Fótbolti Stjóri Wolfsburg við blaðamenn: Þið trúðuð mér ekki Wolfsborg vann magnaðan 2-0 sigur á Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 7.4.2016 09:45 Strákarnir okkar bestir á Norðurlöndum á ný Karlalandsliðið í fótbolta fer upp um þrjú sæti á nýjum heimslista FIFA. Fótbolti 7.4.2016 09:07 Veðmálafíkn leikmanna bitnar á frammistöðunni Knattspyrnumenn taka oft í spil til að drepa tímann og leggja pening undir. Það getur leitt til mikilla vandamála. Fótbolti 7.4.2016 08:45 Klopp: Betra að vera hér en í Norður-Kóreu Gríðarleg athygli á Jürgen Klopp í endkurkomu hans til Dortmund. Fótbolti 7.4.2016 08:20 KSÍ vill kaupa Laugardalsvöll Borgin jákvæð, segir formaðurinn Geir Þorsteinsson. Fótbolti 7.4.2016 07:55 Wambach notaði kókaín og maríjúana Bandaríska fótboltagoðsögnin Abby Wambach hefur viðurkennt eiturlyfjanotkun. Fótbolti 6.4.2016 23:15 Heimir var við útför Abel í Úganda Knattspyrnumarkvörðurinn Abel Dhaira var jarðsettur í Úganda í dag. Íslenski boltinn 6.4.2016 22:21 Rándýr útivallarmörk hjá Man. City Man. City er í ágætum málum eftir fyrri leik sinn gegn PSG í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. City skoraði tvö útivallarmörk og nældi í jafntefli, 2-2. Fótbolti 6.4.2016 20:30 Wolfsburg skellti Real Madrid Real Madrid er í erfiðum málum eftir 2-0 tap gegn Wolfsburg í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 6.4.2016 20:30 Kroos kýldi tönn úr leikmanni Wolfsburg Það vantar ekkert upp á átökin í leik Wolfsburg og Real Madrid. Það er þegar búið að kýla tönn úr einum manni. Fótbolti 6.4.2016 20:08 Tuchel: Klopp fær blíðar móttökur en við ætlum að vinna leikinn Jürgen Klopp snýr aftur á Westfalen á morgun þegar Dortmund og Liverpool mætast í Evrópudeildinni. Fótbolti 6.4.2016 19:45 Sjáðu klúður ársins hjá Man. City Man. City ákvað að gefa PSG eitt mark í leik liðsins gegn PSG í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 6.4.2016 19:40 Jón Guðni á skotskónum Jón Guðni Fjóluson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Norrköping í sænska boltanum í kvöld. Fótbolti 6.4.2016 18:45 Beint í vítakeppni í Lengjubikarnum Átta liða úrslit Lengjubikarsins í fótbolta eru framundan en þau hefjast fimmtudaginn 7. apríl og lýkur síðan miðvikudaginn 13. apríl. Íslenski boltinn 6.4.2016 16:45 Síðasta tækifæri Þróttara til að vinna leik á vormótunum Þróttarar eru nýliðar í Pepsi-deild karla í sumar en frammistaða liðsins á vormótunum hefur ekki verið hæfandi liði sem er að fara spila í deild þeirra bestu. Íslenski boltinn 6.4.2016 16:00 Svissneska alríkislögreglan réðst inn í höfuðstöðvar UEFA Vildi fá að sjá samninginn sem fannst í Panama-skjölunum og er búinn að koma nýkjörnum forseta FIFA í vandræði. Enski boltinn 6.4.2016 14:38 Þjálfari Arnórs Ingva tekur við Svíum eftir EM Tekur við af Erik Hamrén sem lætur af störfum eftir Evrópumótið í Frakklandi. Fótbolti 6.4.2016 14:30 Ísland raunhæfur kostur fyrir Ofurbikar UEFA UEFA er opið fyrir því að árlegur leikur ríkjandi Evrópumeistara fari fram á Íslandi, verði þar leikvangur sem uppfyllir allar kröfur. Fótbolti 6.4.2016 13:45 Tólf ár síðan að gullsending Eiðs Smára sendi Arsenal út úr Meistaradeildinni | Myndband BBC minnist þess á síðu sinni að í dag séu nákvæmlega tólf ár síðan að Chelsea sló Arsenal út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en íslensku landsliðsmaður átti mikinn þátt í þeim sigur. Fótbolti 6.4.2016 12:30 Blæddi mikið úr eyra Jóhanns Bergs: Óttaðist um EM Jóhann Berg Guðmundsson fékk þungt höfuðhögg í leik í gær en betur fór en útlit var fyrir. Enski boltinn 6.4.2016 11:07 „Blind er máttarstoð hjá okkur og heldur liðinu gangandi“ Samherji Daley Blind segir Hollendinginn alls ekki fá nógu mikið lof fyrir frammistöðu sína á tímabilinu. Enski boltinn 6.4.2016 11:00 Gylfi rýkur upp á lista Sky Kominn í 17. sæti á svokölluðum "Power Rankings“ lista Sky Sports. Enski boltinn 6.4.2016 10:30 Fjórða sætið dugar mögulega ekki Enskum liðum mögulega "refsað“ ef Manchester City og Liverpool fara alla leið. Enski boltinn 6.4.2016 09:45 Ósáttur Atletico-maður: Óttast það að Barcelona verði slegið út úr Meistaradeildinni Filipe Luis, varnarmaður Atletico Madrid, er einn af mörgum leikmönnum síns liðs sem gagnrýndu frammistöðu dómarans í 2-1 tapi liðsins á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Fótbolti 6.4.2016 09:15 Infantino brugðið og harðneitar sök Nýr forseti FIFA var dreginn inn í umræðuna um aflandsfélög og Panama-skjölin. Fótbolti 6.4.2016 07:45 Torres reiður: UEFA hefur meiri áhuga á búningamálum en hæfum dómurum Fernando Torres baðst afsökunar á rauða spjaldinu en segir að dómarinn hafi verið vanhæfur. Fótbolti 6.4.2016 07:15 Nýr forseti FIFA í Panama-skjölunum Nýkjörinn forseti FIFA, Gianni Infantino, gæti verið í vondum málum út af Panama-skjölunum umtöluðu. Fótbolti 5.4.2016 22:16 Jóhann Berg meiddist og Eggert skoraði Það gekk á ýmsu hjá íslensku strákunum í enska boltanum í kvöld. Enski boltinn 5.4.2016 21:04 Suarez hetja Barcelona Atletico Madrid er enn á lífi í einvígi sínu gegn Barcelona eftir 2-1 tap á útivelli í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 5.4.2016 20:45 Mark Vidal gerði gæfumuninn Bayern fer með naumt forskot til Portúgals eftir að hafa lagt Benfica aðeins af velli, 1-0, í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 5.4.2016 20:30 « ‹ ›
Stjóri Wolfsburg við blaðamenn: Þið trúðuð mér ekki Wolfsborg vann magnaðan 2-0 sigur á Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 7.4.2016 09:45
Strákarnir okkar bestir á Norðurlöndum á ný Karlalandsliðið í fótbolta fer upp um þrjú sæti á nýjum heimslista FIFA. Fótbolti 7.4.2016 09:07
Veðmálafíkn leikmanna bitnar á frammistöðunni Knattspyrnumenn taka oft í spil til að drepa tímann og leggja pening undir. Það getur leitt til mikilla vandamála. Fótbolti 7.4.2016 08:45
Klopp: Betra að vera hér en í Norður-Kóreu Gríðarleg athygli á Jürgen Klopp í endkurkomu hans til Dortmund. Fótbolti 7.4.2016 08:20
KSÍ vill kaupa Laugardalsvöll Borgin jákvæð, segir formaðurinn Geir Þorsteinsson. Fótbolti 7.4.2016 07:55
Wambach notaði kókaín og maríjúana Bandaríska fótboltagoðsögnin Abby Wambach hefur viðurkennt eiturlyfjanotkun. Fótbolti 6.4.2016 23:15
Heimir var við útför Abel í Úganda Knattspyrnumarkvörðurinn Abel Dhaira var jarðsettur í Úganda í dag. Íslenski boltinn 6.4.2016 22:21
Rándýr útivallarmörk hjá Man. City Man. City er í ágætum málum eftir fyrri leik sinn gegn PSG í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. City skoraði tvö útivallarmörk og nældi í jafntefli, 2-2. Fótbolti 6.4.2016 20:30
Wolfsburg skellti Real Madrid Real Madrid er í erfiðum málum eftir 2-0 tap gegn Wolfsburg í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 6.4.2016 20:30
Kroos kýldi tönn úr leikmanni Wolfsburg Það vantar ekkert upp á átökin í leik Wolfsburg og Real Madrid. Það er þegar búið að kýla tönn úr einum manni. Fótbolti 6.4.2016 20:08
Tuchel: Klopp fær blíðar móttökur en við ætlum að vinna leikinn Jürgen Klopp snýr aftur á Westfalen á morgun þegar Dortmund og Liverpool mætast í Evrópudeildinni. Fótbolti 6.4.2016 19:45
Sjáðu klúður ársins hjá Man. City Man. City ákvað að gefa PSG eitt mark í leik liðsins gegn PSG í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 6.4.2016 19:40
Jón Guðni á skotskónum Jón Guðni Fjóluson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Norrköping í sænska boltanum í kvöld. Fótbolti 6.4.2016 18:45
Beint í vítakeppni í Lengjubikarnum Átta liða úrslit Lengjubikarsins í fótbolta eru framundan en þau hefjast fimmtudaginn 7. apríl og lýkur síðan miðvikudaginn 13. apríl. Íslenski boltinn 6.4.2016 16:45
Síðasta tækifæri Þróttara til að vinna leik á vormótunum Þróttarar eru nýliðar í Pepsi-deild karla í sumar en frammistaða liðsins á vormótunum hefur ekki verið hæfandi liði sem er að fara spila í deild þeirra bestu. Íslenski boltinn 6.4.2016 16:00
Svissneska alríkislögreglan réðst inn í höfuðstöðvar UEFA Vildi fá að sjá samninginn sem fannst í Panama-skjölunum og er búinn að koma nýkjörnum forseta FIFA í vandræði. Enski boltinn 6.4.2016 14:38
Þjálfari Arnórs Ingva tekur við Svíum eftir EM Tekur við af Erik Hamrén sem lætur af störfum eftir Evrópumótið í Frakklandi. Fótbolti 6.4.2016 14:30
Ísland raunhæfur kostur fyrir Ofurbikar UEFA UEFA er opið fyrir því að árlegur leikur ríkjandi Evrópumeistara fari fram á Íslandi, verði þar leikvangur sem uppfyllir allar kröfur. Fótbolti 6.4.2016 13:45
Tólf ár síðan að gullsending Eiðs Smára sendi Arsenal út úr Meistaradeildinni | Myndband BBC minnist þess á síðu sinni að í dag séu nákvæmlega tólf ár síðan að Chelsea sló Arsenal út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en íslensku landsliðsmaður átti mikinn þátt í þeim sigur. Fótbolti 6.4.2016 12:30
Blæddi mikið úr eyra Jóhanns Bergs: Óttaðist um EM Jóhann Berg Guðmundsson fékk þungt höfuðhögg í leik í gær en betur fór en útlit var fyrir. Enski boltinn 6.4.2016 11:07
„Blind er máttarstoð hjá okkur og heldur liðinu gangandi“ Samherji Daley Blind segir Hollendinginn alls ekki fá nógu mikið lof fyrir frammistöðu sína á tímabilinu. Enski boltinn 6.4.2016 11:00
Gylfi rýkur upp á lista Sky Kominn í 17. sæti á svokölluðum "Power Rankings“ lista Sky Sports. Enski boltinn 6.4.2016 10:30
Fjórða sætið dugar mögulega ekki Enskum liðum mögulega "refsað“ ef Manchester City og Liverpool fara alla leið. Enski boltinn 6.4.2016 09:45
Ósáttur Atletico-maður: Óttast það að Barcelona verði slegið út úr Meistaradeildinni Filipe Luis, varnarmaður Atletico Madrid, er einn af mörgum leikmönnum síns liðs sem gagnrýndu frammistöðu dómarans í 2-1 tapi liðsins á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Fótbolti 6.4.2016 09:15
Infantino brugðið og harðneitar sök Nýr forseti FIFA var dreginn inn í umræðuna um aflandsfélög og Panama-skjölin. Fótbolti 6.4.2016 07:45
Torres reiður: UEFA hefur meiri áhuga á búningamálum en hæfum dómurum Fernando Torres baðst afsökunar á rauða spjaldinu en segir að dómarinn hafi verið vanhæfur. Fótbolti 6.4.2016 07:15
Nýr forseti FIFA í Panama-skjölunum Nýkjörinn forseti FIFA, Gianni Infantino, gæti verið í vondum málum út af Panama-skjölunum umtöluðu. Fótbolti 5.4.2016 22:16
Jóhann Berg meiddist og Eggert skoraði Það gekk á ýmsu hjá íslensku strákunum í enska boltanum í kvöld. Enski boltinn 5.4.2016 21:04
Suarez hetja Barcelona Atletico Madrid er enn á lífi í einvígi sínu gegn Barcelona eftir 2-1 tap á útivelli í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 5.4.2016 20:45
Mark Vidal gerði gæfumuninn Bayern fer með naumt forskot til Portúgals eftir að hafa lagt Benfica aðeins af velli, 1-0, í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 5.4.2016 20:30