Fótbolti Íslenska landsliðið tilkynnt á þriðjudag - Hópur Liechtenstein klár Ísland mætir Liechtenstein í vináttulandsleik þann 11. ágúst næstkomandi. Íslenska liðið verður tilkynnt á þriðjudaginn en hópur andstæðinganna á Laugardalsvellinum var opinberaður í dag. Fótbolti 29.7.2010 15:30 Ekki á hverjum degi sem við fáum svona tilboð frá Real Madrid Það lítur allt út fyrir það að Sami Khedira spili með spænska liðinu Real Madrid á næsta tímabili en yfirmaður íþróttamála hjá Stuttgart, Fredi Bobic, staðfesti þetta við þýska blaðið Bild í morgun. Fótbolti 29.7.2010 14:30 Bryan Robson: Chelsea eða Manchester United verður meistari Bryan Robson, fyrrum fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins hefur mesta trú á Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Enska úrvalsdeildin hefst 14. ágúst næstkomandi. Enski boltinn 29.7.2010 14:00 Gunnar kominn með leikheimild hjá FH - Framlengdi ekki við KR Gunnar Kristjánsson er kominn með leikheimild hjá FH. Hann verður lánaður út tímabilið en eftir það verður hann samningslaus. Hann má ekki spila á móti KR í sumar en rætt var við hann um nýjan samning á dögunum. Íslenski boltinn 29.7.2010 13:30 ÍBV efst yfir Þjóðhátíð líkt og 1998 þegar það varð meistari Það verður Þjóðhátíð í Eyjum um helgina líkt og allar Verslunarmannahelgar frá því á síðustu öld. ÍBV er á toppnum í Pepsi-deildinni, sem það var líka árið 1998 þegar það varð síðast Íslandsmeistari. Íslenski boltinn 29.7.2010 13:00 Íslendingaslagur í Evrópudeildinni í kvöld Það verður Íslendingaslagur í forkeppni Evrópudeildar UEFA í Hollandi í kvöld þegar AZ Alkmaar tekur á móti sænska liðinu IFK Gautaborg. Fótbolti 29.7.2010 12:30 Hodgson: Gæti ekki ímyndað mér erfiðari byrjun hjá Liverpool Liverpool keppir í kvöld fyrsta leik sinn á tímabilinu 2010/2011. Félagið er það fyrsta í ensku úrvalsdeildinni sem byrjar svo snemma en það mætir Rabotnicki í forkeppni Evrópudeildarinnar í Makedóníu. Enski boltinn 29.7.2010 12:00 Garðar Jóhannsson í Stjörnuna á morgun? Garðar Jóhannsson er enn að leita sér að nýju félagi erlendis en hann gæti samið við Stjörnuna fyrir lokun félagaskiptagluggans um helgina. Íslenski boltinn 29.7.2010 11:30 Lygar, svik og prettir hjá argentínska sambandinu Diego Maradona er hreinlega brjálaður eftir að hafa verið rekinn sem landsliðsþjálfari Argentínu. Samningur hans verður ekki endurnýjaður. Fótbolti 29.7.2010 11:00 Sir Alex hrósar eigendum United sem vann stórsigur í nótt Sir Alex Ferguson segir að hann njóti þess að vinna með eigendum Manchester United, Glazer-fjölskyldunni. Hann segir gagnrýni á umdeilda eigendur félagsins ekki eiga rétt á sér. Enski boltinn 29.7.2010 10:00 Tottenham fær ekki Parker eftir að hafa stolið Eiði Smára "Þeir stálu Guðjohnsen frá okkur og Parker er ekki til sölu," segir annar eigandi West Ham um sjö milljón punda tilboð Tottenham í fyrirliða Hamranna. Enski boltinn 29.7.2010 09:30 Mark Hughes tekur við Fulham Mark Hughes verður næsti knattspyrnustjóri Fulham. Hann tekur við af Roy Hodgson sem fór til Liverpool í sumar. Enski boltinn 29.7.2010 09:00 Bikarævintýri Ólafsvíkinga úti - myndasyrpa FH komst í gær í úrslitaleik VISA-bikarkeppni karla með 3-1 sigri á 2. deildarliðs Víkinga frá Ólafsvík. Íslenski boltinn 29.7.2010 08:45 Ejub: Vonaðist eftir kraftaverkinu Ejub Purisevic, þjálfari Víkinga gat verið stoltur af sínum strákum þrátt fyrir 3-1 tap fyrir FH í gær. Íslenski boltinn 29.7.2010 08:30 Real Madrid í viðræðum vegna Thiago Silva Real Madrid og AC Milan eiga nú í viðræðum um kaup fyrrnefnda félagsins á Brasilíumanninum Thiago Silva samkvæmt umboðsmanni leikmannsins. Fótbolti 28.7.2010 23:30 Senna eftirmaður Toure hjá Barcelona? Marcos Senna er nú sterklega orðaður við Barcelona sem leitar að eftirmanni Yaya Toure á miðjuna. Senna leikur með Villareal en hann er orðinn 34 ára gamall. Fótbolti 28.7.2010 22:45 Heimir: Gætu verið í toppbaráttunni í 1. deild með þetta lið FH-ingar komust í kvöld í bikaúrslitaleikinn eftir 3-1 sigur á Víkingi úr Ólafsvík. Þjálfari liðsins var líka sáttur með sína menn í leikslok enda hefur það gengið illa hjá liðinu að komast í bikarúrslitaleikinn síðustu ár. Íslenski boltinn 28.7.2010 22:38 Atli Viðar: Fæ vonandi eitthvað að taka þátt í úrslitaleiknum núna Atli Viðar Björnsson fékk ekki að spila síðast þegar FH-ingar komust í bikaúrslitaleikinn en var þá í láni hjá Fjölni sem mætti FH í bikarúrslitaleiknum en fékk ekki leyfi til að spila leikinn. Íslenski boltinn 28.7.2010 22:37 Brynjar Gauti: Þurfum ekki að skammast okkar fyrir þennan leik Brynjar Gauti Guðjónsson er einn af ungu strákunum úr Víkingi sem hafa slegið gegn í bikarnum í sumar. Brynjar var ánægður með sitt lið í leikslok þrátt fyrir 3-1 tap á móti FH í undanúrslitum VISA-bikarsins. Íslenski boltinn 28.7.2010 22:35 Þrjú lið jöfn á toppnum Heil umferð fór fram í 1. deild karla í kvöld en eftir leikina sitja þrjú lið - Þór, Leiknir og Víkingur - á toppi deildarinnar, öll með 28 stig. Íslenski boltinn 28.7.2010 22:29 Khedira fer vonandi til Real Madrid Umboðsmaður Þjóðverjans Sami Khedira vonar að gengið verði fljótlega á kaupum Real Madrid á kappanum. Fótbolti 28.7.2010 22:00 Mourinho mælir ekki með Balotelli Jose Mourinho hefur ráðið Manchester City frá því að kaupa sóknarmanninn Mario Balotelli frá Inter á Ítalíu. Enski boltinn 28.7.2010 20:45 David James á leið til Bristol City Samkvæmt breskum fjölmiðlum mun David James vera á leið til enska B-deildarfélagsins Bristol City. Enski boltinn 28.7.2010 20:00 FCK hélt jöfnu gegn BATE í Hvíta-Rússlandi BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og danska félagið FC Kaupmannahöfn gerðu í dag markalaust jafntefli í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 28.7.2010 19:11 FH-ingar komnir í bikarúrslitaleikinn FH-ingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með því að vinna 3-1 sigur á spútnikliði bikarkeppninnar í ár, Víkingi frá Ólafsvík en leikurinn fór fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2010 18:22 Drogba verður ekki seldur en Ancelotti má kaupa Forráðamenn Chelsea hafa staðfest að Carlo Ancelotti geti eytt meiri peningum í leikmenn ef hann óskar þess. Þeir segja einnig að Didier Drogba sé ekki til sölu. Enski boltinn 28.7.2010 17:45 Cesc fer ekki fet - Sögunni lokið? Sögunni endalausu um Cesc Fabregas er lokið. Arsene Wenger segir að félagið vilji ekki selja, eins og það hefur sagt í allt sumar. Enski boltinn 28.7.2010 17:00 Nicklas Bendtner áfram meiddur - missir af byrjun tímabilsins Nicklas Bendtner er ekki orðinn góður af nárameiðslunum og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að danski landsliðsmaðurinn muni missa af byrjun tímabilsins. Hinn 22 ára framherji hefur aldrei náð sér að fullu eftir að hafa farið í náraaðgerð í nóvember á síðasta ári. Enski boltinn 28.7.2010 16:00 Blanc hættir með franska landsliðið komist það ekki á EM 2012 Laurent Blanc segist ætla að hætta strax með franska landsliðið takist honum ekki að koma liðinu á EM í Póllandi og Úkraínu sem fram fer eftir tvö ár. Blanc hefur tekið við liðinu af hinum óvinsæala Raymond Domenech og mun reyna að byggja um nýtt lið eftir HM-hneykslið. Fótbolti 28.7.2010 14:30 Felix Magath: Frábærar fréttir fyrir Schalke - Raul búinn að semja Spænski knattspyrnumaðurinn Raul hefur gengið frá tveggja ára samningi við þýska liðið Schalke en þýskir og spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í nokkurn tíma að Raul væri á leiðinni yfir til Þýskalands. Eftir sextán tímabil hjá Real Madrid hefur Schalke nú endanlega staðfest að Raul verður í Gelsenkirchen næstu tvö árin. Fótbolti 28.7.2010 14:00 « ‹ ›
Íslenska landsliðið tilkynnt á þriðjudag - Hópur Liechtenstein klár Ísland mætir Liechtenstein í vináttulandsleik þann 11. ágúst næstkomandi. Íslenska liðið verður tilkynnt á þriðjudaginn en hópur andstæðinganna á Laugardalsvellinum var opinberaður í dag. Fótbolti 29.7.2010 15:30
Ekki á hverjum degi sem við fáum svona tilboð frá Real Madrid Það lítur allt út fyrir það að Sami Khedira spili með spænska liðinu Real Madrid á næsta tímabili en yfirmaður íþróttamála hjá Stuttgart, Fredi Bobic, staðfesti þetta við þýska blaðið Bild í morgun. Fótbolti 29.7.2010 14:30
Bryan Robson: Chelsea eða Manchester United verður meistari Bryan Robson, fyrrum fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins hefur mesta trú á Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Enska úrvalsdeildin hefst 14. ágúst næstkomandi. Enski boltinn 29.7.2010 14:00
Gunnar kominn með leikheimild hjá FH - Framlengdi ekki við KR Gunnar Kristjánsson er kominn með leikheimild hjá FH. Hann verður lánaður út tímabilið en eftir það verður hann samningslaus. Hann má ekki spila á móti KR í sumar en rætt var við hann um nýjan samning á dögunum. Íslenski boltinn 29.7.2010 13:30
ÍBV efst yfir Þjóðhátíð líkt og 1998 þegar það varð meistari Það verður Þjóðhátíð í Eyjum um helgina líkt og allar Verslunarmannahelgar frá því á síðustu öld. ÍBV er á toppnum í Pepsi-deildinni, sem það var líka árið 1998 þegar það varð síðast Íslandsmeistari. Íslenski boltinn 29.7.2010 13:00
Íslendingaslagur í Evrópudeildinni í kvöld Það verður Íslendingaslagur í forkeppni Evrópudeildar UEFA í Hollandi í kvöld þegar AZ Alkmaar tekur á móti sænska liðinu IFK Gautaborg. Fótbolti 29.7.2010 12:30
Hodgson: Gæti ekki ímyndað mér erfiðari byrjun hjá Liverpool Liverpool keppir í kvöld fyrsta leik sinn á tímabilinu 2010/2011. Félagið er það fyrsta í ensku úrvalsdeildinni sem byrjar svo snemma en það mætir Rabotnicki í forkeppni Evrópudeildarinnar í Makedóníu. Enski boltinn 29.7.2010 12:00
Garðar Jóhannsson í Stjörnuna á morgun? Garðar Jóhannsson er enn að leita sér að nýju félagi erlendis en hann gæti samið við Stjörnuna fyrir lokun félagaskiptagluggans um helgina. Íslenski boltinn 29.7.2010 11:30
Lygar, svik og prettir hjá argentínska sambandinu Diego Maradona er hreinlega brjálaður eftir að hafa verið rekinn sem landsliðsþjálfari Argentínu. Samningur hans verður ekki endurnýjaður. Fótbolti 29.7.2010 11:00
Sir Alex hrósar eigendum United sem vann stórsigur í nótt Sir Alex Ferguson segir að hann njóti þess að vinna með eigendum Manchester United, Glazer-fjölskyldunni. Hann segir gagnrýni á umdeilda eigendur félagsins ekki eiga rétt á sér. Enski boltinn 29.7.2010 10:00
Tottenham fær ekki Parker eftir að hafa stolið Eiði Smára "Þeir stálu Guðjohnsen frá okkur og Parker er ekki til sölu," segir annar eigandi West Ham um sjö milljón punda tilboð Tottenham í fyrirliða Hamranna. Enski boltinn 29.7.2010 09:30
Mark Hughes tekur við Fulham Mark Hughes verður næsti knattspyrnustjóri Fulham. Hann tekur við af Roy Hodgson sem fór til Liverpool í sumar. Enski boltinn 29.7.2010 09:00
Bikarævintýri Ólafsvíkinga úti - myndasyrpa FH komst í gær í úrslitaleik VISA-bikarkeppni karla með 3-1 sigri á 2. deildarliðs Víkinga frá Ólafsvík. Íslenski boltinn 29.7.2010 08:45
Ejub: Vonaðist eftir kraftaverkinu Ejub Purisevic, þjálfari Víkinga gat verið stoltur af sínum strákum þrátt fyrir 3-1 tap fyrir FH í gær. Íslenski boltinn 29.7.2010 08:30
Real Madrid í viðræðum vegna Thiago Silva Real Madrid og AC Milan eiga nú í viðræðum um kaup fyrrnefnda félagsins á Brasilíumanninum Thiago Silva samkvæmt umboðsmanni leikmannsins. Fótbolti 28.7.2010 23:30
Senna eftirmaður Toure hjá Barcelona? Marcos Senna er nú sterklega orðaður við Barcelona sem leitar að eftirmanni Yaya Toure á miðjuna. Senna leikur með Villareal en hann er orðinn 34 ára gamall. Fótbolti 28.7.2010 22:45
Heimir: Gætu verið í toppbaráttunni í 1. deild með þetta lið FH-ingar komust í kvöld í bikaúrslitaleikinn eftir 3-1 sigur á Víkingi úr Ólafsvík. Þjálfari liðsins var líka sáttur með sína menn í leikslok enda hefur það gengið illa hjá liðinu að komast í bikarúrslitaleikinn síðustu ár. Íslenski boltinn 28.7.2010 22:38
Atli Viðar: Fæ vonandi eitthvað að taka þátt í úrslitaleiknum núna Atli Viðar Björnsson fékk ekki að spila síðast þegar FH-ingar komust í bikaúrslitaleikinn en var þá í láni hjá Fjölni sem mætti FH í bikarúrslitaleiknum en fékk ekki leyfi til að spila leikinn. Íslenski boltinn 28.7.2010 22:37
Brynjar Gauti: Þurfum ekki að skammast okkar fyrir þennan leik Brynjar Gauti Guðjónsson er einn af ungu strákunum úr Víkingi sem hafa slegið gegn í bikarnum í sumar. Brynjar var ánægður með sitt lið í leikslok þrátt fyrir 3-1 tap á móti FH í undanúrslitum VISA-bikarsins. Íslenski boltinn 28.7.2010 22:35
Þrjú lið jöfn á toppnum Heil umferð fór fram í 1. deild karla í kvöld en eftir leikina sitja þrjú lið - Þór, Leiknir og Víkingur - á toppi deildarinnar, öll með 28 stig. Íslenski boltinn 28.7.2010 22:29
Khedira fer vonandi til Real Madrid Umboðsmaður Þjóðverjans Sami Khedira vonar að gengið verði fljótlega á kaupum Real Madrid á kappanum. Fótbolti 28.7.2010 22:00
Mourinho mælir ekki með Balotelli Jose Mourinho hefur ráðið Manchester City frá því að kaupa sóknarmanninn Mario Balotelli frá Inter á Ítalíu. Enski boltinn 28.7.2010 20:45
David James á leið til Bristol City Samkvæmt breskum fjölmiðlum mun David James vera á leið til enska B-deildarfélagsins Bristol City. Enski boltinn 28.7.2010 20:00
FCK hélt jöfnu gegn BATE í Hvíta-Rússlandi BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og danska félagið FC Kaupmannahöfn gerðu í dag markalaust jafntefli í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 28.7.2010 19:11
FH-ingar komnir í bikarúrslitaleikinn FH-ingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með því að vinna 3-1 sigur á spútnikliði bikarkeppninnar í ár, Víkingi frá Ólafsvík en leikurinn fór fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2010 18:22
Drogba verður ekki seldur en Ancelotti má kaupa Forráðamenn Chelsea hafa staðfest að Carlo Ancelotti geti eytt meiri peningum í leikmenn ef hann óskar þess. Þeir segja einnig að Didier Drogba sé ekki til sölu. Enski boltinn 28.7.2010 17:45
Cesc fer ekki fet - Sögunni lokið? Sögunni endalausu um Cesc Fabregas er lokið. Arsene Wenger segir að félagið vilji ekki selja, eins og það hefur sagt í allt sumar. Enski boltinn 28.7.2010 17:00
Nicklas Bendtner áfram meiddur - missir af byrjun tímabilsins Nicklas Bendtner er ekki orðinn góður af nárameiðslunum og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að danski landsliðsmaðurinn muni missa af byrjun tímabilsins. Hinn 22 ára framherji hefur aldrei náð sér að fullu eftir að hafa farið í náraaðgerð í nóvember á síðasta ári. Enski boltinn 28.7.2010 16:00
Blanc hættir með franska landsliðið komist það ekki á EM 2012 Laurent Blanc segist ætla að hætta strax með franska landsliðið takist honum ekki að koma liðinu á EM í Póllandi og Úkraínu sem fram fer eftir tvö ár. Blanc hefur tekið við liðinu af hinum óvinsæala Raymond Domenech og mun reyna að byggja um nýtt lið eftir HM-hneykslið. Fótbolti 28.7.2010 14:30
Felix Magath: Frábærar fréttir fyrir Schalke - Raul búinn að semja Spænski knattspyrnumaðurinn Raul hefur gengið frá tveggja ára samningi við þýska liðið Schalke en þýskir og spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í nokkurn tíma að Raul væri á leiðinni yfir til Þýskalands. Eftir sextán tímabil hjá Real Madrid hefur Schalke nú endanlega staðfest að Raul verður í Gelsenkirchen næstu tvö árin. Fótbolti 28.7.2010 14:00