Erlent Fyrsta af allt of mörgum jarðarförum "Þetta er fyrsta af allt of mörgum jarðarförum eftir hinar hræðilegu hörmungar á föstudaginn var,“ sagði Jonas Gahr Stoere, utanríkisráðherra Noregs, eftir að ung stúlka sem fórst í hryðjuverkaárásunum í Noregi fyrir viku var borin til grafar í dag, sú fyrsta af fórnarlömbum Anders Breiviks. Erlent 29.7.2011 19:25 Börnin fá óvenjulegt kraftaverkameðal Vannærð börn fylla flóttamannabúðir nærri Sómalíu, en stríðsátök og hungursneyð þjaka landið. Öll fjárframlög til Rauða kross Íslands fara nú í að kaupa óvenjulegt kraftaverkameðal fyrir börnin, vítamínbætt hnetusmjör, sem reynst getur þeim lífgjöf. Erlent 29.7.2011 18:40 Barist til að tryggja aðstoð Friðargæsluliðar Afríkusambandsins börðust í gær við skæruliðahópa í Mogadisjú, höfuðborg Sómalíu, til að tryggja að hjálpargögn skili sér. Erlent 29.7.2011 17:30 Stoltenberg sagði fórnarlömbin hetjur Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, sagði að fórnarlömb fjöldamorðingjans Anders Breivik væru hetjur, þegar hann ávarpaði minningarsamkomu sem haldin var í Osló í dag á vegum ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins. Hreyfingin var skotmark árásarinnar á Útey. Erlent 29.7.2011 15:36 Fyrstu jarðarfarirnar fóru fram í dag Hundruðir fylgdu í dag til grafar hinni norsku Bano Rashid sem var aðeins átján ára þegar fjöldamorðinginn Anders Breivik myrti hana í Útey á dögunum. Þetta var fyrsta fórnarlamb hans sem er jarðsett. Erlent 29.7.2011 15:17 Fyrsta útförin eftir hryðjuverkin í Osló Fyrsta útför fórnarlambs hryðjuverkaárásanna í Noregi fyrir viku fer fram í dag þegar hin 18 ára gamla Bano Abodakar Rashid verður jarðsungin. Þá verður einnig minningarathöfn í Osló á vegum ungliðahreyfingar norska verkamannaflokksins, en hreyfingin var skotmark árásarinnar á Útey. Meðal viðstaddra verður Jens Stoltenberg, forsætisráðherra landsins, og Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra Íslands, auk formanns ungra jafnaðarmanna á Íslandi. Erlent 29.7.2011 13:35 Lögmaður Breivik: Þetta er ekki spurning um sýknu eða sakfellingu Geir Lippestad, verjandi Anders Behring Breivik, segir í viðtali við norska miðilinn Verdens Gang að það hefði ekki verið auðvelt að taka ákvörðunina um að verja hryðjuverkamanninn, sem varð valdur að dauða 76 manns þann 22. júlí síðastliðinn. Erlent 29.7.2011 13:00 Bylting í baráttu gegn flensu Vísindamenn segjast hafa fundið mótefni gegn öllum tegundum af flensuveiru í fyrsta sinn. Rannsóknir á flensusýktum músum sýna góðan árangur af notkun þessa mótefnis. Erlent 29.7.2011 09:58 Glæpamenn setja fé til höfuðs Breivik Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik mun ekki kemba hærurnar lengi í norsku fangelsi. Hann er svo gott sem dauður. Þetta eru skilaboðin sem glæpaheimur Noregs hefur komið áleiðis til Verdens Gang stærsta dagblaðs landsins. Erlent 29.7.2011 09:23 Ný kenning um hvarf Neanderdalsmanna Ný rannsókn bendir til þess að Neanderdalsmenn hafi dáið út í Evrópu þar sem þeir urðu minnihlutahópur í álfunni eftir að nútímamenn hófu að flytja þangað í stórum stíl frá Afríku. Erlent 29.7.2011 07:51 Stofnfrumur notaðar til að lækna MS sjúklinga Tilraunir með að nota stofnfrumur til að lækna MS sjúklinga munu hefjast í Evrópu síðar á árinu. Erlent 29.7.2011 07:43 Sprenging í kolanámu kostar 16 mannslíf Sprenging í kolanámu í Úkraníu hefur kostað 16 námumenn lífið og a.m.k. 10 annarra er saknað. Náman er staðsett í Lugansk héraðinu í austurhluta landsins. Erlent 29.7.2011 07:39 Herstjóri uppreisnarmanna í Líbú ráðinn af dögum Abdel Younes, einn af leiðtogum og herstjóri uppreisnarmanna í Líbíu, var ráðinn af dögum í gærdag. Younes féll í fyrirsát á leið til bækistöðva uppreisnarmanna. Erlent 29.7.2011 07:38 Upplausn á bandaríska þinginu Hálfgerð upplausn virðist ríkja á bandaríska þinginu þessa stundina. Þannig tókst leiðtoga Repúblikana í fulltrúadeildinni ekki að safna saman nægilegum stuðningi meðal eigin flokksmanna fyrir frumvarpi sem átti að hækka skuldaþakið og skera niður opinberan kostnað á móti. Erlent 29.7.2011 07:14 Bentley ekið á Ferrari, Porche, Aston Martin og Benz Árekstur sem aðeins gat orðið í Monte Carlo kostaði skemmdir á bílum af gerðunum Bentley, Ferrari, Porche, Aston Martin og Mercedes Benz. Erlent 29.7.2011 06:56 Fundu risavaxinn járnloftstein í Mongólíu Kínverskir vísindamenn hafa fundið það sem gæti verið einn stærsti járnloftsteinn sem hingað til hefur fundist á jörðinni. Erlent 29.7.2011 06:50 Froðukastari Murdoch sakfelldur Jonathan May-Bowles, maðurinn sem kastaði raksápuböku á fjölmiðlamógúlinn Rupert Murdoch þann 20 júlí síðastliðinn, var í dag sakfelldur fyrir líkamsárás og áreiti vegna atviksins. Erlent 29.7.2011 00:00 Marvel á Köngulóarmanninn, Hulk og Járnmanninn Bandarískur dómari hefur úrskurðað að teiknimyndasögufyrirtækið Marvel Worldwide Inc eigi höfundaréttinn á ótal þekktum ofurhetjum á borð við Köngulóarmanninn, Járnmanninn og X-mennina. Erlent 28.7.2011 23:30 Humala í forsetastólinn - segir skilið við róttæka fortíð Hinn vinstrisinnaði Ollanta Humala tók í dag við forsetaembættinu í Perú, en hann hlaut rétt rúm 50% atkvæða gegn andstæðingi sínum, hinni japanskættuðu Keiko Fujimori í forsetakosningum sem fram fóru í júní. Erlent 28.7.2011 22:09 Norska lögreglan ræðir við yfir 700 vitni Rannsókn lögreglu á hryðjuverkunum á Útey og í Osló síðastliðinn föstudag nær til sjö hundruð vitna af eyjunni og óþekkts fjölda fólks frá sprengingunni í miðborg Oslóar, auk samansafns einstaklinga sem einhver tengsl eiga við manninn sem framdi ódæðisverkin. Erlent 28.7.2011 21:30 Verður látinn svara fyrir lát hvers einasta manns sem féll Norski hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik verður látinn svara fyrir lát hvers einasta manns sem féll á föstudag í síðustu viku, en norski ríkissaksóknarinn Tor-Aksel Busch sagði í samtali við norska ríkissjónvarpið að ljóst væri að ákæran gegn Breivik verði ekki tilbúin fyrir áramót. Erlent 28.7.2011 19:15 Fullbúin ákæra í fyrsta lagi tilbúin um áramót Fullbúin ákæra gegn norska hryðjuverkamanninum Anders Behring Breivik verður í fyrsta lagi tilbúin um áramót. Þetta segir norski ríkissaksóknarinn Tor-Aksel Busch í samtali við norska ríkissjónvarpið. Erlent 28.7.2011 16:31 Tóku DNA-sýni úr stúlku sem er sögð vera Madeleine McCann Lögregluyfirvöld á Indlandi hafa tekið DNA-sýni úr ungri stúlku eftir að breskur ferðamaður grunaði að hún væri Madeleine McCann, sem hefur verið saknað frá árinu 2007. Erlent 28.7.2011 11:40 Vilja alheimsástak gegn lifrarbólgu Sérfræðingar á heilbrigðissviði kalla eftir alheimsátaki til að kljást við veirur sem orsaka lifrarbólgu. Talið er að um 10 milljónir manna í öllum heiminum séu sýktir af lifrarbólgu C en um 1,3 milljónir hafi lifrarbólgu B. Erlent 28.7.2011 10:30 SÞ dreifir matvælum til hungraðra barna í Sómalíu Matvælahjálp Sameinuðu þjóðanna (WFP) hóf í gær dreifingu á matvælum til bágstaddra á þurrkasvæðunum í austanverðri Afríku. Erlent 28.7.2011 09:15 Norðmenn skipa sérstaka rannsóknarnefnd Norsk stjórnvöld hafa ákveðið að koma á fót sérstakri sjálfstæðri rannsóknarnefnd sem á að fara í saumana á því sem gerðist s.l. föstudag þegar a.m.k. 76 létu lífið í hryðjuverkaárás Anders Behring Breivik. Erlent 28.7.2011 07:42 Hópslagsmál glæpagengja í Esbjerg Lögreglan í Esbjerg í Danmörku handtók 16 manns í gærkvöldi eftir að gífurleg hópslagsmál brutust þar út milli tveggja stuðningshópa glæpagengja í landinu. Erlent 28.7.2011 07:29 Hitabeltisstormurinn Don nálgast Texas Fjórði hitabeltisstormur fellibyljatímabylsins sækir nú í sig veðrið á Mexíkóflóa. Gefin hefur verið út stormviðvörun í Texas en reiknað er með að stormurinn nái landi þar á morgun föstudag. Erlent 28.7.2011 07:26 Almenningur í Bandaríkjunum reiður og pirraður Almenningur í Bandaríkjunum er búinn að fá upp í kok af þingmönnum sínum og mikil reiði og pirringur ríkir í nú garð þeirra. Ástæðan er deilan um skuldaþak Bandaríkjanna sem virðist vera komin í óleysanlegan hnút. Erlent 28.7.2011 07:24 Þjóðverjar og Danir eru frídagakóngar ESB Þótt að Angela Merkel kanslari Þýskalands hafi nýlega gagnrýnt lönd í Suður Evrópu fyrir að halda of marga frídaga og fara of snemma á eftirlaun kemur í ljós að það eru Þjóðverjar og Danir sem halda felsta frídaga af löndum Evrópusambandsins. Erlent 28.7.2011 07:21 « ‹ ›
Fyrsta af allt of mörgum jarðarförum "Þetta er fyrsta af allt of mörgum jarðarförum eftir hinar hræðilegu hörmungar á föstudaginn var,“ sagði Jonas Gahr Stoere, utanríkisráðherra Noregs, eftir að ung stúlka sem fórst í hryðjuverkaárásunum í Noregi fyrir viku var borin til grafar í dag, sú fyrsta af fórnarlömbum Anders Breiviks. Erlent 29.7.2011 19:25
Börnin fá óvenjulegt kraftaverkameðal Vannærð börn fylla flóttamannabúðir nærri Sómalíu, en stríðsátök og hungursneyð þjaka landið. Öll fjárframlög til Rauða kross Íslands fara nú í að kaupa óvenjulegt kraftaverkameðal fyrir börnin, vítamínbætt hnetusmjör, sem reynst getur þeim lífgjöf. Erlent 29.7.2011 18:40
Barist til að tryggja aðstoð Friðargæsluliðar Afríkusambandsins börðust í gær við skæruliðahópa í Mogadisjú, höfuðborg Sómalíu, til að tryggja að hjálpargögn skili sér. Erlent 29.7.2011 17:30
Stoltenberg sagði fórnarlömbin hetjur Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, sagði að fórnarlömb fjöldamorðingjans Anders Breivik væru hetjur, þegar hann ávarpaði minningarsamkomu sem haldin var í Osló í dag á vegum ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins. Hreyfingin var skotmark árásarinnar á Útey. Erlent 29.7.2011 15:36
Fyrstu jarðarfarirnar fóru fram í dag Hundruðir fylgdu í dag til grafar hinni norsku Bano Rashid sem var aðeins átján ára þegar fjöldamorðinginn Anders Breivik myrti hana í Útey á dögunum. Þetta var fyrsta fórnarlamb hans sem er jarðsett. Erlent 29.7.2011 15:17
Fyrsta útförin eftir hryðjuverkin í Osló Fyrsta útför fórnarlambs hryðjuverkaárásanna í Noregi fyrir viku fer fram í dag þegar hin 18 ára gamla Bano Abodakar Rashid verður jarðsungin. Þá verður einnig minningarathöfn í Osló á vegum ungliðahreyfingar norska verkamannaflokksins, en hreyfingin var skotmark árásarinnar á Útey. Meðal viðstaddra verður Jens Stoltenberg, forsætisráðherra landsins, og Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra Íslands, auk formanns ungra jafnaðarmanna á Íslandi. Erlent 29.7.2011 13:35
Lögmaður Breivik: Þetta er ekki spurning um sýknu eða sakfellingu Geir Lippestad, verjandi Anders Behring Breivik, segir í viðtali við norska miðilinn Verdens Gang að það hefði ekki verið auðvelt að taka ákvörðunina um að verja hryðjuverkamanninn, sem varð valdur að dauða 76 manns þann 22. júlí síðastliðinn. Erlent 29.7.2011 13:00
Bylting í baráttu gegn flensu Vísindamenn segjast hafa fundið mótefni gegn öllum tegundum af flensuveiru í fyrsta sinn. Rannsóknir á flensusýktum músum sýna góðan árangur af notkun þessa mótefnis. Erlent 29.7.2011 09:58
Glæpamenn setja fé til höfuðs Breivik Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik mun ekki kemba hærurnar lengi í norsku fangelsi. Hann er svo gott sem dauður. Þetta eru skilaboðin sem glæpaheimur Noregs hefur komið áleiðis til Verdens Gang stærsta dagblaðs landsins. Erlent 29.7.2011 09:23
Ný kenning um hvarf Neanderdalsmanna Ný rannsókn bendir til þess að Neanderdalsmenn hafi dáið út í Evrópu þar sem þeir urðu minnihlutahópur í álfunni eftir að nútímamenn hófu að flytja þangað í stórum stíl frá Afríku. Erlent 29.7.2011 07:51
Stofnfrumur notaðar til að lækna MS sjúklinga Tilraunir með að nota stofnfrumur til að lækna MS sjúklinga munu hefjast í Evrópu síðar á árinu. Erlent 29.7.2011 07:43
Sprenging í kolanámu kostar 16 mannslíf Sprenging í kolanámu í Úkraníu hefur kostað 16 námumenn lífið og a.m.k. 10 annarra er saknað. Náman er staðsett í Lugansk héraðinu í austurhluta landsins. Erlent 29.7.2011 07:39
Herstjóri uppreisnarmanna í Líbú ráðinn af dögum Abdel Younes, einn af leiðtogum og herstjóri uppreisnarmanna í Líbíu, var ráðinn af dögum í gærdag. Younes féll í fyrirsát á leið til bækistöðva uppreisnarmanna. Erlent 29.7.2011 07:38
Upplausn á bandaríska þinginu Hálfgerð upplausn virðist ríkja á bandaríska þinginu þessa stundina. Þannig tókst leiðtoga Repúblikana í fulltrúadeildinni ekki að safna saman nægilegum stuðningi meðal eigin flokksmanna fyrir frumvarpi sem átti að hækka skuldaþakið og skera niður opinberan kostnað á móti. Erlent 29.7.2011 07:14
Bentley ekið á Ferrari, Porche, Aston Martin og Benz Árekstur sem aðeins gat orðið í Monte Carlo kostaði skemmdir á bílum af gerðunum Bentley, Ferrari, Porche, Aston Martin og Mercedes Benz. Erlent 29.7.2011 06:56
Fundu risavaxinn járnloftstein í Mongólíu Kínverskir vísindamenn hafa fundið það sem gæti verið einn stærsti járnloftsteinn sem hingað til hefur fundist á jörðinni. Erlent 29.7.2011 06:50
Froðukastari Murdoch sakfelldur Jonathan May-Bowles, maðurinn sem kastaði raksápuböku á fjölmiðlamógúlinn Rupert Murdoch þann 20 júlí síðastliðinn, var í dag sakfelldur fyrir líkamsárás og áreiti vegna atviksins. Erlent 29.7.2011 00:00
Marvel á Köngulóarmanninn, Hulk og Járnmanninn Bandarískur dómari hefur úrskurðað að teiknimyndasögufyrirtækið Marvel Worldwide Inc eigi höfundaréttinn á ótal þekktum ofurhetjum á borð við Köngulóarmanninn, Járnmanninn og X-mennina. Erlent 28.7.2011 23:30
Humala í forsetastólinn - segir skilið við róttæka fortíð Hinn vinstrisinnaði Ollanta Humala tók í dag við forsetaembættinu í Perú, en hann hlaut rétt rúm 50% atkvæða gegn andstæðingi sínum, hinni japanskættuðu Keiko Fujimori í forsetakosningum sem fram fóru í júní. Erlent 28.7.2011 22:09
Norska lögreglan ræðir við yfir 700 vitni Rannsókn lögreglu á hryðjuverkunum á Útey og í Osló síðastliðinn föstudag nær til sjö hundruð vitna af eyjunni og óþekkts fjölda fólks frá sprengingunni í miðborg Oslóar, auk samansafns einstaklinga sem einhver tengsl eiga við manninn sem framdi ódæðisverkin. Erlent 28.7.2011 21:30
Verður látinn svara fyrir lát hvers einasta manns sem féll Norski hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik verður látinn svara fyrir lát hvers einasta manns sem féll á föstudag í síðustu viku, en norski ríkissaksóknarinn Tor-Aksel Busch sagði í samtali við norska ríkissjónvarpið að ljóst væri að ákæran gegn Breivik verði ekki tilbúin fyrir áramót. Erlent 28.7.2011 19:15
Fullbúin ákæra í fyrsta lagi tilbúin um áramót Fullbúin ákæra gegn norska hryðjuverkamanninum Anders Behring Breivik verður í fyrsta lagi tilbúin um áramót. Þetta segir norski ríkissaksóknarinn Tor-Aksel Busch í samtali við norska ríkissjónvarpið. Erlent 28.7.2011 16:31
Tóku DNA-sýni úr stúlku sem er sögð vera Madeleine McCann Lögregluyfirvöld á Indlandi hafa tekið DNA-sýni úr ungri stúlku eftir að breskur ferðamaður grunaði að hún væri Madeleine McCann, sem hefur verið saknað frá árinu 2007. Erlent 28.7.2011 11:40
Vilja alheimsástak gegn lifrarbólgu Sérfræðingar á heilbrigðissviði kalla eftir alheimsátaki til að kljást við veirur sem orsaka lifrarbólgu. Talið er að um 10 milljónir manna í öllum heiminum séu sýktir af lifrarbólgu C en um 1,3 milljónir hafi lifrarbólgu B. Erlent 28.7.2011 10:30
SÞ dreifir matvælum til hungraðra barna í Sómalíu Matvælahjálp Sameinuðu þjóðanna (WFP) hóf í gær dreifingu á matvælum til bágstaddra á þurrkasvæðunum í austanverðri Afríku. Erlent 28.7.2011 09:15
Norðmenn skipa sérstaka rannsóknarnefnd Norsk stjórnvöld hafa ákveðið að koma á fót sérstakri sjálfstæðri rannsóknarnefnd sem á að fara í saumana á því sem gerðist s.l. föstudag þegar a.m.k. 76 létu lífið í hryðjuverkaárás Anders Behring Breivik. Erlent 28.7.2011 07:42
Hópslagsmál glæpagengja í Esbjerg Lögreglan í Esbjerg í Danmörku handtók 16 manns í gærkvöldi eftir að gífurleg hópslagsmál brutust þar út milli tveggja stuðningshópa glæpagengja í landinu. Erlent 28.7.2011 07:29
Hitabeltisstormurinn Don nálgast Texas Fjórði hitabeltisstormur fellibyljatímabylsins sækir nú í sig veðrið á Mexíkóflóa. Gefin hefur verið út stormviðvörun í Texas en reiknað er með að stormurinn nái landi þar á morgun föstudag. Erlent 28.7.2011 07:26
Almenningur í Bandaríkjunum reiður og pirraður Almenningur í Bandaríkjunum er búinn að fá upp í kok af þingmönnum sínum og mikil reiði og pirringur ríkir í nú garð þeirra. Ástæðan er deilan um skuldaþak Bandaríkjanna sem virðist vera komin í óleysanlegan hnút. Erlent 28.7.2011 07:24
Þjóðverjar og Danir eru frídagakóngar ESB Þótt að Angela Merkel kanslari Þýskalands hafi nýlega gagnrýnt lönd í Suður Evrópu fyrir að halda of marga frídaga og fara of snemma á eftirlaun kemur í ljós að það eru Þjóðverjar og Danir sem halda felsta frídaga af löndum Evrópusambandsins. Erlent 28.7.2011 07:21
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent