Fótbolti Enn tapar Hellas Mjög illa gengur hjá Emil Hallfreðssyni og félögum í Hellas Verona að vinna leik í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en í dag töpuðu þeir fyrir Palermo 1-0. Fótbolti 10.1.2016 15:44 Kolbeinn kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmarkið Kolbeinn Sigþórsson reyndist hetja Nantes gegn Saint-Etienne í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en hann skoraði sigurmark Nantes. Annað mark Kolbeins á tímabilinu. Fótbolti 10.1.2016 14:49 Fyrrum leikmaður Víkings hetja Oxford gegn Swansea Kemar Roofe, fyrrum leikmaður Víkings R., reyndist hetja D-deildarliðs Oxford gegn Swanesa í ensku bikarkeppninni í dag. Kemar skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Oxford sem er komið í fjórðu umferð. Enski boltinn 10.1.2016 13:45 Inter tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni Inter tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið tapaði gegn Sassulo á heimavelli í dag. Fótbolti 10.1.2016 13:31 Selfosskonur Íslandsmeistarar í futsal Selfoss varð í dag Íslandsmeistari í futsal kvenna eftir 7-4 sigur á Álftanesi í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Fótbolti 10.1.2016 13:15 Diego spilaði allan leikinn í sigri Real Oviedo skaust upp í annað sæti spænsku B-deildarinnar í knattspyrnu með 1-0 sigri á Zaragoza í dag. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik. Oviedo unnið fimm af síðustu sex leikjum og ekki tapað í síðustu sex. Fótbolti 10.1.2016 12:45 Umboðsmaður Toure: Afi minn gæti unnið bikara með Bayern og Barcelona Dimitri Seluk, umboðsmaður Yaya Toure, segir að Pep Guardiola, stjóri Bayern Munchen, sé ofmetinn þjálfari og að hann muni hugsa um að selja Toure frá City taki Guardiola við stjórnartaumunum á Etihad. Enski boltinn 10.1.2016 12:30 Exeter mokgræðir á viðureignunum gegn Liverpool 2-2 jafntefli Exeter City gegn Liverpool í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar gæti reynst Exeter mjög vel því félagið gæti þénað um eina milljón punda á leikjunum tveimur gegn enska stórliðinu. Enski boltinn 10.1.2016 09:00 Van Gaal býst ekki við að styrkja liðið í janúar Louis van Gaal, stjóri Manchester United, segir að það sé mjög ólíklegt að Mancheser United fjárfesti eitthvað í janúar-glugganum. Felipe Anderson, leikmaður Lazio, hefur verið mikið orðaður við United, en Van Gaal gaf lítið fyrir það. Enski boltinn 10.1.2016 06:00 Sjáðu glæsimark Almars og mörkin þrjú úr Fífunni í gær Almarr Ormarsson tryggði KR sigur á FH á dramatískan hátt í Fótbolta.net mótinu í gær, en lokatölur urðu 2-1 sigur Vesturbæjarliðsins. Íslenski boltinn 9.1.2016 23:00 Jafnt hjá Roma og AC Milan Roma og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í stórleik umferðarinnar í ítölsku knattspyrnunni, en þessi stórveldi mættust á Ólympíuleikvanginum í Róm í kvöld. Fótbolti 9.1.2016 21:56 Zidane byrjar með látum Real Madrid var í engum vandræðum með Deportivo La Coruna í fyrsta leik liðsins undir stjórn Zinedine Zidane eftir að hann tók við af Rafa Benitez. Lokatölur urðu 5-0, en Gareth Bale skoraði þrennu. Fótbolti 9.1.2016 21:15 Vítaspyrna í uppbótartíma tryggði United sigur á C-deildarliði Manchester United tryggði sér sæti í fjórðu umferð ensku bikarsins með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma gegn Sheffield United á Old Trafford, en lokatölur 1-0. Enski boltinn 9.1.2016 19:30 Þrjú mörk í uppbótartíma og Fiorentina mistókst að komast á toppinn Fiorentina mistókst að komast á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en þeir töpuðu 3-1 fyrir Lazio í öðrum leik dagsins. Fótbolti 9.1.2016 18:56 Björn Bergmann borinn af velli Björn Bergmann Sigurðarson var borinn af velli í leik Wolves og West Ham á Upton Park í Lundúnum í dag. Þetta var fyrsti byrjunarliðsleikur Björns Bergmanns fyrir Wolves í háa herrans tíð. Enski boltinn 9.1.2016 18:18 City í engum vandræðum með Norwich Manchester City átti í engum vandræðum með að tryggja sér farseðilinn í fjórðu umferð enska bikarsins, en þeir unnu 3-0 útisigur á Norwich City. Enski boltinn 9.1.2016 17:00 Lítið um óvænt úrslit | Everton, Palace, Watford og Bournemouth áfram Crystal Palace vann 2-1 sigur á Southampton í einum af þremur úrvalsdeildarleikjum dagsins í enska bikarnum. Í hinum tveimur vann Watford 1-0 sigur á Newcastle og Arsenal vann Sunderland 3-1. Enski boltinn 9.1.2016 17:00 Messi með sýningu í öruggum sigri Barcelona Argentínski snillingurinn skoraði þrennu í öruggum 4-0 sigri Börsunga á Granda í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 9.1.2016 17:00 Bikarmeistararnir áfram Ríkjandi bikarmeistarar í Arsenal eru komnir í fjórðu umferð eftir tveggja mark sigur á Sunderland, 3-1, en Arsenal lenti undir í leiknum. Enski boltinn 9.1.2016 16:45 Aston Villa náði ekki að vinna D-deildarlið Wycombe Aston Villa þarf annan leik til að reyna slá D-deildarlið Wycombe Wanderers úr leik, en liðin skildu jöfn 1-1 í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 9.1.2016 14:30 ÍBV og ÍA með sigra ÍBV og ÍA unnu leiki sína í Fótbolta.net mótinu, en tveir leikir fóru fram í mótinu í dag. Mótið hófst í gær með stórleik KR og FH, en KR vann þar dramatískan sigur. Íslenski boltinn 9.1.2016 13:01 Klopp: Gagnrýnið mig, ekki leikmennina Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann taki alla ábyrgð á 2-2 jafntefli liðsins gegn Exeter í enska bikarnum í gærkvöldi. Brad Smith bjargaði Liverpool fyrir horn, en liðin mætast á nýjan leik á Anfield. Enski boltinn 9.1.2016 12:00 Pellegrini kemur Toure til varnar: Getur gert gæfumuninn Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, hefur stigið til varnar Yaya Toure, miðjumanni City, og sagt að hann geti enn gert gæfumuninn hjá City ætli liðið sér að verða meistari. Enski boltinn 9.1.2016 11:30 Yorke missti prófið í hálft ár Fyrrum leikmaður Man. Utd, Dwight Yorke, gæti þurft að nota strætó næsta hálfa árið. Enski boltinn 8.1.2016 23:15 Úrvalsdeildarlið í Portúgal vill fá Emil Pálsson Portúgalska úrvalsdeildarfélagið Belenenses vill fá FH-inginn Emil Pálsson að láni en þetta kemur fram í frétt á vefsíðunni fótbolti.net í kvöld. Íslenski boltinn 8.1.2016 23:14 Almarr tryggði KR sigur á Íslandsmeisturum FH KR vann 2-1 sigur á Íslandsmeisturum FH í fyrsta leik Fótbolta.net mótsins sem hófst í Fífunni í Kópavogi í kvöld. Íslenski boltinn 8.1.2016 23:05 Liverpool slapp með jafntefli við D-deildarlið Exeter Liverpool og Exeter City þurfa að mætast að nýju í 3. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-2 jafntefli á heimavelli Exeter City í kvöld. Enski boltinn 8.1.2016 21:45 Paris Saint-Germain með 22 stiga forystu í Frakklandi Paris Saint-Germain vann 2-0 sigur á Bastia í frönsku deildinni í fótbolta í kvöld og er það með komið með 22 stiga forystu á toppnum. Fótbolti 8.1.2016 21:39 Víkingar náðu bara jafntefli á móti ÍR í kvöld Pepsi-deildarlið Víkinga og 2. deildarlið ÍR gerðu 3-3 jafntefli í Egilshöllinni í kvöld í fyrsta leik Reykjavíkurmóts karla í fótbolta í ár. Fótbolti 8.1.2016 21:04 Neuer bestur þriðja árið í röð Þýski landsliðsmarkvörðurinn Manuel Neuer er augljóslega enn í sérflokki enda valinn sá besti í heiminum þriðja árið í röð. Fótbolti 8.1.2016 20:30 « ‹ ›
Enn tapar Hellas Mjög illa gengur hjá Emil Hallfreðssyni og félögum í Hellas Verona að vinna leik í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en í dag töpuðu þeir fyrir Palermo 1-0. Fótbolti 10.1.2016 15:44
Kolbeinn kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmarkið Kolbeinn Sigþórsson reyndist hetja Nantes gegn Saint-Etienne í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en hann skoraði sigurmark Nantes. Annað mark Kolbeins á tímabilinu. Fótbolti 10.1.2016 14:49
Fyrrum leikmaður Víkings hetja Oxford gegn Swansea Kemar Roofe, fyrrum leikmaður Víkings R., reyndist hetja D-deildarliðs Oxford gegn Swanesa í ensku bikarkeppninni í dag. Kemar skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Oxford sem er komið í fjórðu umferð. Enski boltinn 10.1.2016 13:45
Inter tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni Inter tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið tapaði gegn Sassulo á heimavelli í dag. Fótbolti 10.1.2016 13:31
Selfosskonur Íslandsmeistarar í futsal Selfoss varð í dag Íslandsmeistari í futsal kvenna eftir 7-4 sigur á Álftanesi í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Fótbolti 10.1.2016 13:15
Diego spilaði allan leikinn í sigri Real Oviedo skaust upp í annað sæti spænsku B-deildarinnar í knattspyrnu með 1-0 sigri á Zaragoza í dag. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik. Oviedo unnið fimm af síðustu sex leikjum og ekki tapað í síðustu sex. Fótbolti 10.1.2016 12:45
Umboðsmaður Toure: Afi minn gæti unnið bikara með Bayern og Barcelona Dimitri Seluk, umboðsmaður Yaya Toure, segir að Pep Guardiola, stjóri Bayern Munchen, sé ofmetinn þjálfari og að hann muni hugsa um að selja Toure frá City taki Guardiola við stjórnartaumunum á Etihad. Enski boltinn 10.1.2016 12:30
Exeter mokgræðir á viðureignunum gegn Liverpool 2-2 jafntefli Exeter City gegn Liverpool í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar gæti reynst Exeter mjög vel því félagið gæti þénað um eina milljón punda á leikjunum tveimur gegn enska stórliðinu. Enski boltinn 10.1.2016 09:00
Van Gaal býst ekki við að styrkja liðið í janúar Louis van Gaal, stjóri Manchester United, segir að það sé mjög ólíklegt að Mancheser United fjárfesti eitthvað í janúar-glugganum. Felipe Anderson, leikmaður Lazio, hefur verið mikið orðaður við United, en Van Gaal gaf lítið fyrir það. Enski boltinn 10.1.2016 06:00
Sjáðu glæsimark Almars og mörkin þrjú úr Fífunni í gær Almarr Ormarsson tryggði KR sigur á FH á dramatískan hátt í Fótbolta.net mótinu í gær, en lokatölur urðu 2-1 sigur Vesturbæjarliðsins. Íslenski boltinn 9.1.2016 23:00
Jafnt hjá Roma og AC Milan Roma og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í stórleik umferðarinnar í ítölsku knattspyrnunni, en þessi stórveldi mættust á Ólympíuleikvanginum í Róm í kvöld. Fótbolti 9.1.2016 21:56
Zidane byrjar með látum Real Madrid var í engum vandræðum með Deportivo La Coruna í fyrsta leik liðsins undir stjórn Zinedine Zidane eftir að hann tók við af Rafa Benitez. Lokatölur urðu 5-0, en Gareth Bale skoraði þrennu. Fótbolti 9.1.2016 21:15
Vítaspyrna í uppbótartíma tryggði United sigur á C-deildarliði Manchester United tryggði sér sæti í fjórðu umferð ensku bikarsins með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma gegn Sheffield United á Old Trafford, en lokatölur 1-0. Enski boltinn 9.1.2016 19:30
Þrjú mörk í uppbótartíma og Fiorentina mistókst að komast á toppinn Fiorentina mistókst að komast á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en þeir töpuðu 3-1 fyrir Lazio í öðrum leik dagsins. Fótbolti 9.1.2016 18:56
Björn Bergmann borinn af velli Björn Bergmann Sigurðarson var borinn af velli í leik Wolves og West Ham á Upton Park í Lundúnum í dag. Þetta var fyrsti byrjunarliðsleikur Björns Bergmanns fyrir Wolves í háa herrans tíð. Enski boltinn 9.1.2016 18:18
City í engum vandræðum með Norwich Manchester City átti í engum vandræðum með að tryggja sér farseðilinn í fjórðu umferð enska bikarsins, en þeir unnu 3-0 útisigur á Norwich City. Enski boltinn 9.1.2016 17:00
Lítið um óvænt úrslit | Everton, Palace, Watford og Bournemouth áfram Crystal Palace vann 2-1 sigur á Southampton í einum af þremur úrvalsdeildarleikjum dagsins í enska bikarnum. Í hinum tveimur vann Watford 1-0 sigur á Newcastle og Arsenal vann Sunderland 3-1. Enski boltinn 9.1.2016 17:00
Messi með sýningu í öruggum sigri Barcelona Argentínski snillingurinn skoraði þrennu í öruggum 4-0 sigri Börsunga á Granda í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 9.1.2016 17:00
Bikarmeistararnir áfram Ríkjandi bikarmeistarar í Arsenal eru komnir í fjórðu umferð eftir tveggja mark sigur á Sunderland, 3-1, en Arsenal lenti undir í leiknum. Enski boltinn 9.1.2016 16:45
Aston Villa náði ekki að vinna D-deildarlið Wycombe Aston Villa þarf annan leik til að reyna slá D-deildarlið Wycombe Wanderers úr leik, en liðin skildu jöfn 1-1 í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 9.1.2016 14:30
ÍBV og ÍA með sigra ÍBV og ÍA unnu leiki sína í Fótbolta.net mótinu, en tveir leikir fóru fram í mótinu í dag. Mótið hófst í gær með stórleik KR og FH, en KR vann þar dramatískan sigur. Íslenski boltinn 9.1.2016 13:01
Klopp: Gagnrýnið mig, ekki leikmennina Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann taki alla ábyrgð á 2-2 jafntefli liðsins gegn Exeter í enska bikarnum í gærkvöldi. Brad Smith bjargaði Liverpool fyrir horn, en liðin mætast á nýjan leik á Anfield. Enski boltinn 9.1.2016 12:00
Pellegrini kemur Toure til varnar: Getur gert gæfumuninn Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, hefur stigið til varnar Yaya Toure, miðjumanni City, og sagt að hann geti enn gert gæfumuninn hjá City ætli liðið sér að verða meistari. Enski boltinn 9.1.2016 11:30
Yorke missti prófið í hálft ár Fyrrum leikmaður Man. Utd, Dwight Yorke, gæti þurft að nota strætó næsta hálfa árið. Enski boltinn 8.1.2016 23:15
Úrvalsdeildarlið í Portúgal vill fá Emil Pálsson Portúgalska úrvalsdeildarfélagið Belenenses vill fá FH-inginn Emil Pálsson að láni en þetta kemur fram í frétt á vefsíðunni fótbolti.net í kvöld. Íslenski boltinn 8.1.2016 23:14
Almarr tryggði KR sigur á Íslandsmeisturum FH KR vann 2-1 sigur á Íslandsmeisturum FH í fyrsta leik Fótbolta.net mótsins sem hófst í Fífunni í Kópavogi í kvöld. Íslenski boltinn 8.1.2016 23:05
Liverpool slapp með jafntefli við D-deildarlið Exeter Liverpool og Exeter City þurfa að mætast að nýju í 3. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-2 jafntefli á heimavelli Exeter City í kvöld. Enski boltinn 8.1.2016 21:45
Paris Saint-Germain með 22 stiga forystu í Frakklandi Paris Saint-Germain vann 2-0 sigur á Bastia í frönsku deildinni í fótbolta í kvöld og er það með komið með 22 stiga forystu á toppnum. Fótbolti 8.1.2016 21:39
Víkingar náðu bara jafntefli á móti ÍR í kvöld Pepsi-deildarlið Víkinga og 2. deildarlið ÍR gerðu 3-3 jafntefli í Egilshöllinni í kvöld í fyrsta leik Reykjavíkurmóts karla í fótbolta í ár. Fótbolti 8.1.2016 21:04
Neuer bestur þriðja árið í röð Þýski landsliðsmarkvörðurinn Manuel Neuer er augljóslega enn í sérflokki enda valinn sá besti í heiminum þriðja árið í röð. Fótbolti 8.1.2016 20:30