Fótbolti Vildi prufa þetta en fékk bara gult spjald að launum - myndband Jan Gunnar Solli, 32 ára norskur miðjumaður sem spilar með sænska liðinu Hammarby, tók furðulega ákvörðun í stórsigri á Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 16.4.2014 15:45 Barcelona fór í rúbbí á æfingu - landsliðsþjálfarinn stressaður Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, hefur áhyggjur af því að landsliðsmenn gætu hreinlega meiðst í kvöld þegar erkióvinirnir Barcelona og Real Madrid berjast um spænska bikarinn. Fótbolti 16.4.2014 15:00 Ísfirðingar fengu mest úr Mannvirkjasjóði KSÍ 2014 Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað að úthluta sextán milljónum úr Mannvirkjasjóði KSÍ á fundi sínum 11. apríl síðastliðinn en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 16.4.2014 14:15 Sir Alex ætlar að bjóða upp vínflöskusafnið sitt Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, safnaði yfir fimm þúsund vínflöskum á stjóratíma sínum á Old Trafford og vínflöskusöfnunin hans var hans leið til að kúpla sig út úr pressunni sem fylgir því að stýra einu besta fótboltaliði heims. Enski boltinn 16.4.2014 12:45 Engar líkur á því að Ísland komist bakdyramegin inn á HM í Brasilíu Íslenska landsliðið í fótbolta rétt missti af HM í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu í sumar eftir tap í umspili á móti Króatíu í lok síðasta árs. Það eru hinsvegar engar líkur á því að íslenska landsliðið geti komist bakdyramegin inn samkvæmt Geir Þorsteinssyni formanni íslenska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 16.4.2014 12:15 ÍBV-treflar á minningarathöfn vegna Hillsborough-harmleiksins Eyjamenn tóku þátt í minningarathöfn vegna Hillsborough-harmleiksins sem fram fór á Anfield í gær en þá var þess minnst að 25 ár eru síðan 96 stuðningsmenn Liverpool létust í troðningi á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield í Englandi á undanúrslitaleik Liverpool og Nottingham Forrest í enska bikarnum. Enski boltinn 16.4.2014 11:30 Real Madrid fær ekki hjálp frá Ronaldo á móti Barca í kvöld Cristiano Ronaldo missir af bikarúrslitaleiknum á Spáni sem fram fer í kvöld en Real Madrid mætir þá erkifjendum sínum í Barcelona á Mestalla-leikvanginum í Valencia. Fótbolti 16.4.2014 11:00 Íslandsmeistarar KR i beinni í fyrstu þremur umferðunum Stöð 2 Sport hefur ákveðið hvaða leiki stöðin mun sýna í fyrstu fimm umferðum Pepsi-deildar karla í sumar en sex leikir verða sýndir beint í maímánuði. Íslenski boltinn 16.4.2014 10:30 Svona verður fótboltasumarið - KSÍ hefur staðfest niðurröðun Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur nú staðfest niðurröðun í landsdeildum, Borgunarbikarnum og Meistarakeppni KSÍ fyrir knattspyrnusumarið 2014 en nú styttist óðum í að fótboltinn fari að rúlla á gras- og gervigrasvöllum landsins. Íslenski boltinn 16.4.2014 10:07 Gylfi stóð sig vel í upptökum á Pepsi-auglýsingunni - myndband Það styttist í heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu í sumar. Íslenska karlalandsliðið var nálægt því að tryggja sér keppnisrétt á mótinu en missti af lestinni á síðustu stundu. Enski boltinn 16.4.2014 09:30 Ancelotti vill ekki sjá nein mistök gegn Barcelona Spænsku risarnir mætast í úrslitaleik Konungsbikarsins í Valencia í kvöld en síðast þegar þau mættust vann Barcelona, 4-3, og Real-menn misstu mann af velli. Fótbolti 16.4.2014 08:00 Jón Daði: "Ég ætla ekki að vera einhver Solskjær" Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson hefur aðeins fengið að spila í 62 mínútur í fyrstu þremur leikjum norska úrvalsdeildarliðsins Viking á tímabilinu en hefur engu að síður skorað öll þrjú mörk liðsins. Fótbolti 16.4.2014 06:00 Gündogan gerir nýjan samning við Dortmund Þýski miðjumaðurinn ætlar að vera áfram hjá Dortmund þrátt fyrir áhuga Manchester United og Bayern München hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning í dag. Fótbolti 15.4.2014 21:15 Markalaust hjá Ólafi Inga og félögum Zulte-Waregem gerði markalaust jafntefli við Anderlecht í meistaraumspilinu í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 15.4.2014 20:21 Iniesta: Bikarinn mun bjarga tímabilinu | El Clásico í beinni á Stöð 2 Sport Spænsku risarnir Real Madrid og Barcelona mætast í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins annað kvöld en það gæti verið eini möguleiki Börsunga á bikar þetta tímabilið. Fótbolti 15.4.2014 18:45 Messan: Þetta sögðu Bjarni og Brynjar Björn um leik Liverpool og City Guðmundur Benediktsson fór yfir leik Liverpool og Manchester City í Messunni í gær ásamt gestum sínum þeim Bjarna Guðjónssyni og Brynjari Birni Gunnarssyni. Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni bauð upp á algjör veislu. Enski boltinn 15.4.2014 17:45 Podolski og Giroud skutu Arsenal í fjórða sætið | Myndband Arsenal komst upp fyrir Everton í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 sigri á West Ham á heimavelli sínum í kvöld. Enski boltinn 15.4.2014 17:42 Diego Costa og Torres býtti í burðarliðnum? Diego Simeone, þjálfari spænska félagsins Atletico Madrid, staðfesti í útvarpsviðtali á Spáni að Chelsea hafi sýnt framherjanum Diego Costa áhuga. Enski boltinn 15.4.2014 14:15 Yaya Toure ekki með í næstu þremur leikjum Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, býst við því að vera án miðjumannsins Yaya Toure í kringum tvær vikur en leikmaðurinn meiddist í tapinu á móti Liverpool um helgina. Enski boltinn 15.4.2014 12:15 Gerrard: Tilfinningarnar flæddu vegna Hillsborough Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur viðurkennt það að minningarstund vegna Hillsborough-slyssins fyrir City-leikinn hafi haft mikil áhrif á hann og átt sinn þátt í því að hann missti stjórn á tilfinningum sínum eftir sigurinn á Manchester City á sunnudaginn. Enski boltinn 15.4.2014 11:45 Barkley til Liverpool er bara brandari í augum Martinez Liverpool og Everton eru bæði á miklu skriði í ensku úrvalsdeildinni og gætu bæði spilað í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, hlær bara af þeim sögusögnum um að Liverpool sé að fara að reyna að kaupa efnilegasta leikmenn Everton-liðsins. Enski boltinn 15.4.2014 11:15 Manchester United býður Kroos 49 milljónir í vikulaun Guardian hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé tilbúið að bjóða þýska miðjumanninum Toni Kroos 260 þúsund pund í vikulaun, tæplega 49 milljónir íslenskra króna, til að reyna að tæla hann frá Bayern München í sumar. Enski boltinn 15.4.2014 10:30 Bræðraslagur kostaði eitt stig FH og KV notuðu ólöglega leikmenn í lokaumferðum Lengjubikarsins í fótbolta. Leikmaður KV spilaði gegn bróður sínum en átti að vera í banni. Íslenski boltinn 15.4.2014 06:30 Kristinn og félagar björguðu stigi gegn Gautaborg Hjálmar Jónsson á bekknum hjá Gautaborg annan leikinn í röð er liðið gerði jafntefli gegn Brommapojkarna. Fótbolti 14.4.2014 19:09 Podolski: Bikarinn lítil sárabót ef Arsenal missir af Meistaradeildarsætinu Þjóðverjinn Lukas Podolski segir að baráttan um að ná fjórða og síðasta sætinu inn í Meistaradeildina sé mikilvægari fyrir Arsenal en að enda níu ára bið félagsins eftir titli. Enski boltinn 14.4.2014 17:30 Andrés Már kominn heim í Árbæinn Fylkismenn fengu í dag mikinn liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild karla í knattspyrnu þegar Andrés Már Jóhannesson samdi við liðið til tveggja ára. Íslenski boltinn 14.4.2014 16:41 Arsenal og Hull fá bæði 25 þúsund miða á Wembley Arsenal og Hull City tryggðu sér sæti í úrslitaleik enska bikarsins um helgina og mætast þar með á Wembley 17. maí næstkomandi. Enski boltinn 14.4.2014 16:00 Leikur Liverpool og City í gegnum ástralska Púlara - myndband Liverpool vann dramatískan 3-2 sigur á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær og er nú fjórum leikjum frá því að vinna Englandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 24 ár. Enski boltinn 14.4.2014 15:15 FH notaði ólöglegan mann og fær nýjan mótherja - 8 liða úrslitin klár Nú er endanlega ljóst hvaða félög mætast í átta liða úrslitum A deildar Lengjubikars karla í fótbolta en tveir leikir breyttust á síðustu stundu eftir að FH-ingar töpuðu leik á því að nota ólöglegan leikmann. Íslenski boltinn 14.4.2014 14:17 Víkingar semja við serbneskan framherja Nýliðarnir í Pepsi-deildinni að fá 29 ára gamlan serbneskan framherja sem kemur til liðsins um mánaðarmótin. Íslenski boltinn 14.4.2014 13:45 « ‹ ›
Vildi prufa þetta en fékk bara gult spjald að launum - myndband Jan Gunnar Solli, 32 ára norskur miðjumaður sem spilar með sænska liðinu Hammarby, tók furðulega ákvörðun í stórsigri á Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 16.4.2014 15:45
Barcelona fór í rúbbí á æfingu - landsliðsþjálfarinn stressaður Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, hefur áhyggjur af því að landsliðsmenn gætu hreinlega meiðst í kvöld þegar erkióvinirnir Barcelona og Real Madrid berjast um spænska bikarinn. Fótbolti 16.4.2014 15:00
Ísfirðingar fengu mest úr Mannvirkjasjóði KSÍ 2014 Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað að úthluta sextán milljónum úr Mannvirkjasjóði KSÍ á fundi sínum 11. apríl síðastliðinn en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 16.4.2014 14:15
Sir Alex ætlar að bjóða upp vínflöskusafnið sitt Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, safnaði yfir fimm þúsund vínflöskum á stjóratíma sínum á Old Trafford og vínflöskusöfnunin hans var hans leið til að kúpla sig út úr pressunni sem fylgir því að stýra einu besta fótboltaliði heims. Enski boltinn 16.4.2014 12:45
Engar líkur á því að Ísland komist bakdyramegin inn á HM í Brasilíu Íslenska landsliðið í fótbolta rétt missti af HM í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu í sumar eftir tap í umspili á móti Króatíu í lok síðasta árs. Það eru hinsvegar engar líkur á því að íslenska landsliðið geti komist bakdyramegin inn samkvæmt Geir Þorsteinssyni formanni íslenska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 16.4.2014 12:15
ÍBV-treflar á minningarathöfn vegna Hillsborough-harmleiksins Eyjamenn tóku þátt í minningarathöfn vegna Hillsborough-harmleiksins sem fram fór á Anfield í gær en þá var þess minnst að 25 ár eru síðan 96 stuðningsmenn Liverpool létust í troðningi á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield í Englandi á undanúrslitaleik Liverpool og Nottingham Forrest í enska bikarnum. Enski boltinn 16.4.2014 11:30
Real Madrid fær ekki hjálp frá Ronaldo á móti Barca í kvöld Cristiano Ronaldo missir af bikarúrslitaleiknum á Spáni sem fram fer í kvöld en Real Madrid mætir þá erkifjendum sínum í Barcelona á Mestalla-leikvanginum í Valencia. Fótbolti 16.4.2014 11:00
Íslandsmeistarar KR i beinni í fyrstu þremur umferðunum Stöð 2 Sport hefur ákveðið hvaða leiki stöðin mun sýna í fyrstu fimm umferðum Pepsi-deildar karla í sumar en sex leikir verða sýndir beint í maímánuði. Íslenski boltinn 16.4.2014 10:30
Svona verður fótboltasumarið - KSÍ hefur staðfest niðurröðun Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur nú staðfest niðurröðun í landsdeildum, Borgunarbikarnum og Meistarakeppni KSÍ fyrir knattspyrnusumarið 2014 en nú styttist óðum í að fótboltinn fari að rúlla á gras- og gervigrasvöllum landsins. Íslenski boltinn 16.4.2014 10:07
Gylfi stóð sig vel í upptökum á Pepsi-auglýsingunni - myndband Það styttist í heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu í sumar. Íslenska karlalandsliðið var nálægt því að tryggja sér keppnisrétt á mótinu en missti af lestinni á síðustu stundu. Enski boltinn 16.4.2014 09:30
Ancelotti vill ekki sjá nein mistök gegn Barcelona Spænsku risarnir mætast í úrslitaleik Konungsbikarsins í Valencia í kvöld en síðast þegar þau mættust vann Barcelona, 4-3, og Real-menn misstu mann af velli. Fótbolti 16.4.2014 08:00
Jón Daði: "Ég ætla ekki að vera einhver Solskjær" Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson hefur aðeins fengið að spila í 62 mínútur í fyrstu þremur leikjum norska úrvalsdeildarliðsins Viking á tímabilinu en hefur engu að síður skorað öll þrjú mörk liðsins. Fótbolti 16.4.2014 06:00
Gündogan gerir nýjan samning við Dortmund Þýski miðjumaðurinn ætlar að vera áfram hjá Dortmund þrátt fyrir áhuga Manchester United og Bayern München hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning í dag. Fótbolti 15.4.2014 21:15
Markalaust hjá Ólafi Inga og félögum Zulte-Waregem gerði markalaust jafntefli við Anderlecht í meistaraumspilinu í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 15.4.2014 20:21
Iniesta: Bikarinn mun bjarga tímabilinu | El Clásico í beinni á Stöð 2 Sport Spænsku risarnir Real Madrid og Barcelona mætast í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins annað kvöld en það gæti verið eini möguleiki Börsunga á bikar þetta tímabilið. Fótbolti 15.4.2014 18:45
Messan: Þetta sögðu Bjarni og Brynjar Björn um leik Liverpool og City Guðmundur Benediktsson fór yfir leik Liverpool og Manchester City í Messunni í gær ásamt gestum sínum þeim Bjarna Guðjónssyni og Brynjari Birni Gunnarssyni. Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni bauð upp á algjör veislu. Enski boltinn 15.4.2014 17:45
Podolski og Giroud skutu Arsenal í fjórða sætið | Myndband Arsenal komst upp fyrir Everton í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 sigri á West Ham á heimavelli sínum í kvöld. Enski boltinn 15.4.2014 17:42
Diego Costa og Torres býtti í burðarliðnum? Diego Simeone, þjálfari spænska félagsins Atletico Madrid, staðfesti í útvarpsviðtali á Spáni að Chelsea hafi sýnt framherjanum Diego Costa áhuga. Enski boltinn 15.4.2014 14:15
Yaya Toure ekki með í næstu þremur leikjum Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, býst við því að vera án miðjumannsins Yaya Toure í kringum tvær vikur en leikmaðurinn meiddist í tapinu á móti Liverpool um helgina. Enski boltinn 15.4.2014 12:15
Gerrard: Tilfinningarnar flæddu vegna Hillsborough Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur viðurkennt það að minningarstund vegna Hillsborough-slyssins fyrir City-leikinn hafi haft mikil áhrif á hann og átt sinn þátt í því að hann missti stjórn á tilfinningum sínum eftir sigurinn á Manchester City á sunnudaginn. Enski boltinn 15.4.2014 11:45
Barkley til Liverpool er bara brandari í augum Martinez Liverpool og Everton eru bæði á miklu skriði í ensku úrvalsdeildinni og gætu bæði spilað í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, hlær bara af þeim sögusögnum um að Liverpool sé að fara að reyna að kaupa efnilegasta leikmenn Everton-liðsins. Enski boltinn 15.4.2014 11:15
Manchester United býður Kroos 49 milljónir í vikulaun Guardian hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé tilbúið að bjóða þýska miðjumanninum Toni Kroos 260 þúsund pund í vikulaun, tæplega 49 milljónir íslenskra króna, til að reyna að tæla hann frá Bayern München í sumar. Enski boltinn 15.4.2014 10:30
Bræðraslagur kostaði eitt stig FH og KV notuðu ólöglega leikmenn í lokaumferðum Lengjubikarsins í fótbolta. Leikmaður KV spilaði gegn bróður sínum en átti að vera í banni. Íslenski boltinn 15.4.2014 06:30
Kristinn og félagar björguðu stigi gegn Gautaborg Hjálmar Jónsson á bekknum hjá Gautaborg annan leikinn í röð er liðið gerði jafntefli gegn Brommapojkarna. Fótbolti 14.4.2014 19:09
Podolski: Bikarinn lítil sárabót ef Arsenal missir af Meistaradeildarsætinu Þjóðverjinn Lukas Podolski segir að baráttan um að ná fjórða og síðasta sætinu inn í Meistaradeildina sé mikilvægari fyrir Arsenal en að enda níu ára bið félagsins eftir titli. Enski boltinn 14.4.2014 17:30
Andrés Már kominn heim í Árbæinn Fylkismenn fengu í dag mikinn liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild karla í knattspyrnu þegar Andrés Már Jóhannesson samdi við liðið til tveggja ára. Íslenski boltinn 14.4.2014 16:41
Arsenal og Hull fá bæði 25 þúsund miða á Wembley Arsenal og Hull City tryggðu sér sæti í úrslitaleik enska bikarsins um helgina og mætast þar með á Wembley 17. maí næstkomandi. Enski boltinn 14.4.2014 16:00
Leikur Liverpool og City í gegnum ástralska Púlara - myndband Liverpool vann dramatískan 3-2 sigur á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær og er nú fjórum leikjum frá því að vinna Englandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 24 ár. Enski boltinn 14.4.2014 15:15
FH notaði ólöglegan mann og fær nýjan mótherja - 8 liða úrslitin klár Nú er endanlega ljóst hvaða félög mætast í átta liða úrslitum A deildar Lengjubikars karla í fótbolta en tveir leikir breyttust á síðustu stundu eftir að FH-ingar töpuðu leik á því að nota ólöglegan leikmann. Íslenski boltinn 14.4.2014 14:17
Víkingar semja við serbneskan framherja Nýliðarnir í Pepsi-deildinni að fá 29 ára gamlan serbneskan framherja sem kemur til liðsins um mánaðarmótin. Íslenski boltinn 14.4.2014 13:45