Fótbolti

Brotist inn til Nainggolan

Ítalska lögreglan greinir frá því að brotist hafi verið inn til miðjumannsins Radja Nainggolan í gærkvöldi en hann leikur með Roma.

Fótbolti

Real Sociedad lagði Barcelona að velli

Barcelona hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu þremur umferðum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið tapaði, 1-0, fyrir Real Sociedad á Anoeta-vellinum í San Sebastían á Spáni.

Fótbolti

Wenger: Við réðum ekkert við Andy Carroll

"Við sýndum góðan karakter að koma til baka eftir að hafa fengið á okkur þrjú mörk í röð,“ segir Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, eftir jafnteflið gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór 3-3.

Enski boltinn