Fótbolti

Rooney: Getur verið byrjunin á tímabilinu fyrir okkur

Wayne Rooney var að sjálfsögðu kátur eftir 3-0 sigur Manchester United á gríska liðinu Olympiacos í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar í gær. United-liðið þurfti að vinna upp tveggja marka forskot Grikkjanna og það tókst þökk sé þrennu frá Robin Van Persie.

Enski boltinn

Moyes: Við getum unnið Meistaradeildina

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, upplifði langþráða sigurstund á Old Trafford í gærkvöldi þegar United-liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á gríska liðinu Olympiacos.

Enski boltinn

Klinsmann náði einum í viðbót

Jurgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins í fótbolta, hefur verið duglegur að fá leikmenn til að "skipta" um landslið síðan að hann tók við bandaríska liðinu og er íslenski framherjinn Aron Jóhannsson einn þeirra.

Fótbolti

Allt undir hjá Moyes og United

Manchester United þarf að vinna gríska liðið Olympiakos 3-0 í Meistaradeildinni í kvöld ætli það að komast áfram í keppninni. Eðlilega er mikill órói í herbúðum United og er framtíð stjórans líklega í húfi í kvöld.

Fótbolti