Fótbolti Rooney: Getur verið byrjunin á tímabilinu fyrir okkur Wayne Rooney var að sjálfsögðu kátur eftir 3-0 sigur Manchester United á gríska liðinu Olympiacos í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar í gær. United-liðið þurfti að vinna upp tveggja marka forskot Grikkjanna og það tókst þökk sé þrennu frá Robin Van Persie. Enski boltinn 20.3.2014 11:00 Moyes: Við getum unnið Meistaradeildina David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, upplifði langþráða sigurstund á Old Trafford í gærkvöldi þegar United-liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á gríska liðinu Olympiacos. Enski boltinn 20.3.2014 09:30 Tim Sherwood: Ég er ekki að fara neitt Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham, býst ekki við öðru en að hann verði áfram stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar og félagar í Tottenham á næsta tímabili. Enski boltinn 20.3.2014 08:30 Robben framlengdi samning sinn við Bayern Hollenski vængmaðurinn Arjen Robben er ánægður hjá þýsku meisturunum og hefur nú framlengt samning sinn við Bayern München um tvö ár eða til ársins 2017. Fótbolti 20.3.2014 08:00 Andri: Maður spilar sig ekki í form hjá KR Andri Ólafsson gekk í gær til liðs við Grindavík og stefnir að því að koma sér aftur af stað þar eftir langvarandi meiðsli. Íslenski boltinn 20.3.2014 07:30 Leikmaður Newcastle sektaður fyrir veðmál Dan Gosling, leikmaður Newcastle, þarf að greiða 5,6 milljónir króna í sekt eftir að hafa brotið reglur enska knattspyrnusambandsins um veðmál. Enski boltinn 19.3.2014 23:13 Hér ætla ég að vera í langan tíma David Moyes, stjóri Manchester United, segir að hann finni fyrir stuðningi yfirmanna sinna hjá félaginu. Fótbolti 19.3.2014 22:53 Moyes: Giggs er frík Hinn fertugi Ryan Giggs átti stórleik í 3-0 sigri Manchester United á Olympiakos í kvöld. Fótbolti 19.3.2014 22:48 Meiðsli Van Persie ekki alvarleg David Moyes, stjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Olympiakos í kvöld að Hollendingurinn Robin van Persie væri ekki alvarlega meiddur. Fótbolti 19.3.2014 22:35 Miðstöð Boltavaktarinnar | Meistaradeild Evrópu Tveir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 19.3.2014 19:30 Andri til liðs við Grindavíkur Eyjamaðurinn Andri Ólafsson er kominn til Grindavíkur eftir stutta dvöl hjá KR í vesturbæ Reykjavíkur. Íslenski boltinn 19.3.2014 19:25 Aðeins leikmenn úr átta bestu liðunum fá tækifæri með landsliðinu Adam Johnson gagnrýnir valið í enska landsliðið. Hann fékk stundum tækifæri með City þegar hann spilaði ekki en á erfiðara um vik sem leikmaður Sunderland. Enski boltinn 19.3.2014 18:00 Allt brjálað þegar ég setti Messi á bekkinn Spánverjinn Pep Guardiola vann fjórtán titla sem þjálfari Barcelona en ákvað síðan að hætta og taka sér frí frá boltanum. Fótbolti 19.3.2014 17:30 Man. Utd verður án Smalling og Evans Man. Utd bíður það erfiða verkefni að vinna upp tveggja marka forskot Olympiakos í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 19.3.2014 16:45 Van Gaal þjálfar topplið á Englandi eða hættir Louis van Gaal ætlar að vinna titil í fjórða landinu áður en hann hættir að þjálfa og England er næst á dagskránni. Enski boltinn 19.3.2014 13:45 Rodgers ætlar að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur áður talað um hversu erfitt það hafi verið að fá leikmenn til félagsins þar sem það sé ekki í Meistaradeildinni. Enski boltinn 19.3.2014 13:00 McGuinness þekkir stöðu Moyes: Tók við af Sir Matt Busby Wilf McGuinness fékk það vandasama verkefni að taka við Manchester United af Sir Matt Busy árið 1969. Hann veit nákvæmlega hvað David Moyes er að ganga í gegnum. Enski boltinn 19.3.2014 12:15 Dortmund áfram þrátt fyrir tap | Myndband Þýska liðið Dortmund er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19.3.2014 11:29 Van Persie með þrennu og United komst áfram | Myndband Robin van Persie var hetja Manchester United sem komst áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 19.3.2014 11:25 Borðinn fer ef Man. Utd misstígur sig í kvöld Pressan eykst á David Moyes, stjóra Man. Utd, með hverjum leik. Falli Man. Utd úr leik í Meistaradeildinni í kvöld eru taldar vera líkur á því að honum verði sparkað úr starfi. Enski boltinn 19.3.2014 11:15 Bale: Ronaldo er bestur í heimi Dýrasti leikmaður heims segir Real-liðið fullt sjálfstraust og hvergi bangið fyrir El Clásico á sunnudagskvöldið. Fótbolti 19.3.2014 10:00 Heldur United upp á 30 ára afmæli sigursins á Maradona og félögum? Manchester United spilar gríðarlega mikilvægan leik í Meistaradeildinni í kvöld þegar gríska liðið Olympiacos mætir á Old Trafford með 2-0 forystu í farteskinu eftir sigurinn í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 19.3.2014 09:00 Klinsmann náði einum í viðbót Jurgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins í fótbolta, hefur verið duglegur að fá leikmenn til að "skipta" um landslið síðan að hann tók við bandaríska liðinu og er íslenski framherjinn Aron Jóhannsson einn þeirra. Fótbolti 19.3.2014 08:00 Allt undir hjá Moyes og United Manchester United þarf að vinna gríska liðið Olympiakos 3-0 í Meistaradeildinni í kvöld ætli það að komast áfram í keppninni. Eðlilega er mikill órói í herbúðum United og er framtíð stjórans líklega í húfi í kvöld. Fótbolti 19.3.2014 06:30 Mancini: Við áttum ekkert skilið Roberto Mancini, stjóri Galatasary, var hundóánægður með sína menn eftir tapið gegn Chelsea í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 18.3.2014 22:38 Mourinho: Leikmennirnir eiga þetta skilið Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að það hafi verið mikilvægur áfangi fyrir félagið að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18.3.2014 22:19 Jese mögulega með slitið krossband Spænski framherjinn Jese var borinn snemma af velli í leik Real Madrid gegn Schalke í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 18.3.2014 21:23 Þrír framlengdu hjá Arsenal Arsenal tilkynnti í dag að Aaron Ramsey, Santi Cazorla og Gedion Zalalem hefðu framlengt samninga sína við félagið. Enski boltinn 18.3.2014 17:52 Ronaldo með tvö í auðveldum sigri | Myndband Real Madrid er komið áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir skyldusigur á Schalke frá Þýskalandi, 3-1, og 9-2 samanlagt. Fótbolti 18.3.2014 17:09 Drogba náði ekki að stöðva Chelsea | Myndband Chelsea varð í kvöld fyrsta enska liðið til að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18.3.2014 17:08 « ‹ ›
Rooney: Getur verið byrjunin á tímabilinu fyrir okkur Wayne Rooney var að sjálfsögðu kátur eftir 3-0 sigur Manchester United á gríska liðinu Olympiacos í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar í gær. United-liðið þurfti að vinna upp tveggja marka forskot Grikkjanna og það tókst þökk sé þrennu frá Robin Van Persie. Enski boltinn 20.3.2014 11:00
Moyes: Við getum unnið Meistaradeildina David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, upplifði langþráða sigurstund á Old Trafford í gærkvöldi þegar United-liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á gríska liðinu Olympiacos. Enski boltinn 20.3.2014 09:30
Tim Sherwood: Ég er ekki að fara neitt Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham, býst ekki við öðru en að hann verði áfram stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar og félagar í Tottenham á næsta tímabili. Enski boltinn 20.3.2014 08:30
Robben framlengdi samning sinn við Bayern Hollenski vængmaðurinn Arjen Robben er ánægður hjá þýsku meisturunum og hefur nú framlengt samning sinn við Bayern München um tvö ár eða til ársins 2017. Fótbolti 20.3.2014 08:00
Andri: Maður spilar sig ekki í form hjá KR Andri Ólafsson gekk í gær til liðs við Grindavík og stefnir að því að koma sér aftur af stað þar eftir langvarandi meiðsli. Íslenski boltinn 20.3.2014 07:30
Leikmaður Newcastle sektaður fyrir veðmál Dan Gosling, leikmaður Newcastle, þarf að greiða 5,6 milljónir króna í sekt eftir að hafa brotið reglur enska knattspyrnusambandsins um veðmál. Enski boltinn 19.3.2014 23:13
Hér ætla ég að vera í langan tíma David Moyes, stjóri Manchester United, segir að hann finni fyrir stuðningi yfirmanna sinna hjá félaginu. Fótbolti 19.3.2014 22:53
Moyes: Giggs er frík Hinn fertugi Ryan Giggs átti stórleik í 3-0 sigri Manchester United á Olympiakos í kvöld. Fótbolti 19.3.2014 22:48
Meiðsli Van Persie ekki alvarleg David Moyes, stjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Olympiakos í kvöld að Hollendingurinn Robin van Persie væri ekki alvarlega meiddur. Fótbolti 19.3.2014 22:35
Miðstöð Boltavaktarinnar | Meistaradeild Evrópu Tveir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 19.3.2014 19:30
Andri til liðs við Grindavíkur Eyjamaðurinn Andri Ólafsson er kominn til Grindavíkur eftir stutta dvöl hjá KR í vesturbæ Reykjavíkur. Íslenski boltinn 19.3.2014 19:25
Aðeins leikmenn úr átta bestu liðunum fá tækifæri með landsliðinu Adam Johnson gagnrýnir valið í enska landsliðið. Hann fékk stundum tækifæri með City þegar hann spilaði ekki en á erfiðara um vik sem leikmaður Sunderland. Enski boltinn 19.3.2014 18:00
Allt brjálað þegar ég setti Messi á bekkinn Spánverjinn Pep Guardiola vann fjórtán titla sem þjálfari Barcelona en ákvað síðan að hætta og taka sér frí frá boltanum. Fótbolti 19.3.2014 17:30
Man. Utd verður án Smalling og Evans Man. Utd bíður það erfiða verkefni að vinna upp tveggja marka forskot Olympiakos í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 19.3.2014 16:45
Van Gaal þjálfar topplið á Englandi eða hættir Louis van Gaal ætlar að vinna titil í fjórða landinu áður en hann hættir að þjálfa og England er næst á dagskránni. Enski boltinn 19.3.2014 13:45
Rodgers ætlar að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur áður talað um hversu erfitt það hafi verið að fá leikmenn til félagsins þar sem það sé ekki í Meistaradeildinni. Enski boltinn 19.3.2014 13:00
McGuinness þekkir stöðu Moyes: Tók við af Sir Matt Busby Wilf McGuinness fékk það vandasama verkefni að taka við Manchester United af Sir Matt Busy árið 1969. Hann veit nákvæmlega hvað David Moyes er að ganga í gegnum. Enski boltinn 19.3.2014 12:15
Dortmund áfram þrátt fyrir tap | Myndband Þýska liðið Dortmund er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19.3.2014 11:29
Van Persie með þrennu og United komst áfram | Myndband Robin van Persie var hetja Manchester United sem komst áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 19.3.2014 11:25
Borðinn fer ef Man. Utd misstígur sig í kvöld Pressan eykst á David Moyes, stjóra Man. Utd, með hverjum leik. Falli Man. Utd úr leik í Meistaradeildinni í kvöld eru taldar vera líkur á því að honum verði sparkað úr starfi. Enski boltinn 19.3.2014 11:15
Bale: Ronaldo er bestur í heimi Dýrasti leikmaður heims segir Real-liðið fullt sjálfstraust og hvergi bangið fyrir El Clásico á sunnudagskvöldið. Fótbolti 19.3.2014 10:00
Heldur United upp á 30 ára afmæli sigursins á Maradona og félögum? Manchester United spilar gríðarlega mikilvægan leik í Meistaradeildinni í kvöld þegar gríska liðið Olympiacos mætir á Old Trafford með 2-0 forystu í farteskinu eftir sigurinn í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 19.3.2014 09:00
Klinsmann náði einum í viðbót Jurgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins í fótbolta, hefur verið duglegur að fá leikmenn til að "skipta" um landslið síðan að hann tók við bandaríska liðinu og er íslenski framherjinn Aron Jóhannsson einn þeirra. Fótbolti 19.3.2014 08:00
Allt undir hjá Moyes og United Manchester United þarf að vinna gríska liðið Olympiakos 3-0 í Meistaradeildinni í kvöld ætli það að komast áfram í keppninni. Eðlilega er mikill órói í herbúðum United og er framtíð stjórans líklega í húfi í kvöld. Fótbolti 19.3.2014 06:30
Mancini: Við áttum ekkert skilið Roberto Mancini, stjóri Galatasary, var hundóánægður með sína menn eftir tapið gegn Chelsea í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 18.3.2014 22:38
Mourinho: Leikmennirnir eiga þetta skilið Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að það hafi verið mikilvægur áfangi fyrir félagið að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18.3.2014 22:19
Jese mögulega með slitið krossband Spænski framherjinn Jese var borinn snemma af velli í leik Real Madrid gegn Schalke í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 18.3.2014 21:23
Þrír framlengdu hjá Arsenal Arsenal tilkynnti í dag að Aaron Ramsey, Santi Cazorla og Gedion Zalalem hefðu framlengt samninga sína við félagið. Enski boltinn 18.3.2014 17:52
Ronaldo með tvö í auðveldum sigri | Myndband Real Madrid er komið áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir skyldusigur á Schalke frá Þýskalandi, 3-1, og 9-2 samanlagt. Fótbolti 18.3.2014 17:09
Drogba náði ekki að stöðva Chelsea | Myndband Chelsea varð í kvöld fyrsta enska liðið til að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18.3.2014 17:08