Fótbolti

Torres skoraði fyrir Spán í kvöld

Fernando Torres er mættur aftur í slaginn. Hann gekkst undir aðgerð í apríl og hafði ekki spilað síðan þá fyrr en í kvöld. Hann skoraði í 6-0 bursti Spánar á Pólverjum.

Fótbolti

Fulham fær Senderos frá Arsenal

Fulham hefur fengið Philippe Senderos til sín frá Arsenal. Hann skrifaði undir þriggja ára samning og mun væntanlega mynda miðvarðarpar með Brade Hangeland hjá félaginu.

Enski boltinn

Neil Lennon stýrir Celtic áfram

Skoska úrvalsdeildarfélagið Glasgow Celtic mun tilkynna á morgun að Neil Lennon verði áfram við stjórnvölinn hjá liðinu. Þetta herma skoskir fjölmiðlar í dag.

Fótbolti

Nani meiddur og missir af HM

Landslið Portúgals varð fyrir áfalli í dag er það fékkst staðfest að Nani, leikmaður Manchester United, verður ekki með á HM í Suður-Afríku sem hefst á föstudaginn.

Fótbolti