinna í dag. Ég er mjög ánægður að vinna jafn gott lið og ÍBV,“ sagði Stefán Arnarson þjálfari Fram eftir sigur hans liðs á ÍBV í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 3.4.2018 20:05 Gummi Gumm: Framtíðin er björt Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, þurfti að gera breytingar á hópnum sem fer til Noregs og tekur þátt í Gulldeildinni. Handbolti 3.4.2018 19:30 Tomas Svensson: Þurfum að passa upp á Viktor Gísla Sænska markvarðargoðsögnin er hrikalega spenntur fyrir íslenska stráknum sem er einn sá efnilegasti í Evrópu. Handbolti 3.4.2018 19:00 Ragnheiður best í Olís-deildinni: „Ánægð með að vera orðin ágætur varnarmaður“ Ragnheiður Júlíusdóttir bar af í Olís-deild kvenna að mati Seinni bylgjunnar en hún tók við verðlaunum sínum í beinni útsendingu í gær. Handbolti 3.4.2018 15:30 Seinni bylgjan: Geta Eyjakonur unnið leik á móti Fram? Umræða úr upphitunarþætti Seinni bylgjunnar fyrir úrslitakeppni kvenna í Olís-deildinni. Handbolti 3.4.2018 14:00 Breytingar á landsliðshópunum: Þessir 18 fara til Noregs Guðmundur Guðmundsson hefur þurft að gera breytingar á hópnum sem fer í Gulldeildina í Noregi. Handbolti 3.4.2018 11:17 Tölfræðin ekki með ÍBV í liði Úrslitakeppni Olís-deildar kvenna hefst í kvöld með leik Íslands- og bikarmeistara Fram og ÍBV í Safamýrinni. Framkonur hafa unnið alla leiki liðanna í vetur. Á morgun hefst einvígi deildarmeistara Vals og Hauka. Handbolti 3.4.2018 11:00 Það óraði engan fyrir þessu Tandri Már Konráðsson og félagar í danska liðinu Skjern gerðu sér lítið fyrir og slógu ungverska stórliðið Veszprém úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu um helgina. Skjern stefnir á að verða danskur meistari og að koma Handbolti 3.4.2018 07:30 Valsbanarnir koma aftur til Íslands Potaissa Turda er næsta hindrun Eyjamanna í Áskorendabikar Evrópu í handbolta. Handbolti 2.4.2018 20:00 Löwen tapaði líka með fullskipað lið Rhein-Neckar Löwen úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir samtals 30 marka tap fyrir Kielce. Handbolti 1.4.2018 19:00 Kiel og Nantes komin í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar Alfreð Gíslason stýrði sínum mönnum áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. Handbolti 1.4.2018 16:37 Bjarki Már skoraði tvö þegar Berlínarrefirnir tryggðu efsta sætið Fuchse Berlin komið í 8-liða úrslit EHF bikarsins. Handbolti 1.4.2018 15:31 Rúnar og félagar unnu mikilvægan sigur Rúnar Kárason og félagar í Hannover Burgdorf eru í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 1.4.2018 15:16 Tandri: Allir íbúar Skjern fagna með okkur Ein óvæntustu úrslit ársins í handboltanum litu dagsins ljós í gær þegar Skjern sló ungverska stórveldið Veszprém úr keppni í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 1.4.2018 12:45 Lærisveinar Aðalsteins jöfnuðu á síðustu sekúndunni Erlangen gerði jafntefli þegar liðið heimsótti Lubbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 1.4.2018 12:05 Kári Kristján: Lalli ljósastaur kemur í markið og lokar Línutröllið Kári Kristján Kristjánsson var afar sáttur eftir að ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Handbolti 31.3.2018 19:16 Arnór Þór markahæstur í enn einum sigri Bergrischer Arnór Þór Gunnarsson heldur áfram að fara á kostum í þýsku B-deildinni í handbolta en lið hans Bergrischer vann enn einn leikinn í kvöld. Handbolti 31.3.2018 19:02 Barcelona kastaði frá sér sex marka forystu og er úr leik Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru úr leik í Meistaradeildinni eftir samanlagt tap gegn Montpellier í 16-liða úrslitunum. Handbolti 31.3.2018 18:55 Launalækkunin dugði ekki til │ Tandri og félagar í 8-liða úrslit Skjern er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap í síðari leik liðsins gegn Veszprém í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 31.3.2018 17:23 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - SKIF Krasnodar 41-28 | ÍBV setti upp sýningu er liðið komst í undanúrslit ÍBV gerði sér lítið fyrir og vann SKIF Krasnodar frá Rússlandi með 13 marka mun í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Liðið er því komið í undanúrslitin. Handbolti 31.3.2018 16:45 Sigurbergur framlengir við ÍBV Sigurbergur Sveisson hefur skrifað undir þriggja ára framlengingu á samningi sínum hjá ÍBV en félagið staðfesti þetta í kvöld. Handbolti 30.3.2018 23:00 « ‹ ›
Elías Már: Hún stökk með báðar fætur á undan sér og klippti Bertu niður Elías Már Halldórsson var ekki sáttur við Gerði Arinbjarnar, leikmann Vals, í leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. Gerður braut á Bertu Rut Harðardóttur í leiknum og hlaut beint rautt spjald fyrir brot sitt. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. Handbolti 4.4.2018 22:38
Þjálfari Hauka vill fá þriggja leikja bann fyrir þetta brot Snemma í seinni hálfleik leiks Vals og Hauka í udnanúrslitum Olís deildar kvenna var Gerði Arinbjarnar vikið af velli fyrir ljótt brot á Bertu Rut Harðardóttur. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. Handbolti 4.4.2018 21:33
Nýr landsliðsmarkvörður Dana sá illa og rataði ekki um eigin borg Það eru ekki aðeins nýliðar í íslenska handboltalandsliðinu í þessu landsleikjahlé því danskur markvörður er líka að fá sitt fyrsta tækifæri með danska landsliðinu í Golden League æfingamótinu. Handbolti 4.4.2018 16:30
Ragnar er 27 ára nýliði í landsliðinu: „Tækifæri til að gera meira úr ferlinum“ Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson fær sitt fyrsta tækifæri með íslenska landsliðinu í handbolta í Gulldeildinni um helgina. Handbolti 4.4.2018 14:30
Aron segir handboltagreind og kraft einkenna nýliðana í landsliðinu Aron Pálmarsson og Stefán Rafn Sigurmannsson eru báðir mjög spenntir fyrir ungviðinu sem fær nú tækifæri með íslenska landsliðinu. Handbolti 4.4.2018 13:30
Svensson um Svíagrýluna: „Þetta er svolítið fyndið“ Markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins var einn af hötuðustu mönnum landsins um árabil. Handbolti 4.4.2018 12:00
Seinni bylgjan: Koma Haukar á óvart gegn deildarmeisturunum? Umræða um einvígi Vals og Hauka í undanúrslitum Olís-deildar kvenna sem hefst í kvöld. Handbolti 4.4.2018 10:30
Fyrirliðinn framlengir hjá FH: Svona leikmaður er ekki á hverju götuhorni Ásbjörn Friðriksson er búinn að vera í áratug í FH og er ekki hættur. Handbolti 4.4.2018 09:40
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 32-27 | Sigur hjá Fram í fyrsta leik Fram vann 32-27 sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en leikurinn fór fram í Safamýrinni í kvöld. Fram leiddi með fjórum mörkum í hálfleik og og eru komnar með yfirhöndina í einvíginu en þrjá sigra þarf til að komast í úrslit. Handbolti 3.4.2018 20:15
Stefán: Mér gæti ekki verið meira sama „Ég er fyrst og fremst ánægður með að ná í sigur, það er það mikilvægasta. Þær eru með mjög vel mannað og gott lið og það sýnir styrk okkar að vinna í dag. Ég er mjög ánægður að vinna jafn gott lið og ÍBV,“ sagði Stefán Arnarson þjálfari Fram eftir sigur hans liðs á ÍBV í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 3.4.2018 20:05
Gummi Gumm: Framtíðin er björt Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, þurfti að gera breytingar á hópnum sem fer til Noregs og tekur þátt í Gulldeildinni. Handbolti 3.4.2018 19:30
Tomas Svensson: Þurfum að passa upp á Viktor Gísla Sænska markvarðargoðsögnin er hrikalega spenntur fyrir íslenska stráknum sem er einn sá efnilegasti í Evrópu. Handbolti 3.4.2018 19:00
Ragnheiður best í Olís-deildinni: „Ánægð með að vera orðin ágætur varnarmaður“ Ragnheiður Júlíusdóttir bar af í Olís-deild kvenna að mati Seinni bylgjunnar en hún tók við verðlaunum sínum í beinni útsendingu í gær. Handbolti 3.4.2018 15:30
Seinni bylgjan: Geta Eyjakonur unnið leik á móti Fram? Umræða úr upphitunarþætti Seinni bylgjunnar fyrir úrslitakeppni kvenna í Olís-deildinni. Handbolti 3.4.2018 14:00
Breytingar á landsliðshópunum: Þessir 18 fara til Noregs Guðmundur Guðmundsson hefur þurft að gera breytingar á hópnum sem fer í Gulldeildina í Noregi. Handbolti 3.4.2018 11:17
Tölfræðin ekki með ÍBV í liði Úrslitakeppni Olís-deildar kvenna hefst í kvöld með leik Íslands- og bikarmeistara Fram og ÍBV í Safamýrinni. Framkonur hafa unnið alla leiki liðanna í vetur. Á morgun hefst einvígi deildarmeistara Vals og Hauka. Handbolti 3.4.2018 11:00
Það óraði engan fyrir þessu Tandri Már Konráðsson og félagar í danska liðinu Skjern gerðu sér lítið fyrir og slógu ungverska stórliðið Veszprém úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu um helgina. Skjern stefnir á að verða danskur meistari og að koma Handbolti 3.4.2018 07:30
Valsbanarnir koma aftur til Íslands Potaissa Turda er næsta hindrun Eyjamanna í Áskorendabikar Evrópu í handbolta. Handbolti 2.4.2018 20:00
Löwen tapaði líka með fullskipað lið Rhein-Neckar Löwen úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir samtals 30 marka tap fyrir Kielce. Handbolti 1.4.2018 19:00
Kiel og Nantes komin í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar Alfreð Gíslason stýrði sínum mönnum áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. Handbolti 1.4.2018 16:37
Bjarki Már skoraði tvö þegar Berlínarrefirnir tryggðu efsta sætið Fuchse Berlin komið í 8-liða úrslit EHF bikarsins. Handbolti 1.4.2018 15:31
Rúnar og félagar unnu mikilvægan sigur Rúnar Kárason og félagar í Hannover Burgdorf eru í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 1.4.2018 15:16
Tandri: Allir íbúar Skjern fagna með okkur Ein óvæntustu úrslit ársins í handboltanum litu dagsins ljós í gær þegar Skjern sló ungverska stórveldið Veszprém úr keppni í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 1.4.2018 12:45
Lærisveinar Aðalsteins jöfnuðu á síðustu sekúndunni Erlangen gerði jafntefli þegar liðið heimsótti Lubbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 1.4.2018 12:05
Kári Kristján: Lalli ljósastaur kemur í markið og lokar Línutröllið Kári Kristján Kristjánsson var afar sáttur eftir að ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Handbolti 31.3.2018 19:16
Arnór Þór markahæstur í enn einum sigri Bergrischer Arnór Þór Gunnarsson heldur áfram að fara á kostum í þýsku B-deildinni í handbolta en lið hans Bergrischer vann enn einn leikinn í kvöld. Handbolti 31.3.2018 19:02
Barcelona kastaði frá sér sex marka forystu og er úr leik Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru úr leik í Meistaradeildinni eftir samanlagt tap gegn Montpellier í 16-liða úrslitunum. Handbolti 31.3.2018 18:55
Launalækkunin dugði ekki til │ Tandri og félagar í 8-liða úrslit Skjern er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap í síðari leik liðsins gegn Veszprém í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 31.3.2018 17:23
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - SKIF Krasnodar 41-28 | ÍBV setti upp sýningu er liðið komst í undanúrslit ÍBV gerði sér lítið fyrir og vann SKIF Krasnodar frá Rússlandi með 13 marka mun í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Liðið er því komið í undanúrslitin. Handbolti 31.3.2018 16:45
Sigurbergur framlengir við ÍBV Sigurbergur Sveisson hefur skrifað undir þriggja ára framlengingu á samningi sínum hjá ÍBV en félagið staðfesti þetta í kvöld. Handbolti 30.3.2018 23:00