Handbolti Bjarki Már og félagar í úrslit Bjarki Már Elíasson og félagar í Fuchse Berlin eru komnir í úrslit EHF bikarsins eftir sigur á Goppingen í undanúrslitunum í dag. Handbolti 19.5.2018 16:30 Gísli og Ásbjörn með FH í dag Gísli Þorgeir Kristjánsson verður með FH í dag gegn ÍBV en hann er talinn vera leikhæfur þrátt fyrir atvikið sem átti sér stað í vikunni. Handbolti 19.5.2018 15:30 Andri Heimir dæmdur í eins leiks bann Andri Heimir Friðriksson, leikmaður ÍBV, hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir umtalað brot á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni en Aganefnd HSí hefur greint frá þessu. Handbolti 19.5.2018 14:00 FH ætlar ekki að aðhafast frekar í máli Gísla og Andra Heimis Stjórn handknattleiksdeildar FH ætlar ekki að beita sér frekar eftir brot Andri Heimis Friðrikssonar á FH-ingnum Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Handbolti 18.5.2018 18:30 Andri Heimir: Ætlaði ekki að meiða Gísla Öll umræðan eftir leik ÍBV og FH í úrslitum Olís deildar karla í handbolta hefur snúist um brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Handbolti 18.5.2018 16:03 HSÍ vísar broti Andra Heimis á Gísla til aganefndar Aganefnd kemur saman í fyrramálið og gæti úrskurðað Eyjamanninn í bann. Handbolti 18.5.2018 15:33 Þjálfari ÍBV: Enginn ásetningur hjá Andra Heimi Þjálfari ÍBV, Arnar Pétursson, sá brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni ekki alveg sömu augum og FH-ingar. Handbolti 18.5.2018 10:30 Halldór Jóhann: Þetta er alltaf rautt spjald Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var heitur í hálfleik í gær í leik ÍBV og FH enda hafði hans besti maður, Gísli Þorgeir Kristjánsson, meiðst illa í fyrri hálfleiknum. Handbolti 18.5.2018 10:00 Gísli fékk símtal frá pabba í hálfleik Það vakti athygli í leik ÍBV og FH í gær að Kristján Arason, faðir Gísla Þorgeirs, leikmanns FH, skildi hringja í son sinn í hálfleiknum. Skal svo sem engan undra að faðirinn hafi viljað heyra í syninum eftir það sem hafði gengið á. Handbolti 18.5.2018 09:00 Sjáðu brotið sem FH-ingar kalla grófa líkamsárás FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk þungt höfuðhögg og meiddist illa á öxl er Eyjamaðurinn Andri Heimir Friðriksson braut illa á honum í leik liðanna í gær. Handbolti 18.5.2018 07:32 Segja Gísla hafa orðið fyrir grófri líkamsárás Handknattleiksdeild FH gaf í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem þeir saka Andra Heimi, leikmann ÍBV, um grófa líkamasárás. Gísli Þorgeir, leikmaður FH, kom illa undan samstuði við Andra. Handbolti 17.5.2018 23:00 Gísli Þorgeir flýgur til Reykjavíkur í kvöld FH-ingar gista í Vestmannaeyjum nema Gísli Þorgeir Kristjánsson sem meiddist illa í leik ÍBV og FH í kvöld. Handbolti 17.5.2018 22:10 Agnar Smári sneri blaðinu við: Ég var 105 kíló og floppaði í atvinnumennskunni Agnar Smári Jónsson, leikmaður ÍBV, var í mögnuðu viðtali í Seinni bylgjunni eftir leik liðsins gegn FH í kvöld. Handbolti 17.5.2018 21:47 Halldór Jóhann: Vonandi er þetta ekki heilahristingur Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var svekktur með úrslitin og leik sinna manna í kvöld, en liðið tapaði fyrir ÍBV, 29-22. Handbolti 17.5.2018 21:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 29-22 │ÍBV einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum ÍBV er komið 2-1 yfir í úrslitaeinvíginu en þrjá sigra þarf til að tryggja Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 17.5.2018 21:00 Ragnar með fjögur mörk í tapi Hüttenberg Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.5.2018 18:45 Grótta biður Þorgeir Bjarka afsökunar Íþróttafélagið Grótta sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem félagið biður fyrrum leikmann þess, Þorgeir Bjarka Davíðssonar, einlægrar afsökunar. Handbolti 17.5.2018 14:30 Draumur að spila í Meistaradeildinni Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson og félagar hans hjá Füchse Berlin standa í ströngu þessa dagana. Liðið er í toppbaráttu þýsku efstu deildarinnar í handbolta karla og leikur svo í undanúrslitum EHF-keppninnar á laugardaginn. Handbolti 17.5.2018 08:30 Tandri Már í úrslit Tandri Már Konráðsson eru komnir í úrslitinn um danska meistaratitilinn eftir að liðið vann átta marka sigur, 38-30, á GOG í þriðja leik liðanna í undanúrslitunum. Handbolti 16.5.2018 20:21 Guðmundur: „Barein spurði hvort ég gæti þjálfað bæði liðin á HM“ Landsliðsþjálfarinn kíkti í heimsókn í Seinni bylgjuna fyrir leik FH og ÍBV. Handbolti 16.5.2018 16:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 28-25 │ FH jafnaði metin FH er búið að jafna metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu gegn ÍBV í Olís-deild karla. Handbolti 15.5.2018 22:00 Arnar: Ákveðið plan sem gekk ekki eftir „Hann var góður í markinu. Það verður ekki af honum tekið,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, um Birki Fannar, markvörð FH, eftir 28-25 tap hans manna gegn FH í kvöld. Handbolti 15.5.2018 21:28 Tap í framlengingu og West Wien úr leik West Wien er úr leik í úrslitakeppninni um austurríska meistaratitilinn í handbolta en liðið féll úr leik gegn Apla Hard í oddaleik í undanúrslitaeinvíginu í kvöld. Handbolti 15.5.2018 20:51 Tilfinningarnar báru Agnar ofurliði í leikslok | Myndband Leikur ÍBV og FH í úrslitaeinvígi Olís deildar karla á laugardaginn var ansi tilfinningaþrunginn fyrir Agnar Smára Jónsson, leikmann ÍBV. Handbolti 15.5.2018 16:00 Melsungen vill fá Alfreð í sumar Sky í Þýskalandi greinir frá því í dag að forráðamenn þýska úrvalsdeildarliðsins Melsungen séu að reyna að lokka Alfreð Gíslason til sín í sumar. Handbolti 15.5.2018 14:30 Rúmlega helmingur í 30 manna hópi Guðmundar spilar í Olís-deildinni Guðmundur Guðmundsson valdi 30 manns til æfinga fyrir leikina á móti Litháen. Handbolti 15.5.2018 13:04 Bensíntankurinn alveg tómur Þrír Íslendingar voru í lykilhlutverki í meistaratitli Kristianstad á dögunum en Ólafur Andrés Guðmundsson er fyrirliði liðsins. Hann kýs frekar titilbaráttu í Svíþjóð heldur en að vera í miðjumoði í sterkari deild. Handbolti 14.5.2018 09:00 Sjáðu frábæra danstakta þegar Gyori fagnaði sigri í Meistaradeildinni Ungverska liðið Gyori vann Meistaradeild Evrópu í handbolta kvenna í dag með því að leggja Vardar að velli með einu marki 27-26 í úrslitaleiknum í Búdapest í dag. Handbolti 13.5.2018 23:30 Stórleikur Arnórs ekki nóg Þrátt fyrir stórleik Arnórs Þórs Gunnarssonar tapaði Bergischer sínum þriðja leik á tímabilinu í þýsku B-deildinni í handbolta þegar liðið sótti Lübeck heim í dag. Handbolti 13.5.2018 16:49 Berlínarrefirnir á lífi í titilbaráttunni eftir sigur á toppliðinu Fuchse Berlin blandaði sér af alvöru í baráttu um þýska meistaratitilinn með sigri á toppliði Rhein-Neckar Löwen í dag. Handbolti 13.5.2018 15:20 « ‹ ›
Bjarki Már og félagar í úrslit Bjarki Már Elíasson og félagar í Fuchse Berlin eru komnir í úrslit EHF bikarsins eftir sigur á Goppingen í undanúrslitunum í dag. Handbolti 19.5.2018 16:30
Gísli og Ásbjörn með FH í dag Gísli Þorgeir Kristjánsson verður með FH í dag gegn ÍBV en hann er talinn vera leikhæfur þrátt fyrir atvikið sem átti sér stað í vikunni. Handbolti 19.5.2018 15:30
Andri Heimir dæmdur í eins leiks bann Andri Heimir Friðriksson, leikmaður ÍBV, hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir umtalað brot á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni en Aganefnd HSí hefur greint frá þessu. Handbolti 19.5.2018 14:00
FH ætlar ekki að aðhafast frekar í máli Gísla og Andra Heimis Stjórn handknattleiksdeildar FH ætlar ekki að beita sér frekar eftir brot Andri Heimis Friðrikssonar á FH-ingnum Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Handbolti 18.5.2018 18:30
Andri Heimir: Ætlaði ekki að meiða Gísla Öll umræðan eftir leik ÍBV og FH í úrslitum Olís deildar karla í handbolta hefur snúist um brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Handbolti 18.5.2018 16:03
HSÍ vísar broti Andra Heimis á Gísla til aganefndar Aganefnd kemur saman í fyrramálið og gæti úrskurðað Eyjamanninn í bann. Handbolti 18.5.2018 15:33
Þjálfari ÍBV: Enginn ásetningur hjá Andra Heimi Þjálfari ÍBV, Arnar Pétursson, sá brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni ekki alveg sömu augum og FH-ingar. Handbolti 18.5.2018 10:30
Halldór Jóhann: Þetta er alltaf rautt spjald Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var heitur í hálfleik í gær í leik ÍBV og FH enda hafði hans besti maður, Gísli Þorgeir Kristjánsson, meiðst illa í fyrri hálfleiknum. Handbolti 18.5.2018 10:00
Gísli fékk símtal frá pabba í hálfleik Það vakti athygli í leik ÍBV og FH í gær að Kristján Arason, faðir Gísla Þorgeirs, leikmanns FH, skildi hringja í son sinn í hálfleiknum. Skal svo sem engan undra að faðirinn hafi viljað heyra í syninum eftir það sem hafði gengið á. Handbolti 18.5.2018 09:00
Sjáðu brotið sem FH-ingar kalla grófa líkamsárás FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk þungt höfuðhögg og meiddist illa á öxl er Eyjamaðurinn Andri Heimir Friðriksson braut illa á honum í leik liðanna í gær. Handbolti 18.5.2018 07:32
Segja Gísla hafa orðið fyrir grófri líkamsárás Handknattleiksdeild FH gaf í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem þeir saka Andra Heimi, leikmann ÍBV, um grófa líkamasárás. Gísli Þorgeir, leikmaður FH, kom illa undan samstuði við Andra. Handbolti 17.5.2018 23:00
Gísli Þorgeir flýgur til Reykjavíkur í kvöld FH-ingar gista í Vestmannaeyjum nema Gísli Þorgeir Kristjánsson sem meiddist illa í leik ÍBV og FH í kvöld. Handbolti 17.5.2018 22:10
Agnar Smári sneri blaðinu við: Ég var 105 kíló og floppaði í atvinnumennskunni Agnar Smári Jónsson, leikmaður ÍBV, var í mögnuðu viðtali í Seinni bylgjunni eftir leik liðsins gegn FH í kvöld. Handbolti 17.5.2018 21:47
Halldór Jóhann: Vonandi er þetta ekki heilahristingur Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var svekktur með úrslitin og leik sinna manna í kvöld, en liðið tapaði fyrir ÍBV, 29-22. Handbolti 17.5.2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 29-22 │ÍBV einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum ÍBV er komið 2-1 yfir í úrslitaeinvíginu en þrjá sigra þarf til að tryggja Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 17.5.2018 21:00
Ragnar með fjögur mörk í tapi Hüttenberg Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.5.2018 18:45
Grótta biður Þorgeir Bjarka afsökunar Íþróttafélagið Grótta sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem félagið biður fyrrum leikmann þess, Þorgeir Bjarka Davíðssonar, einlægrar afsökunar. Handbolti 17.5.2018 14:30
Draumur að spila í Meistaradeildinni Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson og félagar hans hjá Füchse Berlin standa í ströngu þessa dagana. Liðið er í toppbaráttu þýsku efstu deildarinnar í handbolta karla og leikur svo í undanúrslitum EHF-keppninnar á laugardaginn. Handbolti 17.5.2018 08:30
Tandri Már í úrslit Tandri Már Konráðsson eru komnir í úrslitinn um danska meistaratitilinn eftir að liðið vann átta marka sigur, 38-30, á GOG í þriðja leik liðanna í undanúrslitunum. Handbolti 16.5.2018 20:21
Guðmundur: „Barein spurði hvort ég gæti þjálfað bæði liðin á HM“ Landsliðsþjálfarinn kíkti í heimsókn í Seinni bylgjuna fyrir leik FH og ÍBV. Handbolti 16.5.2018 16:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 28-25 │ FH jafnaði metin FH er búið að jafna metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu gegn ÍBV í Olís-deild karla. Handbolti 15.5.2018 22:00
Arnar: Ákveðið plan sem gekk ekki eftir „Hann var góður í markinu. Það verður ekki af honum tekið,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, um Birki Fannar, markvörð FH, eftir 28-25 tap hans manna gegn FH í kvöld. Handbolti 15.5.2018 21:28
Tap í framlengingu og West Wien úr leik West Wien er úr leik í úrslitakeppninni um austurríska meistaratitilinn í handbolta en liðið féll úr leik gegn Apla Hard í oddaleik í undanúrslitaeinvíginu í kvöld. Handbolti 15.5.2018 20:51
Tilfinningarnar báru Agnar ofurliði í leikslok | Myndband Leikur ÍBV og FH í úrslitaeinvígi Olís deildar karla á laugardaginn var ansi tilfinningaþrunginn fyrir Agnar Smára Jónsson, leikmann ÍBV. Handbolti 15.5.2018 16:00
Melsungen vill fá Alfreð í sumar Sky í Þýskalandi greinir frá því í dag að forráðamenn þýska úrvalsdeildarliðsins Melsungen séu að reyna að lokka Alfreð Gíslason til sín í sumar. Handbolti 15.5.2018 14:30
Rúmlega helmingur í 30 manna hópi Guðmundar spilar í Olís-deildinni Guðmundur Guðmundsson valdi 30 manns til æfinga fyrir leikina á móti Litháen. Handbolti 15.5.2018 13:04
Bensíntankurinn alveg tómur Þrír Íslendingar voru í lykilhlutverki í meistaratitli Kristianstad á dögunum en Ólafur Andrés Guðmundsson er fyrirliði liðsins. Hann kýs frekar titilbaráttu í Svíþjóð heldur en að vera í miðjumoði í sterkari deild. Handbolti 14.5.2018 09:00
Sjáðu frábæra danstakta þegar Gyori fagnaði sigri í Meistaradeildinni Ungverska liðið Gyori vann Meistaradeild Evrópu í handbolta kvenna í dag með því að leggja Vardar að velli með einu marki 27-26 í úrslitaleiknum í Búdapest í dag. Handbolti 13.5.2018 23:30
Stórleikur Arnórs ekki nóg Þrátt fyrir stórleik Arnórs Þórs Gunnarssonar tapaði Bergischer sínum þriðja leik á tímabilinu í þýsku B-deildinni í handbolta þegar liðið sótti Lübeck heim í dag. Handbolti 13.5.2018 16:49
Berlínarrefirnir á lífi í titilbaráttunni eftir sigur á toppliðinu Fuchse Berlin blandaði sér af alvöru í baráttu um þýska meistaratitilinn með sigri á toppliði Rhein-Neckar Löwen í dag. Handbolti 13.5.2018 15:20