Fótbolti

Real Madrid vann eyðimerkur-einvígið

Stórliðin Real Madrid frá Spáni og Paris Saint-Germain frá Frakklandi mættust í dag í æfingaleik í Katar en bæði liðin voru í æfingabúðum við Persaflóann um áramótin. Real Madrid vann leikinn 1-0 og kom markið í fyrri hálfleik.

Fótbolti

Frábært að fá Gerrard aftur

Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, fagnaði því að Steven Gerrard væri búinn að jafna sig á meiðslum sínum en fyrirliðinn kom inn á sem varamaður í sigri Liverpool á Hull í gær.

Enski boltinn

Elísa verður ekki með ÍBV í sumar

Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði og lykilmaður kvennaliðs ÍBV, mun ekki spila með ÍBV-liðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á komandi tímabili en þetta kemur fram í sameiginlegri fréttatilkynningu Elísu og ÍBV.

Íslenski boltinn

Alfreð sagður á óskalista Solskjær

Enska blaðið Telegraph heldur því fram í dag að sóknarmaðurinn Alfreð Finnbogason sé einn þeirra leikmanna sem Ole Gunnar Solskjær, nýráðinn stjóri Cardiff, gæti mögulega keypt nú í janúar.

Enski boltinn

Di Maria kemur ekki til PSG

Laurent Blanc, stjóri PSG í Frakklandi, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að félagið ætli sér að kaupa Angel Di Maria frá Real Madrid í mánuðinum.

Fótbolti

Moyes bálreiður út í Webb

David Moyes segir það algjört hneyksli að Howard Webb, dómari leiks liðsins gegn Tottenham í gær, hafi ekki dæmt vítaspyrnu þegar brotið var á Ashley Young.

Enski boltinn

Moyes: Áttum ekki skilið að lenda undir

"Við spiluðum mjög vel. Það eina sem við getum gert er að spila vel og reyna að nýta færin sem við sköpum,“ sagði David Moyes eftir 2-1 tap Manchester United gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Enski boltinn