Fótbolti

Sjötti sigur Juventus í röð

Juventus vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið tók á móti Fiorentina á Juventus Stadium í 16. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 2-1, Juventus í vil.

Fótbolti

Dortmund minnkaði forskot Bayern í fimm stig

Borussia Dortmund vann 4-1 heimasigur á tíu mönnum Eintracht Frankfurt í dag og er nú fimm stigum á eftir toppliði Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Pierre-Emerick Aubameyang bætti við enn einu markinu en átti að skora fleiri.

Fótbolti