Fótbolti

Katrín hjálpaði löndum sínum hjá Malmö

Katrín Jónsdóttir og félagar hennar í Umeå höfðu áhrif á baráttuna um sænska meistaratitilinn þegar þær náðu 2-2 jafntefli á móti Tyresö í kvöld. Tyresö tryggði sér stig með því að jafna leikinn ellefu mínútum fyrir leikslok.

Fótbolti

Jonjo Shelvey í aðalhlutverki þegar Swansea tók stig af Liverpool

Liverpool tapaði sínum fyrstu stigum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð þegar liðið náði aðeins jafntefli á móti Swansea City í Wales. Gamli Liverpool-maðurinn Jonjo Shelvey var í sviðsljósinu í leiknum enda átti hann þátt í báðum mörkum hjá báðum liðum en leiknum endaði með 2-2 jafntefli.

Enski boltinn

Tvö 400 leikja tímamót hjá Liverpool í kvöld?

Augu margra verða á Liverpool í kvöld þegar eina lið ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús heimsækir Swansea í mánudagsleiknum en þetta er lokaleikur fjórðu umferðarinnar. Steven Gerrard og Liverpool geta náð ólíkum 400 leikja tímamótum og bæði Daniel Sturridge og Simon Mignolet munu reyna að fylgja eftir frábærri byrjun sinni á tímabilinu.

Enski boltinn

Guðlaugur Victor í liði vikunnar

Knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður NEC Nijmegen, var valinn í lið umferðarinnar í hollenska blaðinu Telegraaf eftir frammistöðu sína í hollensku úrvalsdeildinni um helgina.

Fótbolti

Uppselt á leik Íslands og Kýpur

Uppselt er orðið á leik Íslands og Kýpur í undankeppni heimameistaramótsins í Brasilíu sem fram fer næsta sumar en leikurinn fer fram á á Laugardalsvelli 11. október.

Fótbolti