Fótbolti Bayern bætti met Arsenal í dag Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í dag með 5-0 stórsigri á Eintracht Frankfurt á Allianz-Arena í München. Fótbolti 2.2.2014 22:45 Juventus sigraði Ítalíuslaginn Juventus sýndi yfirburði sína í öruggum sigri á heimavelli gegn Inter í ítölsku deildinni í kvöld. Juventus náði þriggja marka forskoti eftir klukkutíma leik en leikmenn Inter náðu að klóra í bakkan þegar korter var til leiksloka. Fótbolti 2.2.2014 21:47 Cavani frá næstu vikurnar Edison Cavani, úrúgvæski landsliðsmaðurinn og leikmaður PSG í Frakklandi meiddist í 2-0 sigri PSG gegn Bordeaux á föstudaginn. Niðurstöður læknisskoðunar hafa leitt í ljós að Cavani verði frá að minnsta kosti í þrjár vikur. Fótbolti 2.2.2014 21:15 Zulte-Waregem nældi í stig á lokamínútum leiksins Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte-Waregem nældu í stig á lokamínútum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Lokeren í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Jöfnunarmark Waregem kom þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Fótbolti 2.2.2014 19:14 Belenenses vann mikilvægan sigur Helgi Valur Daníelsson, Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Belenenses unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Braga í portúgölsku deildinni í fótbolta í kvöld. Með sigrinum er Belenenses komið með 15 stig í 17 leikjum, þremur stigum fyrir ofan fallsæti. Fótbolti 2.2.2014 19:01 Ekkert hik á Bayern Munchen Ekkert virðist geta komið í veg fyrir það að Bayern Munchen vinni þýska titilinn annað árið í röð, eftir 19 leiki er liðið með þrettán stiga forskot á Leverkusen í öðru sæti. Fótbolti 2.2.2014 18:54 Atlético með þriggja stiga forskot á toppnum Atlético Madrid slátraði Real Sociedad 4-0 á Vicente Calderon í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Atlético sem komst í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar hefur nú ekki tapað leik síðan 19. október síðastliðinn og ætla liðsmenn Atlético greinilega að taka þátt í baráttunni um titilinn. Fótbolti 2.2.2014 17:30 Rodgers: Ætla ekki að kenna Toure um þetta Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool var ósáttur að fara frá The Hawthorns með aðeins eitt stig eftir 1-1 jafntefli Liverpool gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 2.2.2014 16:21 Emil byrjaði í sigurleik Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona í 2-1 sigri Verona gegn Sassuolo í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 2.2.2014 15:39 Oxlade-Chamberlain skaut Arsenal á toppinn Alex Oxlade-Chamberlain var hetja Arsenal í 2-0 sigri á Crystal Palace á Emirates-vellinum í dag. Oxlade-Chamberlain skoraði bæði mörk Arsenal og tryggði skyttunum stigin þrjú. Enski boltinn 2.2.2014 15:30 Alfreð ósáttur með forráðamenn Heerenveen Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveen og íslenska landsliðsins er óánægður með forráðamenn Heerenveen eftir að liðið hafnaði tilboði frá Fulham í félagsskiptaglugganum. Fótbolti 2.2.2014 14:45 Kolbeinn sat á bekknum í jafnteflisleik Kolbeinn Sigþórsson sat á varamannabekk Ajax allan leikinn í 1-1 jafntefli gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Ajax er með tveggja stiga forskot á Vitesse á toppi deildarinnar eftir leikinn. Fótbolti 2.2.2014 13:28 Mourinho: Meistaradeildin er stóra prófið fyrir City Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea hóf sálfræðistríðið fyrir leik liðsins gegn Manchester City á mánudaginn á blaðamannafundi í vikunni. Með sigri geta lærisveinar Mourinho komist upp fyrir City í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.2.2014 12:30 Liverpool missteig sig á The Hawthorns Skelfileg mistök Kolo Toure kostuðu Liverpool stigin þrjú í 1-1 jafntefli Liverpool gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag á The Hawthorns. Liverpool er sex stigum frá toppliði Manchester City eftir leikinn en toppliðin þrjú eiga leik til góða. Enski boltinn 2.2.2014 00:01 Ronaldo sá rautt í jafntefli Cristiano Ronaldo fékk beint rautt spjald í 1-1 jafntefli Real Madrid gegn Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 2.2.2014 00:01 Fram og KR í undanúrslit Reykjavíkurmótsins Fram og KR tryggðu sér í dag tvö efstu sætin í A-riðli Reykjavíkurmótsins í fótbolta og þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 1.2.2014 21:03 Eiður Smári skoraði í sigri Club Brugge Eiður Smári Guðjohnsen var mikilvægur fyrir Club Brugge í kvöld þegar hann kom inná sem varamaður og skoraði fyrsta mark liðsins í 2-1 heimasigri á Mons í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.2.2014 20:56 Alfreð með sitt tuttugasta mark á tímabilinu Alfreð Finnbogason skoraði eitt marka Heerenveen í 3-0 sigri á ADO Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 1.2.2014 19:43 Stjörnumenn endurheimta Arnar Má Arnar Már Björgvinsson er á leiðinni heim í Garðabæinn en þessi 23 ára framherji hefur skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Stjörnunnar. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 1.2.2014 19:23 Adam Johnson: Besti mánuður minn sem fótboltamanns Adam Johnson, vængmaður Sunderland, hefur verið óstöðvandi á nýju ári en hann skoraði eitt marka Sunderland í dag í 3-0 útisigri á nágrönnunum í Newcastle. Enski boltinn 1.2.2014 18:30 Moyes: Veit ekki hvað við þurfum að gera til þess að vinna David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United var að sjálfsögðu sár og svekktur eftir að liðið tapaði 1-2 á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var áttunda deildartap liðsins á tímabilinu. Enski boltinn 1.2.2014 17:53 Kallström meiddist illa á baki á fyrstu æfingu Það er óhætt að kalla þetta matraðarbyrjun en Kim Kallström, nýr leikmaður Arsenal, meiddist illa á sinni fyrstu æfingu með félaginu í dag og gæti verið frá í tvo til þrjá mánuði. Enski boltinn 1.2.2014 15:05 Aron Einar og félagar með lífsnauðsynlegan sigur - úrslit dagsins Aron Einar Gunnarsson kom inná sem varamaður þegar Cardiff City vann 2-1 endurkomusigur á Norwich í gríðarlega mikilvægum leik í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 1.2.2014 14:45 Fyrsti sigur Stoke á Manchester United síðan 1984 Stoke City endaði þriggja leikja taphrinu og vann sinn fyrsta deildarsigur síðan fyrir jól þegar liðið vann 2-1 sigur á Manchester United á Britania-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 1.2.2014 14:30 Gylfi fékk ekki eina mínútu þegar Tottenham tapaði stigum Tottenham tapaði dýrmætum stigum í dag þegar liðið náði aðeins 1-1 jafntefli á útivelli á móti Hull. Tottenham datt fyrir vikið niður í sjötta sæti deildarinnar. Enski boltinn 1.2.2014 14:30 Barcelona tapaði fyrsta heimaleiknum á tímabilinu Atlético Madrid getur náð þriggja stiga forskoti á toppi spænsku deildarinnar í fótbolta á morgun eftir að Barcelona tapaði óvænt 2-3 á móti Valencia á heimavelli í dag. Fótbolti 1.2.2014 14:30 Jó-þema hjá Þórsurum í Kjarnafæðimótinu í gær Þórsarar unnu 3-0 sigur á Völsungum í Kjarnafæðimótinu í fótbolta í gærkvöldi en mörk liðsins skoruðu þeir Jóhann Helgi Hannesson, Jóhann Þórhallsson og Jónas Björgvin Sigurbergsson. Íslenski boltinn 1.2.2014 13:59 Sunderland vann þriðja sigurinn í röð á Newcastle Fabio Borini, lánsmaður frá Liverpool, skoraði eitt og lagði upp annað þegar Sunderland vann 3-0 útisigur á nágrönnunum í Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á St James' Park í dag. Adam Johnson var einnig áfram á skotskónum hjá Newcastle. Enski boltinn 1.2.2014 12:15 Nolan með bæði mörkin í sigri West Ham Kevin Nolan, fyrirliði West Ham, skoraði bæði mörk síns liðs þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.2.2014 12:15 Fyrrum þjálfari Evrópumeistaraliðs Spánverja látinn Luis Aragones, sá sem gerði Spánverja að Evrópumeisturum árið 2008, lést í nótt 75 ára að aldri. Mögnuð sigurganga spænska landsliðsins í fótbolta hófst með þessum sigri á EM í Austurríki og Sviss Fótbolti 1.2.2014 12:02 « ‹ ›
Bayern bætti met Arsenal í dag Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í dag með 5-0 stórsigri á Eintracht Frankfurt á Allianz-Arena í München. Fótbolti 2.2.2014 22:45
Juventus sigraði Ítalíuslaginn Juventus sýndi yfirburði sína í öruggum sigri á heimavelli gegn Inter í ítölsku deildinni í kvöld. Juventus náði þriggja marka forskoti eftir klukkutíma leik en leikmenn Inter náðu að klóra í bakkan þegar korter var til leiksloka. Fótbolti 2.2.2014 21:47
Cavani frá næstu vikurnar Edison Cavani, úrúgvæski landsliðsmaðurinn og leikmaður PSG í Frakklandi meiddist í 2-0 sigri PSG gegn Bordeaux á föstudaginn. Niðurstöður læknisskoðunar hafa leitt í ljós að Cavani verði frá að minnsta kosti í þrjár vikur. Fótbolti 2.2.2014 21:15
Zulte-Waregem nældi í stig á lokamínútum leiksins Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte-Waregem nældu í stig á lokamínútum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Lokeren í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Jöfnunarmark Waregem kom þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Fótbolti 2.2.2014 19:14
Belenenses vann mikilvægan sigur Helgi Valur Daníelsson, Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Belenenses unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Braga í portúgölsku deildinni í fótbolta í kvöld. Með sigrinum er Belenenses komið með 15 stig í 17 leikjum, þremur stigum fyrir ofan fallsæti. Fótbolti 2.2.2014 19:01
Ekkert hik á Bayern Munchen Ekkert virðist geta komið í veg fyrir það að Bayern Munchen vinni þýska titilinn annað árið í röð, eftir 19 leiki er liðið með þrettán stiga forskot á Leverkusen í öðru sæti. Fótbolti 2.2.2014 18:54
Atlético með þriggja stiga forskot á toppnum Atlético Madrid slátraði Real Sociedad 4-0 á Vicente Calderon í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Atlético sem komst í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar hefur nú ekki tapað leik síðan 19. október síðastliðinn og ætla liðsmenn Atlético greinilega að taka þátt í baráttunni um titilinn. Fótbolti 2.2.2014 17:30
Rodgers: Ætla ekki að kenna Toure um þetta Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool var ósáttur að fara frá The Hawthorns með aðeins eitt stig eftir 1-1 jafntefli Liverpool gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 2.2.2014 16:21
Emil byrjaði í sigurleik Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona í 2-1 sigri Verona gegn Sassuolo í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 2.2.2014 15:39
Oxlade-Chamberlain skaut Arsenal á toppinn Alex Oxlade-Chamberlain var hetja Arsenal í 2-0 sigri á Crystal Palace á Emirates-vellinum í dag. Oxlade-Chamberlain skoraði bæði mörk Arsenal og tryggði skyttunum stigin þrjú. Enski boltinn 2.2.2014 15:30
Alfreð ósáttur með forráðamenn Heerenveen Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveen og íslenska landsliðsins er óánægður með forráðamenn Heerenveen eftir að liðið hafnaði tilboði frá Fulham í félagsskiptaglugganum. Fótbolti 2.2.2014 14:45
Kolbeinn sat á bekknum í jafnteflisleik Kolbeinn Sigþórsson sat á varamannabekk Ajax allan leikinn í 1-1 jafntefli gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Ajax er með tveggja stiga forskot á Vitesse á toppi deildarinnar eftir leikinn. Fótbolti 2.2.2014 13:28
Mourinho: Meistaradeildin er stóra prófið fyrir City Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea hóf sálfræðistríðið fyrir leik liðsins gegn Manchester City á mánudaginn á blaðamannafundi í vikunni. Með sigri geta lærisveinar Mourinho komist upp fyrir City í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.2.2014 12:30
Liverpool missteig sig á The Hawthorns Skelfileg mistök Kolo Toure kostuðu Liverpool stigin þrjú í 1-1 jafntefli Liverpool gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag á The Hawthorns. Liverpool er sex stigum frá toppliði Manchester City eftir leikinn en toppliðin þrjú eiga leik til góða. Enski boltinn 2.2.2014 00:01
Ronaldo sá rautt í jafntefli Cristiano Ronaldo fékk beint rautt spjald í 1-1 jafntefli Real Madrid gegn Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 2.2.2014 00:01
Fram og KR í undanúrslit Reykjavíkurmótsins Fram og KR tryggðu sér í dag tvö efstu sætin í A-riðli Reykjavíkurmótsins í fótbolta og þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 1.2.2014 21:03
Eiður Smári skoraði í sigri Club Brugge Eiður Smári Guðjohnsen var mikilvægur fyrir Club Brugge í kvöld þegar hann kom inná sem varamaður og skoraði fyrsta mark liðsins í 2-1 heimasigri á Mons í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.2.2014 20:56
Alfreð með sitt tuttugasta mark á tímabilinu Alfreð Finnbogason skoraði eitt marka Heerenveen í 3-0 sigri á ADO Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 1.2.2014 19:43
Stjörnumenn endurheimta Arnar Má Arnar Már Björgvinsson er á leiðinni heim í Garðabæinn en þessi 23 ára framherji hefur skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Stjörnunnar. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 1.2.2014 19:23
Adam Johnson: Besti mánuður minn sem fótboltamanns Adam Johnson, vængmaður Sunderland, hefur verið óstöðvandi á nýju ári en hann skoraði eitt marka Sunderland í dag í 3-0 útisigri á nágrönnunum í Newcastle. Enski boltinn 1.2.2014 18:30
Moyes: Veit ekki hvað við þurfum að gera til þess að vinna David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United var að sjálfsögðu sár og svekktur eftir að liðið tapaði 1-2 á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var áttunda deildartap liðsins á tímabilinu. Enski boltinn 1.2.2014 17:53
Kallström meiddist illa á baki á fyrstu æfingu Það er óhætt að kalla þetta matraðarbyrjun en Kim Kallström, nýr leikmaður Arsenal, meiddist illa á sinni fyrstu æfingu með félaginu í dag og gæti verið frá í tvo til þrjá mánuði. Enski boltinn 1.2.2014 15:05
Aron Einar og félagar með lífsnauðsynlegan sigur - úrslit dagsins Aron Einar Gunnarsson kom inná sem varamaður þegar Cardiff City vann 2-1 endurkomusigur á Norwich í gríðarlega mikilvægum leik í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 1.2.2014 14:45
Fyrsti sigur Stoke á Manchester United síðan 1984 Stoke City endaði þriggja leikja taphrinu og vann sinn fyrsta deildarsigur síðan fyrir jól þegar liðið vann 2-1 sigur á Manchester United á Britania-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 1.2.2014 14:30
Gylfi fékk ekki eina mínútu þegar Tottenham tapaði stigum Tottenham tapaði dýrmætum stigum í dag þegar liðið náði aðeins 1-1 jafntefli á útivelli á móti Hull. Tottenham datt fyrir vikið niður í sjötta sæti deildarinnar. Enski boltinn 1.2.2014 14:30
Barcelona tapaði fyrsta heimaleiknum á tímabilinu Atlético Madrid getur náð þriggja stiga forskoti á toppi spænsku deildarinnar í fótbolta á morgun eftir að Barcelona tapaði óvænt 2-3 á móti Valencia á heimavelli í dag. Fótbolti 1.2.2014 14:30
Jó-þema hjá Þórsurum í Kjarnafæðimótinu í gær Þórsarar unnu 3-0 sigur á Völsungum í Kjarnafæðimótinu í fótbolta í gærkvöldi en mörk liðsins skoruðu þeir Jóhann Helgi Hannesson, Jóhann Þórhallsson og Jónas Björgvin Sigurbergsson. Íslenski boltinn 1.2.2014 13:59
Sunderland vann þriðja sigurinn í röð á Newcastle Fabio Borini, lánsmaður frá Liverpool, skoraði eitt og lagði upp annað þegar Sunderland vann 3-0 útisigur á nágrönnunum í Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á St James' Park í dag. Adam Johnson var einnig áfram á skotskónum hjá Newcastle. Enski boltinn 1.2.2014 12:15
Nolan með bæði mörkin í sigri West Ham Kevin Nolan, fyrirliði West Ham, skoraði bæði mörk síns liðs þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.2.2014 12:15
Fyrrum þjálfari Evrópumeistaraliðs Spánverja látinn Luis Aragones, sá sem gerði Spánverja að Evrópumeisturum árið 2008, lést í nótt 75 ára að aldri. Mögnuð sigurganga spænska landsliðsins í fótbolta hófst með þessum sigri á EM í Austurríki og Sviss Fótbolti 1.2.2014 12:02