Fótbolti

Enn tapar Hellas

Mjög illa gengur hjá Emil Hallfreðssyni og félögum í Hellas Verona að vinna leik í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en í dag töpuðu þeir fyrir Palermo 1-0.

Fótbolti

Diego spilaði allan leikinn í sigri

Real Oviedo skaust upp í annað sæti spænsku B-deildarinnar í knattspyrnu með 1-0 sigri á Zaragoza í dag. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik. Oviedo unnið fimm af síðustu sex leikjum og ekki tapað í síðustu sex.

Fótbolti

Jafnt hjá Roma og AC Milan

Roma og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í stórleik umferðarinnar í ítölsku knattspyrnunni, en þessi stórveldi mættust á Ólympíuleikvanginum í Róm í kvöld.

Fótbolti

Zidane byrjar með látum

Real Madrid var í engum vandræðum með Deportivo La Coruna í fyrsta leik liðsins undir stjórn Zinedine Zidane eftir að hann tók við af Rafa Benitez. Lokatölur urðu 5-0, en Gareth Bale skoraði þrennu.

Fótbolti

Björn Bergmann borinn af velli

Björn Bergmann Sigurðarson var borinn af velli í leik Wolves og West Ham á Upton Park í Lundúnum í dag. Þetta var fyrsti byrjunarliðsleikur Björns Bergmanns fyrir Wolves í háa herrans tíð.

Enski boltinn

Bikarmeistararnir áfram

Ríkjandi bikarmeistarar í Arsenal eru komnir í fjórðu umferð eftir tveggja mark sigur á Sunderland, 3-1, en Arsenal lenti undir í leiknum.

Enski boltinn

ÍBV og ÍA með sigra

ÍBV og ÍA unnu leiki sína í Fótbolta.net mótinu, en tveir leikir fóru fram í mótinu í dag. Mótið hófst í gær með stórleik KR og FH, en KR vann þar dramatískan sigur.

Íslenski boltinn

Klopp: Gagnrýnið mig, ekki leikmennina

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann taki alla ábyrgð á 2-2 jafntefli liðsins gegn Exeter í enska bikarnum í gærkvöldi. Brad Smith bjargaði Liverpool fyrir horn, en liðin mætast á nýjan leik á Anfield.

Enski boltinn