Fótbolti Ragnar og félagar völtuðu yfir Ural Ragnar Sigurðsson og félagar hreinlega gengu frá Ural í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en fór leikurinn 6-0. Fótbolti 10.4.2016 15:54 Dortmund náði aðeins í stig gegn Schalke Schalke og Borussia Dortmund gerðu 2-2 jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni og tapaði því Dortmund því dýrmætum stigum í toppbaráttunni. Fótbolti 10.4.2016 15:19 Auðvelt hjá Íslendingaliðinu Hammarby vann auðveldan sigur á Helsingborg, 5-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.4.2016 15:07 Liverpool ekki í neinum vandræðum með Stoke | Sjáðu mörkin Liverpool vann auðveldan heimasigur, 4-1, á Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 10.4.2016 14:30 Kjartan Henry skoraði í góðum sigri Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði eitt mark í góðum 3-0 sigri Horsens gegn Helsingor. Fótbolti 10.4.2016 14:15 Birkir Bjarnason tryggði Basel stig gegn Zürich Birkir Bjarnason tryggði Basel stig gegn Zürich þegar hann skoraði annað mark liðsins í 2-2 jafntefli í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 10.4.2016 14:05 Jón Daði lék í 90 mínútur í markalausu jafntefli Kaiserslautern og Karlsruher gerður markalaust jafntefli í þýsku B-deildinni í knattspyrnu en Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Kaiserslautern. Fótbolti 10.4.2016 13:26 Refirnir hans Ranieri með 10 stiga forystu á toppnum | Sjáðu mörkin Leicester steig risastórt skref í áttina að Englandsmeistaratitlinum í dag þegar liðið vann Sunderland 2-0. Enski boltinn 10.4.2016 12:00 Evra ætlar að spila þar til hann verður fertugur Bakvörðurinn Patrice Evra er alls ekki á þeim buxunum að leggja skóna á hilluna og segist ætla spila þangað til hann verður fertugur. Fótbolti 10.4.2016 10:00 Lést á fótboltaæfingu Írar eru slegnir eftir að 14 ára stelpa lést á miðri æfingu með knattspyrnuliðinu Kilanerin á föstudagskvöldið. Fótbolti 10.4.2016 08:00 Brotist inn til Nainggolan Ítalska lögreglan greinir frá því að brotist hafi verið inn til miðjumannsins Radja Nainggolan í gærkvöldi en hann leikur með Roma. Fótbolti 9.4.2016 22:15 Kane: Verðum að halda í Pochettino Harry Kane, stjörnuframherji, Tottenham Hotspurs vill sjá Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóra liðsins, skrifa undir nýjan samning við félagið sem allra fyrst. Enski boltinn 9.4.2016 21:30 Kolbeinn lék í klukkustund í tapi Nantes Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Nantes töpuðu fyrir Reims í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór 2-1. Fótbolti 9.4.2016 21:08 Juventus hafði betur gegn AC Milan | Sjáðu mörkin Fjórir leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna frábæran sigur Juventus, 2-1, á AC Milan í stórleik helgarinnar í ítalska boltanum. Fótbolti 9.4.2016 20:48 Real Sociedad lagði Barcelona að velli Barcelona hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu þremur umferðum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið tapaði, 1-0, fyrir Real Sociedad á Anoeta-vellinum í San Sebastían á Spáni. Fótbolti 9.4.2016 20:30 Frammarar reyndust getspakir í enska boltanum Má búast við að heildarupphæð vinninga verði um 4 milljónir króna. Enski boltinn 9.4.2016 19:34 City hafði betur gegn WBA Manchester City vann góðan sigur, 2-1, á WBA í ensku úrvalsdeildinni en liðið lenti 1-0 undir ú upphafi leiksins. Enski boltinn 9.4.2016 18:15 Bandarískir fjárfestar að kaupa Swansea Bandarískir fjárfestar eru í þann mund að leggja lokahönd á kaupum á knattspyrnuliðinu Swansea City sem Gylfi Þór Sigurðsson leikur með. Enski boltinn 9.4.2016 17:32 Gylfi: Þetta lítur vel út fyrir okkur "Þetta lítur vel út fyrir okkur. Frábær sigur hjá okkur í dag og góður leikur af okkar hálfu,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea, eftir sigurinn gegn Chelsea í dag. Enski boltinn 9.4.2016 16:57 Aron lagði upp mark | Bolton fallið Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, lagði upp eitt mark í ensku Championsship-deildinni í dag þegar liðið tapaði fyrir Fulham, 2-1. Enski boltinn 9.4.2016 16:34 Real Madrid valtaði yfir Eibar Real Madrid vann auðveldan sigur á Eibar, 4-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.4.2016 16:15 Gylfi sá um Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea sigurinn, 1-0, á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 9.4.2016 15:45 Alfreð skoraði og Augsburg vann | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason var á skotskónum í þýsku úrvalsdeildinni í dag en hann skoraði eitt mark fyrir Augsburg í frábærum sigri á Werder Bremen, 2-1. Fótbolti 9.4.2016 15:32 Wenger: Við réðum ekkert við Andy Carroll "Við sýndum góðan karakter að koma til baka eftir að hafa fengið á okkur þrjú mörk í röð,“ segir Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, eftir jafnteflið gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór 3-3. Enski boltinn 9.4.2016 15:00 Gylfi kom Swansea yfir gegn Chelsea | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea, getur ekki hætt að skora í ensku úrvalsdeildinni og var hann rétt í þessu að setja boltann í netið gegn Chelsea á Stamford Bridge í London. Enski boltinn 9.4.2016 14:32 Van Gaal: Rooney besti kostur Englendinga Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, heldur því fram að Wayne Ronney sé besti kostur enska landsiðsins fram á við. Enski boltinn 9.4.2016 14:15 West Ham og Arsenal gerðu jafntefli í miklum markaleik | Sjáðu mörkin West Ham og Arsenal gerðu 3-3 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Upton Park í London. Enski boltinn 9.4.2016 13:30 Newcastle tapaði fyrir Southampton | Öll úrslit dagsins Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og hófust þeir klukkan 14. Það virðist fátt geta bjargað Newcastle en liðið tapaði fyrir Southampton, 3-1, á útivelli. Enski boltinn 9.4.2016 13:30 Pálmi Rafn handleggsbrotinn: Ef körfuboltamaður er að spila brotinn þá hlýt ég að geta það "Ég braut báðar pípur í hendinni og er að fara í aðgerð á mánudaginn,“ segir Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 9.4.2016 12:17 Mourinho ætlar að snúa aftur á næsta tímabili Jose Mourinho hefur nú stigið fram og viðurkennt að hann sé svo gott sem búinn að tryggja sér annað starf en hann var rekinn frá Chelsea fyrr í vetur. Fótbolti 9.4.2016 11:45 « ‹ ›
Ragnar og félagar völtuðu yfir Ural Ragnar Sigurðsson og félagar hreinlega gengu frá Ural í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en fór leikurinn 6-0. Fótbolti 10.4.2016 15:54
Dortmund náði aðeins í stig gegn Schalke Schalke og Borussia Dortmund gerðu 2-2 jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni og tapaði því Dortmund því dýrmætum stigum í toppbaráttunni. Fótbolti 10.4.2016 15:19
Auðvelt hjá Íslendingaliðinu Hammarby vann auðveldan sigur á Helsingborg, 5-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.4.2016 15:07
Liverpool ekki í neinum vandræðum með Stoke | Sjáðu mörkin Liverpool vann auðveldan heimasigur, 4-1, á Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 10.4.2016 14:30
Kjartan Henry skoraði í góðum sigri Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði eitt mark í góðum 3-0 sigri Horsens gegn Helsingor. Fótbolti 10.4.2016 14:15
Birkir Bjarnason tryggði Basel stig gegn Zürich Birkir Bjarnason tryggði Basel stig gegn Zürich þegar hann skoraði annað mark liðsins í 2-2 jafntefli í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 10.4.2016 14:05
Jón Daði lék í 90 mínútur í markalausu jafntefli Kaiserslautern og Karlsruher gerður markalaust jafntefli í þýsku B-deildinni í knattspyrnu en Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Kaiserslautern. Fótbolti 10.4.2016 13:26
Refirnir hans Ranieri með 10 stiga forystu á toppnum | Sjáðu mörkin Leicester steig risastórt skref í áttina að Englandsmeistaratitlinum í dag þegar liðið vann Sunderland 2-0. Enski boltinn 10.4.2016 12:00
Evra ætlar að spila þar til hann verður fertugur Bakvörðurinn Patrice Evra er alls ekki á þeim buxunum að leggja skóna á hilluna og segist ætla spila þangað til hann verður fertugur. Fótbolti 10.4.2016 10:00
Lést á fótboltaæfingu Írar eru slegnir eftir að 14 ára stelpa lést á miðri æfingu með knattspyrnuliðinu Kilanerin á föstudagskvöldið. Fótbolti 10.4.2016 08:00
Brotist inn til Nainggolan Ítalska lögreglan greinir frá því að brotist hafi verið inn til miðjumannsins Radja Nainggolan í gærkvöldi en hann leikur með Roma. Fótbolti 9.4.2016 22:15
Kane: Verðum að halda í Pochettino Harry Kane, stjörnuframherji, Tottenham Hotspurs vill sjá Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóra liðsins, skrifa undir nýjan samning við félagið sem allra fyrst. Enski boltinn 9.4.2016 21:30
Kolbeinn lék í klukkustund í tapi Nantes Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Nantes töpuðu fyrir Reims í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór 2-1. Fótbolti 9.4.2016 21:08
Juventus hafði betur gegn AC Milan | Sjáðu mörkin Fjórir leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna frábæran sigur Juventus, 2-1, á AC Milan í stórleik helgarinnar í ítalska boltanum. Fótbolti 9.4.2016 20:48
Real Sociedad lagði Barcelona að velli Barcelona hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu þremur umferðum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið tapaði, 1-0, fyrir Real Sociedad á Anoeta-vellinum í San Sebastían á Spáni. Fótbolti 9.4.2016 20:30
Frammarar reyndust getspakir í enska boltanum Má búast við að heildarupphæð vinninga verði um 4 milljónir króna. Enski boltinn 9.4.2016 19:34
City hafði betur gegn WBA Manchester City vann góðan sigur, 2-1, á WBA í ensku úrvalsdeildinni en liðið lenti 1-0 undir ú upphafi leiksins. Enski boltinn 9.4.2016 18:15
Bandarískir fjárfestar að kaupa Swansea Bandarískir fjárfestar eru í þann mund að leggja lokahönd á kaupum á knattspyrnuliðinu Swansea City sem Gylfi Þór Sigurðsson leikur með. Enski boltinn 9.4.2016 17:32
Gylfi: Þetta lítur vel út fyrir okkur "Þetta lítur vel út fyrir okkur. Frábær sigur hjá okkur í dag og góður leikur af okkar hálfu,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea, eftir sigurinn gegn Chelsea í dag. Enski boltinn 9.4.2016 16:57
Aron lagði upp mark | Bolton fallið Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, lagði upp eitt mark í ensku Championsship-deildinni í dag þegar liðið tapaði fyrir Fulham, 2-1. Enski boltinn 9.4.2016 16:34
Real Madrid valtaði yfir Eibar Real Madrid vann auðveldan sigur á Eibar, 4-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.4.2016 16:15
Gylfi sá um Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea sigurinn, 1-0, á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 9.4.2016 15:45
Alfreð skoraði og Augsburg vann | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason var á skotskónum í þýsku úrvalsdeildinni í dag en hann skoraði eitt mark fyrir Augsburg í frábærum sigri á Werder Bremen, 2-1. Fótbolti 9.4.2016 15:32
Wenger: Við réðum ekkert við Andy Carroll "Við sýndum góðan karakter að koma til baka eftir að hafa fengið á okkur þrjú mörk í röð,“ segir Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, eftir jafnteflið gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór 3-3. Enski boltinn 9.4.2016 15:00
Gylfi kom Swansea yfir gegn Chelsea | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea, getur ekki hætt að skora í ensku úrvalsdeildinni og var hann rétt í þessu að setja boltann í netið gegn Chelsea á Stamford Bridge í London. Enski boltinn 9.4.2016 14:32
Van Gaal: Rooney besti kostur Englendinga Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, heldur því fram að Wayne Ronney sé besti kostur enska landsiðsins fram á við. Enski boltinn 9.4.2016 14:15
West Ham og Arsenal gerðu jafntefli í miklum markaleik | Sjáðu mörkin West Ham og Arsenal gerðu 3-3 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Upton Park í London. Enski boltinn 9.4.2016 13:30
Newcastle tapaði fyrir Southampton | Öll úrslit dagsins Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og hófust þeir klukkan 14. Það virðist fátt geta bjargað Newcastle en liðið tapaði fyrir Southampton, 3-1, á útivelli. Enski boltinn 9.4.2016 13:30
Pálmi Rafn handleggsbrotinn: Ef körfuboltamaður er að spila brotinn þá hlýt ég að geta það "Ég braut báðar pípur í hendinni og er að fara í aðgerð á mánudaginn,“ segir Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 9.4.2016 12:17
Mourinho ætlar að snúa aftur á næsta tímabili Jose Mourinho hefur nú stigið fram og viðurkennt að hann sé svo gott sem búinn að tryggja sér annað starf en hann var rekinn frá Chelsea fyrr í vetur. Fótbolti 9.4.2016 11:45